Vísir - 09.07.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1932, Blaðsíða 2
V I S I R Blaut sápan eftirspurða, er komin aftur. Davíð Þorvaldsson skáld. Kveðjuorð. Fregnin um andlát þitt berst mér, j>egar eg er að stíga á skip og sigla út i lönd, svo að eg get ekki einu sinni fylgt þér til grafar. Fregnin um að þú sért horfinn kemur óvænt, þrátt fyrir alt. Þú áttir að lifa miklu lengur. Hugur minn reikar til Alþing- isliátiðarinnar á Þingvölium. I>ar sá eg þig fyrst með einum af vinum þínum. Eg þekti þig undir eins. Það gat enginn ann- ar verið en þú. Við töluðum saman stundarkom og mælt- umst til kunningsskapar, en eg fékk aldrei tækifæri tii að gera neitt fyrir þig, og áður en eg vissi, varstu dáinn. Eg sá þig sem snöggvast á dögunmn suð- ur við Landspítala. Þú komst á móti mér, haltrandi við staf. i>ú varst búinn að vera nokkurar vikur á spítalanum þjáður af liðagigt, en varst í afturbata. Þú talaðir um framtíðina, ætlaðir að vinna mikið, varst búinn að þýða útlenda bók, sem átti að koma út á næstunni, og þú ætl- aðir að heimsækja mig í liaust og spjalla svo margt við mig. Þú mistir heilsuna í París um það leyti, sem þú byrjaðir að lifa og hugsa um tilveruna. En þú mLstir ekki kjarkinn. Þú sast uppi og last og skrifaðir bækur, sem vöktu athygli og vonir um, að þú værir einn af þeim, sem | koma skyldu. Sögurnar þínar báru vott um næmar gáfur, mentun, víðsýni og frumleik. Þó að brjóst þitt væri kalið og hönd þin óstyrk, voru sögur þínar vermdar af suðrænni sól. Þú færðir út landmörk ís- lenskra bókmenta, af því að þú hafðir sjálfur numið ný lönd, og örlög þín öpnuðu þér Iieima, sem svo niörgum jafnöldrum þinum voru duldir. Spítalavist- imar dýpkuðu hugsanir þínar, þegar þú varst svo hress, að þú gast á annað borð hugsað. Eg man jægar við gengum vestur til Lögbergs kvöldið 27. júni 1930. Þú varst hress og varst að tala um að sigla og skrifa bækur á öðru máli. Þér leiddist skvaldrið á bátíðinni, og þú fanst, hve margt beið þin og' live tíminn var dýrmætur. Þú mintir mig ósjálfrátt á vin, sem eg hafði einu sinni átt og heim- sótt. Hann hafði verið með sama sjúkdóm og þú, en var nú orðinn heill heilsu. Eg dáðist að gáfum og karlmensku vkkar beggja og fann, hve þið voruð báðir ríkir, þó að þið væruð hreggbamir af miskunarlaus- um ömurleik langvarandi veik- inda. (Þó að þú sért horfinn, Davið, ]>á munu sögurnar J>inar um „Skóarann litla“, „Bióma- salann“ og „Pólska málarann“ halda áfram að lifa og verða lesnar. Um ókomin ár smunu bækumar þínar vitna um næm- an skilning þinn á andstæðum tilverunnar, andlit þitt, sem brosti við fyndni lífsins, en var þó markað djúpri alvöru. Þú varst óráðin gáta öllum nema vinum þinum, sem þektu þig. Yertu sæll. Eg mun aldrei gleyma þér. Sigurður Skúlason. Símskeytí —o— Lausanne, 8. júlí. United Prcss. - FB. Samkomulag í Lausanne. Oj>inberlega tilkynt, að þjóð- verjar hafi afturkallað kröfu sína um eftirgjöf ófriðarskaða- bótanna. — Samningaumleit- anir hófust aftur í morgun og' vonast menn nú