Vísir - 01.06.1932, Side 2
V ! s I K
Ötrýmið flDgnnum:
Kaupið okkar fengsælu flugnaveiöara
„A—E—R—0—X—0—N“
Verðið óbreytt.
súpur í pökkum eru hvarvetna viðurkendar það
besta, sem fæst í þeirri grein.
Fyrirliggjandi í heildsölu.
Þörðnr Sveinsson & Co.
Símskeyti
Berlín, 3Í. maí.
United Press. - FB.
Stjórnarskiftin í Þýskalandi.
Hindenburg forseti hefir falið
Franz von Papen að mynda
þjöðémislega samsteypustjórn.
Berlín 1. júní.
United Press. - FB.
Fullvrt er, að von Papen
hafi fallist á þrjár kröfurNaz-
ista, en þær eru þessar: 1. Að
nýjar kosningar fari frain. 2.
Numið verði úr gildi bannið á
félögum þeim, sem kölluð eru
„Brúnu skyrturnar", og 3. að
numið verði úr gildi eftirlit
og bann með kröfugöngum og
bann við fundahöldum, lil
þess að Nazistar geti að fullu
notið sín í kosningabaráttunni.
— Er því bert, að Nazistar
telja þátttöku sína í stjórnar-
myndun að eins skref í áttina
til þess að taka völdin að fullú
í sínar hendur. Gert er ráð
fyrir, ef stjórnarmyndunin
tekst, að nýjar kosningar fari
fram í september næstkom-
andi.
Bukarest, 31. maí.
United Press. - FB.
Stjórnarskifti í Rúmeníu.
Jorga hefir tilkynt, að ríkis-
stjórnin hafi beðist lausnar,
vegna þess að Rúmenía geti
livergi fengið lán erlendis.
Washington 31. maí.
United Press. - FB.
Ný ráðstefna
um viðskiftamálin.
Baiularikin hafa fallist á til-
lögu Bretastjórnar um að
halda ráðstefnu um fjárhags-
málin.
Síðari fregn: Utanríkisráðu-
neytið hefir falið Mellon, sendi-
lierra Bándaríkjanna í Lon-
don, að tilkynna Bretastjórn,
að Bandaríkin íallist á þátt-
toku í fyrirluigaðri ráðstefnu
úm fjárhags og viðskiftamál,
en gangi að því vísu, að ófrið-
arskuldir og skaðabætur verði
ekki rædd á ráðstefnu þessari,
nema að því leyti sem þau mál
snerta ahnenn viðskiftamál
þjóðanna.
Frá Alþingi
í gær.
—o—
Efri deild.
Að eins eitt mál var á dag-
skrá., frv. til I. um breyt. á 1.
um skipulag kauptúna og sjáv-
arþorpa, og var það afgreitt
sem lög frá Alþingi.
Lög þessi mæla svo fyrir, að
skipulagsuppdráttur, sem ekki
hefir hlotið staðfestingu stjórn-
arráðs, áður en tvö ár eru liðin
frá framlagningu sé ekki leng-
ur bindandi.
Hafi skipulagsuppdráttur
verið framlagður, áður cn lög
þessi hafa öðlast konnngsstað-
festingu, en eigi náð staðfest-
ingu stjórnarráðs, fellur hann
úr gildi, samkv. lögunum, ef
hann hefir eigi verið staðfestur,
áður en ár sé liðið frá þeim
tíma.
Neðri deild.
Þar var á dagskrá frv. til 1.
um gjaldfrest bænda, og af-
greiddi deildin frv. sem lög frá
Alþingi.
Fundir voru stuttir í báðum
deildum, stóð fundur i Ed. i 10
mínútur, en rúman stundar-
fjórðung í Nd.
Stj 6r nmálaho rfar.
—o—
I.
