Vísir - 23.07.1932, Page 2

Vísir - 23.07.1932, Page 2
V I S I R Heimsins besta Iiveiti Cream of Manitoba er nú komið aftur. Fjúrða íslaMsflng t. Gronau. von Gronau lagði af stað frá Sylteyju við Norður- Þýskaland kl. 11 f. h. í gærmorgun pg flaug þaðan við- stöðulaust til Seyðisfjarðar. i Þðrðnr Sveinsson & Go. | Cp QC> Umboðsmenn fyrir §§ gg Caliiornia Pacltiiig Corporation Ö8 Sylt-eyju 22. júlí. United Press. - FB. von Gronau lagði af stað frá Sylt-eyju í Dornirerwalilflugvél sinni áleiðis til Ameríku um Is- land og Grænland kl. 11 í morg- un. Hann ætlar sér að fljúga alla leið til Chicago. Seyðisfirði, 22. júli. FB. (Hraðskeyti). von Gronau lenti hér kl. (>,50. Loftskeytastöðin liafði sam- band við von Gronau frá því er liann var á móts við Fær- Dýrtíðin og Jónasar-liðið. Væntanlega rekur að þvi, áð- ur en langt um líður, að greina verði milh venjulegra fram- sóknarmanna og Jónasar-liðs- ins. Eins og menn vila, liefir Jónasi Jónssyni frá llriflu ver- ið hrundið úr völdum af Framsóknarflokkinum og telja einlægir framsóknarmenn, að valdasól hans muni nú gengin til viðar að fullu og öllu. Hins vegar xnun lxann sjálfur þeirrar skoðunar, að hann kunni að „ná sér á strik“ aftur, eins og einn af vinum hans sagði nýlega. Framsóknarmenn réðu lög- um og lofum í landinu urh fimm ára skeið eða því sem næst. Allan þann tíma var hin magnaðasta dýrtíð liér á landi og þó sérstaklega í Reykjavik. Stjórninni hlýtur að liafa vcrið kunnugt um dýrtiðina, ekki sið- ur en öðrum. En hún gerði ekki neitt til þess að draga úr henni. Þvert á móti. Hún leitað- ist við að auka dýrtiðina, með- al annars með því, að vinna að almennri kauphækkun með jafnaðarmönnum og kommún- istum. Hún kom því til leiðar, að bændur og aðrir urðu að greiða miklu hærra kaupgjald, en orðið hefði, ef hún hefði skilið hlutverk sitt og þekt vitj- unartima sinn. IÞegar talað er iim rikisstjórn á þeim árum senx frainsókn fór með völdin, þá er vitanlega einkum átt við Jónas Jónsson frá Hriflu. Ilann var valdamesti maður stjórnarinnar og réði öllu, sem honum sýnchst. — Og honum mun hafa virst rétt- ast að liann réði öllu. Hann lief- ir sjálfur gert jxess nokkura grein ekki alls fyrir löngu, hversu ástatt hafi verið um for- sætisráðhexrann (Tr. Þ.). Á- tyllan til þeirrar mannlýsingar var nú raunar sú, að forsætis- ráðherrann hafði mannað sig upp og þráast við lítilsháltar. eyjar. Vegna þoku og rigniug- ar á suðurstVönd landsins þótti von Gronau eigi árennilegt að fljúga hingað til Reykjavikur, eins og hann hafði ætlað sér, enda óvíst að hensínforðinn mundi nægja til þess að kom- ast hingað. Hvarf lxann að því ráði, að fljúga til Seyðisfjarð- ai’, en þar var að létta til og gott veður um það bil, er von var á von Gronau þangað. Seyðisfirði 23. júli. FB. von Gronau fór héðan kl. 11,55. Aleiðis til Reykjavíkur. J. J. háfði ekki átt að Venjast slíku og þótti fyrirbrigðið kát- legt og þó jafnframt raunalegt, eins og á stóð. Hyggja sumir að þessi vilja-neisti, sem leynst hafði með forsætisráðherranum og í ljós kom á síðustu stundu, muni geta orðið ærið afdrifa- rikur fyrir