Vísir - 11.06.1932, Blaðsíða 3
V f 8 I R
Einar Þorkelsson
fypv. skrifstofustjóri Alþingis
ep 65 ápa í dag.
\
Hann varð að láta af embætti
fyrir nálega 10 árum, saldr van-
heilsu, og hefir alla stund síð-
an átt við mikinn heilsubrest að
Messur á morgun.
í dómkirkjunni: Ivl. 11, sira
Friðrik Hallgrímsson. Engin
síðdegismessa.
1 frikirkjunni: KJ. 5, síra
Árni Sigurðsson.
í þjóðkirkjunni i Hafnaifirði:
Kl. 11 árd., Garðar Þorsteins-
son, cand. theol.
Kvöldmessa verður i þjóðkirkj-
unni í Hafnarfirði í kveld kl.
Sy2, síra Jón Auðuns.
Landakotskirkja: Lágmessur
kl. 6y2 og kl. 8 árd. Hámessa
kl. 10 árd. Guðsþjónusta með
prédikun kl. 6 síðdegis.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 6 stig, Isa-
firði 6, Akureyri 3, Seyðisfirði
4, Vestmannaeyjum 5, Styklds-
hólmi 8, Blönduósi 4, Raufar-
höfn 0, Hólum í Iiornafirði 6,
Grindavík 6, Færeyjum 11, Ju-
lianeliaab 5, Jan Mayen 5, Ang-
magsalik 3 stig. Skeyti vantar
frá Hjaltlandi, Tynemouth og
Kaupmannahöl'n. Mestur liiti
hér i gær 7 stig, minstur 2 stig.
Sólskin i gær 8.2 st. — Yfirlit:
Djúp lægð fyi'ir norðaustan land
á hægri hreyfingu norðaustur
eftir. Horfur: Suðvesturland:
Faxaflói: Stinningskaldi á norð-
an í dag, en lygnir í nótt. Bjart-
viðri. Bx-eiðafjörður, Vestfirðir:
Norðan kaldi i dag, en hægviðri
i dag. Bjartviðri. Norðurland:
Norðanátt, allhvass. austan Lil í
dag, en lægir i nótt. Dálítil snjó-
eða slydduél í útsveitum. Norð-
austurland: Hvass norðan i dag,
en lægir i nótt. Dálítil snjó- eða
slydduél. Austfirðii', suðaustui'-
land: Allhvass noi'ðan í dag, en
lægir í nótt. ÍJrkomulaust og
víðast bjartviðri.
Aðalsafnaðarfundur
verður haldinn í dómlcirkj-
unni kl. Sy2 á sunnudagskveld-
ið.
Skip Eimskipafélagsins.
Goðafoss er væntanlegur liing-
að í nótl frá útlöndum. Selfoss
er lxér. Lagarfoss er í Kaup-
mannahöfn. Dettifoss er á út-
leið. Brúai’foss var í Álaborg í
stríða. Einar er kunnur um
land alt af ritstörfmn sínum.
Hefir hann einkum ritað dýra-
sögur.
gær. Gullfoss fór frá Akiueyri
í morgun.
Iðnsýningin
verður opnuð þ. 17. júní.
Verður hún haldin i Miðbæjar-
skólanum. Hefir að undan-
förnu verið unnið af miklu
kappi að undirbúningnum. Sýn-
ingin verður mjög fjölbreytt og
fræðandi og má vænta þess, að
enginn setji sig úr færi að
skoða sýninguna.
Leikhúsið.
„Karlinn í kassanum“ var
leikinn í gærkveldi við mjög
mikla aðsókn. Urðu enn margir
frá að hverfa og höfðu allir að-
göngumiðar selst á svipstundu
að heita mátti. Mun óvist að
hægt verði að koma þvi við, að i
sýna bæjarbúum leikinn oftar
að sinni. Leikurinn verður nú
sýndur i Grindavík í kveld, en i
Iveflavík á morgun. Hefir fólk
þar syðra óskað eftir, að leik-
endurnir kæmi suður með
„Karlinn“, því að mikið orð
hefir farið af honum um öll
Suðurnes.
Gengið í dag:
Sterlingspund........ kr. 22.15
Dollar .............. — 6.04%
100 rikismörk........— 143.85
— frakkn. fr.....— 24.01
— belgur .......... — 84.20
v— svissn. fr......— 118.43
— lírur............ — 31.15
— pesetar ....... — 50.32
— gyllini ......... — 245.39
— tékkósl. kr....-—- 18.09
— sænskarkr......— 113.71
— norskar kr. .... — 110.63
— danskar kr.....— 120.97
Gullverð
íslenskrar krónu 61.70.
V oraldar-samkoma
verður haldin í Góðtemplara-
húsinu, uppi, annað kveld kl.
Sy2. Allir velkomnir.
Gjöf
til nýrrar kirkju i Reykja-
vilc: Áheit frá stúlku, 50 kr„ af-
lient sira Bjarna Jónssyni.
H jálpræðisherinn.
