Vísir - 20.05.1932, Qupperneq 4
VISI «
Prentsm.Acta sl“
á Laugaveg 1 (bak viS verslunina Vísi).
Nýkomiö:
Saltfiskur, 15 au. V2 kg.
Rulíupylsur, 75 au. % kg.
Mjólkuroslur, 75 au. V2 kg.
Islcnskl smjör, 1,40 14 kg.
Hangikjöt, 75 au. % kg.
Hænuegg', ltí au. stk.
Andaregg, 20 au. stk.
Krenikex og matarkex o. m. fl.
mjög ódýrt.
F I L L I N N.
Laugavegi 79. Sími 1551.
°g
Vevsl. Freyiugötu tí.
Sími: 1193.
Þá ert þrejttnr,
daufur og dapur í skapi.
Þetta er vissulega í sam-
bandi við slit tauganna.
Sellur líkamans þarfnast
endurnýjunar. — Þú þarft
strax að byrja að nota
Fersól, Þá færðu nýjan
lífskraft, sem endurlifgar
líkams starfsemina.
Fersól herðir taugarnar,
styrkir lijartað og eykur
likamlegan kraft og lífs-
magn. — Fæst i flestum
lyfjabúðum og
aOQMXSQQQOOOQQOQQOOaQOOQCKX)
ELOCHROM filmur,
(ljós- og litnæmar)
6x9 cm. á kr. 1,20
6y2xii-----— 1,50
Framköllun og kopiering
------ódýrust. ----—
Sportvöruhús Reykjavíkur.
ÍCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Hefi altaf til
vandað hænsnafóður, hveiti-
korn, ungafóður, mais o. fl. teg.
Páll Hallbjörnsson.
VON.
Filmur, 4x6,5 .......kr. 0.90
do. 6X9 ..............— 1.00
do. 6,5x11 ...........— 1-30
myndavélar og alt, sem þarf til
framköllunar og kopíeringar á
ljósmyndum, fæst í gleraugna-
og ljósmyndaverslun
F. A. Tbiele,
Austurstræti 20.
** Smurt brauð,
f“j 14| 111 nesti etc.
/|| III sent heim
QQ Veitingar.
IATSTOFAR, AðalstrsU 9.
iiiiiiiiiKiiagimsmiiimiiiiiiiiiiiur
Ný slátrað
nautakjöt og alikálfakjöt,
hangikjöt, kjötfars og vín-
arpylsur, — að óglevmdu
saltkjötinu.
Kjöt- og
Fiskmetisgepðin,
Grettisgötu 64 eða
Reykhúsið, simi 1467.
iimmimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiift
x xx xx xxxxxxsetxxxxxxssx>;xs;x
X
TILKYNNING. 5
Heitt morgunbrauð frá kl. 8
árd. fæst á eftirtöldum stöðum:
Bræðraborg,
Símberg, Austurstræti 10,
Laugavegi 5.
Kruður á 5 aura, Rúndstykki
8 aura, Vinarbrauð 12 aura.
Allskonar veitingar frá kl. 8
árd. til 11% síðd. Engin ómaks-
laun.
J. Símonarson & Jónsson.
XHXXSÍXÍÍXXXXXXStXXXStXXXXXXX
Fallegnr Iampaskerranr
er heimilisprýði. Gerið svo vel
að skoða hinar miklu birgðir i
Skermabúðinni, Laugaveg 15.
Use my inventions in unlimi-
ted scale everyvvhere on the
Globe. P. Jóhannsson. (1240
Ei» íluttur
af Laugaveg 6 i Ingólfsstræti 5
(þar sem áður var Verslunin
Dyngja). Guðm. Benjamínsson,
klæðskeri, Ingólfsstræti 5. Simi
240. ' (1202
Margrét Sigurðard. prjóna-
kona er flutt á Sjafnargötu 5.
' (1118
J TAPADFUNDID
Peuingabudda hefir tapast á
pósthúsinu 18. þ. m. — Uppl. í
síma 1368. (1254
Slcilkecra í óskilum á Fram-
nesveg 4. (1246
Kolótt lik liefir tapast. Þeir,
sem hafa orðið varir við ltana,
eru \insamlega beðnir að gera
aðvart í Briemsfjósi. (1239
Budda, með peningum, tap-
aðist frá Laugaveg 49 að Berg-
þórugötu 6 B. Finnandi skili
henni á Bergþórugötu 6 B, gegn
fundarlaunum. (1260
KENSLA |
Þýska. Fyrir þá sem fara
ætla til Þýskalands, fæst fljót
þýskukensla. Hverfisgötu 44,
niðri. (1105
l
LEIGA
3 búðir til leigu hjá Pétri
Jakobssyni. Sími .1492. (1250
2 stúlkur vanar sveita-
vinnu, óska ei’tir vor-'og kaupa-
vinnu, lielst á sama bæ. Uppl.