til, að sam- komulag náist í kveld. Þar sem Þýskaland liefir afturkallað stjórnmálakröfur sínar, er fram voru bornar á ráðstefn- unni, er það vandamál, sem ó- leyst er, að eins fjárhagslegs eðlis. Síðar: Herriot hefir tilkynt, að samkomulag hafi náðst. — Nánari tilkynning væntanleg l>á og þegar. Moskwa, 8. júlí. Mótt. 9. Unitcd Press. - FB. Mattern og' Griffin hlekkist á. Mattern og Griffin nevddust til að lenda nálægt Borislav að kveldi þ. 7. þ. m. vegna þess, að stýrisumbúnaður bilaði. — Báðir flugmennirnir ómeiddir. Síðari fregn: Flugvélin evði- lagðist. Flugmennirnir fara í járnbrautarlest til Moskwa. Utan af landi. —o— Siglufirði 8. júlí FB. Kafari kom liingað í gær á e.s. Gullfossi, til þess að leita að Guðmundi Skarphéðinssyni. Ivafarinn var i gær að kafa við allar bryggjumar austan á eyr- inni og heldur áfrain leitinni í dag, því að hún hefir engan ár- angur borið til þessa. Bíejarstjórn hefir skorað á stjóm rikisbræðslunnar að láta reka verksmiðjuna í sumar. Flestir bátar eru hættir l>orskveiðum. Sildveiðar eru ekki byrjaðar. Mjög alvinnu- lítið í bænum. Sildveiðafloti Elfvings kon- súls er kominn á fiskmiðin og hafa mörg ski]>anna komið hér inn. Einnig er Eistlands-sildar- skipaflotinn kominn á miðin. Sagt er, að eitt Eistlandskip- anna vanti. Óstilt tíð og óþurkasöm að undanfömu. Indriði Jóhannsson, einn af elstu borgurum bæjarins, lést nú i vikunni. jPifialæti kommúnista. —o— Nokkrum mönnum, sem lært liafa kommúnista-„fræði‘., hef- ir lekist að fá til fylgis við sig nokkurn lióp manna, aðallega unglinga, hér í bænum. „Leið- togarnir“ liafa svo af miklu kaj>pi stundað það, að æsa upp þennan lýð, að þvi er virðist, við nána athugun, algcrlega til- gangslaust, nema ef það væri tilgangurinn, að gera hark og óspektir, sem sýnilega geta engan árangur borið annan en þann, að spilla fyrir framgangi þeirra mála, sein þessir óróa- seggir þó þykjast bera fyrir brjósti og eiga að miða að því, að bæta hag verkalýðsins. Það er nú ekki ósennilegt, að þessir unglingar, sem hafa látið ota sér út í það, að vera með þessi ólæti, haldi sjálfir, að þeir séu að koma af stað gerbreyt- ingu á þjóðskipulaginu, að l>eir séu að gera byltingu! — En að þetta sé trú eða lilgangur leiðtoganna, sem sumir hverjir verða l>ó að teljast sæmilega viti bornir og menlaðir, það er gersamlega óhugsandi. Þeir vita það, að bylting og stofnun koimnúnistaríkis liér á íslandi er óframkvæmanleg, jafnvel þó að sú stefna Jiefði nægilegan styrk tíl þess í landinu sjálfu. Þeir víta, að nágranna þjóðirn- ar, sem eiga hér hagsmuna að gæta,. imindu ekki láta slíkt viðgangast. Þeir vita, að Rússar lærifeður þeirra, þykjast þess fullvissiir, að aðrar stórþjóðir lieimsins mundu vægðarlaust kúga þá til að taka up]> aftur liinn forna sið, ef þær treystu sér til þess án alt of mikils til— kostnaðar; og þær gætu liaft með sér sanaitök til þess. —- Þeim kemur þvi ekki til hugar, að bylting sé framkvæmanleg hér. Og þeim er það auðvitað Ijóst líka, að þeir liafa elckert bolmagn