Vísir - 06.06.1932, Blaðsíða 4
V I S I R
Útsv0i*in
i Reykj avík:.
Grcinin, scm Jjirtist í Tímanum á laugardaginn var (ásamt
útsvarsstiganum), eftir Eystein Jónsson skattstjóra, verður seld
á götunum á morgun. Söludrengir komi á afgreiðslu Tímans.
^,HIHIIllgISi!!S!If3lið!lllS!Bl!!S!!ilIliail!Sg!iIlllfililIil!IIll!!ISIiiiilll!lll||
| Lftið á „Simcett" barnavapaoa, |
/T** og þér munuð sannfær- S
ast um, að þeir eru
b e s t i r,
fallegastir,
ódýrastir. — S
JOHS. HANSENS ENKE.
H. Biering.
Laugaveg 3.
Sími 1550. es
IHIII!lll!l!l!!l!liii!!!llllB!lgllllli!!lilllllllll!!IIIilllllÍlliI!llllililllll!I!!!I
Þpiðjudag og fðstudag n. k.
fara bílar um Hvalfjörð til Bórgarfjarðar frá Dalsmynni að
Bröttubrekku, Hrútafjarðar, Hvammstanga, Blönduósi og
lengra norður, ef farþegar bjóðast.
Pantið sæti sem fyrst lijá
Bifpeiðastððiimi Heklu,
Sími 970. — Lækjargötu 4. — Sími 970.
Fálkinn flýgur nt.
Fálkakaffibætirinn er elsti
íslenski kaffibætirinn.
Heildsölubirgðir hjá
Hjalta BjOrnssyni & Co.
Símar: 720, 295.
x
X
X
X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Til Þingvalla og Kárastaða
Sætaferðir livern sunnudag, þriðjudag, fimtu-
dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík kl.
10 árd., frá Þingvöllum kl. 9 síðd. — Til ferð-
anna notum við að eins nýjar drossíur.
Bifreiðastððin HRINGURINN,
Skólabrú 2. — Sími 1232.
%
Langavegs Apðteks
er innréttuð með nýjum áhöld-
um frá Ivodak. Öll vinna fram-
kvæmd af útlærðum mynda-
smið.
Filmur, sem eru afhentar fyr-
ir kl. 10 að morgni, eru tilbún-
ar kl. 6 að kveldi.
Framköllun — kopiering —
stækkun.
Plötur
fyrir ofan
Vaska
eru komnar aftur.
“ Johs. Hansens Enke.
SkiftafuDdur.
verður haldinn á bæjarþing-
stofunni mánudaginn 6. þ. m.,
kl. G síðdegis, i þrotabúi b.f.
ísólfur.
Setuskiftaráðaridi i Reykjavík,
2. júní 1932. ’
St. Gunnlaugsson.
*XÍ4XXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXK)
ELOCHROM fllmur,
(ljós- og litnæmar)
6x9 cm. á kr. 1,20
öVsXll-------1,50
Framköllun og kopíering
------ódýrust. ------
Sportvöruhús Reykjavíkui.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
r
HÚSNÆÐI
Uppliituð lierbergi fást fyrír'
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
!
KAUPSKAPUR
Jðrðin Brattshoit
i Stokkseyrarhreppl
fæst til kaups og ábúðar nú
þegar. Nánari uppl. gefur Pét-
ur Jakobsson, Kárastig 12. —
Simi 1492, eða eigandi jarðar-
innar: Jón Magnússon, kaupm.r
Skálavík, Stokkseyri. (160
H. Biering.
Laugaveg 3.
Sími 1550.
Er hfið
yðar
slæm?
Ef þér hafið saxa, sprungna húð,
filapensa eða húðorma, notið þá
Rósól Glycerin, sem er liið full-
komnasta hörundslyf, er strax
græðir og mýkir húðina og gerir
hana silkimjúka og fagra. Varist
eftirlíkingar. Gætið þess að nafnið
Rósól sé á umbúðunum.
