Vísir


Vísir - 27.05.1932, Qupperneq 4

Vísir - 27.05.1932, Qupperneq 4
V I S I R Leikflmisflokkur Akureyrar. Hér birtist mynd af norðlensku fimleikamönnunum, sem. eru komnir iiingað til bæjarins. Sýna þeir listir sínar undir stjórn Magnúsar Péturssonar i Iðnó á morgun (laugardag) kl. 9 síð- degis. Er flokkur þessi sagður að öllu leyti hinn prýðilegasti. Þarf ekki að efa, að bæjarbúar munu fjölmenna á sýningu flokksins og fylla búsið. iÞ'eíta er í fyrsta sldfti, sem norðlensk- ur karla-fimleikaflokkur heimsækir böfuðstaðinn. Aðgöngu- miðar l'ást í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og í Iðnó eftir kl. 7 á laugardag. Fljótshlíð - daglegai* ferðip. - Vík i Mýrdal mánudaga - midvikudaga, föstudaga. ttmuiuiuumguimgimn Sími 715. uiiuuuu«!iuummmira Sími 716. Skoðið okkar fjölbreytta úrval af barnavögnum og bai'nakerrum og stólkerrum, áður en þér festið kaup annarstaðar. -Verðið lækkað. Verslunin Fálkinn. Silkiolíakápor oi GOmmíkápnr fyrirliggjandi í öllum stærðum. Geysir“. 99 * Allt tneð íslenskum skipum! *fi Tiltoúnap strax fyrir 2 krónur 6 myndir. PHOTOMATON, Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Islensk *------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá % kl. 8 árd. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Simberg, Austurstræti 10, X Laugavegi 5. * Kruður á 5 aura, Rúndstykki 8 aura, Vínarbrauð 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11% síðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson, x 8 KXXXXXXXXXXJOWXSOÍJOOÖOCOQf tíXXXXXXXXXXXXXXXJOCXXXXXXX^ ELOCHROM fllmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6y2Xll— - - 1,50 Framköllun og kopíering ------ ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkui. MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12. Fallegnr lampaskermnr er heimilisprýði. Gerið svo vel að skoða liinar miklu birgðir í Skermabúðinni, Laugaveg 15. Nykomið s Saltfiskur, 15 au. y> kg. Rullupvlsur, 75 au. ]/2 kg. Mjólkurostur, 75 au. % kg. íslenskt smjör, 1,40 V2 kg. Hangikjöt, 75 au. % kg. Hænuegg, 16 au. stk. Andaregg, 20 au. stk. Kremkex og matarkex o. m. fl. mjög ódýrt. FI L LIN N. Laugavegi 79. Simi 1551. og )l Versl. Freyjugötu 6. Sími: 1193. TAPAÐ FUNDIÐ | Tapast hefir bæna (hvítur ít- ali). Gerið svo vel að gefa upp- lýsingar i síma 1103. (1528 VINNA Unglingsstúlka óskast strax norður i Húnavatnssýslu. Uppl. á Fálkagötu 13. (1530 Maður óskar eftir atvinnu við vor- og sumarstörf í sveit. A. v. á. (1526 2 stúlkur óska aftir vor- og kaupavinnu eða góðum vistum. Uppl. í Selbúðum 2. (1541 Vanur, fermdur sendisveinn óskar eftir atvinnu. — Uppl. á skósmíðavinnustofunni, Berg- staðastræti 19. (1540 Kaupamann (belst ársmann) og kaupakonu vantar á heimili í Borgarfirði. Uppl. í Leður- verslun Jóns Brynjólfssonar. — (1536 Skatta- og útsvarskærur fást skrifaðar á skrifstofu Þorsteins Bjarnasonar, Hafnarstræti 15, simi 2280 og Freyjugötu 16, simi 513. (1317 r“ mœmsémszm HÚSNÆÐl ÞjóÖverji sem liér dvelur kringum sex vikur, óskar eftir herbergi með húsgögnum. Enn- fremur fæði, Jielst hjá þýsku- mælandi fólki. — Uppl. hjá Ó. Johnson & Kaaber. (1532 Til leigu lítið herbergi á Nönnugötu 4. (1524 Eitt loftherbergi og eldhús til leigu. Að eins fyrir fáment, bamlaust fólk. Uppl. í síma 1420. (1522 Litið herbergi með sérinn- gangi til leigu. — Uppl. í síma 1824, eftir kl. 7. (1521 2—3 piltar, sem vilja vera saman, geta fengið búsnæði, fæði og þjónustu á sama stað fyrir 100 kr. á mánuði. Tilboð, merkt : „100“, sendist Vísi. ■ (1520 I Herbergi til leigu. Gæti kom- ið til greina aðgangur að eld- húsi. Hverfisgötu 100 B. (1519 3 herbergja íbúð i nýlegu búsi, með öllum þægindum. óskast 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „1. okt.