Vísir - 02.06.1932, Side 4

Vísir - 02.06.1932, Side 4
V I S I R æ S8 æ OPEL. æ Bíllinn, sem þúsundir manna hafa beðið eftir. OPEL er lítill bill, en þó nokkru stærri en þeir smábilar, sem hér þekkjast. Þetta er rétti bíllinn, bú- inn öllum kostum stærri bíla, sérlega fagur og -vand- aður, ódýr í rekstri og auðveldur með að fara. OPEL vinnur vel, vébn gengur titringslaust og bregður skjótt við. Hvílir i gúmmíklossum á fjórum stöðum. Stimplar úr léttum málmi. Blöndungurinn blandar bensín og loft ávalt í rétt- um hlutföllum, þó ökumaðurinn gleymi að stilla inn- sogið á verkfæraborðinu. Yegna þessa fer aldrei skökk bensínblöndun inn í vélina og getur ekki valdið skemdum. Bosch startari og kveikja, sjálfstillandi rafkveikja. Þrjú gír áfram, eitt afturábak. Grind með sex þver- bitum. Heilfjaðrir að aftan og framan úr Chrome- Vanadium stáli, olíufyltir liristingshemlar. Fóthemlar á öllum lijólum, handliemill bak við gírkassann. Ben- sín-geymir að aftan, bensínpumpa liægra megin vélar- innar. Lugtir af nýjustu gerð, stefnuljós, sjálfvirkur rúðuþurkari, hraðamælir, olíumælir, bensinmælir, raf- kveikja læst með lykli, fullkomið verkfærasett o. fl. Gúxnmístærð 26x4.00, stáldiskahjól. Vinstriliand- arstýri. Hemlar og allir ganglimir innilokað og vatns- og rykþétt. OPEL er til af sjö gerðurn, þar á meðal einkar lxandhægir bilar til léttra flutninga. OPEL fæst einnig af stærri tegund, en er ódýrari en sambæi’ilegir bilar. Aðalumboð fyrir ísland: JÓH. ÓLAFSSON & CO., Hverfisgötu 18, Reykjavík. Simar: 584 og 1984. Munið, að OPEL er bygður hjá General Motors, stærsta og langöflugasta bifreiðafélagi í heiminum. — Það er besta tryggingin. Hitt og þetta. Fangauppþotið í Dartmoor. Dóinur féll eigi alls fyrir löngu i nxáli fanganna i Dart- moor, sem uppreistina gei-ðu. Ledðtoginn var dæmdur í 12 ára fangelsi, en hann átti eftir að vera 8 ár i fangelsinu, en verður nú að vera 20 ár i fang- elsi. Hinir fangarnir voru dæmdir í 3, 8 og 10 ára fangelsi, sem bætist við þann tíma, sem Jxeir áttu eftir að vera í fangels- inu, er uppreistin var gerð. Manhattan heitir nýtt farþegaskip, sem er eign „Uuited States Lines“. Er það stærsta farþegaskip, sem smíðað hefir verið i Batxda- rikjunuin til þessa dags. Kostn- aður við smiði skipsins varð tíu miljónir dollara. Skips- smíðin stóð yfir eitt ár. Skipið hefir rúm fyrir 1,300 farþega og verður i fprum milli New York og Hamborgar með við- komu í Queenstown í írlandi, Plymouth og Le Havre. Chaco, argentinska skipið, sem liefir gert margar tilraunir til þess að losna við landleysingja þá, sem gerðir voru landrækir í Argentínu, kom til Kiel þ. 9. maí. Var ætlunin að setja þar á land 5 Pólverja og 8 Lithauga- landsmenn, en yfirvöldin í Kiel veittu eigi leyfi til þess. Frá Kiel fór Chaco til Gdynia og Memel, til þess að reyna að losna við mennina þar. — Chaco er hjálparbeitiskip. Lou Reichers, amerískur flugmaður lagði af stað í Atlantsliafsflug frá Har- bour Grace, Newfomidland, þ. 13. maí. Hann nauðlenti á sjón- um, er hann átti skamma leið ófama til írlands. Ameriska línuskipið „President Roose- velt“ bjargaði flugmanninum. Flugmaðurinn liafði fengið mótvind og var orðinn bensín- laus. 'Rússar og Tyrkir hafa gert með sér viðskifta- samning. Samkvæmt samn- ingnum eiga Tyrkir að kaupa af Rússum fyrir upphæð, sem nemur 8 miljónum dollara, en Rússar kaupa einnig mikið af framleiðsluvöru Tyrkja. Vafa- laust er þó samningurinn Rúss um hagfeldur, þvi um leið og samningarnir voru gerðir gaf ráðstjórn Rússlands Tyrklandi 10 skriðdreka. Laugavegs Apðteks er innréttuð með nýjum áhöld- um frá Ivodak. Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. Filmur, sem eru aíhentar fyr- ir kl. 10 að morgni, eru til- búnar kl. 6 að kveldi. Framköllun — kopiering — stækkun. Sumarbústaður í nánd við bæinn óskast til leigu i 2 mánuði. Þarf lielst að liafa 3 herbergi og eldunarpláss. Upplýsingar með leigutilboði sendist á afgr. Visis, merkt: — „No. 101.“ ELOCHROM fllmur, (Ijós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6y2Xll-------1,50 Framköllun og kopiering ------ ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkur. MXXXXMQOQOOOOQOOQOOOOOQOf G.s. Island fer hraðferð föstudaginn 3. þ. m. kl. 8 síðdegis til Isaf jarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. G.s. Botnia fer laugardaginn 4. þ. m. kl. 8 síðd. til Leith (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á laugardag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skrifstofa C. Zimsen. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiv Vegna viðgerða getur Esja ekki farið strandferðir fyrst um sinn. En á meðan verður Súðin látin fara áætlunarferðir lienn- ar. — Næst fer Súðin liéðan föstu d. 10. þ. m. austur um lanc og er æskilegt, að vörur í skip- ið verði tilkyntar ekki siðar en á hádegi daginn áður en það fer. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10-12. Armbandsúr tapaðist frá Verkamannabústöðmium fram á Nes. Skilist Bræðraborgarst. 19. (51 Bensínlok af Morris-bifreið tapast. Skilist gegn fund- rmm ó TV/íímieirorf A íefir arlaunum á 1758. Mímisveg 4. Sími (48 Blátt umslag' með 155 kr. i tapaðist. Skilist á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (80 Kvenhanski tapaðist við Bergþórugötu 2. Finnandi geri aðvart i síma 1950. (75 Kvenveski með peningum i liefir fundist. Uppl. i síma 1621. (66 r TILKYNNING i Björg og Þóra Magnúsdætur, sem ætla utan með Brúarfossi, óskast til viðtals. A. v. á. (83 Sumarhagaganga fæst fyrir geldar kýr og kvígur (vetr- unga) i aóðu haglendi. Semja við Björn i Grafarholti. (57 LEIGA 1 Silungsveiðiréttur fæst leigð- ur. Semja við Björn í Grafar- Iiolti. (58 r VINNA xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Okkur vantar dug- lega, þriflega, geðgóða stúlku sem getur eitthvað saumað, í árdegisvist. — Getur búið hjá okkur. — A. v. á. 59 XXXXXXXXXiCQCCQCCQQQtXXXXX Telpa óskast strax. A. v. á. (53 |W"^AOTSKAPUR™^ Pils fyrir telpur íir ull — stórt úrval- ---- 6,50. --- NINON Opið 2-7. Unglingsstúlka óskast suður í Garð. Uppl. Bröttugötu 3 B, uppi. (52 Skatta- og útsvarskærur fást skrifaðar á skrifstofu Þorsteins Bjamasonar, Hafnarstræti 15, simi 2280 og Freyjugötu 16, simi 513. (1317 Barnakerra til sölu. Verð 20 kr. Bergstaðastr. 66. (62 Sem ný miðstöðvareldavél til sölu. Tækifærisverð. Á. Ein- arsson og Funk. (61 Anamaðkar til sölu á Stýri- mannastig 15. (56 Bamavagn til sölu á Fjólu- götu 23. (5fr BiU 5 manna Essex-„prívat“-bílL model 1930, f jögra dyra, vel út- lítandi, vel með farinn og vef smurður, er til sölu. — A. v. á. Eitt svefnherbergissett Utið notað er til sölu mjög ódýrt. Ein kommóða á 35 kr., eitt buffet 75 kr. og margt fleira mjög ódýrt. Húsgagnasalan, Bröttugötu 3. Sími 2076. (78 Sem nýtt reiðhjól til sölu. —• Uppl. Barónsstíg 10. (71 Sumarkápa til sölu. — Berg- staðastræti 69. (69 99) '8m IUIÍS U<>A uiönqípf^ - •jngojBgun So jngojuusuæq qe Siuurq — •ejjKqgus v^æSri' giguaj ranjoq giA •Jmjeqpps - — Kvenreiðhjól til sölu. Verð 15 kr. — Til sýnis eftir kl. 6 á Hallveigarstíg 10. (64 HÚSNÆÐI I Telpa eða unglingsstúlka óskast til hjálpar á litlu heim- ili nú jx?gar. Uppl. i síma 2195. __________________________(82 Stúlka sem er vön að sauma, óskast strax um óákveðinn tíma. Uppl. Hverfisg. 50. (81 Stúlka óskast vegna forfalla annarar. Bergþórugötu 31, uppi. (79 Tek að mér viðgerðir og breyt- ingar á húsrah. Geri við og set girðingar i kring um lóðir. — Tíma- eða samningsvinna eftir óskum. A. v. á. (74 Duglegur og vanur trésmiður óskar eftir atvinnu strax. Má vera út úr bænum. Tilboð send- ist í póstliólf 843. (73 Maður óskast lengri eða skemmri tíma, eftir samkomu- lagi. Þarf að kunna að mjólka. (72 Stúlka óskast í sveit í vor og sumar. Uppl. á Hverfisgötu 32, kl. 9—10 í kveld. (67 Til leigu stofa með eða án‘ húsgagna á Vesturgötu 24. (63- Einlileypur karlmaður óskar eftir herbergi, lielst með liús- gögnum. Uppl. í sima 1886. (60* Skilvísan mann í fastri sföðu vantar 2ja (eða 3ja) lierbergja ibúð í góðu standi um najstu mánaðamót. Mánaðarleiga má ekki fara fram úr 80 kr. Tilhoð, merkt: „Skilvis“, sé sent á afgr. Vísis sem fyrst. (54 Góð stofa til leigu. — Uppl. i sima 1554. (50! Sólrik og viðsýn 3ja her- bergja ibúð, einnig hár og bjartur kjallari fjTÍr verk- stæði eða gejanslu, alt til leigu nú þegar. A. v. á. (49 Upphituð herbergi fást fyrir' ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32.__________________(385- 3—4 herbergi og eldhús með nútíma jiægindum óskast 1. okt. Skilvís greiðsla. — Tilboð sendist í póstbox 345. (77 Ein stofa með eldunarplássi óskast. A. v. á. (76 Góð 4—5 lierbergja ibúð, með öllum nútima þægindum, til leigu nú þegar eða 1. oklóber. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „Góð“, fyrir 5. þ. m. (70 2 herbergi og eldhús með öðr- um, til leigu fyrir fáment, á Bergstaðastræti 41. (68 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.