Vísir - 08.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I R Flestir ferðamenn nesta sig í LIVERPOOL því þar er stærst og best úrval af öllu. — Svo sem: Kjötmeti, Fiskmeti, niðursoðnu, Ávöxtum, Sælgæti og reykvörum. Tilbúnar súpur í pökkum, fleiri tegundir. Pappadiskar. atlnerpoo^ ^^mmmmmmmmm^ Áætlonarferðir til: Búðardals, Hvammstanga og BlönduÓSS alla itrlðjndaga og föstodaga. 5 manna bifreidap ávalt til leigu í lengri og skemri skemtiferðir. Bifreiðastööio HEKLA, simi 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. Að Lau garvatni ferðir alla daga. Norðurferðir hvern þriðjudag og föstudag. Þrastalundur FljótslUlð daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. Vík 1 Mýrdal mánud. — miðvikud. og föstudaga. Nýreykt hangikjöt. w Nýr lax og reyktur, með lækkuðu verði. Nýtt nautakjöt og kálfa. Ýmiskonar grænmeti. MATARBÚÐIN, Laugavegi 42. — Sími: 812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. — Sími: 1685. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. — Sími: 211. Verslið við Kökugerdina Skjaldbreiö. ------ Sími 549. E.s. Suðorland fer til Borgamess á morgun kl. 5 siðd. og frá Borgarnesi sunnu- dagskveld kl. 11. Kemur við á Akranesi í háð- um leiðum. Harðfiskur Riklingur íslenskt smjör. Hj ör tur Hj artarson Bræðraborgarstig 1. Sími 1256. Amatörar. Framköllun og kópíering best og ódýrust hjá okkur. — Kodak-filmur fyrir 8 mynda- tökur. Amatörverslunin Þorl. Þorleifsson. Austurstræti 6. Simi: 1683. FRAMKÖLLUN. KOPlERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. Best að augljsa f VÍ8I. 1 Filmur, sem eru af- hentar fyrir kl. 10 að morgni, eru jafnað- arlega tilbúnar kl. 6 að kveldi. Öll vinna er fram- kvæmd i nýjum vél- um frá Kodak af út- lærðum myndasmið. Framköllun. Kopíering. Stækkun. ! HÚSNÆÐI 1 MaSur, sem götur gefið trygg- ingu fyrir greiðslu og borgað fyr- irfram, óskar eftir 2—3 herbergj- um og eldhúsi með nýtísku þæg- indum, 1. okt. eða fyr. Tilboð með lýsingu á íbúðinni, ásamt leigu-upphæð, sendist Vísi, merkt: „Agæt ibúð“._______________(251 3gja til 4 herbergja íbúð í austurbænum óskast frá 1. okt. Uppl, gefur Jón B. Jónsson, Laugav. 69 (sími 1869). (258 Sólarherhergi með húsgögn- um til leigu Ingólfsstr. 21 C. (257 Ung hjón barnlaus, vilja fá 2 herbergi og eldhús nú þegar eða 1. okt. — helst á Sólvöllum eða í grend. Uppl. i síma 256. (256 3 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 1. okt. — Sími 1256 til kl. 8. (241 Gott og ódýrt íorstofuherbergi til leigu á Marargötu 2. (252 2 sólrik herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, lielst sem næst miðbænum, óskast 1. okt. eða 1. nóv. Tilboð, merkt: „Þ“, sendist Vísi fvrir 12. þ. m. (239 íbúð, 2 herbergi og eldhús, með nútíma þægindum, helst i vesturbænum, óskast 1. ágúst. Uppl. í síma 836. (235 2 herbergi og eldliús með ný- tisku þægindum óskast 1. okt. fyrir barnlaus hjón. Skilvis greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Skilvís“. (229 3—4 lierbergi og ekiliús til leigu 1. okt. við miðbæinn, lientugt fyrir matsölu. Tilljoð sendist afgr. Vísis fyrir 2. þ. m., merkt: „Góður staður“. (225 1 hæð, 3—4 stofur og eldhús með öllum nýtísku þæg- indum til leigu 1. okt. — Tilboð, merkt: „Sanngjörn leiga“, sendist afgr. Visis. (179 r VINNA I Vantar kaupakonu og telpu upp í Borgarfjörð. — Uppl. á Skothúsvegi 7 í kveld kl. 7—8 og á morgun 12—1. (237 Tek að mér barnafata- og léreftssaum. Bárugötu 32, mið- hæð. (234 Ábyggileg stúlka óskar eftir herbergi og eldunarplássi 1. ág. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visis, merkt: „1859“, fyrir næsta mánudagskveld. (232 Unglingspiltur, vanur sveita- vinnu, óskar eftir vinnu í sveit, helst yfir árið. — Uppl. í Hafnarsmiðjunni. (231 Tilboð óskast í að mála hús. Uppl. frá kl. 7—8 á Bergstaða- stæti 29 i kveld og annað kveld. (227 Bamgóð telpa óskast til að gæta bams á öðru ári. Fram- nesveg 56. (226 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18, opin 3—6, hefir nokkura góða slaði i sveit og i bænum fyrir stúlkur. (224 Dugleg kaupakona óskast. — Uppl. á Brekkustíg 3. (259 Tilboð óskast i að steypa garð. Uppl. Laufásvegi 27, eftir kl. 6. (260 Dömuliattar gerðir upp sem nýir. Lágt verð. Líka settir upp húar. Ránargötu 13. (217 A gott heimili í miðbænum óskast, með annari, hreinleg og ábyggileg stúlka- A. v. á. (249 2 kaupakonur óskast austur i Biskupstungur. Uppl. Hverfisgötu 37 (gengið frá Klapparstíg) eftir kl. 7. (247 Kaupakona og 12 ára telpa óskast á gott heimili i Fljótshlið. Uppl. í Tungu. Sími 679. (245 Kona óskar eftir þvottum. Tek- ur einnig hreinlega menn í þjón- ustu. Uppl. Óðinsgötu 17 A. (253 Stúlka óskast í vist Hellu- sundi 6. (244 1 nágrenni Reykjavíkur vantar stúlku til inniverka. — Uppl. Grundarst. 12. (242 2 kaupakonur óskast. Uppl. Njarðargötu 9. (240 LEIGA \ BÍLL óskast til leigu í 10 daga, mann- laus. A. v. á. (192 r TILKYNNIN G 1 Ca. 10 þúsund kr. fást lánaðar gegn tryggingu, helst 1. veðrétti í góðri húseigm Getur verið að ræða um kaup á litlu húsi. Listhafendur sendi nöfn sín með tilgreindri trygg- ingu eða húseign i lokuðu um- slagi, merkt: „Góð kaup“, á af- greiðslu þessa blaðs fyrir 11. þessa mánaðar. (238 R. S. Emir. Fundur i kveld kl. 8V2. Spítalastíg 1 (efsta lofti). (255 FÆÐI I Buff með lauk og eggjum á kr. 2,50 selur Fjallkonan, Mjó- stræti 6. (153 ÍmmmmmmrMmmummmm TAPAÐÆUNDIÐ | Innpakkaðir kvensokkar töp- uðust á miðvikudag. Skilist í Skóverslun Lárusar Lúðvígs- sonar. (236 S j álfblekun gur hvítur og svartur tapaðist á laugardaginn. Fundarlaun. Sími 1800. (223 Óskilahestar í Tungu. Hvítgrár Mark: bitið framan hægra. Jarp- ur, lítið sokkóttur á vinstra aft- urfæti. Mark: gagnbitið vinstra. ____________________(248 Brúnn skinnhanski tapaðist fyrri miðvikudag. Skilist á Urðarstíg 10. (250 r KAUPSKAPUR Alt þaö fólk, sem fer burt úr bæuum, hvort heldur er til lengri eða skemri dvalar æltu áður en það fer, að koma í Nýtt og gamalt. Þar eru tækifæriu daglega til að gera góð kaup á nýjum og gömlum munum. Notið tækifærið. Nýlegur kven-rykfrakki til sölu mjög ódýrt. Laugavegi 27 (niðri). (230 Gott rúmstæði og madressa til sölu á Skólavörðustíg 24 A. Einnig ensk-ensk orðabók. (228 Laxveiðamenn. Ánamaðkar til sölu' í Bankastræti 6. Sími 1966. Magnús Helgason. (222 HföSr* Þvottakörfur allar stærð- ir. Körfugerðin. (154 Sem ný barnakerra til sölu á Lindargötu 30. (248 BúðarhiIIur, skúffur og skápar, notað, óskast keypt. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m., merkt: „Búðar- hillur0.____________________ (254 Lítið notaður barnavagn til sölu Lindargötu 19. (243 fElagspbentsm iðj AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.