Fæst í Laugavegs Apóteki, lyfja-
búðinni Iðunn og víðar.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
r
2 sólríkar stofur til leigu í
góðu liúsi á Öldugötu 27. (166
Sólrík stofa, ásamt snyrtiher-
bergi og aðgangi að síma, er
til leigu nú þegar. Uppl. á Berg-
staðastræti 82 og í síma 1895.
(165
| i
| Til leigu 2 herbergi og eld-
liús í kjallara. - Bræðraborgar-
1 slíg 15. (163
Einhleypur maður óskar eft-
i ir góðu berbergi með húsgögn-
| um. Uppl. i síma 2198. (157
| Ábyggilegur, einhleypur leigj-
andi óskar eftir 2 berbergjum
og eldhúsi 1. okl. Tilboð send-
ist „Vísi“ fyrir miðvikudag,
merkt: „Október“. (152
Stofa og herbergi til leigu með
eða án liúsgagna fyrir ein-
lileypa. (168
; Skrifstofumaður óskar her-
bergis með húsgögnum nú þeg-
ar. Tilboð sendist afgr. Visis,
merk: „Skrifstofumaður“. (169
Taða. Ný slcgin taða til sölu,
Dan. Daníelsson. (154
Tóm glös undan sultutaui eru
keypt í Versl. Halldórs B. Gunn-
arssonar, Aðalstræti 6. (162
Drossía <>skast til kaups. —
Uppl. á Bifreiðastöðinni Hring-
urinn ld. 6—8 í kveld. (161
Nýtt enskt Linguapbone nám-
skeið til sölu með tækifæris-
vcrði. A. v. á. (158
Kasimirsjöl, falleg og ódýr.
Versl. Gullfoss. (153
Hefi allskonar húseignir lil
sölu. Hús tekin í umboðssölu.
Ólafur Guðnason, Liridargötu
43, simi 960. Heima kl. 1—2
og 6—8 . (171
Takið eftirT
Nú er kreppa og því eklcert
sjálfsagðara en að kaupa það,
sem yður vantar, þar sem það
fæst fyrir lítið sem ekkert verð,
Húsmunir og fatnaðir ávalt til.
Komið og skoðið og sannfærist
um gæði og verðgildi.
NÝTT OG GAMALT.
Kirkjustræti 1(L
TILKYNNING
Guðrún Halldórsdóttir ljós-
móðir er flutt á Þórsgötu 19.
Simi 1419. (172
FRAMTÍÐIN. Fundurinn í
kveld vei’ður baldinn að Sæ-
túni á Seltjarnarnesi. Farið
með strætisvögnum frá
Lækjartorgi kl. 8. Fjölmenn-
ið og komið stundvíslega.
(173
Góð stofa til leigu. — Uppl. í
sima 1554. (118
r
TAPAÐÆUNDIÐ
Brúnt kvenveski tapaðist á
laugardaginn. Skilist á Holts-
I götu 31, gegn fundarlaunum.
(164
Fundist hefir veski. Vitjist i
Miðstræti 5, uppi. (155
Slúlka, 10—14 ára, óskast til
að gæta barns. Uppl. í Ingólfs-
stræti 9. (159
Rólyndur og góður unglingur
óskast á Ránargötu 10, niðri,
(156
Kaupamaður og kaupakona
óskast strax upp í Borgarfjörík
Leðurverslun Jþns Brvnjólfs-
sonar. (167
Stúlka óskast i vist til næstií
mánaðamóta. Öldugötu 30. —
Sími 2206. (170
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Klumbufótur.
í þessu landi, scm liafa allskonar myrkrastörf með
höndum — cg býst við, að Klumbufótur sé einn i
þeirra lióp.
Nú held eg að það sé best, að við komum inn til
Gerry’s. En eg skal segja þér eitt — eg þori ekki
að segja honum bver þú sért —. Gerry er eklci með
sjálfum sér — og honum er ekki að treysta. Síðan er
hann varð fyrir slysinu, er liann allur annar maður
en áður —•. Auk þess er hann einrænn í skoðunum
og vanafastur.....Hann mundi hneykslast á því
að eg hýsti .... „veitti húsaskjól ....“.
