Vísir - 08.05.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1932, Blaðsíða 3
tV ( S I R iíkara cn l)eir sem fyrir þessu ráða liafi ckki hugmynd um, að „til em frímerkjasjálfsalar, sem .allar nágrannaþjóðir vorar telja sér skylt að nota, svo að segja 'VÍð hvert fótmál borgaranna. Með þvi að hafa slika sjálfsala, :ætti frímerkjasalan að lagasl niikið, auk þess sem aðsókn að •hinu takmarkaða afgreiðslu- rúmi pósthússins mundi stór- iim minka. Ætti póststjórnin og ,að láta prenta smá frímerkja- .,,blokkir“ 1, 2ja og 3ja krónu, rneð algengustu frímerkjateg- iindum, seiu almenningur gæti jkeyj)t, og þannig varðveitt fri- snerkin frá óhreinindum og snertingu manna, hversu lengi sem ])au yrðu geymd. n. — Spai?k. —O—— A Norðurlöndum er nú :iomin á samvinna um að hlvnna að ferðalögum innan vþeirra landa, jafnt á þann liátt. íið stuðla að því, að Norður- iandahúar ferðist þar frekara £ii til annara landa, og með þvi ,að hæna ferðamenn þangað frá iiðriun löndum. Það stingur þvi alt mjög í 'Stúf, að nú skuli á Alþingi ís- lendinga efnt til lagasetningar, .sem ekki er annað en viðleitni tíl að sparka i ferðamenn, sem hingað koma, eða mcð öðrum „orðmn, lieinlínis unnið á m'óli því, að útlendingar komi liing- iið sér ti! ánægju og landinu til gagns. Nú á að hanna farþegum á /nillilandaskipum gisting og fæði á skipsfjöl „á höfnum, þar sem þau snúa við i hverri ferð“. Eflausl cr þetta einhverskonar herfcrð gegn „Bolniu", sem nndanfarin sumur hefir flutt hingað nokkur lmndriið Breta, sem lieimil liefir verið dvöl í skipinu á meðau það stóð hér við. Ef nú yrði lagðar hömlur ,á heimsóknir þessarar vin- •veittu þjóðar, þá yrði þær að ÆÍns til þess, að þær legðist nið- ur. ísland svifti sig sjálft því /é, sem þessir menn skilja liér annars eftir, og hakaði sér kala þeirra, sem hingað liefði löng- un til áð koma. Tekjumissir landsmanna bitnaði fyrst og fremst á Valhöll á Þingvölhtm og Laugarvatnsskóla, en ]iang- „að venur fólk þetta aðallega komur sínar. Ekki þurfa menn að halda, að allar aðrar þjóðir taki á Jienna hátt á nióti ferðafólki. Um daginn var t. d. skýrt frá því i Daily Mail, að til Lon- don væri komið ferðamanna- „skip frá Belgíu með 200 far- þega, sem bæði svæfi i skipinu „og fengi þar fæði á nieðan dval- ist væri í borginni. Eins og tekið er fram, er Jagasmið þessi miðuð við ákveð- ÍS danskt skip, og ætti þvi í yaun og veru að vera hrot á sainhandslögunum, en er það nú ekki, því að ákvæði laganna ioma til með að hitna á fleiri skipum, og þá fyrsl og fremst ^akipum Eimskipafélagsins. Það félag sendir morg skip sín norð- iir til Akurevrar og hingað aft- ur. Ski])in snúa þar við, og niega farþegar þá ekki sofa á •skipsfjöl, og einskis neyta þar j skipunum. Nú hefir það ver- íð algengt, að Reykvíkingar færi í skemtiferðir norður á sumrin með þcssum hagkvæmu ferðum og fengi ókeypis að Dívanar Rúm og dýnux* Klæðaskápar, tauskápar, matborð. borðstofustólar, körfustólar og gar- dínustangir. Þ’essa hluti og marga aðra. sem yður vantar nú i flutningunum. fáið þér með bestu verði og í mestu úr- vali á Vatnsstíg 3. HnsgagnaTerslnn Reykjavíknr. Útsala á karlmannsfðtnm. Þessa viku verður gefinn 20—30% afsláttur af oþkar góðu liálf- og altilbúnu fötum. Ivomið meðan úrvalið er mest. Að eins verulega góð og falleg föt. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. haldast \ ið á skipsfjöl á með- an skipin stæði við á Akureyri. Þetta verður þá hannað frá 1. júli 1932. Að lokum má ]x) geta þess, að liægðarleikur e'r að fara í kringum þessi ákvæði, en %art mun það hafa vakað fyrir flutn- ingsmönnum, enda væri þá verr farið, en heima setið. H. Ólafsson. ) Bæjarfréttir y So<=s>o cooo Í.O O.F. 3 = 114598 = 8VvO. Messur í dag : Landakotskirkj a: Lágmessur kl. 6Yz og kl. 8. