Vísir - 08.05.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R Gir ðingaFefni I Giröingarnet Giröingarstólpar mjög vel galv. úr járni. Sléttur vír. Bindivír. Vírlcengir. Botnmálnlng á járnskip, frá WEBSTERS LTD. Hull cr þekt um allan heim og viðurkend fyrir gæði. Birgðir fyrírliggjandi hjá umboðsmönnum firmans. Þóröur Sveinsson Sl Co. Símskeyt —o— París, 7. maí. Unitcd Prcss. - FB. Frát'ail Doumer’s. Rikisstjómin liefir látið i)oð- skap út ganga um 40 daga þjóð- arsorg vegna fráfalls Doumers forseta. Útför lians fer frani á ríkisins kostnað. Rikisstjórnin hefir einnig kallað þjóðþingið saman til fundar i Versailles til J>ess að kjósa eftirmann Dou- mer’s. Talið er líklegt, að ann- arhvor þeirra Lebrun eða Pain- léve verði fyrir valinu. Frá Alþingi . í gær. —o— Efri deild. Fimtardómsfrv. var þar tek- ið fyrir fyrst mála. Dómsmálaráðherra hélt langa og lélega ræðu. Snerist hún eig- inlega um alla hluti milli him- ins og jarðar, nema málið, sem til umr. var. Jakob Möller kvað hina f.yrstu ástæðu til þessa frv. hafa verið þá, eins og öllum væri kunnugt, að dómsmálaráðh. hefði viljað bolá núverandi dómurum burt úr réttinum, og J)á koma þar að mönnum, sem liann væri „ánægður" með. Frv. hefði i sinni upphaflegu mynd, hrotið mjög í bág við stjörnarskrána, ekki einungis i einu atriði heldur mörgum, og enn væri svo, J)ólt búið væri að sníða af Jwi verstu agnúana. 57. gr. stjórnarskrárinnar mælti svo fyrir, að dómendum yrði ekki vikið úr éfnbætli, nema með dómi. En með frv. væri verið að búa til dómara í hæstarétli, sem umboðsvaldið gæti svifl emhætti án dónis. í stað J)ess, að fjölga hinum föstu dómurum í réttinum, tæki stjómin upp J)að ráð, að skipa dóminn þefan mönnum, sem luin gæti ráðið við, sem sé aukadómurunum. Það væri hvervetna viðurkent með sið- uðum J)jöðum, að nauðsyn bæri til að umlioðsvaldið hefði engin álirif á starfsemi dómar- anna. Með frv. ætti að flytja j veitingarvaldið í liendur póli- j tískrar stjórnar, og með þvi væru dómararnir orðnir umboðsvaldinu. Umr. um málið stóðu fram til kl. 4 og fór svo við atkvæða- greiðsluna, að frv. var samj). með 8 atkv. gegn (i og scnt Nd. Till. frá Jóni Þorlákssyni, ])css cfnis, að Hæstircttur yrði ekki lagður niður, var feld með jöfnum atkyæðunj. Fi*v. til 1. um síldarmat var samj). og sent Nd., frv. til t'ram- færslulaga felt með jöfnuin at- kvæðum, og frv. til 1. um varð- skip landsins og skipverja á þeim sanij). og vísað lil .‘5. umr. Neðri deild. Nd. samj). og vísaði til 3. umr. tveim málum: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 37, 8. sept. 1931, um heimild fjTÍr ríkistjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski. 2. Frv. til 1. um veiting ríkis- borgararéttar. Frv. til 1. um útvárp og birt- ingu veðurfregna var vísað til sameinaðs l)ings, og frv. til 1. um sjúkrasamlög samj). og sent Ed. Frv. til 1. um bann við okri var vísað til 2. umr. og nefndar. Rergitr Jónsson er flutnings- maður frv. Jæssa og segir svo í greinargerð