J. J., sem valdamann i flokki sínum, og eins líklegt, að liann „nái sér ekki á slrik“ liéðan i frá. Framsóknarstjómin, þ. e. Jónas Jónsson, lét dýrtíðina með öllu afskiftalausa lengst al’, eða þar til er komið var fram undir kosningar í fyrra suinar. Þá lét J. J. blað sitt hefja um- ræður um það, að nú hefði stjórnin fundið örugt meðal við allri dýrtíð í Reykjavík, en síð- ar mundi tekið til óspiltra mál- anna utan höfuðstaðarins og gengið af fjanda þessum dauð- um. Voru ræður hlaðsins noklc- uð á liuldu fvi’st í stað, svo sem til þess að vekja og æsa forvitni manna, en siðar var kveðin upjx úr um stórvirkin og lmgvitið og ekki al' neinu tiltakanlegu yfirlætisleysi. — Kom þá í ljós, að „læknisráð“ stjórnarinnar voru tvennskonar, og var hvort um sig talið örugt dýrtíðar- meðal. Hið fyrra var Þórsfisk- urinn, en hið síðara saumastof- an á Laugaveginum. Með þessi vopn í höndum ætlaði stjór'nin að vinna hug á dýrtíðinni í Reykjavík. Var nú saumað og fiskað í gríð, en „Timinn“ birti við og við Ijóm- andi hugvekjur um það, að meðulin væri nú tekin „að verka.“ En enginn vai’ð þeirra verkana var, nema ^tjórnin sjálf. Fatnaður var jafn dýr efl- ir sem áður og fiskverðið svip- að. Og niðurstaðan af „Þórs- flaninu“ varð sú, að ríkissjóð- ur varð fyrir miklu fjármuna- legu tjóni, en almenningur hagnaðist ckki hið allra minsta. — Nú leið og beið og þótti stjórninni meðulin „verka“ eitt- hvað undarlega og öðruvísi en lofað hafði verið. Og þar kom. að jafnvel hinir blindustu sáu, að dýrtíðin var söm og jöfn, jirátt fyrir allan saumaskapinn og aflahrögðin. Nú voru góð ráð dýr. — Datt þá einliverjum sþekingnum í hiig, að liklega væri nú vissara, að fá þriðja „dýrtíðar-meðal- ið.“ „Alt er þegar þrent er“. — Og aðrir spekingar féllust á þetta. Var nú hara eftir að finna „Iyfið.“ Gerðist þá margt merkilegt og var mikið um þetta liugsað, en þó meira tal- að, eins og gengur. En þeir, sem vitrastir þóttust, hreiddu feld vfir liöfuð sér og börðust við sárustu hugsana-kvalir, nótt og dag. Og loksins fanst „meðalið.“ Segir fátt af því, hver fundið liafi, enda eru framsólcnarmenn vfirlætislaus- il og þar vill hver annars heiður, en talið var „lyfið“ óbrigðult með öllu. Og ráðið þar það — eða læknislyfið — að stofnsetja skyldi og starfrækja brauðgerð- arhús fyrir rikisfé. Var nú bú- ist við skjótum og undraverð- um verkunum Iiins nýja „með- als.“ Það var eitt einkenni fram- sóknarstjómarinnar sálugu, að hún var fljótari að framkvæma en að hugsa. Og nú var undið að því, að útvega nauðsynlegar mjölvörur og annað lil hins nýja brauðgerðarhúss. —- En stjörnin „lmgsaði ekki“ um það — enda var ekki við því að búast — að heild- verslanir þvrfti nokkurn tíma til þess, að semja tilboð sin og koma þeim til stjórn- arinnar. Útboðsfresturinn var svo stuttur, að nálega engir gálu sei\t tilhoð í tæka tíð. Samt at- vikaðist það einhvernveginn svo, að kommúnistaverslunar- félag eitt hér í hænum hafði nægan tíma, sendi tilboð og lilaut viðskiftin. Þótti þetta vart einleikið og töldu sumir, að ást stjórnarinnar á kommúnistum hefði ráðíð, og er það ekld