„Njósnara?“ spurði eg.
„Nei — vin,“ sagði bún til leiðréttingar.“ Við verð-
um þvi að segja, að þú sért lijúkrunarmaður. Það
verður beppilegast að segja, að þú sért Þjóðverji
uppalinn í Vesturbeimi, því að þú verður að lesa
þýsku blöðin fyrir bann — þýða fyrir liann — liann
skilur ekki þýsku. Og svo verðum við að gefa þér
eitthvert þýskt nafn...“
„Friðrik Meyer,“ sagði eg samstundis, „frá Pitts-
burg. „Eg \’erð að vera frá Pittsburg. Þú veist að
Francis var þar um tíma. Hann skrifaði mér lieil-
mikið um borgina og eg hefi séð töluvert af mynd-
um þaðan. Pittsburg er eina borgin i Vesturheimi,
sem eg Jjclcki að nokkuru.“
„Jæja, J)á segjum við að J)ú heitir Meyer og sért
frá Pittsburg,“ sagði Monica brosandi. „En þú talar
eins og Breti, kæri Des. Eg held við verðum að segja
Gerry, að J)ú liafir verið í Bretlandi fyrir stríðið og
fengist J)ar við hjúkrun.“
Hún hikaði andartak og mælti því næst:
„Des. — Eg er hrædd um, að J)ér finnist liann
Gerry erfiður og þreytandi. Hann er ákaflega fyrt-
inn og bráðlyndur — og fullur óvildar. Þú verður að
vera var um J)ig —< gæta J)ess, að koma ekki upp
um þig.“
Eg hafði að eins hitt bróður hennar einu sinni
— fyrir löngu. Hann var þá laglegur piltur, en auð-
sjáanlega alinn upp við of mikið dálæti. Hann hafði
alist upp í Bandaríkjunum, hjá frændá sínum, sem
heima liafði átt á Long Island og bafði hann tekið
að erfðum bina mildu fjármuni bans.
„Sem stendur ertu alveg óhultur bérna,“ sagði
Monica enn fremur. „Þú getur sofið í litla herberg-
inu, sem er við bliðina á berbergi Gerry’s. Eg skal
láta færa þér máltíðir þinar J)angað. Og J)egar eg
er búin að fá nauðsynlegar upplýsingar hjá hers-
höfðingjanum, tölumst við aftur við og ráðgumst
um hvað gera skuli.“
„Eg skal vcra var um mig gagnvart Gerry,“ sagði
eg. „Hann hefir að vísu að eins séð mig einu sinni
— en hann Jækkir Francis vel og við bræðurnir er«-
um fremur likir. Heldurðu að liann muni bera kensí
á mig?“
„Góði Desmond — það eru liðin mörg ár frá því,
er liann sa J)ig —. Og þú ert ekki mjög líkur hon-
um Francis núna. Þú varst hkari honum meðan þú
hafðir yfii’skeggið. Eg held að öllu sé óhætt, ef þú
ert nógu var um þig! Þetta er lika að eins bráða-
birgða-ráðstöfun. Jæja, nú förum við inn til lxans/
Komdu.“
Jafnskjótt og við gengum í stofuna, voruin við
ávörpuð önugum rómi:
„Ertu þarna, Monica? Hafðirðu hugsað J)éi*, að eg
ætti að liggja hérna einn og yfirgefinn i allan dag?“
„Heyrðu ljósið mitt,“ sagði Monica ljúf í bragði,
„eg befi ráðið mann til þess að stunda J)ig og vera
þér til afþreyingar. Komið nær, Meyer! Gerry —-
J)essi maður heitir Friðrik Meyer!“
Eg kannaðist ekki við manninn, sem i rúminu lá,
Þegar eg hafði séð hann síðast, var bann ungur,
friður og dálitið lctilegur. En J)essi maður var föl-
ur og tekinn af þjáningum og liorfði á mig ýgld-
ur á svip.
„Hver er Jæssi maður? Hvaðan er hann? Kann
liann J)ýsku?“
Hann beindi öllum þessum spurningum að Mon-