Stjórnmálahorfurnar eru nú
ískyggilegar víða um heim, en
þær eru það eigi hvað sist í okk-
ar litla þjöðfélagi. Vér erum
sundurlyndir, íslendingar, sam-
heldnin, jafnvel á neyðartim-
um, er ckki þjóðardvgð íslend-
inga. Vér erum að ýmsu leyti
veikari fyrir en aðrar þjóðir
um þessar rnundir. Vér liöfum
isloppið hlutfallslega betur en
þær við verstu afleiðingar
kreppunnar, en vér höi'um hins-
vegar búið við svo illa fjár-
málastjórn síðan framsóknar-
menn tóku við . völdum, að
þjóðin verður að teljast standa
mjög höllum fæti. Ríkissjóð-
urinn er nærri tómur að jafn-
aði, atvinnuvegirnir lamaðir,
og ótal erfiðleikar eru farnir
að lirjá þjóðina og nýir virð-
ast vcra á uppsiglingu. — í
raun og veru mætti æfla, vegna
þess, að fullvíst er, að róttæk-
ari hluti framsóknarflokksins.
varð, a. m. k. um stundarsakir,
að lúta í lægra haldi fyrir þeím,
sem í flokknum eru og hægara
vilja fara, að aðslaðan í fram-
sóknarflokknum væri orðin
þannig, að gætnari mennirnir
gæti markað stefnu flokksins,
en því miður virðist það eigi
trygt, þegar þetta er skrifað.
Það er vitanlegt öllum, að
öfgamaðurinn Jónas Jónsson
reynir alt, sem í lians valdi
stendur, til þess að koma í veg
fyrir, að hægfara stjórn setjist
að völdum í landinu. Jónas
Jónsson hefir sennilega enn þá
fylgi einhverra framsóknar-
þingmanna og vafalaust á hann
enn sem fyrri vísan stuðning
jafnaðarmanna, þvi liann er
grímuklæddur jafnaðarmaður
og ekkert annað, og meira að
segja mjög róttækur jafnaðar-
maður. Eitt af herbrögðum
samlierja hans meðal jafnaðar-
manna er það, að ráðast á Jón-
as Jónsson sem væri hann orð-
inn fascisti. Þetta hefir ef til
vill blekt nokkurar einfaldar
sálir. Kommúnistar og róttækir
jafnaðarmenn vita í * lijarta
sinu, að Jónas Jónsson er
jieirra maður. Og þcir hafa
*§* Allt með Islensknm skipnm!
margir liverjir meira álit á
honum en nokkurum hinna
svo kölluðu leiðtoga sinna. Og
J)ví verður heldur ekki neitað,
að j)að er ekki á allra færi að
gerast leiðtogi bændaflokks,
ráða öllu i honum árum sam-
an og vera raunverulega grimu-
klæddur socialisti. En þetta
gerðist líka norður á íslandi,
þar sem stjórnmálaþroski
margra er á lágu stigi. Nú verða
menn að gera sér ljóst, að rót-
læku mennirnir með Jónas
Jónsson í broddi fylkingar,
vinna að þvi á allan liátt, að til-
raunin til að mynda liægfara
stjórn fari út um þúfur. Það er
eigi nema eðlilegt, því að þeir
vilja lialda í j>að ástand sem
verið hefir, eyða sem mestu,
skattleggja menn sem mest, og
þegar alt er komið í kalda kol
og hrun, byggja liér upp hið
nýja ríki eftir rússneskri fyrir-
mynd.
II.
Þegar þetta er ritað verður
eigi sagt, hve mikið öfga-
mönnunum verður ágengt. —
Það er ekki vist, að Jæir
geti komið svo ár sinni fyrir
borð, sem J)eir vilja nú, en hafa
þá og jafnframt auga á þeim
möguleikum, sem kunna að
skapast, ef nýjar kosningar fara
fram. Væntanlega er þjóðin
orðin svo þroskuð, að Iiægfara
mennimir verði ofan á í næstu
kosningum. En það er vissara
fyrir hægfara mennina, við-
reisnarmennina, að gera sér
Ijóst, að þeir verða að leggja sig
alla fram í baráttunni, eins og
hún er háð nú, og kosningabar-
áttunni síðar. Bændur í strjal-
bygðum héruðum eru valda-
inestu kjósendur Jiessa lands,
vegna liins óréttláta kjördæma-
skipulags, sem þjóðin á við að
búa. Og jiessir valdamestu
kjósendur landsins eru svo
þrælbundnir á skuldaklafa
kaupfélaganna, að hvað sem
skoðunum líður, er liætt við,
að þeir kjósi eins og socialista-
og kaupfélagsmannaforinginn
Jónas Jónsson heimtar. Fyrir
honnm og hans liði vakir ekki
alþjóðarheill, heldur eigingjörn
l'Iokksstefna. Fyrir þeim vakir,
að hér á landi verði sama
flokksejnræði áfram og var
allan J)ann tíma, frá J)vi er
Jónas .Tónsson varð ráðherra
og J)angað til Einar Árnason
hröklaðist úr ríkistjórninni.
