Vísir - 07.05.1932, Side 3
V 1 S I R
jnikiö sem hægt er af þessu
gullfallega bandi, svo bæjar-
mönnum gefist kostur á a'ð fá
það. Heimilisiðnaðarfélagið hef-
ir það til sölu, þcgar þar að
kemur. Verðið er mjög sann-
gjarn, 16.00 kilóið.
Annað var það af lieimaunn-
nm ullariðnaði, sern vakti verð-
-skuldaða eftirtekt. Það voru
karlmannshálfsokkarnir^ scm
m’t er farið að vinna i nokkuð
stórum stíl af húnvetnskum
Jkvenfélögum. Sokkarnir eru
mjög laglegir útlits og áferðar-
faUegir, og verðið sanngjarnt
2.50 parið. Sokkarnir voru
sýndir og seldir í mörgum búð-
jun, þar sem karlmannssokkar
eru seldir og hefir alment verið
lokið á þá lofsorði. Veiðarfæra-
yerslunin Cfeysir, sem liefix
alian grófari ullariðnað, tekur
-sokkana til sölu framvegis. Það
ser tilætlunin, að sokkar af þess-
;ari gei’ð verði framleiddir í
stórum stil og fáanlegir um
jand alt siðar meir.
Þá var þjóðleg og sjaldgæf
•ullarvinna til sýnis i gluggum
Hljóðfæraverslunar Helga Hall-
agrímssonar. Það voru hand-
prjónuð veggtjöld eftir Sig-
ríði Þórðardótlur, Hverfisgötu.
— Tjöldin voru prjónuð eftir
söðulákkeðum og sessum úr
heimaunnu og heimalituðu
handi, og liafði Sigríðúr unnið
:að því öllu saman sjálf. Litirn-
jr og öll vinnan var pi’ýðileg og
tjöldin hið xnesta veggskraut.
Að endingu vil eg minnast á
.einn lxlut, sem viða var til sýn-
ís þessa daga og á skvlt við
heimilisiðnaðinn; það eru is-
lensku uppdi’ættirnir, sem
Heimílisiðnaðarfélag íslands
hefir gefið út. Eftir þessum
uppdráttum, scm allir eru tekn-
ír eftir gömlum vefnaði, má
-vefa, sauma, pi’jóna og liekla.
Það eru konmar út tvær teg. af
möppum (10 blöð í hverri), og
er þai-na margt af gullfallegum
.uppxlráttum. Verðið er að eins
1.50 hvor mappa og er það
.ódýrt matarkaup. Þetta exai
,einu mimstrin, sem xit liala
verið gefin siðan uppdrættir
Sigurðar málara komu út. Til
þess að liægt sé að halda áfraxn
,að gefa út eitthvað meira af því
ógrynni sem til er af fallegunx
nnmstrum i safninu og víðar,
þui'fa þessar nxöppur, sem til
,eru, að seljast vel. Gcrist félag-
ar i Heimilisiðnaðarfélagi ís-
$axids.
H. B.
Messur á morgun.
í dónxkirkjunjii'kl. jj , síra Frið-
■rik Hallgrímss.on, kl. 5 síra síra
Bjarni Jónsson.
I fríkirkjunni kl. 2, síra Arni
Sigurðsson.
í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði,
;ki. II, síra Friðrik Friðriksson.
Veðriö í moi’gun.
Hiti í Reykjavík 6 stig, Isa-
firði 4, Akureyri 3, Seyðisfirði
2, Vestmannaeyjum 6, Stykkis-
hólmi 4, Blöuduósi 4, Raufai’-
höfn 2, Hólum í Hornafirði 3,
fiirndavík 7, Færeyjum 3, Juli-
anehaab 8, Jan Mayen 0, Ang-
magsalik 3, Hjaltlandi 6, Tyne-
jxiontli 3 stig. (Skeyti vantar frá
liaupnxannahöfn). - Mestur
ixiti hér í gær 9 stig, minstur
■6 stig. Úrkoma 1,0 mm. Sól-
Sskin i gær 1,7 stund. Yfirlit:
Hæð fyrir norðan land. Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói: Hæg-
viðri og smáskúrir i dag, en
norðaustan kaldi og léttir til í
nótt. Bi’eiðafjörður, Vestfirðir:
Nox’ðaustan kaldi. Víðast létt-
skýjað. Norðurland, norðaust-
urland, Austfirðir, suðaustur-
land: NorSan kaldi. Skýjað loft
og sumstaðar dálítil úrkoma.
Verkamannabústaðirnir
voru sýndir blaðamönnum í
gær. Náiiari frtxsögn biðxir
vegna þrengsla i blaðinu.
Féiag útvarpsnotanda
lieldur fund i K. R.-húsinu kl.
2 á morgun. Sþi augl.
