Vísir - 20.05.1932, Blaðsíða 3
V I S I R
Pils
7.50—8.50.
fyrii* fullorðna
8.50—16.00.
Blussur
8.00—25.00.
Sumarkjólar
5-7-9-10-15-20 kr.
NINON
ODID • ^3 — V
Es. Esja
er væntanleg hingað í kvökl kl.
•'S—9-
Innflutningurinn.
FjármálaráÖuneytiÖ tilkynnir
'FB.: Innfluttar vörur í aprílmán-
-nði námu 3.405.794 kr. Þar af til
.Reykjavíkur 2.793.340 kr.
jpróf. Fr. Weis,
hinn frægi, danski liffræðingur.
kom hingað til lands nieð Dronning
Alexandrine í fyrradag, til fyrir-
'jestrahalds hér við háskólann. Flyt-
■ur hann fyrstu 2 fyrirlestrana í dag
kl. 5—7 i háskólanum, og fjalla
jþeir um gerla og starf þeirra í nátt-
Ytrutvii. Ollum heimill aðgangur.
;Samsæti
verður Jórunni Bjarnadóttur yfir-
irjúkrunarkonu á Kleppi, haldið að
Hótel Borg á laugardagskvöldið. Er
þá fimtugsafmæli hennar. og við
hjúkrunarstörf hefir hún verið í 25
ár. Enn er hægt að skrifa sig fyrir
þátttöku í sámsætinu á lista, sem
liggur frannni í Bókaverslun E. J’.
Briem. og fást þar einnig aðgöngu-
■miðar.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......... — —15
Dollar ......'.......... — 6.04Jú
100 rikismörk........— 144-7-
— frakkn. fr. ....... — 23-98
-— belgur ........... — 84.77
.— svissn. fr......... •—• 118.68
— lírur ................ — 31.30
— pesetar ............. — 49-83
.— gyllini ............. . — -46.45
,— tékkóslóv. kr. .... — 18.H
.— sænskar kr.......— H3-11
— norskar kr........— m.17
— danskar kr........— 121.10
.Gullverð
ísl. krónu er nú 61.73.
Ferðafélag' íslands
efndi til skemtifarar í Hval-
fjörð á hvítasunnudag. Var
siglt inn að Þyrilnesi á línu-
veiðaranurn „Jarlinum“. Dans-
nð var á skipsfjöl um stundj en
þegar inn í Hvalfjörð var kom-
ið, fóru ýmsir að laka myndir
.af fjöllunum i kring og öðru.
FJftir 3% tíma siglingu var
stigið á land framundan bæn-
iim Þýrli og ]rar snæddur há-
degisverður. Gengu örfáir menn
á Þyril, en langflestir liéldu inn
*í Botnsdal. Lagt var af stað frá
Þyrli kl, 1 og gengið að Stóra-
Botni á einni klst. og þótti hratl
farið. Var numið staðar skamt
fyrir neðan fossinn Glym og
hvílst um hrið. Síðan var hald-
íð yfir ána og skildust þá flokk-
arnir. I’óru sumir að sjá Glym
en aðrir lögðu á Leggjahrjót og
fór Helgi frá Brennu fyrir.
Hafði verið hætt við að ganga á
Súlur, sakir þess, að skygni var
ekki gott. Var livílst nokkur-
imr sinnum á leiðinni og við
Sandvatn var matast öðru sinni.
Gekk ferðin mjög að óskum og
eftii' rúmar 7 klst. var komið
.-að Kárastöðum i Þingvalla-
sveit. Þar var ferðafólk fyrir,
svo að fjöhnent var um nótl-
ina. KI. 11 daginn eftir liéldu
skátar þeir, sem verið liöfðu
með i förinni, áfram, og var
Kolviðarhóll takmarkið. En
þeir, scm eftir voru, liéldu í
bifreiðum til Reykjavíkur kl. ‘2.
— Voru þátttakendur alls milli
fjörutíu og fimtiu og af þeim
gengu um þrjátíu suður
Leggjabrjót. Hlutu þeir hinar
bestu viðtökur á Kárastöðum.
Mundi þátttáka i förinni liafa
orðið miklu meiri, ef veðurút-
lit hefði ekki verið nokkuð tví-
sýnt um morguninn.
B.
Kirkjugarðurinn.
