Vísir - 08.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1932, Blaðsíða 1
4 Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI, 1 2 Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 8. júlí 1932. 183. tbl. Munið úrslitin á íþróttavellinum í kveld kl. 8'j HHI Gamla Bíó WBSBKBffiBM Cyankalium. Hljóm- og talmynd i 10 þáttum, samkvæmt leikriti eftir Frederich Wolf dr. med. -— Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild, ein af þektustu leikkonum Þýska- lands: , GRETA MOSHEIM. Mynd siðferðilegs efnis gerð í þeim tilgangi að vara ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar hættulegustu af- leiðingar í för með sér. Börn fá ekki aðgang. Ödýrt fejöt í snnnndagsmatinn: Frosiö kjöt 40 aura */s kg., frampartur. Fros- id kjöt 50 aura Va kg., læri. — Ný egg. Nýjar næpur. Nýtt toppkál. Alt í nestid á morgun. Sent um alt. Allir í Nýju kjötbúðina Hverfisgötu 74. Simi 1947. ATH. — Athugið, að búðinni verður lokað kl. 4 á morguh. LÍFSTYKKJABÚBIN Hafnarstræti 11. Sími 1473. Eina sérverslun á landinu í þeirri grein. Framleiöir vönðuð lífstykki, sokkabanda belti, mjaömabeiti, sjúkrabelti ýmisk., — brjóstböld, korselet, konulífstykki og fl. — Lægst verö. — Vönduð vinna. — Send gegn póstkröfu um land alt. Sendiö nákvæmt mál og tilnefnið veröið. Munuð þér l»á með fyrstu ferö fá gott, ódýrt og vandað lifstykki. — Allar viögerðir og breytingar fljótt og vel af hendi leystar. LlFSTYKKJABÚÐIN Hafnarstræti 11. Pósthólf 154. Vélstjðrafélag Islands. Fastan starfsmann vantar— Tllboð með Sanpkröfu sknlu komln til félagsins fyrlr þann 1. ágúst. Aðeins féiagsmenn koma til greina. Félagsstjdrnin. Dapsskemtpn I Selljallsskála laugardaginn 9. þ. m. kl. 7 síðdegis Harmonikumúsik. Sætaferðir frá B. S. R. Snmarbústaðnr, lítill, er til sölu með tækifæris- verði. Nýtt & gamalt. Kirkjustræti 10. Til Afenreyrar fer bíll á mánudag eða þriðju- dag n. k. Sæti laus. Uppl á Bifreiðast. Heklu. Sími 970. , Borgarnes. — Dans. Eftir komu Suðurlands í Borgarnes, á laugardög- um, er dans á Hótel Borgarnes kl. 9. Þriggja manna hljómsveit leikur. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Afenreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja Bitreiðastððin Símar 1216 og 1870. Til Hýratns og Húsavíknr fer bíll á þriðjudag 12. júni. Nokkur sæti laus. Ferðaskrifstofa íslands. Nýtt nantakjðt, nýr Iax, ágætt hangikjðt. Verslnnln KjOt & Fiskur. Sími 828 og 1764. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Nýja Bíó Dansinn í Wien. (Der Kongress Tanzt) Ársins frægasta UFA tón- og talmynd i 10 þáttum. Aðallilutverkin leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl. Jarðarför fósturmóður minnar Önnu Jónsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 9. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar Laugaveg 57 kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. Hgnna Brynjólfsdóttir. Trésmiðjan Fjölnir Reykjavík. Síml 2336. Framleiðnm: Hrífur nppsettar. Hrifuhausa Hrífnskðft. Hrífntlnda úr alnminlnm. Hrífnstífnr. Orf og hðlkar. Eina verksmidjan á landinu, sem liefur amboöasmíði að sérgrein. Ktrkjustrætl 10 (bakhús). Framleiðnm eonfremnr: Stokktré fyrlr fiskllððir. Smástðia og borð fyrlr hörn. Tjaldsúlur og tjaldhæiar. Dtnngunarvélar. Fóstnrmæðnr. Hreistnrkassa. Vefstóia. Óleskýað kalk útvegum viö og höfum fyrirliggjandi bæði i tunnum og pokum. Skemtifer. Trúboðsfélögin í Reykjavik, Hafnarfirði og Ströndinni fara sam- eiginlega för suður að Kaldárseli sunnudaginn 1Ö. júli. Lagt verður af stað frá Reyktavík kl. 12, frá Betan u, Laufásv. 13. — Kaffi fæst á staðnum en neeti er fólk beðið hata með sér. Fólk tilkynni þátttöku sina í si^asta lagi fyrir kl. 7 á laugardags- kveld Listar liggja á þessum stöðum Laugaveg 36, Austurstræti 10, uppí og Vesturgötu 22. Skemtiterð i Hvaitðrð Á sunnudaginn 10. þ. m. fer v. b. „Baldur" frá Stein- bryggjunni kl. 8 f. h„ ef veöur leyfir, og heim aftur að kveldi. Farið verður i Vatnaskóg. Veitingar og dans á Ferstiklu. Farmiðar á 3 kr. fást á Nýju. Bílstöö— inni. Sími 1216.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.