Vísir - 23.07.1932, Síða 3

Vísir - 23.07.1932, Síða 3
V I S I R jejarbílsföð,- Sími 695. Til Þingvalla og Kárastaða daglega, á laugardögum og sunnudögum ofl á dag. Nýir og góÖir bílar. Gætnir bilstjórar. MAGNÚS SKAFTFJELD. nmmmn Konunglegur liirðsali H RESSIN GARSK ÁLl N N AUSTURSTRÆTI 20, Matsedill kl. 12—2 daglega. Kr. 1.25 rctturinu. SVÍNACOTBLETTUR með kartöflum. SVÍNASULTA, með kartöflum. SVÍNAKJÖT steikt, með persillesauce og kartöflum. SVÍNAKJÖT, soðið, með kartöflum. HAM & EGGS. BACON & EGGS. OMELFiTTFi með ávaxtamauki. OMELE.TTE með grænmeiti. OMELETTE með liökkuðu svinakjöti. tfi AUt með Islensknm skipom! smiðjan annasí prentun ( á bréfhausa og' umslög o. s. frv.) með upphleyptu letri. Er það gcrt með rafmagni i sérstakri vél og mun hún eina vélin þeirrar tegundar á landinu. Þykir slik prentun langtum áferðarfegurri á bréfhausum og umslögum t. d. en óupphleypt og fer mjög i vöxt, þvi Iiygnir kaupsýslumenn komast fljótt að raun um, að það hefir silt gildi að vera vandir í vali, hæði livað pappír og prentun snertir, þegar þeir afla sér bréfsefna til viðskiftanotkunar. Auk þess, sem hér liefir verið sérstaklega að vikið, annast prentsmiðjan hverskonar prent- un aðra, sem kunn cr liér á landi. Hús F élagsprentsmiðj unnar stendur við Ingólfsstræti, and- spænis Gamla Bíó, en það er þrílvft hús, og liefir prent- smiðjan tvær hæðirnar undir. Er vélasalurinn á neðstu liæð- inni, en á miðhæðinni er unnið að handsetningu og þar eru einnig setjaravélarnar. Félagsprentsmiðjan er eign samcignarfélags. Forstöðum. Iiennar er Steindór Gunnarsson og hefir hann stjórnað prent- smiðjunni af mikluni dugnaði, röggsemi og framsýni, eins og sjá má af því, sem gert hefir verið að umtalsefni hér að framan. Framli. POSTEIKUR með hökkuðu, svinakjöti og gr. baunum. POSTEIKUR með fiskrétti. POSTEIKUR með kjölfarsi. Smupt brauð, fjölbreytt úrval. ENGIN ÓMAKSLAUN, Þá ber að taka frani, með .skírskotun til ununælanna liér .að framan, að prentsmiðja þessi .annast htprentun, og má sjá sýnishorn af þesskonar prent- un á iðnsýninguimi, sem taka af allan vafa um það, að livað slika prentun snertir stendur Félags- prentsmiðjan fremst liér á landi. Sbr. litprentuðu myndina ,,Vitringarnir“. (Frummyndin gerð af Tryggva Magnússyni, myndamótin af Ólafi Hvann- dal). Má benda á það í þessu sambandi, að erlendis tiðkast ]íað nú mjög að litprenta aug- lýsingar, sbr. t. d. amerisk tímarit, og er þess væntanlega skamt að biða, að íslenskar prentsmiðjur taki upp slíka prentun. Litprentun sú, sem Félagsprentsmiðjan innir af hendi, er stórl spor i þessa átt. Þá annast Félagsprentsmiðj- an nótnaprentun. Hefir prent- smiðjan fyrir skömmu fengið 2 gerðir af nótnaletri. Eru þær greinilegar og fallegar. Félagsprentsmiðjan hóf fvrir nokkrum árum gúnunístimpla- gerð og þurftu menn áður að sækja þá til annara landa. Býr prentsmiðjan til gúnnnmí- stimpla af margskonar gerðum með stuttum fyrirvara, m. a. eiginhandarstimpla. Var prent- smiðjan brautryðjandi í þessari grein hér á landi og er enn eina fyrirtækið, sem leggur stund á hana. Prentsmiðjan liefir vandaða vél til strikunar. Er það „rota- lions“-yél af nýjustu og full- komnustu gerð. Er lnin mjög hraðvirk og getur strikað fjölda lita samtimis. Sýnishornin gefa glögga hugmynd um hve vel prentsmiðjan leysir þessi störf af hendi. Á sýningunni má sjá strikablöð af fjölda mismun- andi gerðum. Var vélar þessar- ar mikil þörf, enda