U msj ónarmaðu r kirk j u-
garðsins biður fólk að atliuga
það, að börnum innan 12 ára er
alveg bönnuð umferð eða dvöl
i kirkjugarðiniun nema full-
orðið fólk sé með þeim, og að
jafnframt er allur akstur um
garðinn bannaður nema eftir
leyfi eða umtali. — Vegna þess
að nota hefir orðið miklu meira
en upphaflega var til ætlast af
auðum svæðuni garðsms, verð-
ur að framfylgja settum regl-
um stranglega. — Umsjónar-
maðurinn biður þvi fólk um að
athuga þetta og láta ekki börn
fara þangað og alls ekki með
bamavagna. En vegna þess að
leiðinlegt er að þurfa að vera að
amast við börnunum, væri
æskilegt að fullorðna fólkið
segði þeim að þau megi ekki
vera í garðinum, nema þau séu
i fylgd með fullorðnum.
V. K. F. Framsókn
heldur fund annað kveld kl. 8l/2
í Goodtemplarahúsinu. Sjá aiigl.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
12.30 Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Granimófónsöngur:
Chaliajiine syngur: Su,
Bojardi og' Klukkusen-
una úr „Boris Godou-
now“ eftir Moussorgsky,
og Alma Gluck syngur:
Aloha oe, eftir Liliouka-
lani og My old Kentucky
home, eftir Fpster.
20,00 Ivlukkusláttur.
Gram móf ón tónleikar:
Kvartett í D-moll, eftir
Mozart.
20.30 Fréttir. — Lesin dagskrá
næstu viku.
Frá Landsbókasafni.
Peir. sem eiga óskilað hókutn á
Landshókasafni'Ö, eru heðnir a'Ö
skila þeim tafarlaust. Ella ver'Öa
þær sóttar á kostnað þeirra.
Vísur til afmælisbarna.
Til Hclga Magnússouar:
Helgi' hefir brunnsins helga gætt,
er hreinsa'Öi hiskuj) Gvöndur.
\'cg hefir Helgi vatusins hætt
og veitt á báðar höndur.
Til Magnúsar Ólafssonar:
MergÖ af ljósa-myndum. —
þér tnælir hrós í hindum.
—- af lygnum ós sem linditm,
frá leiÖttm sjós að tindum.
P. Jónsson.
Frá í. S. I.
Allsherjarmót I. S. f. verður
haldið dagana 17., 18. og 20.
júní n.k., samkvæmt reglugerð
mótsins. — Ivept verður í is-
lenskri glimu, híaupum, stökk-
um, köstum, kappgöngu, fimt-
arþraut, reipdrætti og sundi.
Sundið verður þreytt við
sundskálann i Reykjavik. Öll-
um sambandsfélögum í. S. í. er
Reiðhjól.
Reidiijól.--->
Hafið þér gert yður ljóst, hvaða tegundir reiðhjóla við höfum á boðstólum?
Sérstaklega viljum við benda á:
,Brampton‘, ,ArmstrongS ,ConvincibleS ,Phillips‘ og ,B. S. A.‘.
Hvaða tegundir reiðhjóla hafa meiri reynslu hér á landi?
Berið saman verð reiðhjóla okkar við aðrar tegundir hjóla, sem á boð-
stólum eru. — Greiðsluskilmálar m.jög hagkvæmir. Ef um staðgreiðslu er að
ræða, gefum við afslátt.
ReidhJ ólaverksmidj an Fálkinn. simi 6?o.
að Selfjallsskála næstkomandi
sunnudag. Dansað verður á
nýjum, liálum palli. Músik:
Harmonikudúett. — Bodvbilar
ganga frá Lækjartorgi hvern
klukkutíma eftir kl. 2. Sætið
ein króna. Veitingar á staðnum.
1 DAG
verður opnuð ný kjötbúð á horninu á Klapparstig' og' Njáls-
götu. (Útbú frá Kjötbúðinni í Ingólfshvoli).
-- Hringið í síma 1982. -
Virðingarfylst.
M. Frederiksen.
Niðarjðfnunar-
skrá
Skrá yfir aðalniðurjöfnun út-
svara i Reykjavik fyrir arið
1932 liggur frammi almenningi
til sýnis á skrifstofu borgar-
sljóra, Austurstræti 16, frá 21.
þ. m. lil 3. júni næstkomandi
að báðum dögum meðtöldum,
kl. 10—12 og 13—17 (á laugar-
dögum að eins ld. 10—12).
