Vísir - 05.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 5. júli 1932.
180. tbl.
Gamla Bíó
Skipsfélagar.
Afar skemtileg og fjörug talmynd i 8 þáttum. — Aðal-
hlutverkin leika: Robert Montgomery og Doroihy Jordan,
sem góðkunn eru úr fjölda úrvals myndum, sem hér
hafa verið sýndar.
Nýjar íslenskar plðtnr
sungnar af
Hreioi Páissyni og Pétri Jönssyni.
Pétup Jónsson:
Ave Maria (Þór. Jónsson).
Vald.
Hreinn Pálsson:
Móðurást.
Sólu særinn skýlir.
Ástin mín ein.
Söngur ferðamannsins.
Dalakofinn.
Den farende Svend.
Taktu sorg mína.
Kolbrún.
í dag skein sól.
Þú ert sem bláa blómið.
Bára blá.
a) Margt býr í þokunni.
b) Heyrðu mig, Hulda.
Plötur þessar eru allar sungnar inn með hljóm-
sveit og betur uppteknar en nokkrar aðrar ís-
lenskar plötur, sem hér hafa komið á
markaðinn áður.
Reiöhjúlaverksm FÁLKINN
Hattabúöin Hattabúðin
Sími 880. Austurstræti i-5. Sími 880.
(Beint á móti Landsbankanum).
Útsala
á nokkur hundruð sumarhöttum í öllum litum
og öllum stærðum.
Verð 5 10kr pegn staðgreiðsla.
Aldrei hafa sllk kppakaup boðist.
Komið á meðan úrvalið er mest.
i
Anna Ásmundsdóttip.
Málarameistararí
Þeir, er enn ekki hafa sótt Sambandsskírleini sín, vitji
þeirra nú þegar, og ekki síðar en 8. þ. m., til gjaldkera Mál-
arameistarafélags Reykjavíkur, Helga Guðmundssonar, Ing-
ólfsstræti 6. Nemendaskírteini verða afhent til sama tima
hjá form. félagsins, gegn framvísmi námssamnings.
STJÓRNIN.
Veitiö atliygli I
Confektöskjur frá 1 krónu,
Confekt, Súkkulaði, Brjóst-
sykur, Ávextir, nýir og nið-
ursoðnir. Öl, Gosdrykkir. Reyk-
tóbak, Vindlar, Cigarettur. —
Verslunin „Svala“,
Austurstræti 5.
Lftil snotnr íbúð
með öllum þægindum í nýju
steinhúsi óskast 1. október.
Katrín Thoroddsen,
læknir.
Fjölnesveg 6. Sími 1561.
Tilkynning.
Hestaeigendur sem eiga hesta
hjá hestamannafél. „Fákur“ eru
ámintir um að greiða liagheit-
argjöld fyrir júlímánuð nú
þegar.
Stjórnin.
Málniugarvörnr.
Hvit og mislit lökk,
Titan-hvita,
Zink-hvíta,
Femis, ljós og dökk ,tvísoðin.
Glær lökk frá kr. 2,90 pr. kg.
Mött málning,
Lagaður farfi í öllum litum,
Upphleypt málning „Relief“.
Alt ódýrast og best.
Málarabððinni
Ásg. J. Jakobsson.
Laugaveg 20 B. Simi 2301.
Inng. frá Klapparstíg.
Öll málningarvinna útveguð á
sama stað.
4 notnð orgel
Næstu daga verða seld
notuð orgel í góðu standi,
frá 75.00 stykkið og 1
notað píanó.
Hljóðfærahúslð
Austurstræti 10.
Nýja Bíó
4»
Dansinn I Wien.
(Der Kongress Tanzt)
Ársins frægasta UFA tón- og talmynd
í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt,
Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl.
Hér með tilkvnnist að maðurinn minn, íaðir og fóstiu-
faðir, Guðmundur Þorleifsson, kaupfélagsstjóri frá Þingeyri,
andaðist á Landspítalanum 3. þ. m.
Magnfríður Benjamínsdóttir, Jónína Guðmundsdóttir,
Helena Gestsdóttir.
Min kæra litla systur- og fósturdóttir, „ Guðrún Vigfús-
dóttir, andaðist 4. þ. m. 10 ára gömul.
.Tarðarförin ákveðin síðar.
Margrét Bjömsdóttir,
frá Bæ.
KaupmennT
Kaupið ROYAL OATS haframjölið í 1 kg.
og Vz kg. pökkunum.
H. BENEDHÍTSSON & CO.
Sími 8 (4 línur).
•^V'.
c-.
V *•
Selskinn og lambskinn
kaupir ávalt liæsta verði Heild-
verslun
ÞÓRODDS JÓNSSONAR,
Hafnarstr. 15. Sími 2036.
XXXXSOOOOOOÍSOÍSOOOíSíXSOíXXSOe
5í
Duglegur og ábyggilegiu ^
vershmarmaður óskast til
þess að iveita verslun for-
stöðu. Þýrfti að geta lagt
nokkurt fé í fyrirtækið til
þess að hægt yrði að auka
umsetninguna. — Tilbóð
merkt: „Drifandi“ leggist
g inn á afgr. blaðsins.
x
SQOOOOOOOCOOOOOOOOOOOCXXXX
Þad er áreidanlega
sannleikur
að hvergi gerið þér betri né hagfeldari kaup á allri málninga-
vöru, veggfóðri né smíðatólum.
Höfum yfir 100 tegundir af veggfóðri og 70 liti af vatns-
málningu (Distemper), olíumálningu i öllum litum.
Þakfarfi (sérstaklega igóður). Skipafarfi á tré og járn.
Betri né heppilegri kaup getið þér hvergi gert. Við skul-
um láta yðiu- fá hagkvæmustu kjörin og skilmálana.
Málning & Verkfæri
(Sími 576. Mjóllairfél.húsinu).
Hefl altaf til:
blandað hænsnafóður, hveiti-
korn, mais mulinn og lieilan. —
Ungafóður 3 teg. Þurfóður.
PÁLL HALLBJÖRNS.
(Von).
Islensk
<--------
kaupi eg
ávalt
hæsta
verði.
Gísli Sigurbjömsson.
Lækjargötu 2. Sími: 1292.