frv. „Frv. J)etta er flutt fyrir tihnæli lögreglustjór- ans í Rvík. Áslæðurnar til J)ess eru J)ær, sem flestum lands- inönnum er kunnugt um, að okurháir vexlir af peningum fara óðum í vöxt manna á með- al. Þess eru nú á scinni árum mýmörg dæmi, að ]>eir, sem eru í kröggum, eru svo ofur- seldir okrurum, að þeir verða að greiða á annað liundrað í ársvexti. Að teknir séu sex af hundraði og 30—50% af hundr- aði i afföll af skuldabréfum með tryggu veði i fasteign, er orðið talsvert algengt jiú upp á síðkaslið.“ Til síðari umr. var tveimur þingsályktuiíartill. visað. 1. Till. til þál. um greiðslu fyrir ljóslækningar styrkhæfra berklasjúklinga og 2. Till. til þál. um skipun milliþinga- nefndar, til þess að rannsaka f járhagsástand og afkomu horfur á Austurlandi. Tili. til þál. um fækkun op- inberra starfsmanna. launa- greiðslur þeirra o. fl. var vísað til stjórnarinnar. Þakkir. —o-- F.g er einn í flokki J)eirra Reykvíkinga, sem fagna líeldur en liilt yfir hvcrju héimskupari sljórnarinnar. líg veit, að hatur hennar til hæjarhúa er gífur- legt og mér þykir vænt um, að hún geri sig scm berasta að óvildinni. Skattafrumvarp stjómarHða, hið nýja eða nýjasta, er cinn liðurinn í iierferð þeirra gegn Reykvíkingum. Stjórnin veit, að bæjarbúar eru svo illa að þeim er algerlega um megn, að rísa undir J>yngri skötfum, en á })eim livíla nú. Þeir gæti ekki greitt J>á, J)ó að þeir vildi gera það. Og væntan- lega kemur ekki til þess, að J>eir verði greiddir, J>ó að þing- ið sattiþykki frumvarp Jiieirra Ingvars og Páls (eða réttara sagt: frumvarp J)að, scni J>eir flytja fyrir dómsmálaráðherr- ann). Annars skal eg lýsa yfir því, að mér er nokkurnveginn sama hvað þetta stjórnarfólk samþykkir. Revkvíkingar gc.ta IÞakjápn, þaksaum og' hverskonar bjgg- ingavörur seljum við allra manna bestar og' langódýrastar. Skoðið vörurnar og spyrjið um verð, þá gangið þér sjálfir úr skugga um það, að enginn býð- ur betri kaup en VERSL. B. H. BJARNASON. Mjðlkurbrúsar frá 1 25 iítra, i>cstir og ódýr- astir í Jápnvörudeild JES ZIMSEN. látið koma krók á móti bragði, cf Jæir vilja, og eg efasl ekki um vilja J>eirra. Mörgum þykir vænt um, að stjórnin og lið hennar fari sem allra hcimsku- legast að ráði sinu gagnvarl Reykvikingum. Hver irý ósvífni flýtir fyrir J)vi, að upp úr rífni til fulls, og það þarf að rii'na upp úr. Reykvikingar vita, að þeir eiga cnga f jandmenn nema stjórnarliðið. iÞeir vita að sam- viunuliðið i landinu hefir verið espað og æsl gegn Jæim og að ófj’rirleitnasti liluti þeirra manna, sem gerst hafa fyrir- svarsmenn hænda, óskar þess af heilum huga, að liægt verði að koma bæjarféláginu í alvar- leg vandræði og sem flestum reykviskum horgurum á kné. Framsóknarbændur iiafa ver- ið gintir og afvegaleiddir. I'eini hefir verið truttað saman i Jiétt- an hnapp af pólitískum lirossa- hrestum og síðan eru J>eir höf- uðsctnir. Þeim hefir verið tal- in trú um, að Reykvíkingar sé þeim fjándsamlegir. Sannleik- urinn er sá, að Reykvíkingar óska ])ess, að mega lifa