Vísir - 24.06.1932, Page 4
V 1 S I R
A5 Laugai*vatni
ferðir alla daga.
Nopdupferdip
hvern þriðjudag og föstudag.
Til Víkur
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
ÞRASTALUND, ÖLFUSÁ, EYRARBAKKA og STOKKSEYRI
ferðir alla daga og oft á dag
Frá Bifreiðastðð Steindórs.
Landsins
bestu
bifreiöap.
' . ■ t f 1 . /i Fi. ,5 , t
ývvvýýt-.'e^
Þúsundir gigtveiks fólks
nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meBal tU
útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum
tima rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar
mæia kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð-
ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn
bati fengist.
Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor-
ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, tii-
færum við að eins eitt hér.
Hr. prófessor dr. E. .Boden, yfirlæknir við „Medicin-
ische POLIKLINIK“ í Dússeldorf, skrifar eins og hér
segir:
Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI-
MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt i liðamótum,
vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef-
lr árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án
þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningn
meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif.
Fæst í Laugavegs Apóteki.
sjeu Þeir
Þvegnir úr
LUX
Þjer hafið efni á aí eiga hina fe-
gurstu silkisokka ef þjer þvoið j?á
sjálfar úr LUX.
Þeir endast meir en hálfu lengur
og a'o útliti ætiÖ sem nýjir væru,
sjeu þeir þvegnir á hverju kvcldi
úr LUX-lö'Öri.
Silkisökkar verÖa
þvegnir úr LUX.
aldrei of oft
LUX
tvöfáldar
endingu
fíngeröia
fata
Litlir pakLar. Ö.33 EJá-'ir pafekar 0.60
flÍALL’S Distemper
Slssons
Brothers
MálDingavðrnr
eru þektar um víða veröld
og þá einkum fyrir gæði.
Hall’s Distemper (vatns-
farfi).
Botnfarfi, á járn og
stálskip.
Lestamálning, 2 teg.
Skipamálning.
Húsamálning.
Lökk allskonar.
Zinkhvíta.
Blýhvíta.
Þurkefni.
Terpentína.
Kítti. Trélím.
Fernisolía.
Málningarpenslar.
1 heildsölu lijá
Kr. 0 Skagfjörð
Sími 647.
Bestip
ódýrastip.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
XSÍXÍÍSQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQr
Til Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Nýja Bitreiðastððin
Sími 1216.
Tilbúnap stpax
fyrir 2 krónur 6 myndir.
PHOTOMATON,
Templarasundi 3.
Opið 1 til 7 alla daga.
M-LX 374-047 A IC
LEVER BROTHF.R3 H.MITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
I
Amatdpai*.
Framköllun og kópíering
best og ódýrust hjá okkur. —
Kodak-filmur fyrir 8 mynda-
tökur.
Amatörverslunin
Þorl. Þorleifsson.
Austurstræti 6. Sími: 1683.
‘w Anglfslð í ¥ ISI.
JxTpaIKFUNdÍ^^
Gullúr tapaðist í gær. A. v. á.
(584
Yfirbreiðsla tapaðist í fyrra-
dag. Finnandi er vinsamlega
beðinn að gera aðvart í síma
1167. (579
Peningabudda tapaðist á
mánudag á Bragagötu. Óskast
skilað á Bragagötu 32. (568
Hjólhestur fundinn í sjónum
í Skerjafirði. Yitjist Njálsgötu
47. (588
HUSNÆÐI
1 herbergi og aðgangur að
eldhúsi til leigu á Þórsgötu
20 B. (583
------- . -..- ----... , ...- l
1— 2 loftherbergi til leigu.
Bjarkargötu 8. Sími 673. (582
íbúð, 3—5 herbergja, óskast
nú þegar. A. v. á. (578
Mæðgur óska eftir húsplássi
nálægt miðbænum. Tilboð send-
ist Yísi merkt: „35“. (573
Maður í fastri stöðu óskar
eftir 2—3 herbergjum og eld-
húsi 1. október. Tilboð sendist
afgr. Vísis fyrir 1. júlí, merkt:
„Góð íbúð“. (572
2 lierbergi og eldhús með öll-
um þægindum óskast til leigu
1. okt. Tilboð sendist afgr. Vís-
is fyrir 28. þ. m. merkt: „Vél-
stjóri“. (570
Sólrík íbúð 2 herbergi og eld-
bús með þægindum óskast 1.
okt. Tilboð óskast fyrir 1. júlí,
merkt: „Sólrik“ sendist Vísi.