liefir liún haft ærin verkefni. Ilún getur slrikað alt að því 80 cm. breið blöð. Strikaformin eru marg- vísleg og eru þau notuð við strikun höfuðbóka, lausblaða- bóka o. s. frv. Götun fyrir laúsblaða bæk- ur annast prentsmiðjan. Hefir hún (i mismunandi form til göt- unar. Félagsprenísmiðjan hóf gerð sigla um s. 1. áramót. Er prentsmiðjan brautryðjandi á þessu sviði hér á landi. Orðið sigli (á dönsku Seglmærke) er nýyrði, gert af dr. Guðni. Finn- bogasvni landsbókaverði. Siglin eru af margvíslegum gerðum, stærðum og lilum, eftir því sem hverjum hentar best, og eru þau notuð af kaupsýslumönn- um og ýmsum fyrirtækjum til að líma (sigla) á bréf og pakka o. s. frv. Hafa siglin mikið auglýsingagildi. Siglin má, sem fyrr segir, fá af ýmsum gerðum og stærðum, og í öllum algeng- um litum, en auk þess í bronze, silfur og gull-litum o. s. frv. Til þessarar prentunar er notuð sérstök vél og er eina vélin þeirrar tegundar liér á landinu. Siglamótin eru smiðuö af Birni Halldórssyni, Sigurðssonar úr- smiðs. Loks her að nefna, að prent- Norskar loftskeytafregnir. —o— Osló 22. júlí. NRP. FB. Frá Haag er símað til Tidens Tegn, að kröfur Norðmanna lil Dana verði teknar til meðferð- ar af alþjöðadómstólinum næst- komandi þriðjudag á opinber- um réttarfundi undir leiðsögn forseta réttarins, Adatchi, sem er japanskur. — Gidel lögmað- ur flytur máhð l’yrir Nor'egs liönd. Svar Danmerkur við því, sem Norðmenn liafa lagt fram í Grænlandsmálinu, var sent til Haag í gær. Var það 500 vél- ritaðar síður. „SvaIharðaskrifstofan“ hefir fengið fregn um það, að Polar- hiörn liafi komið til Grænlands i gærkveldi kl. 8. Ferðin gekk óvanalega vel. Polarbiörn fór frá Álasundi 13. júli. Dönsku leiðangrarnir, sem lögðu af stað fyrir mánuði síðan, liafa verið miklu lengur á leiðinni, og sum- ir þeirra eru ekki komnir fram enn. Bifreið var ekið fram af vegarbrún i fljót í Todalen á Norður-Mæri. Einn maður beið bana, en tveir meiddust alvar- lega. Clausen sáttasemjari ríkis- ins, hélt áfram i gær tilraunum sinum til þess að leiða vega- vinnudeiluna til lykta. í dag sat hann á ráðstefnu með ríkis- stjórninni um málið. Gengi: London 20.05, Ham- borg 134.50., Paris 22.20, New York 5.66, Stokkhólmur 103.25, Iv.höfn 108.25. Messur á morgun. í dómkirkjunni, kl. io árdegis: Síra Friðrik Hallgrimsson. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. i y2, síra Garðar Þorsteinsson. 1 Landakotskirkju: Lágmessur kl. 6l/2 og kl. 8 árd. Söngmessa kl. io árd. Engin siðdegisguðsþjón- usta. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., ísafirði io, Akureyri 12, Seyðisfirði 9, Vestmannaeyjum 10, Stykkishólmi Það nýjasta á Langarvatni og ekki það sísta er gufubaðið niður við vatnið og músikin í samkomusölunum, sem stjórn- að er af Tage Möller Gullfoss. sunnudaginn 24. verður farið að Gullfossi. Farið kostar kr. 10. 12, Blönduósi 10. Rauf&rhöfn 10, Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 10, Færevjum 11, Julianchaab n, Jan Mayen 5, Angmagsalik 11, Hjaltlandi 11, Tynemouth 12 st. (Skeyti vantar frá Kaupmanna- höfn). Mestur hiti hér í gær 15 st., minstur 8. Urkoma 2,5 mm. Sólskin í gær 2.3 st. Yfirlit: All- djúp lægð við Suðurland á hreyf- ingu austur eða suðaustur eftir. — Hörfur: Suðvesturland, Faxaflói: Stinningskaldi á austan, hvass und- ir Eyjafjöllum og rigning í dag, en hægari nórðaustan og stvttir upp í nótt. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland: Austan og norðaustan kaldi. Skýjað loft og sumstaðar dá- litil rigning. Norðausturland, Aust- firðir: Vaxandi suðaustan og síðar austan kaldi. Þykt loft og rigning. Suðausturland: Allhvass og sum- staðar hvass suðaustan og austan. Rigning, einkum í dag. E.s. Brúarfoss fór vestur í gærkveldi. Far- þcgar voru 40—50. Sjötugsafmæli. Ekkjan Margrét Jónsdóttir Njarðargötu 37, verður 70 ára i dag, 23. júlí. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í lijónaþand af síra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Guðrún Karvels- dóttir og Ólafur L. Jónsson sýningameistari í Nýja Bíó. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Indiana Ól- afsdóttir og Jón B. Bergmann vélstjóri. Ms. Dronning Alexandrine kom að vestan og norðan 5 nótt. Aðalfundur Útvegsbankans (framhaldsfundur) var liald- inn í gær i Kai’.pþingsalnum. -— Fundarstj. var Eyjólfur Jó- liannsson, en Tómas Jónsson lögfr. skrifari. Fjármálaráðli. fór með atkvæði ríkissjóðs. — Gerðar voru nokkrar breytingar á gildandi samþyktum, og er að- albreytingin í því fólgin, að framvegis verður einn aðal- bankstjóri og tveir bankastjór- ar. Reglugerð bankans var lircvlt í samræmi við samþykt- irnar. I fulltrúaráð voru kosnir: Páll E. Ólasoii, Lárus Féldsted, Guðm. Ásbjömsson. K0111 að eins fram einn listi og var hann l’rá fjármálaráðherra. Voru þeir, sem á listanum voru, lýstir rétt kjörnir. Ferðaskrifstofa íslands, Sími 1991. Hvftárratn er einn fegursti gimsteinn- inn i óbygðum íslands. Mánud. 25. júli fer bíll inn að Bláfelli og þar verða hestar til taks til Hvítárvatns. -— Þeir sem vilja dvelja þar nokkra daga, verða sóllir seinna. Farseðlar fvrir bil og liesta báðar leiðir kosta kr. 35.00 og fást í Ferðaskrifstofn íslands (í gömlu simastöðinni). Sími 1991. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík, afhent Yísi: 10 kr. frá Helgu Jónsdóttur. Bs. Nova fer héðan á morgun vestur og norður um land til Noregs. Rcsolute, þvskt skemtiferðaskip, kom hiiig- að í gærkveldi. ísland í erlendum blöðum. í Svenska Dagbladet frá 7. júlí er birt viðtal við Ásgeir for- sætisráðherra Ásgeirsson og í Dagens Nyheter i Stokkhólmi sama dag. — Jón Leifs liefir skrifað um íslensk þjóðlög í „Völkischer Beobachter“. (FB.) Meistarasundmótið (fyrri lilutinn) fór fram við Örfirisey í gærkveldi. Verður skýrt nánar frá þvi í blaðinu á niorgun. Seinni hluti mótsins fer fram annað kveld. Utiskemtun heldur Ungmennafélag Keflavik- ur á morgun, á svonefndum Hjalla- túnum, ofan við Ytri-Njarðvíkur. Margt verður þar til skemtunar, svo sem ræður, upplestur, söngur, íþróttir 0g dans. Hjál])ræðisherinn. Samkomur á niorgun: Helgunar- Kveldúlfs-botnvörpungarnir komu allir inn í gær, 4 til Hest- eyrar, en 3 að Sólbakka. Þeir höfðu aflað 1400—2000 mál hver á Húna- flóa. Þorgeir Skorargeir. Þess hefir áður veriÖ getið í Vísi, að sjómenn hefði leigt Þorgeir skorargeir til síldveiða í sumar. Fór skipið á veiðar i nótt sem leið. Skipstjóri er Þórður Björnsson. Es. Dettifoss kom frá útlönduin í nótt. samkoma kl. ioþa. Barnasamkoma kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8ýá e. m. Allir velkomnir. Miss Schwartz, frá Ameriku, talar. — Mánudag kl. 4: Heimilissambands fundur. Miss Schwartz talar. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,30 Veðuifregnir. 19,40 Tónleikar — (Útvarps- tríóið). 20,00 Klukkusláltur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.