i sátt og friði við alla landsmenn. Þeir eru skiftavinir bændanna og liafa keypt vörur þeirra dýru verði, oft og einatt miklú liærra verði, en fyrir þær liefir fcng- ist á eríendum markaði. Fg lield að bændum hafi komið vel j:essi yérslun. Og eg leyfi mér að eí'ast um, að J>eim væri mjög kært, að iiún legðist nið- ur. — Fn meðan framsóknárbænd- ur láta ]>að viðgangasl, að verstu fjandmenn bæjarhúa fari með völdin í landinn, ]>á geta J>eir altaf áít það á liættu, að Réykvíkingar verði svo J>reyttir á þessum fúlltrúum Jæirra, að ]>eir taki til einhvcrra J)eirra ráða, sem viðskifluin framsóknarbænda við bæjar- húa gæti orðið lil óliagræðis. Leiðirnar, seni fara niælli, eru margar, og fleiri geta bundist öflugum samtökum en fram- sóknarmenn. Eg fer ekki lengra út i J)etta mál að sinni. Fn niér virðist liggja í loftinu, að liér geti sitt hvað borið við næstu misserin eða jafnvel mjög bráðlega, seni afdrifarikt gæti orðið fyrir J)á, scm sitja vilja á rétti bæjarbúa i ölluni efnum, cn féfletta J>á jafnframt. Og eilt lúð alvarleg- asta mælti vel verða það, að Reykvíkingar liælli að vera skiflavinir þeirra héraða, sem styðja þá stjórn, sem stefnir að því með öllu liátterni sínu, að leggja bæjarfélagið í rústir. Að lokum ]>akka eg sfjórn- inni fyrir liið nýja skatlafrum- varp. Með því hefir liún sýnt enn á ný, hvernig hún hugsar sér meðferðina á bæjarhúum. B. Síldarleit úr lofti. Ósannindi Iviistjáns Bergssonar. —o— Kristján Bergsson, forseti Fislcifélags lslands, segir í grein í Morgunhlaðinu 1. maí, að lilraunir um sildarleit úr Iofti Iiafi meðal annars verið gerðar í Noregi og hvergi kom- ið að noluni. Forsælisráðlierra liefir gert mér þann greiða, að senda fyr- irspurn um J>etta til sendiherra íslands i Kaupmannahöfn, og er nú svar lians komið, og er á ]>essa leið: Sendiráðið í Osló simar: „Ræðismannsskrifstofan í Bergen svarar fyrirspurn sendiherrans á eftirfarandi Iiátt: Forsökene med Flyvemaski- ner hlev ifjor foretagét i bc- gyndelsen av fiskeriet fra Aale- sund til Kristianssund med Station Aalesund senere Florö da silden trak svdpaa. Flyv- ningen soin for.etoges til Iiavs gav tilfredsstillende Resultat særlig for Snurpérne da FIv- verne hadde lettere ved at paa- vise sildens tilstedeværelse. Iaar dog ikke gjentat da silde- kvántumet var saa stort tidlig i sæsonen at man ikke önskede det foröget. Á íslensku: „Tilraunir voru gerðar með flugvélar i fyrra i byrjun veiðitímans frá Álasundi til Kristianssund og fóru tilraun- irnar fram frá Álasundi en seinna frá Florö, þegar síldin færðist suður á við. Flogið var út til hal's, og háru flugferðir þessar fullnægjandi árangur, 'ehikum fyrir snyrpinótaveiði- mehn, því að auðveldara var fyrir fluginennina að segja til um hvar sildin væri. I ár hef- ir þessuin tilraunum ekki ver- ið haldið áfram af J)vi að svo mikið veiddist af sild i hyrjun veiðitímans, að ckki var óskað eflir að hæta við hana.