Vísir - 19.05.1932, Síða 3

Vísir - 19.05.1932, Síða 3
V I S I R tirá'ðlega völ á íjölbreyttari skemt- -un, numu menn sjálfsagt fjölmenna ISnó anna'Ö kveld. II. íGengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 íDollar ................... — 6.05 J4 too rikismörk ............ — 144.80 — frakkn. frankar . . — -4-05 — belgur ............. — 84.82 -—• svissn. frankar ... — 118.87 -— lírur ............... — 31.32 — gyllini ............. — 246.58 — pesetar ............. — 49 98 — tékkósl. kr...........— 18.11 .-— sænskar kr..........— 112.69 —- norskar kr...........— 111.05 — danskar kr...........— i2r.i/ íGulIverð íslenskrar krónu er.nú 61.60. fSkjaldbreið. í gær gekk eg af tilviljun fram hjá Hótel Skjaldbreið og þóttist sjá, að eitthvað sérstakt væri þar að gerast. Fyrir forvitni sakir :gekk eg inn.' Varð eg þess þá vís, -að orðin eru eigendaskifti að hótel- ínu. Fréi Fjóla Stefáns Fjeldsted hefir átt það i 2 ár, en leigt síðast- liðið ár Olsen nokkrum, eins og flestum mun kuhnugt. Frú Fjóla ,-er nú áð selja hótelið, en þær svst- ur í K. R.-húsi, Margrét og Stein- 11 nn Vaklimarsdætur, kaupa ]iað. .— Þegar inn kemur í hótelið dvlst ængum að þar er orðin mikil breyt- ing. Salurinn er nýmálaður, mjög smekklega skreyttur, og alt er hótel- ið orðið hið prýðilegasta, og eins ,og ,,nýtt af nálinni". Þar verður opnuð veitingasaja á morgun. Verð- ur hótelið nú rekið með svipuðu sniði og þegar fröken Elin Egils- .dóttir átti það, og munu margir minnst ]ies.s, hversu mönnum þótti 'þá gott þar að vera og ]iægilegt. Þar verða seldar allskonar veiting- ar allan daginn ; einnig fast fæði, þeim sem ]iað vilja. Munu nú sem áður fyr margir eiga Jiangað er- jndi. tíl a'Ö njóta hvildar og hress- -ingar við og eftir erfiði dagsins. Er þ'angað skamt að fara hvaðan sem er, því að hótelið er í miðjum bænurn og ]ió á fremur rólegum stað. — Herbergi verða ]iar og til gístingar í hinu besta ástandi og við sanngjörnu verði. — Um hina nýju gestgjafa þarf ekki að fara mörgum orðurn. Þíér eru öllum, ■sem til þekkja, að góðu kunnar. Þær hafa nú haft á hendi veitinga- sölu í K. R.-húsinu um alllangt skeið og farið prýðilega úr hendi. •enda eru þær reglusamar í besta lagi og sanngjarnar i viðskiftum. Munu margir fagna því, að Hótel Skjaldbreið kernst nú undir stjórn þeirra. Heyrst hefir, að önnur þeirra systra, Margrét, halda áfram í K. R.-húsinu, en Steinunn mun -verða á Hótel Skjaldbreið. X. Y. . | trúlofunarfregn sem birtist í blaðinu í gær, stendur Guðrún Jónsdóttir, á aS vera: Sigurlaug Jónsdóttir. Áheit á Strandarkirkju, , afhent Vísi: 5 kr. frá S. C., 5 kr. frá B. O., 10 kr. frá Ragn- heiði. Hjálpræðisherinn. Samkoma i kveld kl. Sþb. Dautn. Hunter stjórnar. Allir velkomnir. jBethanía. Samkoma fyrir Norðmenn og Færeyinga kl. 9 í kveld. Allir velkomnir. 1 R. I. og II. fl. A, stúlkur mæti i kveld kl. 8 í Nýja barnaskólan- um. Áriðandi að þið f jölmennið, vegna væntanlegrar hópsýning- ,ar á sunnudaginn. A. H. Ný tegund af rafsuduvélum. Þær nýungar hafa gerst i raftækjaiðnaðinum, að tekist hefir að endurbæta rafsuðuvélaiý svo áð þær hafa nú þegar rutt sér mjög til rúms og em alment teknar fram yfir gassuðuvélar. Rafmagnssuðuvélar hafa ávalt haft alla kosti fram yfir aðrar suðuvélar að undanteknu þvi, að þær liafa verið dýrari Ö8S8 i notkun, nema þar sem raforka hefir verið seld við vægu verði. S80 Hinu heimskunna þýska rafmagnsfirma AEG hefir nú.tekist að búa til rafmagnssuðuvél, sem hefir alla kostí liinna fullkomnustu rafsuðuvéla til að bera, auk þess sem hún er sú sparneytnasta suðuvél, sem völ er á. Þar sem búast má við, að mörgum Reykvíkingnm leiki hugur á að kynnast þessari nýju vél, þá skal henni lýst héf með nokkurum orðum: Vélin er hvorttveggja i senn, suðuvél og bökunarofn. Yfir pottunum og suðuplötunum er hlif, sem varnar því, áð eimur- inn berist lit í eldhúsið, og einnig gerir það að verkmn, að hiti vélarinnar fer ekki til spillis. Jafnframt því er á vélinni sjálf- virkur straumrofi og orkustillir, sem heldur hita matarins á þeiiTÍ hitagráðu, sem óskað er i hvert sinn. IEf hitastigið hækkar svo, að matnum sé hætt við bruna eða ofsuðu eða ef hitastigið lækkar svo, að suða sé ekki nægi* leg, þá lækkar eða hækkar stilliidnn hitastigið viðeigandi. Þannig þarf suðuvélin enga gæslu og engin hætta er á, maturinn brenni við eða sjóði upp úr pottunum. Þar sem maturinn er innibyrgður i vélinni og engin uppgufun á sér stað, heldur hann snxekk sinxxm óskertum. Reynslan hefir þegar sýnt, að slíkar vélar sem þessai', en þær ganga alment undir nafninu sparnaðarraf- suðuvélar eru hér i Reykjavík ódýrari i notkun en gas-suðuvélar. \regna þess, hve mikill hörgull er á gasi í sximum hverfúm bæjarins, munu menn eflaxisl nota sér þá kosti, sem þessar vélar liafa að bjóða. Vélarnar eru seldar í þrennu lagi: 1) Eingöngu suðuvél. 