Vísir - 20.05.1932, Side 2
V I S I R
I)) INIaimM sÆ'sewIW
Sundmagi T
iT
Kaupum velverkadan l.fl. sundmaga
Ekkept hveiti
jafnast á við
Umboðsmenn:
Þórður Sveinsson & Co.
Madrid, 19. maí.
United Press. FB.
Frá Spáni.
700 sprengikúlur hafa fund-
ist í nánd við dómkirkjuna
frægu í Sevilla. Skotfærabirgð-
ir hafa fundist i Sanla Cruz jtér-
aði.
Inilánríkisráðherrann hefir
tlkynt, að tekist hafi að koma
i veg fyrir að ráðagerðir syndi-
kalista og stjórnleysingja
hepnuðust, en áform þeirra
var að koma af stað stjómar-
byltingu á meðal bænda í
Andahisíu.
Tokio, 19. maí.
United Press. - FB.
Útför Inukai.
Útför Inukai forsætisráð-
herra fór fram í tlag í viður-
vist 10,000 manna. Viðstaddir
útförina voru fulltrúar keisar-
ans og drotningarinnar. —
Lík ráðherrans var brent. Ask-
an verður grafin í borg þeirri,
sem hann var fæddur i.
Osló, 19. maí.
United Press. - FB.
Forvextir lækka.
Forvextir lækka um % % í
41/2% frá og með föstudegi að
telja.
Dublin 20. itiai.
United Press. - FB.
írar og hollustueiðurinn.
Neðri deild þjóðþingsins hef-
ir nú samþykt frumvarpið um
afnám hollustueiðsins við allar
umræður, og afgreitt það til
efri deildar þingsins.
Utan af landi.
—o—
Siglufirði 20. ínaí. FB.
Húsbruni.
Iíúsið Suðurgata 2, „Hauga-
sund“, brann lil kaldra kola i
morgun. Eldurinn kviknaði frá
olíuvél, sem var notuð við að-
gerð á gólfi uppi í vesturend-
anum. Magnaðist eldurinn svo
fljótt, að húsið varð alelda á
svipstundu, en fólk bjargaðist
án þess að slys vrði af. Sára-
litlu af húsmunum var bjarg-
að. Haugasund var tveggja
hæða timburhús, allstórt. Áttu
þeir það Thorarensen læknir
og Gunnar Bildal. - í húsinu
voru tvær sölubúðir og brunnu
allar vörubirgðir, sem þar
voru. Iíúsið var lr>’gt í Bruna-
bótafélagi íslands. Vörur Thor-
arensens, sem átti austurenda,
munu hafa verið vátrygðar,, en
Gunnars, sem verslaði i vest-
ari búðinni, munu hafa verið
óvátrygðar. Innbú beggja hús-
eigenda, sem bjuggu í húsinu,
voru óvátrygð. — Bliðalogn var
og tókst hæglega að verja ná-
læg hús, án þess að þau yrðu
fvrir skemdum.
Frá Alþingi
í gær.
—o—
Efri deild.
Ed. afgreiddi þrjú frumvörp
sefn lög frá Alþingi.
1. Frv. tit 1. um heimild fyrir
ríkisstjórnina til þess að ábyrg'j-
ast rekstrarlán fyrir Lands-
banka íslands.
2. Frv. til 1. um viðauka við
lög urn skipun barnakennara
og laun þeirra.
3. Frvr. til 1. um breyt. á 1.,
um sjúkrasamlög.
Frv. til 1. um lax- og silungs-
veiði var samþ. mgð þó nokkur-
um breytingum, og endursent
Nd., og frv. til 1. um breyt. á 1.
um laun embættismanna var
vísað til 2. umr.
Fimtardómurinn var á dag-
skrá, en var tekinn út af dag-
skrá. Er búist við að nú verði
reynt til þrautar, að lokka Jón
í Stóradal eða kúga til fullrar
lilýðni við dómsmálaráðherra.
En Jón hefir sýnt að liann kann
betur við að ráða sér sjálfur og'
er því óvist að bann láti kúgast.
