Vísir - 07.05.1932, Page 2

Vísir - 07.05.1932, Page 2
V í S I R GiFdingaFefni I Girðingarnet Girðingarstólpar mjög vel galv. úr járni. Siéttur vír. Bindivír. Vírk;engir. Forseti Frakklands skotinn til bana. + ------- Rússneskur maður, Paul Gorguloff, skýtur úr skamm- byssu á Doumer forseta, í þriggja feta fjarlægð. Þrjú skotin hæfa. — Tilræðismaðurinn handtekinn, en Doumer fluttur í sjúkrahús, þar sem hann andaðist í morgun í dagrenning, eftir miklar þjáningar. Frakklandsþing kemur saman eftir nokkura daga til að kjósa eftirmann Doumers. París (i. niai. United Prcss. - FB. Doumer forseta var sýnt banatilræði af rússneskum manni, Paul Gorguloff, sem menn æ.tla að só bilaður á geðs- munum. Skaut hann þremur skammbyssuskotum á forset- ann, sem er svo mikið særður, að menn efasl um, að hann lifi þetta af. Gorguloff var þegar handtekinn, en Doumer var ekið á Beaujon-sjúkrahúsið, þar sem tilraun verður gerð til þess að ná skammhyssukúlun- um. - - Gorguloff skaut einnig á forstjóra lögreglunnar í Par- ís og Claude Farrere, forseta rithöfundasambandsins. Særð- ust þeir báðir á liandlegg. Gorguloff hæfði Doumer i hálsinn, öxlina og kviðinn. Stóð hann aðeins i þriggja feta fjar- lægð, er liann skaul á hann úr skammbyssunni. Doumer for- seti var viðstaddur hátíðahöld, sem fram fóru í tilefni þess, að „bókavikan“, svo kallaða, hófst, er Iionum var sýnt bana- tilræðið. Aðalbækistöð „bóka- vikunnar“ cr í húsi Solomon Rotscliild’s, og þar var íorset- anuxn sýnt banatilræðið fyrir utan. — Múgurinn reyndi að drejxa tilræðismanninn. Síðai-: Doumer, sem liafði mist meðvitund, raknaði við kl. ó, en virtist ekkert ínuna, sem gerst iiafði. Var honum sagt, að hann liefði meiðst í bifreið- arslysi. Enn síðar: Lælcnarir hafa náð kúlunni úr hálsi Doumer og lelja ekki vonlaust, að hann lifi J)etla af. Kl. 18,31 (Lundúnatími): ()]>- inber tilkynning lxcfir verið gefin út um líðan Ðoumers, og er Jiún undirskrifuð af sjö Símskeyti Memel, (5. mai. Unitcd Press. FB. Kosningamar í Memel. Samkvæmt opinherri til- kvnningu hefir þýski flokkur- inn fengið 18,371 alkvæði, J)ýski bændaflokkurinn 22,029, jafn- aðarmenn 5,785, konmxúnistar 5,481, sparnaðarflokkurinn 7,123, Lithauenflokkux-inn 4,819. Talið er líklegt að kosningaúrslitin leiði til Jxess, að 'Merky segi af sér. læknum. Samkvæmt lienni eru horfurnar mjög alvarlegar. Kl. 20,40 (frá Berlín): Fregn- in um tilraunina til að ráða Doumer forseta af dögum, hef- ir vakið fádæma athygli um alt Þýskaland og mælist afar illa fyrir. Þýska stjórnin úndirbýr samúðarskeyti til frakkncsku stjórnai’innar. Kl. 20,40 (frá París) : Horf- urnar hafa enn vcrsnað, vegna mikils blóðmissis. Kl. 7,15 tókst að stöðva blæðinguna, en hálf- tíma siðar misti Doumcr mik- ið blóð áný. Paris 7. niai. United Press. FB. Doumer forseti lóst kl. 4,45 i morgun, í dagrenningu, i einföldu járnriuni i Beajoun- sjúkrahúsi. Seinasta klukku- tímann kvaldist liann afskap- lega. Stundi hann án afláts, vegna kvalanna, og varð að