Vísir


Vísir - 24.07.1932, Qupperneq 1

Vísir - 24.07.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Revkjavík, sunnudaginn 24. júli 1932. 199. tbl. Gamla Bíó TAMEA KI. 9. Gullfalleg talmynd í 8 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea." Aðalhlutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og ný Hollywood stjarna. Faðir okkar og tengdafaðir, Einar Símonarson, anðaðist á Elliheimilinu i gær. Sigrún Einarsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Þorsteinn Einarsson, Erlingur Jónsson. Innilegt þakklæli til allra sem með nærveru sinni og á annan hátt heiðruðu útför Friðriks Ólafssonar. Aðstandendur. Min hjartkjæra móðir og tengdamóðir, ekkjan Sigríður Ólafsdóttir Fischerssundi 3 verður jarðsungin þriðjudaginn þann 26. júli kl. 2 e. h. Ólafur Jónsson. Einfríður Eiríksdóttir og börn. Kransar afbeðnir. NÝ BÚK! ENSK'ÍSLENSK ONBABðK EFTIR G. T. ZOÉGA — ÞRIÐJA ÚTGÁFA AUKIN 17XÍ4 CM. — 712 BLAÐSÍÐUR — VERÐ KR. 18.00 INNB. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM OG BdKAVERSLDN SIG. KRISTJÁN8S0NAR BANKASTRÆTI 3 - SÍMI 635 Kaupid Allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuborðar, betri teg- und en áður hefir þekst hér, Fjaðrir og Fjaðrablöð, Stimpl- ar og Stimpilhringir, Kúplingsborðar, Viftureimar, Pakningar, Framhjólalagerar, Gúmmíkappar, margar teg., Gólfmottur, Kerta- og Ljósavírar, Platínur, Hamrar, Straumskiftilok, Straumrofar og Háspennuþráðkefli í alla bíla, Rafgeymisleiðsl- ur, Hjólþvingur, Viðgerðatengur, Ventlaslipivélar, Ventlalyft- ur, Bögglaberar (nýtt patent). Hapaldur Sveinbj arnarson, Laugavegi 84. Sími: 1909. Vísis kafflö gerip alla glaða. Jðhann Hannesson kristniboðsnemi talar í Betaníu (Laufásveg 13) sunnudags- kveldið 24. þ. m. kl. 8%. Allir velkomnir. Kl. 7. Fdstnrdúttir KI. 7. sýnd á alþýðusýningu kl. 7 í síðasta sinn. . I LITLl Barnasýning kl. 5. Galdra-Óli leikinn af Litla og Stóra. I STORI : katlar ..... kaffikönnur fötur ..... Gólfkústar ........... Uppþvotta burstar . .. 3 gólfklútar.......... 3 klósettrúllur....... Þvottabalar .......... Þvottabretti, gler . . . 50 þvottaklemmur ... 4 bollapör, jíostul. ... Margar tegundir alum. pottar. ódýrir. 3.50 3.95 2.95 2.50 1,00 0,85 0,85 0,90 1,35 0,95 0,85 1.50 0,65 1,00 1,00 4.95 2.95 1,00 2,00 Signrðnr Kjartansson, Laugaveg og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af Ijósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis, ódýr fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl. 8 árd. 5 manna bifreiðar altaf til leigu í skenitiferðir. Bifreiðastöðin Hringurinn. Skólabrú 2. Sími 1232. Heima 1767. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Akoreyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nýja BifreiðastDðin Símar 1216 og 1870. Nýja Bíó Miljónamæringurinn. Afar skemtileg talmynd i 9 þáttum, cr byggist á atriði úr æfi HENRY FORD’S, bilakóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David Manners og Evelyn Kapp. Mynd þessi fékk gullmedalíu blaðsins „PHOTOPLAY“, sem besta mymd ársins 1931. Aukamynd: Jimmy á skógartúr. (Teiknimynd). Sýningar i kveld: lvl. 7 alþýðusýning, og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5, verður sýnt: Kraftamaðurinn, Mjög spennandi mynd i 7 þáttum, leikin af hinum sterka manni EDDY POLO. Hefl fyrirliggjandí: Nýjar og notaðar bifreiðar. Einnig ýmsar vörur fyr- ir ílestar bifreiðategundir, svo sem: Platínur. Coil. Condensera. Straumskiftilok. Straumskiftiarma. Rafkerti. Viftureimar. Gúinmí á bretli. Brettalista o. fl. o. fl. SVEINN EGILSSON umboðsmaður á fslandi fyrir LINCOLN FORDSON A13ROPLANEK Skemtibáturinn Grímur Geitskór Þingvallavatni, áætlunarferðir daglega ld. IV2, frá Þingvöllum til Sandeyjar og víðar á öðrum tímum eflir samkomulagi. — Upplýsingar á simstöðinni i ValhÖÍl og um borð. í. S. f. S. R. R. Meistara-sundmótid úti við Örfirisey —seinni hlutinn Fyrir karla: llOO rnetra. Frjáls aðferð. 200 — Bringusund. 1OO —- Baksund. sunnud. 24. þ. m. kl. 8. Fyrir konur: 100 metra. Frjáls aðferð. Fyrir drengi, undir 15 ára: 50 metra. Frjáls aðferð. Mjög skemtileg sund, Bestu sundmenn landsins keppa. Fjölmennið út í eyju. Bátar ganga frá Steinbryggjunni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.