Vísir - 13.07.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvot- taefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og pað er drjúgt — og pegar pér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, penin- ga, erfiði og áhættu — er pá ekki sjálfsagt að pér pvoið aðeins með FLIK-FLAKÍ FLIK-FLAK er algjörlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og pvottinn; pað uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og pað er sótthreinsandi. Hvort sem pér pvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta pvottaefnið. Til Hvammstanga, BlöndU' óss og Skagafjarðar fara bif- reiðar hvem mánudag. — Til Akureyrar livern þrlðju- dag. Ódýr fargjöld. Pantið sæti í tíma hjá Bifreiðasiöðinni Hringnum, Skólabrú 2. Sími 1232. Heima 1767. FRAMKÖLLUN. KOPÍERING. STÆKKANIR. Best, ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíkur. fslensk <------- kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. immmiiiiiiimiiiiiiiimimiiiiiii Fastar bílferðir til Borgartjarðar og Borgarness Uppl. og farseðlar fást hjá Feröaskpifstofu íslands. Sími 1991. iimiimmmmmmimimmmmi Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Yandaðir og ódýrir. Daglega nýtt grænmeti i JxA^Ð^FUNDIÐni Tapast liefir gullnæla með krakkamynd í. Einnig upp- hlutsskyrtulinappur. Skilist á Hverfisgötu 12. (388 VINNA I Kaupakona óskast. — IJppl. Hverfisgötu 41, eftir kl. 8. (361 Tek að mér að samna í hús- um. Uppl. i síma 1806. (359 Stúlka óskast i vist. Sími 1949. (321 Atvinna. Duglegur maður getur kom- ist í félagsskap með öðrum í fyrirtajki er gefur góðan arð, svo framarlega hann geti lagt nokkur þúsund í fyrirtækið. Tilboð merkt: „Fyrirtæki“. — Leggist inn á aígreiðslu Vísis sem fyrst. (339 Vanur heyskaparmaður ósk- ar eftir kaupavinnu. — Uppl. í Mjólkurbúðinni, Þórsgötu 15, fyrir kl. 7. (367 Dugleg stúlka óskast á gott heimili í Borgamesi. — Uppl. á Frakkastig 22. (366 Kaupakona óskast. — Uppl. hjá Ólafi Grímssyni, fisksala, Vitastíg 8. (370 Kaupakona óskast í Hruna- mannalirepp. — Uppl. Týsgötu 4 C, kl. 8—10 í kveld. (368 Kaupakona, sem getur slegið, óskast austur í Mýrdal. — Uppl. Óðinsgötu 13. (358 Dugleg kaupakona óskast að Brekkum í Holtum. — Uppl. á Laugav. 99. (357 Unglingur óskast húsmóður til aðstoðar við létt heimilis- störf í liúsi hér í bænum. A.v.á. (328 Framtíðar atvinna. Sá sem getur lánað 5—10000 krónur í 2 ár getur fengið fram- tiðaratvinnu. Tilboð merkt: „Framtíð“. Leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (340 Kaupakona óskast strax. — Uppl. Sjafnargötu 6. (392 Stúlka óskast til innanhúss- verka í sveit. Uppl. i Mjólkur- búi Flóamanna, Týsgötu 1. (380 Kaupakona óskast norður i Hrútafjörð (Ein dagleið héð- an). Uppl. Grettisgötu 73, ann- ari hæð. Sími 2333. (353 Ársstúlka óskast á ágætis heimili í Borgarfirði. Uppl. kl. 7—9 á Skólavörðustíg 13 A. (386 12—13 ára stúlka óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. á Smiðju- stig 4, eftir kl. 8 í kveld. (378 Efnalaug V. Schram, Frakka- stig 16. Sími 2256. Hreinsum og bætum föt ykkar. Lægsta