alls kostar ósennilegt. — En það er af brauðgerðárhúsi jiessu að segja — þriðja „dýrtíðarmeðal- inu“ -— að það seldi vörur sín- ar svipuðu verði og önnur brauðgerðarhús og hefir nú ver- ið lagt niður, sein sjálfsagt var. — Þess þarf naumast að geta, að dýrtíðin var söm við sig og haggaðist hvergi, þó að þriðja meðalið, brauðgerðin, bættist við saumaskapinn og fiskinn. Þegar framsóknarmenn sáu, hversu illa reyndust dýrtíðar- meðul stjórnarinnar, urðu þeir næsta undrandi og dasaðir fyrst i slað. Létu þeir jiá niður falla alt hjal um dýrtíð og læknis- dóma við henni og hefir svo staðið til skamms tíma. En nú eru þeir teknir að jafna sig nokkuð og kemur einn fram á ritvöllinn i síðasta hlaði „Timans.“ Nefnir liann grcin sina „Ástand og úrræði“, en úr- ræði lians er jiað, eða „dýrtíðar- lyf“ hið fjórða og nýjasta, að lækka skuli liúsaleiguna hér i bænum. Vill hann að gefin sé út „bráðabirgðalög um jiriðj- ungs lækkun allra húsaleigu í Reykjavík.“ Krafa jiessi, um lækkun húsa- leigunnar, er sell fram, sem væri hún alveg ný af nálinni. En svo er ekki. Húsaleigan i Reykjavík hefir verið eitthvert tíðasta umræðuefni fjölmargra manna hér í bæ árum saman, enda vart við öðru að búast, því að hin háa leiga, sem menn hafa orðið að greiða-, hefir ver- ið algerlega ofvaxin gjaldþoli mjög margra borgara. Hús- næðisskorturinn liefir til skamms tíma verið mjog til- finnanlegur, en nú er svo að sjá, scm úr ]>ví sé að greiðast að nokkuru. Húsaleiga mun þvi hafa lækkað nokkuð á þessu ári, af þeim eðlilegu ástæðum, að framboð á húsnæði er nú meira en verið liafir. Siðastlið- ið vor virtist framboð á hús- næði öllu meira en eflirspurn- in. Hefir oft verið á það minst áður, að lækka ]>jTrfli alla liúsa- leigu í Reykjavík með lagaboði, en kröfum i þá átt hefir ekki verið sint af ýmsum ástæðum, meðal annars vegna þess, að tal- ið hefir verið, að slík lagasetn- ing mundi ekki koma að fullu haldi. Það er vitanlegt, að ýmsir liúseigendur hér í bænum hafa nú lækkað leiguna til muna, sumir jafnvel svo, að lægra geta þeir tæplega farið sér að skaðlausu. Þessir menn yrði óneitanlega hart úti, cf enn ætli að lækka leiguna um þriðj- ung. Virðast slíkar kröfur á lít- illi sanngirni reistar, og er lik- legra, að greinarhöf. liafi dul- ist hið sanna, að húsaleigan liér i Reykjavík hefir yfirleitt lækk- að síðasta misserið og sumstað- ar til góðra muna. Ivrafa hans gæti verið skiljanleg frá sjón- armiði þess manns, sem gengi þess dulinn, að nokkur hreyt- ing á húsaleigunni í lækkunar- átt hefði orðið hér i bæ síðustu þrjú til fjögur árin. Hitt er satt, að viða mun leigan enn alt of liá og óþarflega há, en senni- lega er engin örugg lækning til við því meini, önnur en sú, að auka liúsnæðið í bænum. Að þvi liefir verið stefnt síðustu árin, og árangur þeirrar starf- scmi er nú þegar greinilega kominn í Ijós. AÖ lokum slcal á það hent, að framsóknarstjórnin, þ. e. Jónas Jónsson, lét alveg undir höfuð leggjast, að gcra nokkuð til þess, að lækka húsaleigu hér í bænum. Fyrv. dómsmálayáð- herra skrifaði að visu mikið og gálauslega um „húsalcigu-ok- ur“ í