Fyrir þéim vakir einræði Jón-
asar Jónssonar, éndurreisn ein-
ræðis socialistaforingjans. Það
er sannarlega kominn tími til,
að Jiessi vesalings þjóð geri sér
ljóst, að grímuklætt einræði
getur verið jafn Iiættulegl og
grímulaust einræði. Mikill meiri
hluti þjóðarinnar hefir vafa-
laust fengið sig fullsaddan á
einræði Jónasar Jónssonar,
en hefir all-erfiða aðstöðu
til Jiess að koma í veg fyrir
endurreisn JieSs. En J)að er svo
alvarlegt mál, ])að er svo mik-
ið undir því komið fyrir þjóðar-
heildina, að það verði ekki end-
urreist, að minni hlutinn á Al-
J)ingi með meiri hluta kjósand-
anna að baki sér, getur með
góðri samvisku og fullum rétti
beitt hvaða ráðum, sem eigi
stríða á móti landslögum, til að
koma í veg fyrir það, að ein-
ræðinu verði dembt á aftur. Og
í augum þess, sem Jietta ritar,
er það svo mikið alvörumál, að
koma í veg fyrir endurreisn ein-
ræðisins, að viðreisnarmennirn-
ir, mennirnir, sem vilja alþjóð-
arheill og endurreisn atvinnu-
og fjárhagslífs, verða að sam-
einast til J)ess að koma Jivi á,
hvort sem Jieir eru sjálfstæðis-
menn eða framsóknarmenn,
svo fremi að engin ráð séu til
að koma í veg fyrir það með
öðru móti. Hinsvegar væri þáð
ákjósanlegast fyrir sjálfstæðis-
menn, ef þeir gæti komið J)vi
til leiðar, að einræðismannin-
um Jónasi Jónssyni yrði bægt
frá álirifum í íslensku stjórn-
málalífi, án Jiess að ganga i
bandalag við annan flokk eða
flokksbrot.
Þjóðin stendur nú á tímamót-
um. Óstjórnartímar og hruns
eru að baki og sorgleg reynsla
af stjórn hins grímuklædda ein-
ræðis. Hvað er framundan, við-
reisn eða framhald á óstjórn og
loks algert hrun?
Menn bíða eftir úrslitum i
Jx'irri baráttu, sem háð er á
fundum stjórnarflokksins, og
Jiað er von allra, sem finna til
þeirrar ábyrgðar, sem er ein-
kenni góðra og gætinna borg-
ara, að viðreisnarmcnnirnir beri
sigur úr býtum í Jieirri baráttu.
Veörið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 stig, ísafirSi
io, Akureyri n, SeyðisfirÖi j,
Vestmannaeyjum 8. Stykkishólmi
12, Blönduósi io, Raufarhöfn g,
Hólum í HornafirÖi j, Grindavík
g, Færeýjum 8, Julianehaab j, Jan
Mayen -f- o, Angmagsálik j, Hjalt-
landi g, Tynemouth 8 stig. (Skeyti
vantar • frá Kaupmannahöfn). —
Mestur hiti hér í gær 14 stig,
minstur g stig. Sólskin í gær 11,4
stundir. — Yfirlit: Háþrýstisvæði
íyrir norðan Island og austan, en
lægð yfir hafinu vestur af Bret-
landseyjum. — Hnrfur: Suðvest-
urland: Suðaustan kaldi. Skýjað,
en sennilega úrkomulaust. Faxa-
flói, Breiðaf jörður, Vestfirðir:
Hægviðri. ÚrkomulaUst. Norður-
land, norðausturland, Austfirðir,
suðausturland: Hægviðri. Sum-
staðar Jioka í útsveitum.