Neðri deild.
Nd. afgreiddi sem lög frá Al-
þingi frv. til 1. um viðauka við
1., um eftirlit með skipum og
bátum og öryggi þeirra og frv.
til 1. um ráðstafanir til öryggis
við siglingar.
Frv. til fjáraukalaga fyrir
árið 1930 var samþ. og sent Ed.
og' frv. til 1. um samþykt á
landsreikningnum samþ. og
visað til 3. umr.
Magnús Jónsson flytur frv.
til I. um náttúrufriðun, friðun
sögustaða o. fl. Frv. kom til 1.
umr. i gær, og var vísað um-
ræðulaust til 2. umr. og nefnd-
ar.
Till. til þál. um björgunar-
starf og eftirlit með fiskibát-
um fyrir Vestf jörðum og Norð-
urlandi var vísað lil stjórnar-
innar.
Skilað nr fððrnnnm.
—o---
III.
Það er viðurkent af fram-
sóknarmönnum jafnt sem öðr-
um, að atvinnuvegir þjóðarinn-
ar standi nú svo höllum fæti,
að til beinna vandræða horfi.
Þeir geti engum álögum á sig
bætt og þá vitanlega ekki tekið
við nýju, kaupdýru fólki. Fram-
leiðslan borgi sig ekki og auk-
inn framleiðslukostnaður lílt
seljanlegra vörutegunda muni
því auka vandræðin og töpin.
Spámaður flokksins á þingi hef-
ir lagst djúpt að vanda, viða
göndum rent og kannað til lilíl-
ar hag hverrar atvinnugreinar.
Og hann komst að þeirra niður-
stöðu, að ekkert borgaði sig
„nema ölgerðin". En trauðla
mun Jxi ölgerðin geta lélt til
muna á öðrum atvinnugreinum,
eða tekið við þúsundum manna,
sem þar kann að vera ofaukið
sem stendur.
Saumastofa
mín er flutt úr Veltusundi 1 í
Garðastræti 8.
Helga Guðmundsdóttir.
Eggert Glaessen
hæs tarét tar málaflutningsmaður
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12.
Eins og kiumugt er, sópaði
frainsóknarstjórnin að sér mikl-
um sæg af fólki 1928—1931 og
setti i allskonar vinnu l'yrir rík-
issjóð, þarfa og óþarfa, og þó
einkum óþarfa. Sóaði hún á
þenna liátt miljónum króna, oft
i fullkomnu heimildarleysi og
vitanlega ekki ósjaldan i ein-
hverskonar fávita-æði og taum-
lausri löngun uppskafningsins
til umsvifa og fjárbruðlunar.
Með þessum hætti kepti stjórn-
in um vinnuaflið við böfuð-
atvinnuvegi lándsmanna og
reyndi stundum að sprengja
upp kaupið. Það mun þó ekki
hafa verið gert vegna hagsmuna
verkafólksins, því að henni er
áreiðanlega sama hvernig velt-
ur fyrir þvi, lieldur mun hafa
fyrir henni vakað, að alvinnu-
vcgum Reykvíkinga, sérstak-
lega stórútgerðinni, gæti orðið
jietla til nokkurs óbagræðis og
tjóns.
Nii er svo komið, sakir fjár-
mála-ólifnaðar bændastjómar-
innár, að ríkissjóður er þuraus-
inn, lánstraustið þorrið og þjóð-
arbúskapnum ekið i strand að
kalla má. — Er þessi fjármála-
niðurlæging ríkissjóðs stjórn-
inni að kenna og verður aldrei
of þunglega refsað fyrir slílct
framferði. Verðhrun á frain-
leiðsluvörum landsins er é>við-
ráðanlegt, en fjárþurð ríkis-
sjóðs er sjálfskaparvíti. Ef fjár-
málum landsins Iiefði .verið
stjómað af viti og fyrirhyggju
síðan 1927, væri ríkissjóður nii
skuldlaus ogætti miljónir króna
í sjóði, sem verja mætti til
margra nvtsamlegra hluta. —
Stjórniri eða ríkissjóður gæti nú
verið hinn besti vinnuveitandi,
tekið á sína arma sæg af at-
vinnulitlu fólki, fengið þvi þarf-
legt verk i liönd og með þeim
hætti létl undir með þrautpínd-
um atvinnuvegum og illa slæð-
um ahnenningi.