“. (1553 Til leigu 3 stofur og eldhús með nútima þægindum. Njáls- götu 15 A. (1552 Herbergi með eídunarplássi til' leigu á Grettisgötu 19 A. —- (1550 Ágætt lierbergi til leigu. Báru- götu 4, uppi. (1542 Til leigu ein eða tvær stofur og eldhús móti suðri. Uppl. á, Vesturgötu 34, milli kl. 6—8. (1538 Sólrikt herbergi lil Ieigu 1. júní. Góð umgengni og' reglu- semi áskilin. Sanngjörn leiga. Uppl. hjá Bergþ. Magnúsdóttur, Ásvallagötu 11. (1535 TILKYNNING 1 Helga Heiðar, nuddlæknir, Lindargötu 9. Sími 438. (1537 Tannlækningastofa mín og heimili er flutt í Hafarstræti 8 (1. liæð). Viðtalstími minn kl. 91/2—11% f. h. og 5—7 e. li. og á öðrum tíma dags eftir umtali. Páll J. Ólafson, tannlæknir, Hafnarstræti 8. (1517 Oddur Sigurgeirsson af Skag- anum. Hesti mínum, Jökli, var af einhverjum prökkurum slept út úr Kringlumýrinni á þriðju- daginn. Hann er ættaður af Kjalarnesinu og merktur O. S. að aftan. Skilist vinsamlega til hiin í Oddsbæ. r KAUFSKAPUR Telpukápur og kjólar, allar stærðir, smábarnafatnaður allskonar, nærfatnaður kvenna og harna, sokkar harna, karla og kvenna, sumarhanskar. Alt með sanngjörnu verði. Versl- unin Snót, Vesturgötu 17. (1347 Essex bifreið, ný, lil sölu með tækifærisverði. Einnig nokkuð notuð fyrir kr. 1800. — Uppl. Hótel Borg, lierbergi nr. 107, kl. 5—8 í dag. (1545 Vil kaupa eða taka í umboðssölu buffet, klæðaskápa, tauskápa og' aðra skápa. Kommóður, borðstofu- borð og stóla og aðra vel útlít- andi muni. Nýtt og gamalt. Kirkjustræti 10. (1531 Barnavagn lil sölu. Holts- götu 20. (1529 Til sölu: Fataskápui’, tau- skápur og kommóða, alt nýtt, Holtsgötu 13. (1527 Lítið notað „Convincible“- reiðhjól til sölu. Baldursgötu 29.______________________(1525 Stólkerra til sölu. Verð kr, 25,00. — Uppl. á Laugavegi 59, (1523 Nýleg barnakerra og tclpu- kápa til sölu. — Ránargölu 13, (1549 Dívanar, nýir og notaðir, fást með tækifærisverði í Tjarnar- götu 3. — Þorkell Þorleifsson, (1548 Lax- og silungsveiðiréttur í góðri á í námunda við Borgar- nes er til sölu. Nánari upplýs- ingar gefur Jónas H. Jónsson, (1547 Kýr og hestur til sölu. A. v. á. > (1546 Góð ódýr síld, nokkrir kútar, Ýmsar teg.: Hreinsuð, fínsölt- uð, grófsöltuð og krydduð, til sölu hjá Helga Guðmundssyni, Hótel Heklu. (1543 Ánamaökar til sölu í Skólastræti 3. Til sölu fallegt dyratjald með stöng. Golt verð. — Sími 1924. (1541 Nýtt barnarúm til sölu með tækifærisverði á Bjai’narstíg 9, (1539 Orgel, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. Uppl. i Skóla- stræti 1 (verkstæðið). (1534 Mótorhjól, D. K. V., lítið keyrt, til sölu á hálfvirði. Uppl. hjá Tryggva á bílaviðgerðarverk- stæðinu á Vatnsstíg. (1533 Höfum fyrirliggjandi: Klæða- skápa frá 70 kr., tauskápa frá 50 kr., skrifborð frá 150 kr., rúmstæði frá 35 kr., eikarmat- borð frá 85 kr„ eikarstóla frá 22 kr., og barnarúm frá 30 kr, Eitt notað buffet, bókaskápur og kommóða selst mjög ódýrt. — Húsgagnaversl. Brattagötu 3 B. Sími 2076. . (1466 I 12 FÆÐI Gott fæði fæst í Vonarstræti (miðhæð). (1518- F JELAGSPRENTSMIÐ .1AN,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.