Vísir - 28.06.1932, Side 4

Vísir - 28.06.1932, Side 4
V í S I R Að Laugarvatni ferðir alla daga. |-------—-----------1 Samarhástaðar til leip. Norðapfepðip hvern þriðjudag og föstudag. AUSTUR TIL ÞINGVALLA, — ÞRASTALUNDS, ÖLVESÁR, — EYRARBAKKA. Frá Bifreiöastöö Steindórs. Landsins bestu bifpeiðap. 5 ffiaana fólksflainingsbifreið sem ný til sölu með tækifærisverði og góðum borgunarskil- málum. — SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA. --- Sími 496. --- KXXSOOOOOtXXSOOOOOOOOOOOOOtXXXJOOCXKSOOOOOOÍXXXXXXSQOOOOOC Fálkion flýgur ót. Fálkakaffibætirinn er elsíi íslenski kaffibætirinn. Heildsölubirgðir hjá fljalta BjSrnssyni & Co. Símar: 720, 295. BLOCHROM filmnr, (ljós- og litnæmar) 6X9 cm. á kr. 1,20 6%Xll— - — 1.50 Framköllun og kopíering ------- ódýrust. ------- Sportvöruhús Reykjavíkur. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Nesti r best að kaupa hjá mér. — tikling, harðfisk, niðursuðu- vörur og allskonar góðgæti. Páll Hallbjömsson. VON. CXXSMOOOQOOOO I EPLI, APPELSÍNUR, BANANAR, CÍTRÓNUR. SQOCOOOOOCSOOOOOOOOOOOOCXXX Aljlfsii f VISI. NÆPUR, GULRÆTUR, LAUKUR og KARTÖFLUR. Af sérstökum ástæðum er | góður sumarbústaður nálægt Reykjayík til leigu strax. — A. v. á. Vil leigja sölubúð i miðbæn- um i skiftum fyrir góða íbúð. Tilboð, merkt: „Strax“, send- ist Visi. (735 TAPAаFUNBIÐ Týndur þrílitur högni, rcimlótlur eftir lirs'gg, svartir hringir á siðum, löng rófa. - Fundarlaun. Sími 1914. (689 Fundist Iiefir karlmannsreið- hjól. Uppl. í síma 683. (694 Lyklakippu fann eg í gær- kveldi á Laufásvegi. Réttur eig- andi gefi sig fram og greiði þessa augl. Guttormur Andrés- son. (738 Merktar silfurdósir töpuðust á Brekkustíg 27. þ. m. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila þeim á Brekkustíg 14. (729 Sænskci happdrættið. Kaupi allar tegundir bréfanna. Nýj- ustu dráttarlistar sýndir. — Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 7%—9 síðd. (703 Síldarnót með bátum og öllu tilheyrandi til sölu. . Uppl. hjá Jóhanni Gíslasyni, netagerðar- manni, Njálsgötu 20. Sími 1917. ___________________________(732 Barnakerra, sem ný, til sölu fyrir bálfvirði. Uppl. í sima 1085. (713 Lítið barnarúm og stólkerra til sölu á Fálkagötu 4. (682 Nýlegur Ghevrolet vörubill til sölu. Óðinsgötu 4, uppi, eft- ir 8. " (734 Húsakaup. Timburliús lil sölu. Lítil útborgun, má að mestu leyli fara fram í veð- deildarbréfum. Lysthafendur sendi nafn sitt í lokuðu um- slagi til afgr. Vísis, merkt: ,Húsakaup“. (714 r VINNA 1 XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX5QOOCXXXXXXXXXXXX5QOOOOOOOOOOOOOQCX ' oooocxxxxxxxx CXXXXXXXXXXXX t r KAUPSKAPUR ■xxxxxxxxxxxxx K. F. U. Mc Jarðræktarvinna annað kvekl kl. 8. TILKYNNING W<! ^fundí rNsíí/t ILkYHHÍHCÁR IÞAKA. Annað kveld kl. 8y2. Kosinn varafulltrúi á Stór- stúkuþing. Stórstúkumál og fleira. (696 Nokkur stykki af sumar- fataefnum, sterkum, góðum og fallegum, seljast á 145 kr. fötin. Lítið í gluggann. Notið tækifær- ið. — G. Benjamínsson, klæð- skeri, Jngólfsstræti 5. Simi 240. (690 Sultuverksmiðja Magnúsar Guðmundssonar kaupir 1 og 2ja punda sultuglös á Berg- þórugötu 29. (716 Kaupi gamalt gull og silfur. Jón Sigmundsson gullsmiður, Laugaveg 8. (415 Nýlcomið spikfeitt sauðakjöt frá Öræfum. Verslun Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu 30. (712 Borð, stólar og sófi til sölu með tækifærisverði. — Grettis- götu 43. (684 Ný svört dragt og kápa, til sölu á Baldursgötu 11, efri hæð. (688 Húseignir til sölu. Steinliús, með þægindum, Eignaskifti geta komið til mála. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (718 Nýtísku steinhús, 2 íbúðir. Verð 23 þúsund kr. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (719 Steinvilla. Verð 28 þúsund^ kr. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (720 Timburhús við aðalgötu, sér- lega ódýrt, lítil útborgun. — Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Simi 664. (721 Steinhús með öllum nútíma- þægindum, i Skólavörðuholti. Verð 38 þúsund. Eignaslcifti geta komið þar til mála. Elias S. Lyngdal. Njálsgötu 23. Simi 664. ' (722 Nýlegt timburhús, 3 íbúðir. Útborgun 4 þúsund kr. Elías S. Lyngdal, Njálsgöíu 23. Sími 664, (723 Þeir, sem ætla að kaupa liús fyrir haustið, geri svo vel að tala við mig. Eg hefi hús við hvers manns hæfi. Húsjtekin i umboðssölu. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (724 HBSNÆÐI Roskin hjón eða mæðgur geta fengið strax eitt herbergi og eldhús. Bergþórugötu 14. (733 3 stofur og eldliús óskast 1. okt. gegn fyrirframgreiðslu á mánaðarleigu. — Tilboð óskast sent Vísi fyrir 3. júni, merkt: ,Sanngjarnt“. (685 Fámenn fjölskylda óskar eft- ir íbúð 1. okt. eða fyr, 3 Iier- bergi með öllum nútíma þæg- indum, i mið- eða vesturbæn- um. Skilvís greiðsla. — Tilboð, merkl: „193“, óskast fyrir 1. júb. (691 Maður í faslri stöðu óskar eftir 3 herbergja ibúð með öll- um þægindum 1. okt. Mánaðar- leg fyrirfram greiðsla. Tilboð auðkent: „Sér miðstöð“, send- ist afgr. Vísis. (652 gsgp Loftlierbergi til leigu. — Lokastíg 26. (710 3 til 4 herbergi og eldhús óskast 1. okt. —- Einliig óskast kaupalcona vestur í Saurbæ. — Uppl. lijá Þorbirni Halldórs- syni, Laugaveg 24. (705 Herbergi til leigu fyrir 1 eða 2, með borði, stól og dívan. Getur verið autt. Verð 20—25 kr. — Bræðraborgarstíg 24 A. (708 2 herbergi og eldhús, með nú- tíma þægindum, óskast til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: ,Áreiðanlegur“, sendist Vísi. (695 Lítið 1 manns herbergi er til leigu. Þjónusta getur fylgt. Lövdabl, Þórsgötu 21. (737 Við miðbæinn er ágæt íbúð til leigu 1. okt. — Sérstaklega hentug fyrir matsölu. — Til- boð, merkt: „Matsala“, sendist Visi. (736 2 herbergi, helst í vestur- bænum, vantar 1. okt. — Simi 2330 til kl. 7. (731 Herbergi atil leigu 1. júlí. — Hverfisgötu 88 B. (730 Unglingsstúlka óskar eftir vinnu, helst seinni part dags. Ásvallagötu 63. (683 Kaupakonu vanlar á gott heimih i sveit. Uppl. í kveld á Bergstaðastíg 40. (686 Kaupakona, sem kann að slá, óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. Grettisgötu 13 (steinhús, uppi) eftir kl. 7. (687 Drengur, duglegur, óskast í sveit. Uppl. Laugaveg 40 B. (692 v EFNALAUGIN V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Reykjavík. Sími: 2256. Útibú á Laugavegi, í liúsí Gunnars i Von. Kemisk fata- og skinnvöru- hreinsun. Alt nýtísku vélar og áhöld. Viðgerðir allskonar. Fljót afgreiðsla. Stórkostleg verðlækkun: Áður kr. 10,00, nú kr. 7,50. Býður nokkur betur? Duglega kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð. Leðörversl- un Jóns Brynjólfssonar. (711 Telpa, 12—13 ára, óskast til léttra verka. Uppl. á skósmíða- vinnustofunni Laugaveg 24. Jón Ragnar. (709 Kaupakona óskast til Breiða- fjarðar. Uppl. gefnar á Ránai’- götu 12, eftir kl. 8. (107 Kaupakona óskast austur i Holt. Uppl. á Rauðarárstíg 9 í kveld. (706 Vanur heyskaparmaður ósk- ar eftir kaupavinnu. Uppl. i sima 1114. (704 Stúlka á fermingaraldri, hraust og barngóð, óskast á golt heimili í sveit nú þegar. —- Uppl. í Þingholtsstræti 15, steinhúsið. (702 2 kaupakonur óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Njarðar- götu 7, 6—9 e. h. (701 Dugleg stúlka til inni- og úti- verka, einnig 12 ára telpa, ósk- ast i sveit. Uppl. í síma 600. (700 Dugleg kaupakona óskast austur í Laugardal. — Uppl. Laugaveg 143, uppi. (699 Slúlka óskast viku til hálfs- mánaðar tíma til léttra liús- verka. — Uppl. Ránargötu 6, niðri. ^ (698 Kaupakona óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. — Uppl. (á Njálsgötu 82. (697 ■ T 1 ---- -------------- Framtíðar-atvinna. Stúlka, sem getur lagt fram 2—3 þús- und krónur, sem lán, í arðvæn- legt fyrirtæki, getur fengið' stöðu við verslun i ágúst eða sepember næstkomandi. Þarf að vera góð i reikningi og helst bókfærslu. Kaup 200—250 kr. á mánuði. Tilboð, merkt: „1932 Framtiðaratvirina“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimtudags- kveld. (693' Sólrík stofa, lielst með eld- unarplássi, sem næst li.f. Hamri, óskast. Tvent í heimili. Má ekki vera dýrari en 25—30 kr. A. v. á. (726 íbúð, 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi, til leigu á Baróns- stig 12. ‘ (727 2 kaupakonur óskast. Skúli Ágústsson, Laugaveg 42 og (728 Laufásveg 75. Stúlka óskast til húsverka í viku til hálfsmánaðar tíma. — Uppl. á Öldugötu 11, niðri. (725 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.