Leikhúsið.
Á rnorgun verða tvær leiksýn-
ingar. Ivl. 3% verður „Töfra-
flautan“ sýnd, og kl. 8% „Karl-
inn í kassanum", skopleikur
eftir Arnold og Bach. Er lxann
sagður mjög skemtilegur.
Fimleikasýningar.
Barnafimleikaflokkar glínxufé-
lagsins Armann sýna íþróttir á
Austurvelli á morgun kl. 3 Jd. Fyrst
sýna telpur, undir stjórn Ingibjarg-
ar Stefánsdóttur, og síÖan drengir,
undir stjórn Vignis Andréssonar.
Meðan á sýningum stendur verður
útvarpað hljómleikum frá útvarps-
stöðinni.
Af veiðum
hafa kornið : Skallagrímur með
85 föt lifrar, Gulltoppur 87, Andri
80, Max Pemberton 80, Gyllir 103
og Draupnir með 62.
E.s. Suðurland
fór til Borgarness í gær og kom
aítur samdægurs.
Höfnin.
Þrír frakkneskir botnvörpungar
konxu inn í gær til þess að taka kol.
Ægir kom úr eftirlitsfei’ð i morg-
un. Þór hefir verið lagt við norð-
urgarðinn og skipshöfnin afskráð.
Línuveiðarinn Pétursey
kom af veiðunx í gær með mik-
imx afla.
E.s. Brúarfoss
konx að vestaix í morgun.
E.s. Gullfoss
er væntanlegur hingað á nxið-
nætti í nótt.
E.s. Goöafoss
fór frá Hanxborg í dag.
E.s. Lagarfoss
fór frá Káupnxannahö'fti’ í dag.
E.s. Dettifoss
er á Akureyri.
Haf>nar Bárðarson,
Hriijgbraut 148. liefir nxeð lxönd-
um .gerð steinsteypuglugganna, sem
frá er sagt í Vísi í gær, en ekki
Gitnncir Bárðarson, eins og í blað-
inu stendur. Ragnar Bárðarson
hefir haft gerð slíkra glugga með
höndum síðan í fyrra. Fyrstu glugg-
arnir af þessari gerð,- senx hann bjó
til, voru* settir í Viðeýjarkirkju.
Eiixuig hefir hann sett slíka glugga
í uýja byggingu, senx Sláturfélag
Suðurlands reisti í fyrra, hlöðu
Thors Jensens á Lágafelli, verka-
mannabústaðina o. fl. Ragnar hef-
ir sjálfur fundið upp þá tilhögun
á gluggagefð, sem hér um ræðir.
L. F. K. H.
Konur, sem lxafa bækur að láni
frá Lestrarfélagi kvenna, eru vin-
sanxlega ámintar uixx að skila þeiixx
’á lesstofuna fyrir 14. ]x. 111.
Vorskóli við Skerjafjörð.
Vorskóla ætlar Aðalsteinn Ei-
ríksson kennari að hafa fyrir börn
i Skildinganesi og á Grimsstaða-
holti. Mun skólinn taka til starfa
um hvítasunnu og verða til júní-
Ltllu böknnardropar
1 þessurn urn-
búðuux - liafa
reyiist og reyu-
astávaltbragð-
góðii’, drjúgir
og eru því viu-
sælir um alt
land.
Þetta sannar
liin aukna sala
sem árlega lxef
ir fai’ið sívax-
andi.
Notið þvi að eins Lillu-bök-
unardropa.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Kemisk verksmiðja.
loka. Er líklegt, að foreldrar ]xar
suðurfrá taki þessu fegins heixdi,
því að slík starfsemi er mikils virði
fyrir böruin, þar senx námið fer
ekki einungis fraxn í húsum inni,
heldur einnig við atliugun á ýmsu
undir heru lofti.
Gengið.
Stei’lingípund . . kr. 22.15
Dollai’ — 6.04JÚ
100 ríkismörk — 144-I9
-— frakkii. frankar .. —’ 23.93
-—• belgur 84.82
— svissn. frankar . . . - i 18.32
— lirur —. 31-26
—; pesetar — 48.47
— gylHni — 246.40
,,Jeg liefi reynt úm da-
gana óteljandi tegnndir
af frönskum handsápum,
en aldrei á refi minni hcfi
jeg fyrir hitt neitt seni
jafnast á við .Lux liand-
sápuna ; vilji maður lial-
da hörundinu unglegti og
yndislega mjúlcu “
•«:K?!Í!mní!:Ís
Allax’’ fagrai’ komir nota hvítu
Lux- handsápuna vegna þess, hún
Jieldur liönmdi þeirra jafnvel enn
þá mýkra heldur en kostnaðar-
sarnar fegringar á snyrtistofum.
