Vísir - 24.06.1932, Síða 3
Hjálpræðisherinn.
Sex börn til sölu og fleiri sýn-
ingar, laugardaginn 25. júni kl.
sý2 síðd. — Aðgangur kostar
50 aura.
Hjónaband.
1 fyrrakveld voru gefin saman í
hjónaband af síra Bjarna Jónssyni
ungfrú Herfríður Björg Tómas-
'dóttir og Ingólfur Tómasson bú-
fræðingur. Heimili ungu hjónanna
•er að Stað í Skerjafirði.
Vélstjórafélag íslands
heldur almennan félagsfund á
morgun kl. 3 e. h. i Varðarhúsinu,
uppi. Sjá augl.
’Félag útvarpsnotanda
hefir beðið blaðið að vekja at-
hygli útvarpsnotanda á því, að í dag
og á morgun liggur frammi á af-
greiðslu blaðsins Fálkinn í Banka-
stræti áskriftarlisti fyrir nýja fé-
’laga. Þar eru nýjum meðlimum
einnig afhent kjörgögn fyrir til-
nefningu í útvarpsráðið. Félagið
heitir á alla útvarpsnotendur hér í
bænum og nágrenninu, að gerast
:nú félagar í dag eða á morgun, því
tilnefriingu félagsms í útvarpsráðið
verður að vera lokið annað kveld.
Poul Reumert
las upp í Gamla Bíó í gærkveldi.
Var honum ágætlega tekið af á-
heyrendum.
M.b. Maagen,
danskur eftirlitsbátur, á leið til
‘Grænlands, tók þýskan botnvörpung
að landhelgisveiðum í Meðallands-
bugtinni í gær og kom með hann
hingað.
E.s. Brúarfoss
fer vestur og norður í kvöld.
/ítalska flugvélin
var á sveimi í dag yfir bænum
■ og nágrenninu, og brá sér einnig
inn yfir Hvalfjörð. Búist er við,
að ílugvélin verði hér fram yfir
.'helgi.
Verkakvennafél. Framsókn
heldur kveldskemtun i Iðnó ann-
;að kveld kl. S'/ý Skemtiskráin er
fjölbreytt. Sjá augl. í blaðinu í dag.
Gullverð
ísl. krónu er nú 60.80.
Aðalfundur
Sjúkrasamlags Reykjavíkur verð-
.ur haldinn föstudaginn 1. jitlí n.k.
kl. 8 síðdegis i Góðtemplarahúsinu
við Vonarstræti, eins og auglýst
var í blaðinu i gær.
Slysavarnasveitin „Sigurvon“
í Sandgerði heldur fjölbreytta
útiskemtun á Löndum í Sandgerði
næstk. sunnudag. Skemtunin hefst
jkl 1 e. h. Sýndar verða björgunar-
■tilraunir með fluglínutækjum, ræð-
ur fluttar og 20 manna blandaður
hór syngur. Margt fleira verður til
•.skemtunar. Ágóðinn rennur til
.Slysavarnafélags Islands. Sjá augl.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,30 Veðurfregnir.
19,40 Grammófónsöngur:
Richard Tauber syngur:
Wolgasöng og Willst du,
úr „Der Zarewitsch“,
eftir Leliár. Michele
Fleta syngur: Henchido
de Amor Santo úr „La
Dolores“, eflir Bretón og
Ay, Ay, Ay úr „Guyana“,
eftir Perez-Freire.
20,00 Klukkusláttur.
Grammófón: Sympho-
nia nr. 4, eftir Schu-
mann.
"20,30 Fréttir. Lesin dagskrá
næstu vilcu. — Músik.
21,00 Erindi í Dómkirkjunni:
Heilög ritning og erindi
liennar til vorra tíma —
(Jón hiskup Helgason).
QOQOQQOOQOQOOOQOOQQQOQOQCM
I Nýr lax 1
kemur í kveld. jg
1 X
| Kjðtbúðin x
1 BORG, 1
g Laugaveg 78. Sími 1834 S
.ææææææ
ili Hann er búinn til úrúrvalsefn-
um. Enginn is-
i/4. Æ lenslcur kaffi-
friB/El bætir hefir náð
ffcf| eins mikilli út- breiðslu og
hylli eins og
I ii § HH ^itisverií^É ^ sgH G. S.
kaffibætir
wæææææ
iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiinmni
Ferðatðsknr
Imeð bo ðbúnaði.
Nextistöskor.
Dðmutöskur.
Leðarvðrudeild
Hljóðfæraitússius,
Austurstræti 10
Og
Laugareg 38. |
ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Frosiö dilkakjðt,
ágætt. Nýr silungur. Nýr lax.
Næpur og nýir tómatar.
VERSL. KJÖT & GRÆNMETI,
Bjargarstig 16.
Sími 464.
Nesti
er best að kaupa jijá mér. —
Rikling, liarðfisk, niðursuðu-
vörur og allskonar
góðgæti.
Páll Hallbjömsson.
VON.
__________V 1 S I R________
Ferðaskrifstofa
íslanðs.