gefa lionum morfin-sprautur. Stöðugur blóðmissir var dauða- orsökin. Doumer dó, án Jxess að geta sagt nokkur orð að skilnaði. Hann fékk meðvitund tvisvar, eftir að hann var skot- inn, og hólt meðvitund i fjórar mínútur alls. Hann lósl J)rettán stundum eftir að Iionum var sýnt tilræðið. Líkið hefir verið flutt í bifreið lil Elysée, þar sem Madame Doumer beið. Hafði hún beðið í sjúlcrahús- inu áður, ásamt dælrum sín- um. — Útförin fer fram á mið- vikudag'. Samkvæmt stjórn- arskránni, verður þjóðjxingið að koma sainan innan átta daga, í Versailles, til að kjósa nýjan forseta. Sennilega verð- ur forseti öldungadeildai’innar Albert Lebrun, kjörinn forseti. — Morðkæra verður lögð fram á hendur Gorguloff í dag. (í Mernel og héruðunum, sem teljasl til borgarinnar, eru 145,000 íbúar. Memel er hafnar- borg við baltiska flóann, milli Lithaugalands og Austur- Prússlands. Þ. 1(5. febr. 1923 var borgin og héruð Jxau, sem til liennar teljast, sett undir yfirstjórn Lit- haugalands, cn viss skilyrði voru sett um nolkun liafnarinn- ar, vegna Pólverja, sem var leyft að nota höfnina. Þótt Memel sé undir yfirráðum Lit- haugalands, hefir Memel sitt eigið Jxing og sjálfstjórn í fjár- hagsmálum o. s. fr\’., sam- kvæmt samningi, sem undir- skrifaður er af stórveldunum). Washington, 6. maí. Unitcd Prcss. - FB. Frá Bandaríkjunum. Hoover forseti hcfir sent J)jóðJ)inginu boðskap, ])ess efn- is, að brýn nauðsvn krefji, að hraðað sé afgreiðslu frumvarpa sem fram liafa verið borin til J)ess að jafna tekjuhallann á ríkisbúskapnum. Fer forsetinn liörðum orðum um framkomu sumra Jxingmanna i Jæssum máluni og segir m. a., að hætt sé við, að ]>aú muni vekja ótta og ókyrð meðal þjóðorinnai’, ef J)essi mál verði eigi farsællega til lykta leidd fljótlega, en af Jxessu geti einnig leitt, að lög sem áður voru samin til að ráða hót á vandræðunum, komi ekki að notum. Vinarborg, (5. maí. United.Press. - FB. Stjórnin í Austurríki beiðist lausnar. Rikisstjómin i Austurríki hefir beðist lausnar. Síðar: Oi’sakir lausnarbeiðn- innar'ei’u þær, að Heimwehr- xnenn néituðu að halda áfram samvinnu við samsteypustjói’n- ina, nema Jxeir fengi mann í stjói’nina. Alþýski flokkurinn og jafnaðarmenn hafa einnig haft i hótunum að fella stjóm- ina, nema hún féllist á að nýjar kosningar færi fram. London, 6. maí. United Press. - FB. Veikindi MacDonalds. Uppskurður á hægra auga MacDonalds var gerður í gær og hepnaðist vel. Moskwa, (5. mai. Unitcd Press. - FB. Frá Rússlandi. Samningur lxefir verið gerður milli Rússlands og Eistlands, Jxess efnis, að hvort rikið um sig heitir ])ví, að ráðast ekki á hitt. Frá Alþingi í gær. -—o— Efri deild. Þi’jú mál voru J)ar á dagskrá: 1. Frv. til 1. urn breyt. á 1. nr. 58 1931, um einkasölu á tóbaki og frv. til 1. um breyl. á 1. nr. 60, 14. júní 1929, um varnir gegn berklaveiki, var báðum vísað til 3. umr. og nefnda. Fjárlögin voru J)riðja málið á dagskránni. Slóðu umræður mestan hluta dags og fram á kveld. Neðri deild. Nd. samj). og sendi Ed: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. urn veitingasölu, gistihúsahald o. fl. 2. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1931. 3. Frv. til I. um greiðslu and- vii’ðis millisíldar úr búi Síldar- einkasölu íslands. 4. Frv. til 1. um viðauka við 1., um skipun barnakennara og laun þeirra. Frv. til 1. um breyt. á 1. um varnir gegn kynsjúkdómum af- greiddi deildin, seni lög frá Al- þingi. TiH. til þál. um skipun milli- þinganefndar til þess að íhuga og koma fram með tillögur um mál iðju og iðnaðar var vísað til sameinaðs Jdngs. Samj). var og vísað til 3. umr.: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. um sjúkrasamlög. . 2. Frv. til 1. um framlenging á gildi 1., um skattgreiðslu h.f. Eimskipafélags Islands. Nokkurar umr. urðu um frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 37, 8. sept. 1931, urn heimild fyrir ríkisstjórnina til ýmsia í’áðstaf- ana vegna útflutning-s á nýjum fiski, en atkvæðagreiðslu um málið var frestað. Stjórnarskrárfrumvarpið var til 2. umr. i deildiuni. Nefndin er þríklofin i máhnu. Sjálfstæðismenn leggja til að frv. verði samj). óbreytt, Héðinn ber fram sömu tillögurnar, sem Jón Baldvinsson bar fram í Ed. (landið alt eitl kjördæmi) og framsóknarmenn i nefndinni bera fram sömn breytingartil- lögurnar, sem Jxcir báru fram í Ed. Umr. um málið urðu eigi langai’, og fór svo við atkvæða- greiðsluna, að breytingartillög- ur framsóknarmanna voru samj). með 14 atkv. gegn 12. Af framsóknarinömnun greiddu atkvæði gegn tillög- unum Lárus í Klaustri og Hall- dór Stefánsson. Fjármála - ðstjðrnin. Það er almennt viðurkent um heim allan, að einhver æðsta skylda hverrar ríkis- stjórnar sé að ástunda gælni í fjármálum, og hvarvetna eru gerðar strangar kröfur í })á átt. Það.er lalin sjálfsgöð skylda, að stilla sem xnesl i hóf öllum J)eim útgjöldum, sem eigi er hægt að fastákveða í fjárlög- um, og vitanlega teljá rílcis- stjórnir sér hvarvetna skylt, að fara að fjárlögum, sem öðrum lögum. Loks er Jxað talin aug- ljós skylda, að ríkisstjórnir á- stundi forsjálni i fjármálum. Samviskusamar ríkisstjórnir telja sér ekki hcimilt að eyða fé án fjárlagaheimildar, ef á- ætlaðar ríkistekjur verða meiri en búist var við eða fjárlög gei’ðu ráð fyrii’. Aítli J)að að vera öllum kunnugt, að með öðrum þjóðunx er ]>að talin ærin fráfai’arsök, ef ríkisstjórn bregst trausti manna i J)essum efnum. Óþarft ætti að vera, að minna á ,hve freklega sú stjórn, sem nú fer með völdin í J)essu landi, hefir brotiS af sér i Jxess- um efnum. Máltækið.segir, að eigi tjái að sakast um orðinn hlut, en hinu má heldur ekki gleyma, að til þess eru vílin, að varast þau. Vonandi verða viti Framsóknar-stjói’narinnar til varnaðar í fraxutíðinni, J)vi sannai’lega væri J)jóð vor illa fai’in, ef framliald yrði á slíku. En J)ótt eigi sé liæg't um að bæta alt Jxað, sem miður hefir farið á stjórnarárum Fram- sóknai’, J)á verður að lialda á- fram að brýna fyrir J)jóðinni, hver nauðsyn er á ])ví, að aðr- ir og