LUX
SÁPAN
0/50 aura
—- tékkósl. kr.
— sænskar kr.
— norskar kr.
— danskar kr.
Gullverð
18.05
112.20
I 12.6g
I2T.I7
M-LTS 209-50 tC
LEVER BROTHERS LIMITEIX, POKT SONLIOllT, ENGLANO
|Kj allapapláss
íslenskrar krónur er nú 61,73.
Pétur Sigurðsson
flytur erindi annað kveld kl. 8jý
í Vai’ðarhúsinu, unx sýn lærisvein-
anna og ummyndun Krists á fjall-
inu, Allir velkomnir.
til vörugeymslu eða fyrir verkstæði, ca. 180 ferm. gólfflötui’,
til leigu
í miðbænum.
Meun semji við Fggert ClaesStn hrm. fyrir 14. þ. m.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
12.30 Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
18.40 Barnatimi (sr. Friðrik
Hallgrínisson).
19,05 Fyx’ix’lestur Búnaðarfél.
ísiands: Jarðabætur á
krepputímxun (Pálmi
Einarsson, ráðunautur).
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Fyrirlestur Búuaðarfél.
íslands: Búfjárræktin í
vor og sumar (Páll Zóp-
hóxxiasson, ráðunauI ur).
20,(X) Klukkusláttur.
Ei’indi: Alþýðutrvggiiig-
ar, II. (Brynj. Stefáns-
son, skrifstofustj.).
20.30 Fréttir.
21,00 Tóníeikar: — Útvarps-
ti’íóið.
Grammófónn: Hebriden
Ouverture, eftir Mendel-
sohn.
Hjálpræðisherinn.
Samkonxui’ á morgun: Helguix-
arsanxkonia kl. xojrí árd. Sunnu-
dagaskóli kl. 2 síðd. — Útisarn-
koma kl. 4 á Lækjai-torgi. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 8. Allir velkomn-
ir. — Hcii 11 ilasambandid' liefir fund.
á nxánudaginn kl. 4.
Skólaskenitun
Gunnars Bohmann’s, Belmans-
söngvarans, er í Nýja Bíó í kveld
kl. 7x4. Sjá augl.
Flokkákepni í fimleikum
um fimleikabikar Oslo Turnfore-
ning, var háð á uppstigningardag.
Keptu 2 ílokkar frá Ármann og
1 frá K. R., í fimleikahúsum garnla
og nýja barnaskólans. Sigur bar úr
býtuin A-flokkur Ármanns, nxeð
497,16 stigunx. B-flokkur sama fé-
lags fékk 448.81 st. og flokkur K.
koma ekki út í dag.
Vegna flutnings
Prentsffllcta
á Lansaveg 1.
koma þeir ekki fyr
ea i næstu viku.
s
Smurt brauð,
nesti etc.
sent heim.
(j) fc ■ l# Yeitingar.
■ITSTOFiR, iðalatrætl 9.
Sljúlkurbú Flðamanna
Týsgötu 1. — Sími 1287.
Útbú: Laugaveg 58.
Simi 864.
1. flokks mjólkurafui’ðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
R. 441,79 st. — í A-flokk Áfmanns
voru þessir leikfimismenn: Ragnar
Kristinsson, Jón Guðmann Jónssou,
Óskar Þórðarson, Sigurbjörn
Björnsson, Gísli Sigurðsson, Guð-
mundur Kristjánsson, Höskuldur
Steinsson og Karl Gíslason. — í
B-flokki Ármanns voru 10 menn,
og 'fékk hann fyrir þá sök hærri
stigatölu en flokkur K. R., sem í
voru 8 menn. — Á mánudagslcvöld-
ið kenxur ætlar Ármann að gefa
bæjarlxtuim kost á að sjá listir sig-
urvegaranna í Iðnó.
Ágúst Jónsson,
Frakkastíg 22, lagar girðingar,
stingur upp garða o. fl. Adv.
Si. Æskan nr. 1.
Afmælisfagnaðui’ stúkunnar
verður í G. T.-húsinu á morgun
kl. 5 e. h. Til skemtunar verður:
Skrautsýn in g, gamanvisur,
danssýning, gamanleikur o. fl.
Aðgöngumiðar ókeypis fyrir
skuldlausa félaga verða afhent*
ir kl. 1-—3 á morgun.
Kl. 10 síðd- verður dansleikur
fyrir fullorðna félaga. Aðgm.
vei’ða seldir á kr. 1,50 kl. 1—3 á
morgun. t
Bókhald
fvrir vei’slanir og önnur at-
vinnufyrirtæki tek eg undirrit-
aður að mér. Til viðtals í síma
1160. Sigurbergur Árnason.
Til daglegrar notkunar
„SIRIU S“
Síjörnukakaó.
Athugið vönimerkið.