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með predik- un lcl. 0 siðd. Spítalakirkjan í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjón- usta með predikun kl. (5 siðd. Bifreið hvolfir. Bifreið var ekið út af vegin- um skaml frá Tungu i gær. Bif- reiðinni hvolfdi og brotnaði hún eitthvað, en þá, sem i henni voru, sakaði ekki. Helgi Magnússon, kaupmaður, er sextugur i dag Frú Kristín Matthíasson flytur þriðja og síðasta er- indi sitt -í liúsi Guðspekifélags- ins, Ingólfsstræti 22, í kveld kl. 8VÍ>. Efni: Trúarhrögðin og framtíðarhorfur jæirra. — Allir velkomnir meðan húsrúm end- ist. Brúarfoss fór liéðan í gærkveldi áleiðis til Kaupmannahafnár með all- inarga farþega. Trulofanir. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sina ungfrú Ellen Eyjólfs- dóttir, Jónssonar rakara og Sverrir Samúelsson, bifreiðar- stjóri. Einnig hafa nýlega opinberað trúlofun sína ungfrú Aðallieiður Klemensdóttir og Magnús Magnússon vélsljóri. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í lijónaband af sira Bjarna Jóns- svni ungfrú Camilla Sandholt og Guðlaugur Þorláksson, gjaldkeri. Heimili ungu hjón- anna er á Sjafnargötu 10. — í dag verða gefin saman i hjóna- hand af sira Árna Sigurðssyni, Jarþrúður Þorláksdóttir og Helgi Kristjánsson, sjómaður, Fraipnesvegi 36. Töfraflautan verður sýnd i Iðnó kl. ^/2 í dag, en sýning á ..Karlinum i kass- anum“ hefst kli 8j4. llústaðaskifti. Athýgli skal vakin á auglýsingu frá lögreglustjóranum hér i blað- inu í dag. — 1 niörg undanfarin ár hafa verið nokkur lirögð að þvi, að fólk hafi vanrækt að tilkynna lögregluvarðstofunni breytingar á heimilisfangi sínu. Þetta hefir haft óþægindi í för með sér fyrir lög- regluna og alla þá, sem þurft hafa að ná til þess fólks, sem skift hef- ir um heimilisfang, án þess að til- kynna það. — VerÖur nú ekki lengur komist hjá ]>ví, að skerpa eftirlitið með Jiessu. — Það er því áríðandi, að húseigendúr eða um- boðsmfenn þeirra, forðist hér eftir alla vanrækslu í þessu efni, svo að ekki þurfi að beita sektarákvæði laga þeirra, sem hér að lúta. Leikhúsið. „Karlinn í kassanum". í kveld er frumsýning á nýjum gámanleik, sem Leikfélag Iieykjavíkur sýnir. Leikurinn er eítir ])á Arnold Tog Bach, einhverja . skemtilegustu gamanleikahöfunda, sem nú eru uppi, og lcunnir eru hér fyrir ýmsa ágæta skopleika, sem Leikfélagið hefir sýnt. „Karlinn í kassanum“ hefir líkt og „Húrra krakki“ (i fyrra) verið staðfærður til íslensks umhverfis, og hefir Emil Thorodd- sen séð um það. Fyrsti þáttur leiksins fer fram á Hótel Borg, en siðari þættirnir í „Krummavík“ við Faxaflóa. Aðalhlutverkið leik- ur Haraldur Á. Sigurðsson, en Indriði Waage hefir haft leik- stjórnina á hendi. — Leikurinn hefir verið sýndur víða um lönd og hvervetna ]>ótt hin hesta skemt- un að sjá hann. Leiðrétting. I greinmni „Nýti stórliýsi“, sem birtist hér í blaðiiiu í fyrra- dag, stendur: „Teikninguna af liúsinu gerði Þorv. Eyjólfsson" o. s. frv., átti að vera Þorleifur Eyjólfsson. Sjómannastofan. Siðasta almenna samkoman i Tryggvagötu 39 verður liald- ifi í dag kl. 6. Allir velkomnir. Bethanía. Samkoma i kveld ki. Sýú. Allir velkomnir. Heimatrúboö leikmanna. Almenn samkoma á Vatns- stíg 3, annari hæð, i kvéld kl. átla. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá Dísit, 5 kr. frá G. Þ. Útvarpið í dag. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni. (Síra Friðrik Hállgrims- son). 10.30 Eftirmiðdagsútvarp (úr gjallarhorni yfir Austur- völl, ef golt er veður). 19,'30 Veðurfregnir. 19.40 Barnatími. (Gunnar Magnússon, kennari). 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Jesúsögnin. (Magnús Jónssön, pró- fessor). 20.30 Fréttir. 21.00 Grammófón tónleikar: Kvartett, óp. 18 nr. 2, eftir Beethoven. 