hæfai’i menn verði látnir taka við völdunum. Væntan- lega fær þjóðin innan langs tíma tækifæri til að J)akka Fr amsók narstj ó r n inni f yrir fjái’inálastjórnina sem verl er. Engum getum skal að því leilt, hver úrslit verða, ef gengið verður til kosninga á ný, J)ví eins og kunnugt er, er kosn- ingafyrirkomulagið þannig liér á landi, að meiri liluti kjós- andanna á það yfir höfði sér, að minni hlutinn geli áfram Þorlákur V. Bjarnar, bóndi að Rauðará, andaðist í gær eftir langvinnan sjúkleik. Hans verður síðar minst hér i blaðinu. lxaft meiri hluta á þingi, og skipað stjórn. En J>að er aug- ljóst mál, að Framsóknar- stjórnin hefir brotið svo mikið af sér í fjármálameðfcrð sinni, að þjóðinni ber að kveða upp yfir lienni pólitískan daúða- dóm í næstu kosningum. Heimilisiðoaðnr. Eg gal Jiess á dögunum, í greinarkorni, sem eg' skrifaði um íslensku vikuna, að J)að mætti ekki búast við mikluiú afrekum sjáanlcgum í sýning- um búðarglugganna frá íslenska heimilisiðnaðinum, ullariðnað- inuni. Til J)ess væri of lítill fyr- irvari. Það er þó verl að geta þess, að J)arna komu fram nokkrai’ vörur, sem áreiðanlega eru þess virði, að þeim sé gaumur gef- inn. Jurtalitaða bandið frá Matt- hildi Halldórsdóitur i Garði í Aðaldal, sem sýnt var i glugg- um Brauns verslunar, vakti al- menna aðdáun Jxíirra, sem framhjá gengu. Það eru fjöl- breytt htbrigði á J)essu bandi: gulir, grænleitir og brúnir litir. Mattliildur liúsfreyja er enginn viðvaningur í jurtalitim. Hún hafði band bæði á héraðssýn- ingunni á Laugum i Þingeyjar- sýslu og á Landssýninguni 1930. Iiún hefir litað band fyrir hús- mæðraskólana og hvervetna lilotið mikið lof, enda fengu færri en vildu það band, sem hún- sendi suður nú til íslensku vikunnar. Matthildur skýrir svo frá, að ])ctla band sé lilað úr })u?kuð- um jurtum, sem sáfnað var í sumar sem leið. Gráu litimir eru úr sortulyngi, blágrænu lit- irnir úr puntfaxi, gulgrænn og móbrúnn úr béitilyngi, gidt úr gulvíðilaufi og grænt úr birki- laufi. „Því miður liafði eg ekki til J)urkaðan smára eða þurk- aða muru, en þeir litir eru ein- hvei’jir minir fallegustu litir,“ skrifar liún. Það eru án efa margir fleiri, en Matlhildur í Garði, sem geta htað úr íslenskum jurtum. Jurtalitað band ætti að verða ein af okkar framleiðsluvörum. Það sýnch sig á Jiví, scm unu- ið var úr bandinu frá Garði, hve fallega hluti má gera úr ])vi. Það var þarna sessa, kross- saumuð af frú Guðrúnu Pét- ursdóttur, íormanni Heimilis- iðnaðarfélags íslands. Sessan var saumuð eftir gainalh augn- saumssessu á Þjóðminjasafn- inu. Fór íslenska bandið ljóm- andi vel i Jiessum gamla ís- lenslca uppdrætti. Frú Anna Ás- mundsdóttir hafði helclað kven- húfur úr bandinu og heklað á slipsisenda úr því líka. Fór hvorttveggja ágætlcga vel. Þess- ar tvær Jijóðræknu smekkkon- ur hafa með þessu sýnt, að mæíavel má nota íslenska band- ið, bæði lil ldæðnaðar og liíbýla- skreytingar. Það verður reynt að fá svo

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.