“ í sömu grein gefur K. R. i skyn, að Iiann hafi kynst síld- ai'leit úr lofti á Norðurlandi og minnist á ferðir ]>ær, e,r liann hafi farið með flugum Flugfélagsins. Sannleikurinn er sá, að þessum forseta Fiski- félags Islands var margsinnis hoðið að kvnnast þessari nýj- ung i síldveiðum íslendinga með J)ví að fljúga út á síldar- svæðið, en hann hrast ávalt kjark til J)ess. Ilitt kemur ekki inálinu við, að hann mun'eitt sinn hafa hal’t J)á dirfsku, að fljúga (4 líma flug frá Akur- eyri til Sigluf jarðar í hlíðskap- arveðri. A. .7. Frímerkl sem smitberar. —-o— Figi alls fyrir löngu var J>ess getið i þýsku hlaði, að farið hefði fram rannsóEn á ]>vi, livorl frimerki væru hættulegir smitherar. Við Jæssa rannsókn liel'ir J)að komið i ljós, að engin veruleg smithætta stafar af frimerkja- örkunum sjálfum, fyrst eftir að þær konia úr prentsmiðjunni, en talið er aftur á móti, að frí- merld, sem gengið hafi mann frá manni, flytji með sér ara- grúa af sýklum, sem auðveld- lega geti orsakað hin alvarleg- ustu sj úkdómstilfelh, einkum er kaupendur sleiki Jiau til álím- ingar. Niðurstaða þessarai' rann- sóknir sýn i r gerla, hve var- liugavert J>að er, eins og blaðið réttilega bendir á, að kaupa mikið af frimerkjum af einstök- urn mönniun, sem gera má ráð fyrir að liafi gengið mann frá manni og ]>ar af leiðandi eru orðin J)væld og óhrein. Yfirleitt má J)að tcljast ófyrirgefanlegt liugsunarleysi hjá fólki, liversu margl það hefir sér lil munn- gætis. Svo hcfði J)ó mýjU ætla, sem tungu mannsins væri ætl- að virðulegrá Starf h.já hverjum einstökum, en að vera eins- könár friinerkjavætari. Það er mjög algengt', er niaður kemur í afgreiðslustófur pósthússins hér, að sjá fólk raða sér upp að afgreiðsluhorðunuin — og' væta Jiar frímerki með tungu sinni. Þctta kann' nú að vera ágæt sparnaðarráðstöfún, sem kennir sér einkar vel nú i „kreppunni“, ]>ar eð pósthúsið losnar J>á al- gerlega við að kanjia „vætara“ handa viðskiftamönnum sínum. Alslaðar, þar sem frímerkja- sala er, á að sjálfsogðu að vera fyrir hendi vætari, því cf svo er ekki, ]>á hefir fólk engin önnur ráð, cn að sleikja JFrimerkin. Ilins vegar mun ]>að mjög al- menl, J)ótt frímerkjavætarí sé við héndina,*að mönnum J)yki öllu henlugra að grípa til tung- unnar, enda hæg heimatökin. Hér eru og nokkur vandkvæði á J)ví fyrir ahnenhing, að fá keypt frímerki mikinn Iiluta sólar- lirings, auk J)ess sem fólk vei’ð- ur að fara bæinn á enda lil þess að nálgasl ]>au. Hér virðist það álitið mjög, sómaSamlegt, að selja frimerki á éinum stað í bænum frá kl. 9 f. li. til kl. 8 c. h. virka daga, og að eins eina klukkustund á hclg- um dögum, en ]>að er enganveg- inn fullnægjandi. Aí' Jiessu leið- ir, að almenningur er oft í stöðuslu vandræðum nieð að fá frimerki á póstsendingar sinar, og verður ]>ví að snaj>a eitt og eitt, ef til vill óhreint mei'ki, sem flytur með sér ógrynni sýkla. Þetta mundi kaupandi al- gerlega losna við, ef fyrirkomu- laginu á frímérkjasöíunni væri betur fyrir komið. Þa'ð er engil I háðir staddir,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.