Vísir - 11.06.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1932, Blaðsíða 1
I Ritstjóri: PÁ.LL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 11. júní 1932. 156. tbl. Gamla Bíó smx Stúlkan frá Singapore. Sjómannasaga og hljómmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Phyllis Haver og Allan Hale. Sagan gerist á ferð frá Singapore til San Francisco og myndin 'er hæði skemtileg og afar spennandi. A morgun (sunnudag) fara bílar að Laugarvatni. — Nokkur sæti laus. Bifreidastööin HEKLA Sími 970. Lækjargötu 4. Sími 970. ut af úrskurðum niðurjöfnunarnefndar á útsvarskærum — skulu vera komnar á skrifstofu yfirskattanefndar í Hafnar- stræti 10 (Skattstofuna) í síðasta lagi föstudaginn 24. júní næstkomandi. Reykjavík, 11. júní 1932. Yfirskattanefnd Reykjavíltur. IHII8HllHIHlll3HtlilillHlll8iHilHII8ÍBillHHimiilHliH8HllHli»IHHIHliii Langarvatn. Þrastalnndnr Alafoss - Hafnarfjörönr. Gamla Bíó kl. 3 e. h. Á morgun Kristján Kristjánsson Ljóðkvöld. Lelfeur sjálfur undlr. Öll sæti á 2 krónur í Hljóðfærahúsinu (sími 656), hjá Bókav. Sigf. Ey-. mundssonar (sími 135) og hjá frú Viðar (sími 1815). Fyrirliggjandi: Þakpappi, margar teg. Skolprör, 4”, 2V2” & 2”. Gólf- og veggflísar. Marmari-sement. Saumur & Vírnet. Spyrjið eftir hinu nýjasta lága verði hjá Á. Einarsson & Funk Himiuiuiiuuiuiiuiiiiiu Sími 715. Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 4UU8UUUUIU1UUUULU1K Sími 716. lEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIffle Ad Laugarvatnii ferðir alla daga. Til Borgarfjarðar fara bilar næstk. mánud. kl. 10 árd. — Sæti laus. — Bifreiðastöðin Hpingupinn, Skólabrú 2. Sími: 1232. Vikuritid 8. hefti af LEYNISKJÖLUM er komið út. Fást á afgreiðslu Morgun- blaðsins og i Konfektbúð- inni á Laugaveg 12. Nýja Bíó Ást og krepputímar. Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthur Roberts, Szöke Szakall, Liane Haid o. fk Ein af þessum bráðskemtilegu þýsku myndum með sumargleði, söng og dansi. Aukamynd: I þjónustu leynilögreglunnar. Skopmynd í 2 þáttum. Síðasta sinn í kveld. Ball verðor haldið á Kiébergi á Kjalarnesi á sunnudaginn, 12. júní, ld. 5 síðdegis. harmonikumúsik. —- Veitingar á staðnum. Góð Suma æ æ æ æ er nafnið á besta hveitinu, sem selt er á heimsmarkaðinum. SUMA ryður sér til rúms hér sem annarstaðar. SUMA er framleitt í hinum lieimsfrægu hveitimylnum Joseph Rank Ltd., Hull. Einkasalar á íslandi fyrir Suma: Hjalti Björnsson & Co. Símar: 720 og 295. Munið það, að allir, sem þurfa að fá sér vandaða trúlofunarhringi, stein- hringi og silfur til upphluts, fá það hvergi ódýrara en hjá Jóni Sigmundssyni, gulismið. — Laugaveg 8. Búiö á Skjaldbreið. Allt með ísienskum skipum! “fi Norðurferðir hvern þriðjudag og föstúdag. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Ný verslun Sgg Sími 188« Á Klapparstíg 30 hefir verið opnuð ný verslun. Þar eru á boðstólum allskonar nýlenduvör- ur, svo sem: Allar tegundir matvöru, tóbak, sælgæti, ávextir, hreinlætisvörur og fleira. — Verslunin mun einungis selja góðar og jafnframt ódýrar vörur. Komið og reynið viðskiftin. Fljót og lipur afgreiðsla. Alt sent heim. lUIIIIIIIIIlHHIIIIIHHIIIIIHHIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIUIllIllUIIlilllllimiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIEIIiIIII

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.