En framferði stjórnarinnai-
Iiefir verið þannig, að ríkissjóð-
ur er nú einskis megnugur. Þar
er alt sleikt í botn og engin
Icróna til þegar mest á ríður. —
Stjórnin hefir hegðað sér eins
og skillítill bóndi, sem gaf fé
sínu inni allan veturinn í blíðu-
tið og kappnógri jörð, en þegar
hafísinn lagðist að landinu um
sumarmálin og norðanhriðar
stóðu vikum saman, þá var
heyja-forðinn búinn og bóndinn
rak fé sitt xxt á gaddinn, og þar
fórst það flest eða alt. — Hann
kvaðst fara eftir almanakinu:
gel'a vel meðan vetur stæði, en
þegar sumar væri komið, yrði
Iiver ske])na að sjá um sig sjálf.
Stjórnin er alveg eins og þessi
bóndi, og kom það einkar-glögl
í ljós i „Tímanum- fyrir
skömmu. Hún rekur fólk sitt
út á gaddinn, þegar rikissjóð-
urinn er þurausinn, og sver sig
þar greinilega í ætt við hey-
lausa ráðleysingjann forðum.
Niðurl.
„ÞjóDaratkvæöi‘.
—o---
Þegar Jón heitinn bevkir fór
að safna fé hér i bæ til að stofna
elliheimili, þá fanst mörgum
það vera „á versta tima“ — á
miðju sumri, fólkið út um alt
og engir peningar heima.
Það tókst samt — og „betur
en atvik stóðu til“. Þorri manna
laldi slarfið þarflegt og var
ckki vonlaus um, að „Sam-
verjanefndinni" væri trúandi
fyrir þessu „uppátæki“.
Siðan eru tíu ár. — Það er
komin nokkur reynsla um
kosti og galla slofnenda og
stofnunar.
„Gamla Grund'4 var alt of lit-
il, en græddi á tá og fingri,
nærri 70 þús. kr. á 8 árum.
Gjafir og bæjarstyrkur safnað-
ist fvrir og fór svo alt í nýja
húsið. En nýja liúsið er of
stórt — enn þá, gæti tekið um
10 vistmenn enn —- og það sem
lakara er: Það er að sökkva i
skuldum.
Reksturinn liefði að vísu bor-
ið sig, ef öll meðlög liefðu náðst
hjá sveitum og einstaklingum,
og bæri sig þó miklu betur, ef
það væri fullskipað. En það
livíla á lieimilinu svo ípiklar
skuldir l'rá byggingunni sjáll'ri,
að engar likur eru til að rekst-
urinn geti. greitt þær allar.
En rikissjóður, getur liann
ckki hjálpað? — Veit ekki livað
hann getur, en sé livað forráða-
menn hans vilja. Stjórnin ætl-
aði elliheimili á Isafirði og
Seyðisfirði 800 kr. livoru á
fjárlögum, þingið hefir liækkað
það í 1000 kr., og er síst of
mikið; en stofnun, sem hefir 5
sinnum fleiri vistmenn og tek-
ur gamalmenni al' öllu landinu
að lieita má, fær ekkert á fjár-
lögum fvrir 1933 enn þá. —
Fekk úr ríkissjóði 10 þús. kr.
árið 1931 og 5 þús. kr. í ár,
eittlivað fertugasta liluta af
byggingarkostnaði, en má svo
«ekki fá meira. — Ástæður?
Húsið er í Reykjavík, og
bærinn í stærstu ábyrgðunum!
„Hefðuð þið reist það austan
heiðar, þá væri annað mál“,
segja valdamennirnir.
En þá er ekki til annara að
leita en til Reykvíkinga, sem
engan styrk mega fá úr ríkis-
sjóði, en er stundum ætlað að
styrkja bæði liann og annað.
