Vísir - 19.05.1932, Síða 1

Vísir - 19.05.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prcntsmiðjusími: 1578. , Afgreiðsla: ALiSTURSTRÆTI 12. Simar: 400 og 1592. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. 6r. Revkjavík, fimtudaginn 19. niaí 1932. 133. tbl. Gamía Bíó Hennar hátip herbergistiarnan. Þýskur gamanleikur í 10 þáttum, leikinn af: Geopg Alexander. Maria Paudler. Felix Bressart. Martha Eggert og Ernst Verebes. Geri við slaghörpnr og stilli þær. Otto M. Heitzmann, Tryggvag’ötu 39. Reykjavík. Viðgerðarverkstæði fyrir alls- konar hljóðfæri. Tilkynning. Út af klaufalegri auglýsingu í blaðinu þann 17. mai, frá nokkrum kröfuhöfum á Pétursey Reykjavíkur, skal það hér með tekið fram, að þar var ekki átt við Pétursey Hafnarfjarðar. Samvinnnfélagið Víkingnr. Múrapap I Tilboð óskast í að steypa 30—40 metra langan vegg úr járnbentri steinsteypu. — Upplýsingar á Skólavörðustíg 36, uppi, kl. 8—10 e. h. í kveld og næstu kveld. Mólmfrídur Smith. Laugardalsbíllinn (drossía) fer austur á mánudögum kl. 11 f. Ii. og á laugar- <íögum kl. 5 e. b. — Suður á sunnudögum og föstudöguni kl. 5 e. b. — Aukaferðir eftir þörfum. Afgreiðsla í Revkjavík Iijá Sig. Þ. Skjalclberg, Laugaveg 49. — Sími 1491. Kvöldskemtun heldur Myndlistafélag íslands í Iðnó föstudaginn 20. þ. m. kí. 8 síðdegis. Skemtiatriði: Erindi. (Matthías Þórðarson fornminjavörður). Söngur: Sigurður Markan. Fyrirlestur: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Celló-sóló: Þórhallur Árnason. Upplestur: Haraldur Björnsson leikari. Listdans: Ungfrú Rigmor Hanson. Aðgöngunriðar fást i hljóðfæraverslunum K. Viðar og Helga Hallgrímssonar og í Iðnó eftir klukkan 1 á föstudag og kosta kr. 2.00, svalir 3.00, stukusæti 3.00 og stæði 1.50. Skemtinef ndin. Nýja Bíó Ilér með tilkynnisl, að Þórður Finnbogason, loftskeyta- maður, verðnr jarðsunginn laugardaginn 21. þ. m. kl. II f. b. frá þjóðkirkjunni. Aðstandendur. # Afmælisdagarinn hennar Jenny, B Ensk bljómkvikmynd i 9 þáttum, tekin af Rritish International Pictures. Veggfóður. Nýjar birgðir komu nú með e.s. Goðafoss. — lvomið og’ sjáið meðan nógu er úr að velja. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og' skemtiléga enska leikkona Betty Balfour, og Jack Trevor. J. Þopláksson & Norömann, Bankastræti 11. Simar Í03, 1903 & 2303. VÍSIS KAFPIÐ gerir aUa giaða. Líimveidaskip til sðlu. E.s. Pétursey. RE. 277, er lil sölu nú þegar. í því ástandi, sem hún nú er í, liggjandi á Reykjavikurhöín. Tilboð um kaup sendist eígi siðar en 24. mai n.k. til Garðars Þorsteinssonar, haestaréttarmálaflutningsmanns, Rvík. BINDEX. Vatnsþétt sementsmálning. Bindex er málning sérstaklega gerð fyrir allskonar múraða fleti. Aðalefnið i Bindex er hvitt Portiandsement, sem bland- að er litum og ýmsuni öðrum efnum, sem gera ])að „Ijósegta”. Bindex verður hart eins og tinna, það samlagast sementsbúð- un og endist þannig jafn lengi og sementshúðin sjálf. Bindex þolir alla veðráttu: kulda, bita, þurk og vætu. Bindex gerir múrfleti alveg vatnsþétta. Bindex fæst i ýmsum lilum, og er notkunin mjög einföld. Allar nánari upplýsingár hjá J. Þopláksson & Nopðmann. Sigpid Undset: Miðaldaskáldsögur: Kristin Lavransdatter, Krans- en, Husfrue, Korsel, Olav Au- dunsson i Héstviken I.—II., Olav Audunsson og hans biirn 1.—II. Fortællingen om Viga- Ljot og Vigdis. Þessar bækur koma úl í 10 bindum á næstu mánuðuru, og ver’ður úlgáfunni lokið fyrir nýár. Verð hvers bindis kr. 5.20. ib. í skinn (alls kr. 52.00). — 3 bindi eru komin út og verð- ur lientugast fyrir þá, sem óska að gerast áskrifendur, að byr.ja nú þegar, með þvi að þá verð- ur auðveldast að eignast verk- ið. þegar hvert bindi er greitt jafnóðum og það keminv De nye Böger heitir litið timarit um bækur, sem kemur út í Danmörkú og segir Irá öllum nýútkomnum bókiini þar. Þeir, sem óska að fylgjast með því, er út kemur, geta fengið ritið ókeypis i bókaverslun minni. Tekið á móti áskrif- endum hjá Austurstræti 1. Sími 26. UppboO. -Bankastræti 11. — Simár 103] 1903 & 2303. Heimdallur. Heimdallur heldur skemtifund að Hótel Borg annað kveld kl. Sf/o'. -— .Inngangnr um suðurdyrnar. Til skemtunar verður söngur, ræðuhöld, uppleslur o. fl. Opinþert uppboð verðijr hald- ið við Arnarhvál næslkoinandi föstudag kl. 1 y2 síðd. og verða þar seld reiðhjó) og ýmsir aðr- ir óskilamunir. Enn fremur sængurföt, karl- mannafalnaðir, grammófónn, hefilbekkur og ýms smiðatól. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. S t j ó r n i n. Lögmaðurinn í Reykjavík, 17. mai 1932. Postulínsvöpup. Gleir og leirvörur. Borðbúnaður, 2ja tu^na silfurplett og al- pakka. Búsáhöld aluminium og email. Tækifærisgjafir. Leik- föng. Smávörur o. fl. í miklu úrvali og ávalt ódýrast hjá K. Einarsson & Bjöpnsson. Bankastræti 11. Björn Þórðarson. Nykomið efni í lampa- skerma. Verðið sérlega lágt. S K E R M A B Ú Ð I N, Laugaveg 15.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.