Vísir - 28.06.1932, Blaðsíða 3
Iðnaðarmannafelagið
í Reykjavík.
Fundur verÖur hóldinn á morgun, miðvikudag 29. júní
ki. 8% síðdegis i haðstofunni.
Fundarefni: Kosning á manni i milliþinganefnd í iðnað-
armálum. F'réttir. Reikningar styrktarsjóðsins o. fl.
STJÓRNIN.
Verslunaráhöld til sölu.
1 Stór vörusýningarskápur, raflýstur með spegli i baki
ng gleri á þrjá vegu og glerhillum, smiðaður hjá A.s. Bjor-
heim & Sönner, Bergen. -—- Verksmiðjuverð kr. 1400.00.
2) „Búðardiskur“ raflýstur með speglum i baki og gleri
á 3 vegu og glerhillum, með 8 skúffum undir, smíðaður hjá
Allan Christiansen & Co., A.s., Köbenhavn. — Verksmiðjuverð
kr. 700.00.
Til sölu nú þegar með tækifærisverði, sérstaklega ef um
greiðslu út í/hönd er að ræða.
Sveinn Jónsson.
Simi 1160 (Brynja).
Kvennadeid ,
Merkfirs
beldur fmid miðvikudagskveld
29. júni kl. 8V2 á herbergi 103
á Hótel Borg. — Fundarefni:
Ferðalög og simiardvalir með
góðum kjörum.
og Sigurð. Þorsteini var einnig
dæmt Stefntihomið fyrir fagra
glimu, samkvæmt einróma áhti
dóinnefndar. Þótti áhorfendum
Iiann vel að þeim verðlaunum
kominn.
Æ„s. ísland
fór frá Færeyjum kl. 4 í nótt.
Væntanlegt hinga'Ö anna'Ö kveld.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í morgun. Goðafoss fór frá
Hull í morgun, áleiðis til Ham-
’borgar. Brúarfoss er væntan-
legur liingað á morgun að vest
an og norðan. Dettifoss fer í
kveld vestur og norður. Selfoss
fór frá Antwerpen í dag. Lagar-
foss er á Seyðisfirði.
Verksmiðjan „Rún“ seld.
Helgi Helgason hefir selt tré-
■smíða- og líkkistuverksmiðjuna
„Rún“ á Smiðjustig 10, þeim
lVIárusi Julíussyni, Ragnari
Halldórssyni og Gunnlaugi B.
Melsted trésmiðum. Sjá augl. í
blaðinu i dag.
Iðnaðarmannafélagið.
Fundur verður haldinn á
morgun kl. 8% e. h. í baðstofu
iðnaðarmanna. Sjá augl. i blað-
inu i dag.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvajqi.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar: Celló-sóló
(Þórhallur Amason).
‘20,00 Kluklcusláttur.
Grammófón: Till Eulen-
spiegel, e ftir Richard
Strauss.
Dúettar: Lucrezia Bori
og Tito Schipa syngja:
Dauðasenuna úr „Boli-
éme“ eftir Puccini. —
M. Sheridan og A. Pertile
syngja: Lokadúettinn úr
„Andrea Chenier“, eftir
Giardano.
20.30 Fréttir.
Músik.
Langavegs Apðteks
er innréttuð með nýjum áhöld-
um frá Kodak. ÖIl vinna fram-
kvæmd af útlærðum mynda-
smið.
Filmur, sem eru afhentar fyr-
ir kl. 10 að morgni, em jafn-
aðarlega tilbúnar kl. 6aðkveldi.
Framköllun -— kopiering —
stækkun.
Kaupið
tryggustu verðbréf landsins. —
Veðdeildarbréf.
Hefi af sérstökum ástæðum
nokkur þúsund til sölu fyrir
lágt verð A. v. á.
Hafofirðinpr!
Karlinn
í kassanum
verður leikinn ,í Templ-
arahúsinu i Hafnarfirði
miðvikudag 29. þ. m. kl.
9 síðd.
Aðgöngumiðar eru seldir
i verslun Jóns Matthie-
sen.
Lyra
fer héðan fimtudaginn 30. júni
kl. 6 siðdegis til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningur tilkynnist sem
fyrst og farseðlar sækist fyrir
kl. 3 á fimtudaginn.
Nie. Bjarnason & Sniltb.
V 1 S I R
Til Bergarfjaröar
og Borgarness
alla mánudaga og fimtudaga.
Nýja Biireiðastöðin
Sími 1216.
Amatðrap.
Framköllun og kópíering
best og ódýrust hjá okkur. —■
Kodak-filmur fyrir 8 inynda-
tökur.
Amatörverslunin
Þorl. Þorleifsson.
Austurstræti 6. Sími: 1683.