til þess, ekkert shkt fylgi í landinu sjálfu, að þeir gæti komið byltingu i l'rain- kvæmd, }x') að enga ytri örðug- leika þyrfti að óttast. En hver er þá tiígangur þeirra með þvi, að ota þessu fáráða fylgiliði sínu út í slíkar óspektir og glapræðisaðfarir, eins og hafðar voru í frammi liér í bænum á fimtudaginn? Árangur getur enginn orðið af slíku framferði annar en sá, að fyrst og fremst þessir fylgis- memi þeirra verði fyrir meið- ingum og siðan þoli refsingar fyrir óvitaverk sín, jafnvel þungar refsingar, ef þeir kynnu að vera svo ólánssamir að verða valdir að slysum á öðrum mönnum. Það er nú bersýnilegt, að „Ieiðtogunum“ sjálfum er það Ijóst, hverjar afleiðingarnar geta orðið fyrir þá, sem virkan þátt taka i óspektumun. — I^teir hafa vit á þvi að vera sjálfir í hæfilegri fjarlægð, svo að þeir þurfi ekki að óttast að verða fyrir meiðingum á sínum eigin líkama, og þeir liafa vit á því að halda sjtdfir að sér hönd- um, svo að þeir verði ekki sak- aðir um verklegar framkvæmd- ir til miska öðrum mönnum. Þeir flýja af vettvanginum, l>egar á reynir. — Þeir stóðu i ganginum meðfram fundar- liúsi bæjarstjórnar, meðan alt var kvrt, en |>egar gangurinn var ruddur, voru þeir í tæka tíð búnir að koma sér undan! Það voru óbreyttu liðsmennimir, sem urðu að taka á móti kyifu- I Hessian | § Bindigapn Saumgarn § M M M Fyripliggjandi. M | Þörður Sveinsson & Co. » kkkkkkkkkkkkhmkmkkkkmkkkkk liöggum lögreglunnar, þó að þau i raun og veru hefðu átt að lendá á forsprökkunum, sem stóðu álengdar og reyktu vindl- inga. — Maðurinn, sem reiddi lurkinn að borgarstjóranum, liefði sjálfur orðið að bera af- leiðingarnar af því, ef slys befði orðið, þó að í raun og veru alt aðrir menn hefðu borið sið- ferðislega ábyrgð á þvi verki. En liver er tilgangurinn? Er tilgangurinn í raun og veru nokkur? Er það nokkuð annað en brjálæðisútbrot, sem kemur forsprökkunum til þess að leiða fylgismenn sína út i slíkar aðfarir. Iðnsýoingin. —o— Framb. í lierbergi nr. 11 er loks sýn- ing fimians „Bræðumir Orms- soii“. Firma þetta var sett á stofn árið 1921. Var viðgerð á rafmagnsvélum þegar i upphafi ldutverk þess og liefir verið æ síðan. Auk þess liefir firmað frá uppliafi smíðað ýms raf- magnstæki. Má t. d. drepa á nokkrar tegundir af skipa- lömpum, hitaofna (loftdós- ir), spennubreyta (transform- ator), og vör (,,silckringar“). Hefir þessi iðnaður aukist svo smátt og smátt, að síðustu árin hefir firmað ekki selt aðra Iampa til notkunar i storum skipum og smáum, en sina eigin. Auk þess hefir firmað selt æði mikið af lömpuin o. fl. til annara firma, og liefir þcssi grein starfrækslu firmans reynst fyllilega jafnvel og samskonar og svipuð fram- leiðsla erlendra firma. Á seinni áruin liefir* verið farið að smíða rafala (dyna- mos) alveg að nýju. Að visu er það i smáum stíl, en ]>að sem gerl hefir verið í þessari grein starfrækslunnar hefir gefist ágætlega, en nokkrum erfiðleikum er það bundið að 1 keppa við erlendu framleiðsl- una. Þó, samkvæmt upplýsing- uin frá E. Ormssyni, mun