verð í borginni. Nýr verðlisti frá 1. júli. Karlmannsfötin að eins kr. 7.50. Býðiu- nokkur betur? Alt nýtísku vélar og áliöld. Sendum. Sækjum. Komið, skoðið, sann- færist. Fólk, sem á föt sín liér á efnalauginni, er vinsamlega beðið að sækja þau sem allra i fyrst sökum jxjss, bve mikið er fyrirliggjandi ojg rúm vantar fyrir meira. — Virðingarfylst, V. Scliram. (376 2 kaupakonur óskast. Uppl. lijá Skjaldberg, Laugaveg' 49. (387 Kaupakona óskast austur á Rangárvelli. Uppl. á Óðinsgötu 17 B. (384 Kaupakona óskast nú þegar. — Uppl. Njálsgötu 48 A, niðri. (389 Duglegur lieyskaparmaður óskast. Uppl. í versl. Drífandi. (375 Saumakona getur fengið góða atvinnu á Álafossi nú þegar. — Uppl. á Afgr. Álafoss, Lauga- veg 44. Sími 404. (373 FÉLAGSPRENTSM3ÐJAN. LEIGA Lítil sölubúð til leigu. Tilboð,, merkt: „Sölubúð“, sendist Vísi fyrir 17. þ. m. (364 HÚSNÆÐI Einhleyp læknisbjón óska eft- ir 3ja lierbergja ibúð með þæg- indimi, sem. næst miðbænum 1. okt. næstkomandi. Tilboð ineð leiguskilmálum, merkt: „Lækn- ishjón“, sendist afgr. Vísis fyr- ir þann 20. þ. m. (365 - Herbergi til leigu. -— Uppl. Óskar Kárason, Veltusimdi 1. (363 Tvent í heimili óskar eftir íbúð. Tilboð sendist Vísi, merkt: „A. J.“ (362. 2—3 herbergja ibúð óskast 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „2-3“r sendist Vísi. (360 Lítil íbúð óskast 1. ágúst. — Þrent í lieimili. — Uppl. i síma 674, kl. 6—8 í kveld. (371 2 herbergi og eldliús til leigu. Uppl. Óðinsgötu 14 A. (391 Góð stofa og eldhús óskast 1. okt. eða lyr. Tilboð með leigu- upphæð leggist inn á afgr. Vís* is, merkt: „1. ágúst“. (385 Til leigu’ 1. okt. 5 herbergi, eldhús og búr, með ölluin nú- tíma þægindum. Tilboð, merkt: „Sólvellir“, sendist Vísi fyrir 17. þ. m. (383 Stofa og eldliús til leigu nú þegar við Vesturgötu. — Sími 1665. (381 2 kaupakonur vantar á gott sveitaheimili. Uppl. í matarbúð- inni, Laugaveg 42. (377 KAUPSKAPUR HÚSEIGNIR hefi eg til sölu með 3 þús., 4 þús., 5 þús., 8 þús., upp í 20 þús. kr. útborgun. Þeir, sem þurfa að fá sér hús, geri svo vel að tala við mig. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. Heima 6—7 og 8—9. (374 Kvenreiðföt og frakki (Ulst- er) er til sölu á Skólavörðust. 31. (369’ Kasemirsjöl, falleg og ódýr, Verslunin Gullfoss. (650 Ýmislegt til útplöntunar, einnig afskorin blóm í Hellu- sundi 6, selt frá 9%—3. Sími 230. (764 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu II, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af veggmyndum, ísl. málverk, bæöi í olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Veröið sanngjarnt. (503 Dömuhattar gerðir upp sem nýir, lágt verð. Líka settir upp búar. Ránargötu 13. (300’ Til sölu ódýr reiðföt, blússur og pils. Saumastofan, Lauga- veg 46. (372 Svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði. Til sýnis Óðinsgötu 14 A. (390 Lítill uppblutur með öllu til- heyrandi til sölu ódýrt. Ásvalla- götu 16, ltjallara. (382 Djúpur barnavagn, sem nýr, til sölu fyrir liálfvirði. A. v. á. (379

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.