^Mikil verðlækknn.,
Saltkjöt á 25 aura kg.
Rullupylsur, 65 au. % kg.
Hangikjöt, 75 au. % kg.
Hænuegg, 13 au. stk.
Andaregg, 20 au. stk.
Harðfiskur, barinn, 75 au.
og fjölda margt fleira með af-
ar lágu verði.
F1L LIN N.
Laugavegi 79. Sími 1551.
°g
Versl. Freyjugötu 6.
Sími: 1193.
Meiðrudu
húsmæður
Biðjið kaupmann yðar eða
kaupfélag ávalt um:
Vanillu |
Citron I búðingsduft
Cacao | frá
Rom j
H.f. Efnagerð
ReykJ avíkup.
Hjðlkorbú Flðamanna
Týsgötu 1. — Sími 1287-
Útbú: Laugaveg 58.
Sími 864.
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
Mikið úrval af
Tréskrúfum
nýkomið.
Ludvig Stopp,
Laugaveg 13. Sími 333.
Tek að mðr
bókhald, vélritun og hréfa-
skriftir, enskar og danskar.
S. Ápnason,
Sími 1157.
6 bðrn til sðlo!
Kosta aðeins eina litla 50
aura. Verða seld á götun-
um. Dugleg sölubörn komi
í bókabúðina á Laugaveg
68 í fyrramálið. Há sölu-
laun og verðlaun: 5 kr., 3
kr„ 2 kr. —
A.V. Króamir .. erm
flestir feitir og pattaraleg-
ir.
TUkynniii g.
Eg undirritaður, hefi í dag selt trésmiða- og likkistuverk-
smiðju mína „Rún“, Smiðjustíg 10, þeim Márusi Júlíussyni.
Ragnari HalldórssjTii og Gunnlaugi B. Melsted trésiniðuna.
Um leið og eg þakka heiðmðum viðskiftavinum minum um
land alt viðskifti liðnu áranna, óska eg að þeir láti hina nýjii
eigendur njóta viðskifta sinna í framtíðinni.
Reykjavík, 28. júni 1932.
Helgi Helgason.
Laugaveg 11.
Samkvæmt ofanrituðu höfum við í dag keypt trésmíða og
líkkistuverksmiðjuna „Rún“ af hr. Helga Helgasyni trésmið,
og munum reka hana undir sama nafni framvegis og kapp-
kovSta *a‘ð gera viðskiftamenn okkar ánægða, og hafa jafnan á'
boðstólum alt sem lýtnr að trésmíði. — Litið þvi fyrst iim til
okkar i verksmiðjuna „Rún“ áður en þér festið kaup annars-
staðar.
Sími 1094.
Alt verður unnið af fagmönnum, með sanngjömu verði
iir góðu efni.
Reykjavík, 28. júní 1932.
Máras Júlínsson, Ragnar Halldórsson, Gnnnlangnr B. Melsted,
Miðstræti 8 B, Laufásveg 2. Laugaveg 79.
Til selu.
Þar sem við undirritaðir liöfum keypt Verksmiðjuna
„Rún“ og byrjum rekstur hennar í dag, höfum við nú þegar
til sölu verksmiðju okkar á Norðurstíg 4, og húsgagnavinuu-
stofuua Laufásveg 2, með öllum vélum og verkfæmm, annaff
hvort i einu lagi eða sundurlaust. — Þetta er ágætt tækifæsi
fyrir þá er vilja mjmda sér sjálfstæða framtíðaratvinnu.
Semja ber við
Márns Júlínsson, Ragnar Halldórsson,
Norðurstíg 4. Laufásveg 2.
Kaupmenn I
Kartöflumél og hrísmjöl í 50 kg. pokum er ódjæast hjá
okkur.
H. BENEDIKTSSON & CO.
Sími 8 (4 linur).
lllliiHliiilíilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiniiiiiiimiiiiiHmii
Verslun
í fullum gangi er af sérstökum ástæðum til sölu ef samið er
íýTÍr 1. ágúst. A. v. á.
iilllliliiiillliiiiiiiiiilliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiniiiiininnii
íbúð liefi. ég
til leigu 1. október í húsi mínu í
Tjamargötu 30.
Þópoddup Jónsson,
“ Sími 2036.
Þúsundip gigtveiks fólks
nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meöal til
útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum
tima rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar
rnæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góö-
ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn
bati fengist.
Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor-
ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til-
færum við að eins eitt hér.
Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við .JMedicin-
ische POLIKLINIK" i Dússeldorf, skrifar eins og hér
segir:
Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI-
MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum,
vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef-
lr árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, ád
þesa aö önnur meöul hafi verið notuö. Eftir efnafræðislegri samsetningu
tneðalains, er þó létt aö skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif.
Fæst í Laugavegs Apóteki.
N