Það gæti svo sem doltið í þá
að sýna alþjóð, að þeir geti séð
um þetta elliliæli sjálfir, og lát-
ið það njóta þess „ótrúlega
bjartsýnis" á hjálpfýsi þeirra,
sem koinu því undir þak.
Oft er þörf en nú er nauð-
syn. Það er þungur baggi einu
heimili, þótt stórt sé, að borga
um 33 þús. kr. í ársvexti af
byggingarskuldum og þyngra
þó, að margar eru skuldirnar
löngu fallnar í gjalddaga og
hægðarleikur að stefna fyrir
þær sumar, ef vinarhugur al-
þjóðar væri ekki enn eins og
múrveggur um heimilið, og
enginn fús ti.l að rjúfa hann.
En ])að er ófært að nota sér
það lil lengdar, og lítil von að
þolinmæðin verði óendanleg.
Við liöfum skrifað og skraf-
að, rælt og ráðgast um þessi
málefni öll, við ýmsa góða vini
gamla l'ólksins, og reynum nú,
að ráði þeirra, að fá mcnn til
að fara um bæinn og spyrja
livort ínenn vilji alment verða
samtaka um að styrkja heim-
ilið. —
Undirtektirnar verða nokk-
urskonar ])jóðaratkvæði um,
hvort Elliheimilið eigi að halda
áfram á svipaðan hátt og und-
anfarið. Verði þær daufar, fell-
ur þetta sjálfboðastarf niður,
en verði þær góðar, kemst það
yfir örðugasta hjallann.
F. b. Elliheimilisins.
S. Á. Gíslason.
I.O.O.F. 11452081/2 = III.
Veðrið í morjíun.
Hiti í Reykjavík 8 st., Isafirði 8,
Akureyri 7, Seyðisfirði 6, Vestm.-
eyjum 6, Stykkishólmi 6, Blöndu-
ósi 6. Raufarhöfn 5, Hólum í
Hornafirði 7. Grindavík 7, Færeyj-
um 8, julianehaah 7. Jan Mayen -r-
2, Angmagsalik 6, Hjaltlandi 8,
Tynemouth h 2 st. (Skeyti vantar
frá Kaupmannahöfn). Mestur hiti
i gær 14 stig. minstur 6 stig. Sól-
skin 14 stundir. Yfirlit: Lægðin
vestan við Bretlandseyjar ])okast
mjög hægt norðaustur eftir. —
Horfur: Suðvesturland, Faxaflói:
Breytileg átt, víðast hægviðri. Sum-
staðar smáskúrir. Breiðaf jörður,
Vestfirðir: Austan og norðaustan
gola. Bjartviðri. Norðurland, norð-
austurland: Norðaustán gola. Úr-
komulaust. Sumstaðar næturþoka.
Austfirðir, suðausturland: Austan
gola. Þokuloft og dálítil rigning.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss fer frá Leith i dag.
Selfoss er á útleið. Gullfoss er á
útleið. Goðafoss er á Akureyri.
Lagarfoss er á Vopnafirði. Detti-
foss kom til Hamhorgar í gær.
Botnvörpungarnir.
Hilmi hefir verið lagt inn í sund-
um. Þessir hotnvörpungar hafa
hætt veiðum: Draupnir, Trvggvi
gamli, Baklur, Andri, Njörður og
Geir. Er unnið að botnhreinsun
þessa dagana, og 'verður þeim lagt,
er henni er lokið.
Höfnin.
Breska eftirlitsskipið Cherwell
kom inn í gær, og frakkneskur botn-
vörpungur til að taka salt. Fisk-
tökuskip fór héðan i gær, til að taka
fisk á höfnum úti á landi.
Es. Lyra
fór i gærkveldi,
Trúlofun.
Á hvítasunnudag opinheruðu trú-
lofun sína imgfrú Málfríður Tóm-
asdóttir, Ægisgötu 26, og Skarp-
héðinn M. Waage, Ránargötu 10.