Vísir - 27.05.1932, Síða 1

Vísir - 27.05.1932, Síða 1
Ritstjóri: 'PA'LL STEINGRÍMS80N. Sirni: 1600. Preatsmiíi juaínii: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prenísmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstduaginn 27. maí 1932. 141. tbl. Gamla Bíó Hættalegur leikur. Tal- og Mjömmynd í 8 þáttum. Aðallilutverkið leikur TALLULAH BANKHEAD, sem árum saman hefir verið mesta leikkona Englands, og mest dáð allra leiklcvenna 1 Englandi. I þessari áhrifa- miklu mynd leikur hún unga konu, sem þráði æfintýra- líf og fékk tækifæri til að lifa sliku lífi, en við lá, að illa færi, því samviskalaus æfintýramaður varð á vegi hennar. TALMYNÐAFRÉTTIR. + Hjartanlegar þakkir flvt eg í nafni mínu, harna og tengda- ■sona, öllum þeim, er sýnt hafa samúð við andlát og útför konu minnar, Önnu Ámadöttur. Jön Jósnsson, Framnesveg 18 C. Jarðarför Vigdísar Magnúsdóttur fer fram frá dómkirkj- unni laugardaginn 28. þ. m. og !hefst með bæn á Elliheimil- inu Grund kl. \ e. h. Guðm. Eiríksson. Kreiiger-hneyksliO. Fyrirlestur um það flytur Steindðr Signrðsson, rithðfnndnr í Gamla Bíó á sunnudag kl. 3. — Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í Bókaverélun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóð- færaliúsinu og í Gamla Bíó kl. 1—3 á sunnudag. opnar sölubúð í VERKAMANNABÚSTÖÐUNUM við Bræðra- borgarsííg á laugardaginn, 28. þ. m. - Verða þgr seldar allskonar matvörur, nýlendu-vörur og hreinlætisvörur. Sími 507 - fimm núll sjd. VERKAFÓLK! — Verslið við ykkar eigin búð. Lokað fyrir straummn, aðfaranðtt snnnndagsins 29. þ. m. frá kl. l% eftir miðnætti tii kl. 8 að morgni vegna viðgerðar. Reykjavik, 26. maí 1932. Rafmagosveita Reykjavlknr. P Vísis kaffid gerir alla glaða. Dansleik heldur glímufélagið Ármann i Iðnó laugardaginn 28. maí kl. 11V2 siðdegis. Hljómsveit Hótel Islands spil- ar. — Aðgöngumiðar fást j Efna- laug Reykjavíkur og í Iðnö eft- ir kl. 3 á laugardag og kosta kr. 2.00. Undan jökli. Harðfiskur á 90 au. V2 kg. Einnig islenskt smjör 1.40 Vz kg. Sauðatólg á 65 au. ' V2 kg. Egg á 13 au. stykkið. H j örtup Hj artarson Bræðrahorgarstíg 1. Simi 1256. Frosid dilkakjöt nautakjöt, liakkað kjöt, kjöt- fars og vínarpylsur og einnig' íslenskar gulrófur. Kjöt- og Fiskmetisgepöin, Grettisgötu 64, eða Reykhúsið. Sími 1467. Til Bopgarfjapðap og Bopgapness: Ferðir framvegis mánu- daga og fimtudaga. NýjaBifreiðastöðin Kolasundi. Sfniar: 1216 og 1870. Vikuritiö 8. hefti af LEYNISKJÖLUM er komið út. Fást á afgreiðslu Morgun- blaðsins og i Ivonfektbúð- inni á Laugaveg 12. Gardínu- stengur. „Kirsch“ stengur, sém má lengja pg stytta. Patentstengur með rúllum. Látunsrör o. fl. fyrirliggj- andi, — I^ndvig Stopp, Laugavegi 15. Nýja Bíó Blake frá Sootland Yard. Stórfengleg amerísk tal- og liljómkvikmynd í 15 þáttum. Sýnd í síðasta sinii. Þrastalnndnr verður opnaður fyrir gesti á morgun, 28. maí. — Verður gist- ing fyrst um sinn Vs ódýrari en áður. Fataefni mikið úrval. Rykfpakkar og tennisbuxup alt með lægsta verði. G. Bjarnason & Fjeldsted. kemtun lieldur Ungmennafélagið „Hvöt“ í Grimsnesi sunnudaginn 29. maí næstkomandi. Skemtunin verður haldin í Iiúsi félagsins, Borg, og hefst kl. 3 e. h. - Bifreiðaferðir frá hifreiðastöð Kristins. Sími 847 og 1214. 'STJQRNIN. Nýtt nautakjöt og' alikálfa. Hangikjötið er til enn. MATARBÚÐIN, Laugaveg 32. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. KJÖTBÚÐIN, Týsgölu 1. Sumarkj ólatau, Clieviot, Kvensokkar, Kassimir sj öl. Fallegt úrval. Verslnnin Bjðrn Krísjánsson Jðn Bjðrnsson & Co. Verð á Kodak-filmum meö 8 myndum á hverri spólu. 4x6V2 Kodak kr. 1,25 4x6 V2 Veriehpome kr. 1,45 6x9 Kodak kr. 1,25 6x9 Vepiehpome kp. 1,45 6l/2xlí Kodak kr. 1,60 B'/jXll Veriehrome kr. 1,90 Verðiö sama og áður fyrir 6 myndir. 2 myntíir ókeypis í hverri spólu. HANS PETERSEN, Bankastræti 4. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.