á Bragagötu 22 A. (1236
Stúlka óskast fram að síld-
artíma á Matsöluna Vestur-
götu 10. (1235
12 ára gömul lelpa óskast til
að gæta barns. Uppl. á Bjargar-
■stíg 2. (1243
Máður, vanur sveitavinnu,
óskast i nágrenni Beykjavíkur.
Þarf að kunna að mjólka. Uppl.
gefur Gunnar 'Brvnjólfsson,
Hverfisgötu 55. (1262
Slúlkaf óskar gflir \ist tH
Jónsmessu. Bestu nieðmæh frá
fyrri húsbændum. — Uppl. í
sima 130. (1264
:jsr Forstcfustofa til leigu fyr-
ir einhleypa. — Grettisgötu 45.
_________________________ (1257
Herbergi með eldunarplássi
íil lcigu. A. v. á. (1237
Sólrík íbúð í kjallara lil leigu.
Uppl. á Hverfisgötu 125. (1234
________________(1252
Fitt herbergi, sem elda má i,
til leigu. Uppl. bjú Vilhjálmi
Hildibrandssvni, Laufásvegi 20.
(1233
Herbergi með eldunarplássi
út af fyrir sig, lil leigu strax.
Uppl. Skólavörðustíg 10, frá kl.
7-—9 (ekki svarað i síma).
(1232
Herbergi íil leigu á Berg-
staðastræti 11, fvrir siðprúða
stúlku. (1231
Herbergi til leigu Haðarstíg
14. Fiður til sölu á sama stað.
'Þriggja herbergj a ihúð og tvö
skri f s t of uherbergi til leigu i
Bankastræti 6. — Uppl. í síma
1966. (1251
1 forstofustofa til leigu. —
Bragagötu 32. (1249
Sérlierbergi með öllum þæg- induhi til leigu. Fæði á sama stað. UppL á Bergstaðastr. 30,
niðri. (1248
3 stofur sólríkar til leigu.
Óldugötu 27. (1253
Stofa með aðgangi að eldhúsi
i nýjum sumarbústað við bæ-
inn, til leigu. Uppl. í síma 1937
kl. 6—7. ' (1265
Sólrik stofa lil leigu, mjög
ódýr. Uppl. Brekkustig 19, eft-
ir kl. 7. (1247
Loftherbergi lil lcigu fvrír
einhleypa. Laugaveg 281). —
Mánaðarleiga 20 kr. (1244
Eitt herbergi og eldliús til
leigu. Uppl. í síma 417 eftir
kl. 7. (1242
Forstofustofa til leigu. Bán-
argötu 9 A. (1255
Ódýrt herbergi til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 601. (1261
íbúð til leigu nú þegar. Sími
1084. ' ' (1259
Ódýr 3 herbergja íhúð, með
ölluiu nýtisku þægindiun, til
leigu á Framnesvegi 14. (125í
Uppiiituð herbergi fást fyrir
ferðamenn, ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
IP^KAUPSKAPUR
IÝmsar fallegar tegund-
ir af blómaplöntum til
sölu í Aliðstræli 6, þar
á meðal tilkonvnar Ge-
orgíur, Stjúpur og Bel-
lisar. Blómkáls- og
hvítkálsplöxitur.
Nolaður bárnavagn óskast til
kaups. Grettisgötu 8. - Heima
kl. 6—8. S. Sveinsson. (1256
Óskað er eftir laxastöng, lielst
14 feta, „Split eane“. Sími
2030. (1238
Lítið hús til sölu. Útborgun
2000. — Nýtt steinhús, útborg-
iui 5000. Jóhann Karlsson,
Laugavegi 3. Viðtalstimi 11—12
og 3—5. (1230
5 manna Nash drossía tií
sölu, vel úttítandi og i góðu
standi. Uppl. í síma 2146. Til
sýnis á Öldugötu 17. (1245
Skrií’borð með hornbóka-
hillu, bókaskápur á kommóðu
og lítil bókahilla, til sölu mjög
ódýrt á Barónsstíg 10. (1241
B.S.A. mótorhjól til sölu. Tií
sýnis á afgr. Suðurlands. (1262
2 rúm með fjaðradýnu?
hvórutveggja ónotað seljast
með tækifærisverði. — UppL
hjá Magnúsi Benjaminssyni og
Co„ Veltusundi 3. (1228
Stólkerra, strávagga og járn-
rúm til sölu á Mjölnisvegi 46.
Ódýrt. (1184
FJELAG S PRENTSMIÐ J AN.