Sjötugsafmæli.
70 ára verður í dag Njáll
Símonarson, Frevjugötu 7.
Stjórnarmyndunin
gengur treglega. Hið síðasta, sem
heyrst hefir um málið, er það, að
frainsóknarflokkuriiin hafi gert hin-
um flokkunum tilboð urn myndun
Jrjóðstjórnar, og átti þá einn mað-
,ur frá hverjum Jiingflokki að taka
sæti í stjórninni. Andstöðuflokkarn-
ir höfðu svarað málaleitaninni í
gær. Vitanlega geta þeir ekki tekið
J)átt í sfjórnarmyndun með fram-
sókn, nema trygt sé, að kjördæma-
málið verði leyst á viðunandi hátt.
Talið er sennilegast, að jafnaðar-
menn hafi neitað allri samvinnu, og
er það mjög í samræmi við vilja
Jónasar Jónssonar.
Kappreiðar
verða háðar á skeiðvellinum við
Elliðaár sunnud. 3. júlí. Káppreið-
arnar verða með sama fyrirkomu-
lagi og áður, og sömu verðlaun
veitt. Sjá augl. í blaðinu í dag.
Tryggvi Þórhallsson,
forsætisráðherra, hefir legið veik-
ur að undanförnu, sem kunnugt er.
Hann er nú tekinn að hressast svo,
að ekki var talið vonlaust í gær-
kveldi, að hann gæti sótt Jiingfundi
í dag.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Dollar ................. — 6.01%
100 ríkismörk............ — 142.42
— frakkn. fr.............— 23.92
— belgur ............... — 84.06
— svissn. fr. .......... — 118.20
— lírur ................ — 31.06
— pesetar .............. — 49-35
— gyllini .............. — 244.93
— tékkóslóv. kr.......— lj-9&
— sænskar kr- ...........— 114.20
■— norskar kr.............— 110.99
— danskar kr.............— 121.10
Gullverð
ísl. kr. er 62.01.
Fyrirspurn.
Hvaðail hefir Aljiýðuhlaðið upp-
lýsingar J)ær, sem Jiað flytur nú
daglega um viðskifti Islandsbanka
og ýmsra atvinnufyrirtækja? Mér
og mörgum öðrum er talsyerð for-
vitni á að vita hið sanná, i Jiessu,
])ví að ótrúlcgar sögur ganga uni
Jietta hér í bænum. M. a. þykir
mönnum undarlegt, ef satt er. að
ritstjóri Alþýðublaðsins hafi að-
gang að skjölum dómsmálaráðu-
neytisins og geti' gramsað J)ar í
])eim plöggum, sem honum sýnist.
Getur Visir frætt mig og áðra í
J)essu efni?
Formtinn.
S v a r :
Vísi er ókunnugt um Jietta mál.
En „forvitnum“ er ráðlegast að
snúa sér til ritstjóra Alþýðublaðs-
ins eða dómmálaráðherrans, og
muriu Jieir J)á seðja forvitni hans.
Loftur Sigurðsson
hefir flutt vinnustofu sína á
Laufásveg 2-
Fimleikamennirnir
norðlensku höfðu sýningu á
íþróttavellinum í gærkveldi. Tókst
hún prýðilega. Nutu J)eir sín nriklu
betur þarna en í Iðnó. Þeir fóru
heimleiðis í morgun í bifreið. .Mjög
rómuðu fararmenn móttökur hér,
en þær annaðist glímufélagið Ár-
mann. 1 gærkveldi, eftir sýningu,
hélt Ármann fimleikamönnunum
samsæti á Hótel Skjaldbreið. Af-
henti forseti í. S. í. hverjum fim-
leikamannanna merki í. S. í., en
íormaður Ármarins afhenti þeim
minnispening úr silfri frá félaginu,
til minja um komu þeirra liingað.
íþ.
E.s. Suðurland
koni frá Borgarnesi í gær-
lcveldi.
G.s. ísland
kom hingað í dag frá útlönd-
um.
1