Samkomur á morgun: Helg-
unarsamkoma kl. 10y2 árd. Cti-
samkoma á Sólvöllum kl. 4.
Opinber fagnaðarsamkoma fyr-
ir G. H. Holmes, ofursta, full-
Bjartari, skýrari
skyndimyndir.
Til þess að ía betri myndir, er ekki annað ráð
vænna en að nota „Verichrome“, hraðvirkari
filmuna, meistarafilmuna frá Kodak. Reynið
hana strax. Myndirnar verða yður til óblandinn-
ar ánæg ju. „Verichrome“ er geysilega hraiðvirk og þol-
ir gifurlegan mismun á lýsingu. Hún er ákaflega næm
fyrir litbrigðum; það verður perlugljái yfir landslags-
myndunum. Og „Verichrome“ er blettalaus og girðir
fyrir ergelsi yfir ljósum flekk jum í myndunum.
Fyrir fleiri og betri myndir skuluð þér nota
99
VERICHROME
£6
Ven juleg Kodak-filma fæst enn þá.
Reykjavík. HANS PETERSEN, Bankastræti 4.
og allir, sem Kodak-vörur selja. '
Aukaatriði
!-- og þó
Det danske Selskab i Reykjavík
fejrer Valdemarsdagen, Onsdag den 15. Juni, med Middag og
Bal paa Hotel Borg.
Alle herboende Danske er Velkommen, og Medlemmerne
har Ret til að medtage Gæster.
Indtegning til Festen sker hos Bestyrelsen, og er en Liste
fremlagt hos Köbm. L. Storr, Laugaveg 15, Telefon 333.
Tegningen maa helst ske inden Mandag den 13. Juni Kl. 7
Eftermiddag.
BESTYRELSEN.
Aðalsafnaflarfundur
dómkirkjunnar verður kl. 8y2 annað kveld i dómkirkjunni.
D a g s k r á:
1. Reikningar lagðir fram til úrskurðai'.
2. Skýrsla frá mötuneyti safnaðanna.
3. Tveir menn kosnir í sóknarnefnd og safnaðarfulltrúi.
4. Kristindómsfræðsla æskulýðsins og fækkun presta. —
Málshefjandi: Síra Friðrik Hallgrimsson.
Sóknarnefndin.
Kaupið aldi-ei „smurn-
ingsolíu“. — Kaupið
Gargoyle Mobiloil. —
Nefnið hana greini-
lega með nafni. Og
gætið þess að fá ekki
annað merki. — Það
borgar sig —- því það
þýðir aukið
öryggi og hagnað.
Fánadagorinn á morgon.
AÐ ÁLAFOSSI
TIL ÞINGVALLA
og AUSTUR
allan daginn á morgun.
HAFNARFJÖRÐUR á hverjum hálftíma.
Frá Bifreiðastöð Steindórs
Umboðsmenn:
H. BENEDIKTSSON & CO.
trúa aðalstöðvanna i London
og deildarstjórana rnajor Bec-
kett og frú. Mikill söngur og
hljóðfæraslátlur. — Allir vel-
kornnir.
Bæjargirðingin
verður smöluð á moi’gun. —
Sjá augl. í blaðinu í dag.
Dansleikur
verður haldinn í Iðnó í kveld.
Hljómsveit Hótel íslands spilar.
Glímufél. Ármann.
Æfingar í frjálsum íþróttum
verða á rnorgun kl. 10 á fþrótta-
vellinunx. Félagar fjölmennið!
Til bágstöddu f jölskyldunnar
á Njálsgötunni: 4 kr. frá
Stínu, 2 kr. frá Á. M„ 5 kr. frá
G. G„ 5 kr. frá N. N„ 4 kr. frá
konu.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar (Útvarps-
tríóið).
20,00 Klukkusláttur.
Grammófóntónleikar:
2 dúettar ú „Faust“ eftir
Gounod, sungnir af Ca-
ruso og Geraldine Farrar.
Cellósóló: Air, eftir Bach
og Largo, eftir Hándel,
leikin af Hans Botter-
mund.
20.30 Fréttir.
21,00 Grammófóntónleikar:
Fiðlu-konsert í D-dúr,
Op. 35, eftir Tscliaikov-
sky.
Danslög til kl. 24.
Fjallkonu-
skúriduftiö
reynist betur en nokkuð annað
skúi’iduft, sem liingað til liefir
þekst hér á landi. Reynið strax
einn pakka, og látið íæynsluna
tala. Það besta er frá
H.f. Efnagerö
Rey bj avíkup.
í nýja leikfimishúsinu
á Laugarvatni, mun vera
stærsti samkomusalur á íslandi.
„Áttmenningarnir“ spila þar á
morgun á lxinni stóru sam-
komu. — Bílferðir vei’ða frá
Aðalstöðinni allan daginn.
K. R.-f élagar!
Æfing í öllurn frjálsum
íþróttum á morgun kl. 10 árd.
á íþróttavellinum. Ái’íðandi að
allir mæti.