2 dúett- ar úr „La Traviata“, eft- ir Verdi, sungnir af Tenna Frederiksen og Herold; dúett úr „Vald örlaganna“, eftir Verdi og dúett úr „Perlufiski- mönnuin“, eftir Bizet, sungnir af Herold og Helga Nissen. Spurningap'" « til útvarpsnotanda. —o—■ Utvarpsráðið biður alla útvarps-’ notendur að svara eftirfarandi spurnjpgum og senda svörin til út- varpsráðsins. x. Hversu langan útvarpstíma viljið þér hafa daglega fyrir al- ment efni (erindi. fréttir og tón- leika) ? 2. Hverja tvo klukkutíma dags- ins tel.jið þér heppilegasta fyrir út- var]) ? 3. Hvenær viljið þér hafa: a) al- mennar fréttir? kl.. . b) erindi? kl... c) þingfréttir? kl... d) hve- nær þingfréttir, ef þær eru um miðjan d:ig? kl.. . 4. Ef skemtiútvarp er um miðj- an dag, hvenær viljið-þér hafa það? kl... 5. Viljið þér hafa búnaðarfyrir- lestra? Hvaða daga? Hvenær dags- ins? kl... 6. Hversu oft viljið þér hafa erindi: a) á vetruni ? Ii) á sumr- um? 7. Hversu löng viljið þér hafa útvarpserindi (í mínútum) ? 8. Hversu oft viljið þér hafa upplestur ? 9. Hvaða upplestrarefni viljið bér helst: a) Kvæði ? b) Fornsög- ur? c) Nútíðar bókmentir? d) Annað sérstakt efni? 10. Viljið þér hafa leikrit? a) Einn þátt? b) Heilt leikrit? 11. Teljið ])ér rétt að hafa sér- staka barnatíma? a) Hversu oft? Hvenær dagsins ? kl.. . 12. Óskið þér eftir* tungumala- kenslu ? a) í hvaða málum ? b) Hvenær dagsins, kl... (þó ekki 20—-22). * 13. Hversu margar messur telj- ið þér. rétt að hafa hvern helgidag ? 14. Viljið þér hafa föstumessur? 15. Hvenær dagsins viljið þér messu, ef ein er? kl.. . 16. Hafið þér nokkurar sérstak- ar óskir itm messugerðji’. áð öðru leyti ? 17. Hver tegund tónleika líkar yður best: Óperur ? Symphoniur ? Káítimermúsik ? Karlakór ? Bland- aður kór? Einsöngur karla? F.in- söngur .kvenna ? 18. Hvaða hljóðfæri fellur yður best ? 19: Viljið' þér hafa danslÖg? Hversu oft? 20. Viljið þér Iiafa kvæðalög? Hversu oft? 21. Hvaða efnis saknið þér mest í útvarpinu? 22. Hvaða.efni þykir vður helst • * um of? 23. Hverjar aðrar athugasemdir viljið þér gera uni útvarpsefni? 24. Hversu margir fulltíða menn hlusta á útvarpstæki yðar: a) Venjulega? b) Þegar sérstákt út- varpsefni er, t. d. útvarp frá Al- þingi, stjónimálaumræður o. s. frv. ? 25. Hversu margir fulltíða hlust- endur standa hak við þau svör. sem þér sendið? (Eins og sést á 25. sþurningu, er ekki ætlast til, að hver og einn * hlustandi svari sér i lagi, heldur t. d. hvert heimili fyrir sig). Að lokúm óskast getið um heim- ilisfang ])css, sem svarar, eða hér- að. t. d. kaupstað, hrepp, kauptún o. s. frv; Sérstaklega er ])ess óskað, að svörin beri með sér, hvort þau eru úr sveit eða úr kaupstað. Svörin óskast si'iul scm allra fvrst. Email. vðrnr fyrirliggjandi: Pottar allskonar. Pönnur. Katlar. Könnur. Þvottaföt. Vatnskönnur. Sápuslcálar. Fötur 111/ loki. og án loks. Eldhússkálar. Mjólkurfötur, og mjög margt annað í J árnvörudeild JRS ZIMSEN UppboO. Opinbert uppboð verður hakf- ið að Arnarhváh inánudágmil 9. þ. m. kl. 2 síðdegis og verð- ur þar seld bifreiðin RE. 74L Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn i Reykjavik, 1. mai 1932. Bjðrn Þörðarsoo. Dppboö. Opinbert uppoð verður liald- ið fimtudaginn 12. þ. ni. kl. 2 e. h. og verða ])ar seldir 20 di- vanar, hetristofuhúsgögn, all- mörg málverk, stólar o. m. fL Enn fremur ný og gömul reiS’- lýgi- — Greiðsla fari fnun við ham- arsliögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 7. mái 1932. BjðrnlÞdrðarson. Hitf og þetta. —o— Barn Lindberghs. Blöðin Chieago Tribune, New Aork News og Detroit Mirror, hafa tilkynt, að þatt ætli að greiða 50.000 dollara til þeirra, sem láti i té upplýs- ingar, er leiði til þess að Ling- bergh-hjónin fái barn sitt affc ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.