vdi geta komið til mála að smíða hæggengar vélar, t. d. fyrir fiskiskipin og vatnsafIsstöðvar til sveita, vegna þess að þess konar vélar eru ekki smiðaðar í „seríu“-vinnú eins og hinar hraðgengari, er verða þar af leiðandi tiltölulega dýrari, og því liægara að keppa við þær. Nú hefir firmað bvrjað á að útbúa jafnspennuvélar, sér- xStaklega gerðar til þess að vera knúðar af vatnsafli (túrbínu- knúðar) og liefir það tekist ágætlega sem af er. Mun seinna hægt að fá nánari upplýsingar um þessar tilraunir. Þá hóf firmað fyrir tveimur árum síðan smíði mjög litilla véla (vélasamstæður), knúðar með vatnsafli. Er það sam- bygð vél, vatnsvél, rafall og mæliJiæð, og eru þær vélar jafnvel svo litlar, að þeim niinstu er hægt að halda á undir hendinni. Þessar vélar framleiða 30—300 'wött, eftir því scm staðliættir leyfa og eru þær útbúnar fyrir 10—150 metra fallhæð. Eina slíka vél geta menn séð á sýningunni. Eirikur Ormsson hefir leyft að hafa það eftir sér,, að liann geri sér göðar vonir lun, að áður en langt iuuí líði niuni sér takast að kep]>a við erlend firmu með þessar sérstöku gerðir, sem nefndar voru liér að framan. Hefir nú verið getið eins ítarlega og föng voru á, þess sem fyrir augun ber í sýningar- heLbergj unuim á neðri hæð barnaskólahússins,- og birtist framhaldsfrásögn í næstu blöð- um um það, sem sýnt. er á efri liæð hússins. (Þegar getið var hér i blað- inu um sýningu firmans O. Johnsen og Kaalier,. láðist að geta um kaffibrenslu þessa firma. Var Kaffibr.enslá: O. Johnsen og Kaaber sett á stofn árið 1924. Vélar allar. eru af fullkomnustu gerð og eru knúðar rafmagni. Sérstök vél er notuð til Jiess að lireinsa kaffið áður en það er brcnt og fjarlægir liún úr því öll: ólirein- indi. Við brensluna lireinsast kaffið enn betur og verður loks ekki annað eflii' en sjálfur kjaminn. Þess er vandlega gætt, að kaffið sé hæfilega brent og mölunin við allra liæfi, enda er kaffi Jicssarar kaffibrenslu fyrsta floklcs vara.. Kaffið er vegið a sjálfvirkri vog. Sala á kaffitegundum firmans er mjög mikili og eru þær landskunnar fý'rir löngu. Franaih. Mes.sur á moigua. í dónikirkjliíiiai: KL io árdegis, sira Bjarni J'ónssan. f fríkirkjjwmi: Kf. io árdegis, síhra Arni SigtirÖsson. í fríkirkjttnni í HafnarfirÖi: Kveldsöngur annað kveld kl. 8)4, sira Jón AuÖtins. 1 Landakotskirkju: Lágmessur kl. 61/, og kl. 8 árdegis. Söngniessa kl. io árdegis. Engin síÖdegisguÖs- þjónusta. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., ísafirði 4, Akureyri 9, Seyðisfirði 10, Vest- mannaeyjum 12, Stvkkishólmi 8, Blönduósi 5, Hólum í Hornafirði 12. Grjndavík 13, Jan Mayen 7 st. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn og öllum erlendum stöðvum, nema Jan Mayen). Mestur hiti hér í gær 16 st.. minstur 10. Sólskin í gær 7.3 st. Yfirlit: Grunn lægð fyrir austan ísland á hægri lireyfingu norðaust- ur eftir. SmálægÖ yfir SuÖvestur- landi. — Horfnr: SuÖvesturland: Hægviðri, SkúratóÖingar. Faxa-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.