2) Eingöngu bökunarofn. 3) Samsett suðuvél og bökunarofú íxieð tilheyrandi 7 pottnm. Fæst lijá II Raftækjavepslan Islands h.t. ® ® Sími: 1510. Útsala: Vesturgötu 3. Reykjavík. Einkauniboðsmenn á Islandi fyrir Allgemeine Electricitáts Gesellschaft, Berlín. Hefi altaf til vandað hænsnafóður, Iiveiti- korn, xxngafóður, maís o. fl. teg. Páll Hallbjörnsson. VON. AngljsiS í VISI. Heimatrúboð leikmanna. Almenn samkoma á Vatns- stig 3, 2. lxæð, i kveld kl. 8. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisýtvarp. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðui'fregnir. 19,40 Tónleikar: Fiðla pianó (Þórarinn Guðmundsson og Emil Thoroddsen). 20,00 Klukk’usláttur. Gramnx óf ón tónleikar. Rallade i G-moll, eftir Grieg. Ástardúettinn úr „Tris- tan og Isolde“ eftir Wag- ner, sunginn af Frieda Leider og Lauritz Mel- chior. 20.30 Fréttir. Hitt og þetta. Útflutningur fxá Bandarikjununx nxinkáði mjög mikið árið sem leið, samkvæmt skýrslum verslunarráðuneytisins. Ev- rópuþjóðir keyptu 36% nxinna af framleiðslu Randaríkjanna 1931 en 1930, Asíuþjóðir 20%, Afrikuþjöðir 37%, Canada 41% og Suðui’-Anxeríka 51% minna en 1930. — Af afurðum þeim, senx fluttar voru inn í Evrópuríki 1931 var þó 48% frá Bandarikjunum. Jarðrækt og atvinnuleysi. Ráðgert er að taka ræktunar 2 milj. eki’a lands i Austur- Prússlandi og stofna þar smá býli handa atvinúuleysingjum. Hótel Skjaldbreið verður opnað á morgun, föstudaginn 20. þ. m. kl. 9 f. h. —— Veitingasala og gisting. Ennfrenxur geta menn fengið keypt fastafæðí. Salirnir hafa verið skreyttir af besta málarameistara borgarinnar. Komið. Sjáið. Sannfærist. Virðingarfylst. « Stemunn Taldimarsdðttir. Margrét Taldimarsdðttir. Bílamálning. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIISIIIIEIIISSIIIIIBIJI) Hefi fengið mjög l'ujlkomin áhöld til þess að franxkvæma bílamálningu með. Fullkominn og faglærður maður annast málninguna, hefir málað árum saman. Ábyrgð tekin á verk- inu, hvergi á íslandi er eins gott verkstæði til slíkra hluta. Konxið með bilana til nxin, þar verða þeir best málaðir. — Egill Tilhjðlmsson. Laugavegi 118. Sími: 1717. Vikupitiö Nú flytur Vikuritið 2 sög- ur: Ljóssporið, eftir Zane Grey og Leyniskjölin, eftir Oppenheim. íslensk <-------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. KXXXÍÍSOOOOCIÍOOOOOOaOOOiXClíí X TILKYNNING. g Heitt morgunbrauS frá kl. 8 árd. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Simberg, Austurstræti 10, Laugavegi 5. Kruður á ö aura, Rúndstykki 8 aura, Víuarbrauö 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11% siðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson. KXXXXXXXSOOÍXXXXXXXXXXXXXX Bipkistólap I 5 krónur. Bf til glagga úr járnbentri steinsteyptx. Ragnar Bárðarson. Upplýsingar í sima 1397, kl. 12 —1 og 7—8. ■OQQQQQQQQQQOQOQQQQOOOQOOn ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6y2Xll-------1,50 Framköllxm og kopíering ------ ódýrust. ---- Sportvöruhús Reykjavíkur. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Tilbiínap strax fyrir 2 krónur 6 myndir. PHOTOMATON, Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. A.v.á. Auka- kjðrskrá til alþingiskosninga í Reykja- vik, er gildir fyrir tínxabilið 1. júlí 1932—30. júni 1933, liggur fraxximi almenningi til sýnis á skrifstofu borgarstjóra, frá 20. til 30. þj. nx., að báðum dögum meðtöldunx, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. (laugardögnm kl. 10 -12). - Kæi'ur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi siðar en 3. júni næstkomandi. Borgarstjóri nn í Reykjavik, 19. maí 1932. K. ZIMSEN. Lillu- límonaði- púlvfer geftu* lxesta og ódýrasta drvkkinn. Hentugl í ferðalög. H.f. Efnagerð Reykjavíkur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.