Afgreiðsla fyrir gistihúsin á
Laugarvatni,
Þingvöllum,
Ásólfsstöðum,
Reykholti,
Norðtungu og viðar.
Seldir farseðlar með Suður-
landi til Borgarness og víðsveg-
ar með hifreiðum.
Sími 1991.
ææææææææææææ
æ æ
æ Nýr !ax, æ
88 frosið dlikakjöt, æ
æ nýkomið saltkjöt, æ
æ verulega gott. æ
Kjötfars og æ
S8 Vínarpylsur æ
æ °S margskonar æ
æ ofanálag. æ
Munið
KJÖT- & FISKMETISGERÐIN
Grettisgötu 64 (Reykhúsið).
Sími 1467.
EPLI,
APPELSÍNUR,
BANANAR,
CÍTRÓNUR.
NÆPUR,
GULRÆTUR,
LAUKUR og
KARTÖFLUR.
Nú er hyggilegt
að byrgja sig upp af hveiti
og sykri.
Enn þá er óbreytt verð.
Hjörtur Hjartarson
Bræðraborgarstíg 1.
Sími: 1256.
Bónkústar
hvergi ódýrari
en hjá
JOHS. HANSENS ENKE.
E Biering.
Laugaveg 3. Sími 1550.
Ódýi*t
afbragðs saltlcjöt frá í liaust,
sel ég á 25 aura % kg. meðan
birgðir endast.
Versl.
Guðm Sigurðsson,
Laugaveg 70.
Sími 1625.
„íþróttakveld**
á tþpóttavellinum.
í kveid kl. 8V, sýnir norðlenska
íþróttafólklð úr fenattspyrnnfélagi
Aknreyrar íþróttlr sínar og kepp-
ir Yið K R.
1. Stúlkur sýna
Leikfimi
undir stjórn Hermanns Stefánssonar.
2.. Boðhlaup milli norðlenskra og sunnlenskra kvenna.
3. 100 stiku hlaup norðlenskra og sunnlenskra karla.
4. 800 stilcu hlaup norðl. og sunnl. karla.
5.. 5000 stiku hlaup norðl. og sunnl. karla.
6. Handboltakappleikur, milli norðl. og sunnl. kvenna.
Fallegar sýningar! — Spennandi kepnir.
Fjölmeunið á völlinn T
E.s. Suðurland.
Fer til Borgarness á hverjum laugardegi síðdegis
og frá Borgarnesi á hverjum sunnudegi síðd. á tíma-
bilinu frá miðjmn júní til miðs ágústs.
Fargjöld fyrir þessar ferðir, ef farið er fram og
til baka með sömu ferð, eru: Á 1. farrými kr. 16.00
báðar leiðir og á 2. farrými kr. 8.00.
Þetta eru hentugar og ódýrar ferðir fyrir þá, sem
vilja fara upp i Borgarfjörð um lielgar.
Farseðlar eru seldir um borð og einnig hjá Ferða-
skrifstofu íslands.
Áætlun yfir þessar ferðir er þannig:
b*. •o Frá Reykjavík: Frá Borgarnesi:
o Q)f 25. júní kl. 5 síðd. 26. júní kl. 8 síðd
p 2. júlí — 4 — 3. júlí — 7 —
c 9. júlí — 5 — 10. júlí — 7 —
16. júlí — 4 — 17. júlí — 7 —
03 a” 23. júlí — 5 — 24. júlí — 7 —
orc? 30. júlí — 4 — 31. júlí — 7 —
** 3 6. ágúst — 5 — 7. ágúst — 7 —
P O' 13. ágúst — 4 — 14. ágúst — 7 —
Auk þess fer skipið til Borgarness með viðkomu
á Akranesi, hvern þriðjudag og föstudag og kemur
aftur samdægurs.
FjSlbreytta útiskemtnn
heldur slysvarnasveitin „SIGURVON“ í Sandgerði, snnnudag-
inn 26. þ. m., er liefst kl. 1. e. li. á svonefndum „Löndum“ í
Sandgerði.
Þar verður margt til skemtunar. T. d. Fluttar ræður af
ágætum ræðumönnum. -—- 20 manna blandað kór syngur
(Fríkirkjukórið úr Hafnarfirði). — Sýndar björgunartilraun-
ir með fluglínutækjum.
Sundleikfimi og ef til vill þreytt kappsund.
Dans á stórmn palli, eftir ágætri músilc o. fl.
Alls konar veitingar i stórum tjöldum á staðnum.
Ágóðinn rennur lil Slysavarnafélags íslands.
Sandgerði, 23. júni 1932.
Skemtinefndin.
ÍBÚÐ.
thúð með öllum þægindum til leigu 1. okt. i nýju stein-
liúsi við tjörnina. Tlboð, merkt: „íbúð“, sendst afgr. Visis
fyrir 1. júli næstkomandi.
Kárastaðir
taka á móti gestum til lengri og skemmri dvalar. Sanngjarnt
verð. — Allskonar veitingar, heitur og kaldur matur allan dag-
nn. — Einnar stundar bílferð frá Reykjavík. — - Daglegar
áætlunarferðir. — Símastöð (beint samband).