Vísir


Vísir - 20.05.1932, Qupperneq 1

Vísir - 20.05.1932, Qupperneq 1
Bitstjóri: jPÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmið jusími: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. ReyUjavík, föstudaginn 20. maí 1932. 131. tbl. Ókeypis myndataka I Skoðið getFaun Lofts í mánadaFbl* ListvidiF nr. 2« Gamla Bíó Hennar liátign herbergisþernan. Sýnd í sídasta sinn. Skattskrá Reykjavfkur líggur frammi í bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu frá laug- ardegi 21. maí til Iaugard. 4. júní, kl. 10—20, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til þess dags, er skattskrá liggur síðast i frammi, og þurfa kærur því að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, Hafnarstræti 10, í síðasta lagi kl. 24 4. júní. Skattstjórinn í Reykjavík. Eysteinn Jónsson, Laugardaginn 21. maí. Dansleikur í Iðnó. — Hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2,00 í dag kl. 5—7 og laugardag' kl. 4—8 siðd. Sími 191. Hljómsveit Hötel íslands spilar. Húsið lokað eftir kl. llj/ó síðd. Tjold. og Fiskábreið up. Búið til af öjluni stærðum, eft- ir því, sem mn er beðið, úr besta efni. — Fyrirliggjandi margar þyktir og gerðir af efni. VeidarfæraveFSl. Geysir. Sfúlka sem imnið Iiefir á Ijósmyndastofu, getur fengið vinnu á Ama- tör-vinnustofu. —- Umsókn, ásamt meðmælum, ef til efu, — sendíst í „Póstljóx 177“. Hér \ •' með tilkvnnist, a f ð konan min elskuleg, Anua Árna- dótlir, v ærður jarðsungin frá heimili dóttur sinnar, Vestur- götu 22, laugardaginn 21. þ. m. kl. 1 /■>. Jón Jónsson, Framnesvegi 18 C, börn og tengdasynir. Jarðarför elskn litla drengsins okkar, Sveins Rergmanns, sem andaðist 14. maí, fer fram laugardaginn 21. maí, kl. 2 e. h. frá heimili okkar Sveinsstöðnm við Kaplaskjólsveg. Agústa Ingvarsdóttir. Rjörn Sveinsson. Hér með tilkvnnist, að Asa Sigurjónsdöttir, frá Kskifirði, andaðist 19. þ. m. á Landspítalanum. Líkið verður flutt anst- ur ineð s.s. „Súðin“. F. h. foreldra og systkina. Marta Péfursdóttir. Guðfinnur Þorbjörnsson. Sáðvörur. Grasfræ í þurlendi og votlendi, svo og sáðliafrar, er enn fyrir- liggjandi. Verðið er nú lægra en það var í fvrra. Gajðin eru liin sömu. Mjtílkurfélag Reykjavíkur. Trésmidafél. Reykjavfkur heldur fund laugardaginn 21. þ. m. kl. 8>/2 síðd. í baðstofu iðnaðarmanna. Lög og skírteini iðnsambands byggingamanna í Reykja- vílc verða afhent á fundinum. Þeir trésmiðir, sem ekki hafa gengið í félagið, ættu að gera það á þessum fundi. S t j ó r n i n. V. K. F. Framsókn heldur fund kl. 81/2 annað kveld (laugai-d. 21. ]>. m.) í Góð- templarahúsinu við Vonarstræti. Fundarefni: Félagsmál. Þær verkakonur, sem enn þá eru ekki gengnar í félagið, eru alvarlega ámintar um að koma nú. Tekið verður á móti árstillögum. S t j ó r n i n. íOOOOOOtíOÍKXKXXXXXXXXXXXXXXKXXXÍOOÍXKXlOíXXíOOOOOOOtXXTOO* Það bestaT Þó „SIMCETT“ barnavagnar . séu með þeim allra bestu sem fást, eru þeir ótrúlega Ödýrir. Fást að eins hjá § JOHS HANSENS ENKE. M. Biering, Laugaveg 3. IQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍXXXJOOOOOOOOÍXXXXXXXXXSOOOOOI Nýja Bíó Atmælisdagurinn hestnar Jenny. Ensk liljómkvikmynd í 9 þáttum, tekin af Britisli International Pietures. Aðallilutverkið leikur liin fagra og skenitilega enska leikkona Betty Balfour, og Jack Trevor. Piltur 16—17 ára getur fengið at- vinnu á Hótel Borg. — Uppl. hjá þjónuuum. Terslnnin Alflan, Öldugötu 41. Hver hýður betur? Molasykur, 0.28 kg. Strásykur, 0.22 Va kg. Hveiti, besta'teg., 0.20 V> kg. Haframjöl, liesta teg., 0.25 Yz kg. Ilrisgrjón, besta teg., 0.30 '/2 kg. Sagogrjón, besta teg., 0.35 Y‘2 kg. Kartöflumjöl, 0.30 V: kg. Kartöflur, ógætar, 0.15 y2 kg. Dilkakjöt, 0.45 % kg., Nýkomið: Nankinsföt, allar stærðir. Kakíföt, allar stærðir. Smábarnaföt, mislit. Sportpeysur. Sportsokkar. Olíukápur svarta,r, fvrir drengi. Leðurbelti, margar gerðir. Pokabuxur fyrir dömur og herra. Sokkar allskonar. Enskar húfur. Ferðaföt. Geysir. Borgarinnar besta og ódýrasta kaffi fæst í Irma. Bragðbest og ilmmest. Mikill afsláttur. Gott árdegiskaffi 1(>5 aura. Hafnarstræti 22. Vísis kaffíð gerip alla glada

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.