Klumbufótur.
eftir hverju hljóði, sem barst mér til eyrna úr hús-
inu. Þegar eg nefndi nafn bróður míns, sá eg' að Mon-
ica varð fá við og harðnaði á svipinn. En þegar eg'
gat þess, að eg óttaðist um afdrif hans, sýndist mér
ekki Iaust við, að henni vöknaði um augu. Eg skýrði
þeim frá æfintýri því, er fyrir mig liafði komið í
gistihúsinu i Rotterdam,’ viðtökunum i húsi ;von
Bodens hershöfðingja og viðtalinu í kastalanum. Að
lokum sagði eg frá því, er við Ivafði borið um nóttina,
frá gildru þeirri, er eg liafði gengið í, og viðureign
niinni við Klumbufót, á hæðinni fyrir neðan okkur.
Það var að eins tvent sem eg þagði mn: orðsend-
ingin frá Francis og levniskjalið. F.g var þess full-
viss að þessi leyndarmál væri ólniltust, er þau væri
á sem fæstra vitorði. Eg er lirséddur um, að frá-
sögn min af viðfalinu við keisarann hafi vérið nokk-
uð á liuldu, því að eg lét svo, seni mér hefði ekki
verið kunnúgt uni, livert erindi eg ætti þangað, og
að viðtal okkar hafi verið truflað og því lokið, áð-
ur cn eg kæmist að því, livers vegna eg hefði ver-
ið boðaður á fund keisarans.
Komirnar Iilustuðu á mál mitt alvarlegar i hragði.
Monica greip að eins einu sinni fram i fyrir mér.
Það var þegar eg mintist á yon Boden hershöfðingja.
„Eg þekki skepnuna,“ sagði hún. „Það má nú
segja, Desmönd þú hefir fallið i hendur ræn-
ingja! Þú hefir lent á öllum stórlöxunum hér í landi
— og þar er nú ekki við lámbið að leika sér. Eg
er hrædd um, að þú sért i mikilli hættu staddur."
„Þvi trúi eg vel, Monica,“ sagði eg og bar mig
heldur aumlega. „og þess vegna finst mér ómann-
legt, að leita þannig hjálpar lvjá þér. Mér var það
vél ljóst, í hvílíkum nauðum eg væri staddur, þegar
eg rakst á þig hérna fyrir utan og vissi ekki hvað
eg ætti til bragðs að laka. Og eg vona að þér skilj-
ist það, að eg skal ekki ónáða þig framar, ef eg
kemst vandræðalaust út úr þessu liúsi. Eg réðist í
þessa Þýskalandsför á eigin ábyrgð og það er. ætlun
mín, að komast héðan aftur af eigin ramleík. Það
er ekki ætlun min, að flækja öðruiii í vandræði min.
En eg verð að kannasl við, að eg álit, að ekki sé greitt
útgöngu úr þessu Inisi, eins og ástatt er. Eg tel það
víst, að méún sé á verði hvervetna, til þess að varna
mér útgöngu. Auk þess . . . .“
Eg þagnaði skyndilega. Eg hafði lilustað vel og
hlerað meðari eg iét dæluna ganga, og nú liéyrði eg
hávaða fyrir utan. Eg heyrði fótatak úti fyrir og þáð
nálgaðist olckur. Eg heyrði að stundum var lokið
upp og lokað aftur. Mín var leitað — á öllum hæðuni
Iiússins og í hverju herbergi.
„Opnið þér kiæðaskápinn“, sagði rödd úr rúminil
það var einbeitt rodd og ákveðin og lét vel i evr-
um. „Opni þér skápinn drengur minn og farið beint
inn. En eg ræð yður til þess, að böggla ekki kjólana
mína, hvað sem öðru liður! Og vertu nú skratti snövy
Monica litla, og slöktu öll ljósin, nema þetta, sem
logar hérna við rúmið mitt. Þetta er gott! Farðu nú*
lil dvra og spurðu lxvað það eigi að þýða, að vera að
þessu skrölti og ólátum um íriiðjar nætur — og það
fyrir utan dyrnar hjá sárlösnu fólki — því að eg eV
sárlasin núna!“.
Eg fór inn í skápinn og Monica lokaði mig inni.
Eg heyrði að stofuhurðin var opnuð og þvi næst7
Jieyrði eg mannamál. Eg beið þolinmóður nokkurar
mínútur, þá var skáphurðinni aftur lokið upp.
„Komdu út, Des“, sagði Moniea, „og þakkaðu Mary
Prendergast fýrir snarræðið.“
„Hvað sögðu þeir?“ spurði eg.
„Ritari gistiliússins var nieð þeim. Hann hað vél-
virðingar á leitinni — og var sem hann gæti ekki
afsakað þetta nægilega. Hann kannast nefnilega við
mig. Haniysagði mér, að einhver náungi hefði ráðist
á mann á hæðinni fyrir neðán okkur, og að lilræðis-
maðurinn hefði komist riridan. Þeir giskuðu á, að
hann leyndist einhversstáðar í gistihúsinu. líg sagði
honum, að eg væi'í húin áð sitjá heilá khikkustund