(569
Stýrimaður óskar eftir 2—3
herbergjum og eldhúsi með öll-
um þægindum 1. okt. Helst í
vesturbænum. A v. á. (566
Tvær stúlkur, óska eftir
stofu og eldhúsi í mið- eða vest-
urbænum 1. okt. Tilboð merkt:
„X“, leggist inn á afgreiðslu
Vísis fyrir 28. þ. m. (563
Herbergi með eldunarplássi
óskast; verð 25—30 kr. Tilboð
merkt: „Herbergi“ sendist
Vísi sem fyrst. (561
2 Iierbergi og eldhús óskast.
3 fullorðnir í heimili. Tilboð
sendist afgreiðslu Vísis fyrir 1.
júlí. — Merkt: „Ábyggileg'
greiðsla. (560
2— 3 herbergja íbúð, ásamt
eldhúsi, með öllum þægindum,
óskast 1. olct. Hansen, Lauga-
vegs Apót'ek. (453
2 herbergja íbúð vantar em-
bættismann. Uppl. Smáragötu
14. Sími 1416. (595
Eitt gott hcrbergi lil leigu 1.
júlí. Uppl. Grettisgötu 2, kl. 8
—9 í kveld. (590
Gott herbergi með góðum
húsgögnum til leigu 1. júií. A.
v. á. " (593
TILKYNNING
'UNDIRXöXTILKYMNI
St. SKJALDBREIÐ. Fundur í
kveld. Hannes Guðmundsson
talar. (585
Body-bíll fer til Sandgerðis á
sunnud. kl. 11 árd. Fargjald 4
kr. fyrir manninn, báðar leið-
ir. Vörubilastöðin i Reykjavík.
Sími 971 og 1971. (580
— ' —■1 1 ■1 ■- ■■■ ■■■ ' ■- -1
Gullvæg trygging.
Hefi verið beðinn að útvega
smærri og stærri lán, með gull-
vægum tryggingum og háum
vöxtum, til styttri eða lengri
tíma eftir samkomulagi. — Al-
gerðri þögn er heitið. Leggið
nöfn yðar á afgreiðslu Vísis nú
þegar, merkt: „Gullvæg trygg-
ing“.
Herra Ólafur Pétursson og
herra Einar Johnson frá Winni-
peg og heiTa B. V. Thor frá
Cliicago, óskast til viðtals á
skrifstofu Eimskipafélagsins —
sem fyrst. (576
Tekst á hendur endurskoðun
á reikningum, koma fyrir bók-
haldi, fyrir kaupmenn og iðn-
aðarmenn og annað, er lýtur að
bókhaldi. Til viðtals kl. 8—9 e.
h. Sími 262. Laugaveg 87. — Ó.
G. Eyjólfsson. (592
I
KAUPSKAPUR
Kvenreiðföt til sölu mjög ó-
dýrt á Laufásvegi 25. (587
Sama sem ný föt á unglings-
pilt, 16—17 ára, til sölu ódýrt.
— Skólavörðuslíg 16, kjallara.
‘ j (586
Villubygging, nýstandsett, á
fögrum stað, til sölu. — Jón
Magnússon, Njálsgötu 13 B. —
Heima 6—7 og 8—9. (575'
Eg kaupi gamalt gull og silf^
ur. Jón Sigmundsson, gull-
smiður, Laugaveg 8. (571
Sumarbústaður til sölu. Verð
kr. 500. Uppl. i sima 799. (567
Ágætur harðfiskur á aðeins:
65 aura % kg. Verslunin Vest-
urgötu 59. (562
Notuð bamakerra er til sölu á
Laugaveg 134. (599
Tunnur
undan saltkjöti, heilar, hálfar*
og kvartil, eru keyptar í Garna-
stöðinni. Sími 1241.
Statsanstalten for Livsforsik-
ring. Sparið fé til fullorðinsár-
anna. Besta ráðið er, að kaupa
líflryggingu í Statsanstalten. —
Aðalumboðsm. Eggert Claesserr
lirm., Hafnarstr. 5, Rvík. (441
Dekkatausskápur, buffet, borð-
stofuborð, rúmstæði, kommóð-
ur, klæðaskápur, fólmaskína,.
barnakerrur, barnarúm, stór og.
vönduð taurulla, fatnaður, bæði
á karla og konur, og margir
fleiri munir, selst alt mjög
ódýrt. Munir keyptir og teknir
í umboðssölu. Nýtt & Gamalt,
Kirkjustræti 10. (594
Kaupakona óskast norður í
land. Uppl. á Grettisgötu 51„
eftir kl. 6. (588
Tek prjón. Ásvallagötu 18.
Þórhanna Ámadóttir. Einnig.
möttull til sölu. Tækifæris-
verð. (581
Veggfóðra herbergi. Hringi&
í síma 409. (565
Góður sláttumaður óskast.
strax. Uppl. á Frakkastíg 21„.
uppi. (564
Kaupamann og kaupakonu
vantar austur í Flóa á ágætt
heimili. Uppl. á Barónsstíg 28.
(574
Stúlka óskast í vist 1. júlí..
— Nic. Bjarnason, Suðurgötu 5.
(577
Ungur fjölhæfur maður ósk-
ar eftir atvinnu strax. — Lág
kaupkrafa. A. v. á. (589!
P LEIGA
Til leigu liús og lilaða fyrir
3 hesta eða kýr á Kaplaskjóls-
veg 2. Til sýnis eftir kl. 6. (573
Góð sölubúð við Laugavcg til
leigu. Uppl. Grettisgötu 2, frá
8—9 í kveld^ (591
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.