Reykjavík áður en hann varð ráðherra, og átaldi mjög þáverancli stjórn fyrir aðgerð- arleysi í málinu..En þá er hann hafði tekið við völdum, lét liann sér „okrið“ i léttu rúmi liggja og gerði ekkert al' þvi, sem hann hafði krafist af fyrirrennurum sinum. Hefir liann væntanlega sannfærst um, að liér væri ekki hægt um vik, og er það ekki sagt honum til ámælis. Það er staðreynd, að fyrver- andi stjórn gerði ekkert til ]>ess, að lækka húsaleiguna í Reykja- vík. Ilitt er vist,aðhúnætlaðisér að drepa dýrtiðina með öðrum hætti. Til þess notaði hún hin hitru, frægu vopn: „saumastof- una“, „Þórsfiskinn“ og „brauð- gerðina“, með þeim árangri, sem kunnur er orðinn. Sauma- stofunni hefir að sögn farnast vel, enda var S. í. S. þar með í ráðum, en vitanlega var lilægi- legur barnaskajiur að ætla, að slík stofnun hefði nokkur áhrif á dýrtíðina i landinu. Ilöfundur Tímagreinar þeirr- ar, sem liér hefir verið getið lítilshátlar, er gallharður fram- sóknarmaður eða Jónasar-mað- ur öllu heldur, en það fer nú að líkindum senn að verða sitt livað. — Hvers vegna krafðist hann þess ekki af fyrverandi stjórn, að hún lækkaði alla húsaleigu í Reykjavík um þriðj- ung? — Fyrir nokkurum miss- erum var miklu meiri ástæða en nú til þess að bera fram slíka kröfu. Húsaleigan hefir víst vf- irleitt heldur lækkað á síðustu timum, sumstaðar all-verulega. Greinarhöf. hlýtur að liafa séð það, sem allir sáu, að heims- krejipan var að skella yfir okk- ur og vandræði fyrir dyrum. Ilitt er og vafalaust, að honum hefir verið Ijóst, að þjóðin væri sérstaldega illa undir það húin, að standast nú uni sinn utan að komandi örðugleika, því að hér heima fyrir var alt í rústum og kolsvörtu flagi, sakir dæma- lausustu óstjórnar. Iðnsýningin. Framli. 1 herbergi nr. 21 er sýnisliorn af framleiðslu Féíagsjirent- smiðjunnar í Reykjavík, sem er ein af slærstu jirentsmiðjum landsins. Hefir Félagsjirent- smiðjan fleiri setjaravélar en nokkur önnur prentsmiðja í landinu og hún er húin fjöl- breyttustum vélum og tækjum, sem allar eru af nýjustu og full- komnustú gerð. Þótt þessi prentsmiðja hafi ekki fyrirferðarmikla sýningu á framleiðslu sinni, sjá menn fljótlega, að undir því einu er eigi mest komið, því þegar við fljótlegt vfirlit sjá menn, að sýnisliorn þessarar jirentsmiðju eru mjög fjölbreytt, smekkleg og í alla staði eftirtektarverð, og gefa glögga hugmynd um það á hve hátt stig jirentlistin er komin hér á landi, og mun Fé- lagsprentsmiðjan, að öðruni samskonar fvrirtækjum ólöst- uðum, hafa náð einna lengst i prentlistinni hér á landi, i sum- um greinum. Félagsprentsmiðjan tekur m. a. að sér jirentun blaða og hóka, eins og allar stærri jirentsmiðj- urnar. Hefir jirentsmiðjan á siðari árum tekið að sér jirent- un vmissa bóka, sem eru mjög vandaðar að öllum frágangi, og má þar til nefna myndahók Rikarðs Jónssonar. Er mikill f jöldi mynda í þeirri bók. Hefir hin vandasama prentun þeirrar bókar tekist ágætlega vel. Þá ber að nefna „400 ára sögu prentlistarinnar á Islandi“, Minningarrit Sláturfélags Suð- urlands o fl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.