Vísir - 06.06.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1932, Blaðsíða 1
Ritetjóri: ;PÁLL STEINGRlMSSON, Sími: 1600, Prsntsmigjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, mámulaginn 6. júní 1932. 151. tbl. Gamla Bíó Drauga' gangarinn. Síðasta sinn. Jarðárför litln dóttur okkar, Tómasínu Klöru, fer fram næstk. þriðjudag kl. IV2 e. h., frá Hverfisgötu 100. Guðbjörg Tómasdóttir. Sigmundur Þorsteinsson. Kröfuhafar í bú eigenda Reykjavik, eru beðnir að mæta á fundi í Kaupþingssalnum næstkomandi þriðjudag, 7. júní, kl. 5 siðdegis, til ])ess að taka ákvarðanir um sölu s.s. Pétursey. N e f n d i n. iHiiiiiniiniiniiiiiiiiniiniminiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiHiiniiiiiniiiiB 1 Reiðhjól! Reiöhjól! 1 Nokkur B. S. A. reiðhjól viljum við selja með sérstöku 3S SS tækifærisverði (með 50 kr. afslætti undir gildandi út- EE S söluverði). | Reiðhjúlaverksmiöjan Fálkinn, 1 Laugaveg 24. S ImiHHIIIIIIIIIIIIIinilllHDIIRHIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIHTl Fepðateskur nokkrar stærðir. Búsáhöld, mikið úrval. Postulínsvörur alls- konar. Borðbúnaður. Barnaleikföng og ótal margt fleira — ódýrast hjá K. Einapsson & Björnsson Bankastræti 11. Þpastalundup, Ölfusá, Eyrarbakki, Stokkseyri — ferðir alla daga og oft á dag. — Til Vikur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá Bifpeidastöd SteindórSr Landsins bestu bif reiðar. Til Borgarness og Borgarfjarðar fara bílar frá bifreiðastöð Kristins alla mánu- daga og fimtudaga kl. 10 árdegis. Simar 847 og 1211. PLÖTUR frá 2.00 stykkið. NÓTUR INálai', allir styrkleikar. | Verk. — Albúm. FERÐAFÓNAR IPoIydor — Polyphon — Brunswick — His Masters Voice — Edi- son Bell. — Verð frá 50.00. I Leðurvðrudelldinnl: Ferðatöskur, smáar og stórar. Nestiskörfur með inni- haldi. Hitabrúsar, besta teg- und (Vz líter). KVENTÖSKUR, stærsta úrval bæjarins. Seðlaveski, buddur og seðlabuddur fyrir kon- ur og karla. — Hvergi eins mikið úrvai. FERÐAÁBÖLD Hljöðíæra- hfisið AHar hurðir Brauns- búðar liggja til okkar. Ofantaldar vOrnr fást einnig á Laugaveg 38. íslenskt birki með hnaus, verður selt næstu daga í Laufási. Matth. Ásgeirsson. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bitreiðastöðin Sími 1210. Nýja Bíó Leynilegar fyrirskipanir. (IN GEHEIMDIENST). Tal- og bljómlcvikmynd i 10 þáttum. Tekin af Ufa. Gerð undir stjórn B. Rabinowitsch, með aðstoð mikilsmetinna manna úr herforingjaráðinu þýska á ófriðartimunum. —- Myndin sýnir sannan viðburð, cr gerðist í Þýskalandi og Rússlandi i heimsstyrjöldinni. —— Aðalhlutverkin leilca: Rrigitte Helm, Willy Fritsch og Oskar Homolta. Haraldnr Slprðsson: Planðleikur í Gamla Bió þriðjudaginn 7. júní 1932, kl. 7V4 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúkusæti) seldir í Bókaversl. Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá frú Katrinu Viðar. Málnlng & Veggfóður. Títanhvíta á lcr. 1.60 kg. Zink- livíta á lcr. 1.30 kg. Löguð máln- ing í öllum litum á lcr. 1.60 kg. Einnig hið viðurkenda „BIink“ gólflakk á kr. 3.20 kg. Distem- per í ýmsum litum. Glær löklc frá kr. 2.90 kg. Vatnsbæs og spíritusbæs i ýmsum litum. „Decorations“-farfi í öllum lil- um. — Öll málningarvinna útveguð á sama stað. MálaraMðin, Ásgeir J. Jakobsson. Laugaveg 20 B. Sími 2123. Gengið inn frá Klðpparstíg. BÆKUR fyrlr iSnaðarmenn. Töluvert úrval af ýnisum fag- bókum á þýsku, fyrir bygg- ingámeistara, húsgagnasmiði (fyrirmyndir af nýtisku hús- gögnum), málara, raflagn- ingamenn o. fl. er nýkomið. SÖmuleiðis allmörg sýnishorn af þýskum iönadartimapitum sem lekið er við áskrifend- um að. Flestar bækurnar eru með miklu af myndum og vinnu- leikningum, og þvi auðvelt að hafa gagn af þcim þó menn hafi ekki mikla þekkingu á málinu. Nokkurar af þessum bókum eru sýndar i gluggumini í dag. Austurstræti 1. Sími 26. Uppkveikja! Sérlega þur og góður viður til sölu fyrir afar lágt verð — við Oddfellowbygginguna í Vonar- stræli 10. Flestar stærðir fyrirliggjandí. Þessi dekk eru sérstaklega sterk og ódýr, og þrátt fyrir gengis- muninn hafa þau elcki hækkað í verði. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Austurstræti 14. Sími: 2248. „Gullfoss46 fer annað kveld kl. 8 í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar, og kemur hingað aftur. — Farseðlar óskast sótt- ir fyrir hádegi á morgun. „Dettifossu fer á miðvikudagskveld til Hull og Hamborgar. Nýkomið: Sænskt flatbranð Vísis kafíid gerir alla glada.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.