Vísir - 13.07.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, miðvikudaginn, 13. júli 1932. 188. tbi. Knattspyrnxikappleikur verður hádnr í kveld kl. 19,15 milli skipvepja á enska skemtifepðaskipinu s. s. „Arandora stap“ og „Fram“. Spennandi leikurl Allip út á völll Gamla Bíó Sfðasta glasið Áhrifamikil og efnismikil talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Clive Brook og Miriam Hopkins. ! Reykur i eldhúsinu. Gamanmynd i 2 þáttum leikin af Gög og Gokke. Skemtifep. St. 1930 fer skemtiför laugard. 16. þ. m. austur í Laugar- dal og um Þingvöll til baka. Farið kostar kr. 6.00 báðar leiðir og verða farmiðar afhentir félögum á föstudag kl. 8—9 síðd. i Góðtemplarahúsinu. Lagt af stað kl. 6 síðd. — Sími 355. Skemtinefndin. Selskinn os lambskinn kaupir ávalt hæsta verði Heild- verslun Þ0RODDS J0NSSONAR, Hafnarstræti 15. Simi 2036. Nýjar íslenskar plötnr sungnar af Hreini Pálssyni Móðurást. Sólu særinn skýlir. Ástin mín ein. (Dein ist mein ganzes H.) með texta. Söngur ferðamannsins. (með texta). Dalakofinn. Den farende Svend. Taktu sorg mína. Kolbrún. í dag skein sól. Þú ert sem bláa blómið. Bára blá. a) Margt býr í þokunni. b) Heyrðu mig, Hulda. Plötur þessar eru allar sungnar inn með hljóm- sveit og betur uppteknar en nokkrar aðrar ís- lenskar plötur, sem hér hafa komið á markaðinn áður. Reiðhjðlaverksm. FÁLRINN Fallega sniðin og saumnð peysuföt og upphlutir og alt, sem að því lýtur, á Smiðjustíg 6, uppi. Sigríður Jensdóttir. Nýr lnndi á 25 aura stykkið. Matardeild Sláturfélagsins. Hafnarstræti 5. Sími 211. Endurtek fypiplestup minn fimtudaginn 14. júlí í Yarðar- húsinu kl. 7y2 stundvíslega. — Aðgöngumiðar fást í Bókaversl- un Sigf. Eymundssonar, sími 135 og kosta 1 krónu. Lika í Varðarhúsinu við innganginn. Húsið verður opnað kl. 7. Guðrún Björnsdóttir. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Aknreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst. verð. Nýja Bitreiðastöðin Símar 1216 og 1870. Á sniðastofonni, Miðstræti 5, II. hæð, eru saumaðar nýtísku ferða- húfur og dragtir, einnig gamlir hattar gerðir sem nýir, breytt um lit. ■Jölkiröt Flöamanna Týsgötu 1. — Sími 1287- 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12. Nýja Bíó Framtíðardraumar 1980 Tal- og söngva-kvikmynd i 12 þáttum, tekin af Foxfélag- inu, er sýnir á sérkennilegan og skemtilegan liátt, hvernig amerísku spámennirnir hugsa sér að lita muni út í Ame- ríku og á stjömunni Mars árið 1980. Aðalhlutverkin leika: E1 Brendel og Marjorie White. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að frú Hall- dóra Blöndal andaðist í nótt. Aðstandendur. Föðursystir min og fóstra okkar, Katrin Sigriður Skúla- dóttir Sivertsen, ekkja Guðmundar Magnússonar prófessors, andaðist á heimili sínu, Suðurgötu 16, 13. júlí að morgni. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fríða Einarsson. Jón Síverlsen. Þpastalundup FljótsUíd daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. Noföup í land þriðjudaga og föstudaga. Tækifærisverö á TlfllHll I regnkápnm. UUiliU j regnfrökknm. Ágætar ferðaflíknr. Jön Björnsson & Co. Vepslid vid Kökugepðina Skjaldbi*eid. ------ Sími 549.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.