Kærur yfir útsvörum skulu
komnar til niðurjöfnunarnefnd
ar, Hafnarstræti 10, áður en lið-
inn er sá tími, er niðurjöfnun-
arskráin liggur frammi, eða
fyrir kl. 24. þann 3. júní.
Borgarstjórinn i Reykjavik,
20. mai 1932.
K. ZIMSEN.
Stormur
kemur út á laugardaginn. -—
Efni: Lýsing Iviljans á Jónasi
Jónssvni. — Lystisnekkja Sild-
areinkasölunnar og vínsölubát-
ur Elíasar Hólm. —- Ráðlierr-
arnir, sem ciga að vera í tugt-
húsinu. — Þingmannalausa
þingið. — Grindavíkur-Guðm.
— Sagan o. fl.
heimil þátttaka. — Umsóknir
sendist til forstöðunefndar AIls-
herjarmótsins, póstliólf nr. 802,
Rvík.
Meistaramót í. S. I. verður
lialdið í bvrjun ágústmánaðar.
Aðalfundur I. S. í. verður hald-
inn 26. júní i Kaupþingssalnum
kl. 1 y2 e. h. Fulltrúar eíga að
mæta með kjörbréf. (FB.).
Ferðafélag; íslands
efnir til skemtiferÖar á sunnu-
daginn. VerÖur farið úr Hafnar-
stræti kl. 9 árdegis, rneð fólkshif-
reiðum, og ekið suður undir Kald-
ársel. Gengið þaðan á Helgafell, en
jiaðan er útsýni ágætt, síðan norð-
ur í gíginn þar skamt frá, og loks
að útvarpsstöðinni á Vatnsenda, og
hefir fengist leyfi til a'Ö skoða hana,
en þátttakendur eru beðnir um, að
varast a'Ö snerta á vélunum í stöð-
inni eða bera með sér ryk inn i
húsið. Guðmundur Bárðarson pró-
fessor hefir lofað að verða í förinni
og sýna þeim, sem óska, hin merki-
legustu jarðfræðifyrirbæri sem ber
fvrir augu á þessari leið. IV) að
Sumarkjólaefni
Poloblússur og vesti
nýkomiö í
Soiíiubúð.
Skiftafundur
Næstkomandi miövikudag, 25. þ. m.. kl. IV2 síðd., verð-
ur skiftafundur haldinn í þrotabúi Verslunar Böðvarssona, til
þess að taka ákvörðun uni útlagningu á fasteignum búsins, og
úrskurða út af ágreiningi um fylgifé með eignum þessum.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, liinn 19. maí 1932.
Magnús Jónsson.
Sérstakt tækifærisverð á
dívönum
að eins í nokkra daga. — Hefi
fengið mikið úrval af rúllugar-
dínum, einnig úr pappa.
Nautakjöt
á 50—70 aúra V2 kg. Frosið
norðlenskt dilkakjöt. Ilvitkál.
Islenskar gulrófur og ágætis
kartöflur, norskar.
Verslunin
KJÖT & GRÆNMETI,
Húsgagnaversíunm
Vesturgðtu 3.
(L i v e r p o o 1).
Simi 897.
Atvinnu
fær sá sem lánar 2500 kr. Enn-
frennu' ódýrt liúspláss. Tilboð
leggist inn á afgr. þessa blaðs
fyrir 22. þ. m., merkt: „Ódýrt“.
slóðir þessari séu ekki langt undan,
má gera ráð fyrir, að margur Reyk-
vikingur hafi aldrei um þær farið,
og Vatnsendastöðina mun flestum
hugleikið að skoða. Aðgöngumiðar
verða seldir á afgreiðslu Fálkans
í Bankastræti 3 til kl. 4 á morgun
og kosta kr. 3.50 fyrir félagsmenn
og' kr. 4.00 fyrir aðra. F.
Bjargarstíg 16. ----- Sími 464.
get eg útvegað kúa- eða hesta-
hey af bestu tegund með mjög
sanngjörnu verði. Óska eftir að
pantanir séu sendar til niín sem,
fyrst.
Ögmundur Hansson.
Hólabreltku.
Simi: 954.
Nýtt nautakjðt
og
nýtt svínakjöt
nýir tomatar, rabarbari og
agúrkur.
Verslunin
Kjðt & Fiskur,
Sími: 828 og 1764.