Vísir - 24.07.1932, Qupperneq 3
V 1 S I R
jMeistarasundmótið
(seinni hluti) hefst kl. 8 í kveld
við Örfirisey. Sjá attg-1. í blatSinu
í dag.
v
Itesolute,
þýska skemtiferÖaskipið, fór héÖ-
an í nótt, vestur og norður um land
til Spitzbergen. — Farþegar á skip-
inu eru um 300. f gær, meðan skip-
ið stóð hér við, fóru margir þeirra
til Þingvalla og fleiri staða austan
íjalls.
Farþegar á Dettifossi
frá- útlöndum voru alls 22. Meðal
"þeirra voru : H. Tulinius og frú,
Katrin Skáftadóttir, Tóta Þor-
steinsdóttir, Guðrún Skaftason,
Maria Markan, Ásgeir Einarsson.
Jean Claessen, Arnbjörn Óskarsson,
Jónas Sigurðsson, Sigurður Hans-
son, jón Gissurarson. Hinir munu
flestir hafa verið útlendingar.
Á síldveiðar
býst nú botnv. Draupnir. Skip
þetta er nú eign Útvegsbanka ís-
lands hf. Hefir bankinn leigt botn-
vorpunginn til síldveiða Jóni Birni
Elíassyni skipsjóra. — Á síldveiðar
býst nú einnig línuv. Bjarki. Línu-
veiðara þennan hafa Siglfirðingar,
að sögn, keypt af ríkisstjóminni.
;Es. Suðurland
kom frá Breiðafirði i gærkveldi.
Fór til Borgarness í morgun.
Ms. Dronning Alexandrine
fór til útlanda í gærkveldi.
Islandsvika í Svíþjóð.
I Svenska Dagbladet, sem út
kom þ. 18. júní er skýrt frá
.,,íslandsvikunni“, seni haldin
verður í Stokkliólnii 14.—19.
sept. næstkomandi. Er þess
getið, að Stokldiólmsdeild fé-
lagsins. „Norden“ liafi gengist
fyrir „Finnlandsviku“ 1925,
„Danmerkurviku“ 1928, en
1930 „Noregsviku“ og nú sé
röðin komin að íslandi. í blað-
inu er farið nokkrum orðumum
i hvaða tilgangi vikan sé haldin,
en það er vilanlega gert i þeini
tilgangi að k>mna Svíum ís-
lenska menningu. Frá Islandi
segir blaðið, að væntanlegir séu
margir kunnir menn, og telur
fremstan þeirra Ásgeir forsætis-
ráðherra Ásgeirsson. Er ráðgert
að forsætisráðh. haldi fvrirlest-
ur um atvinnulíf Islendinga J).
15. sept. og að G. Kamban rithöf-
undur lialdi einnig fvrirlestur
þennan dag, þ. 10. sept. er ráð-
gert, að Einar prófessor Arnórs-
ison flytji fyrirlestur um Al-
þingi og réttarfar á Islandi, en
þ. 17. sept. flvtji Sigurður Nor-
dal fyrirlestur um islenskar
bókmentir. IÞví næst er gert ráð
íyrir, að íslenskir ritliöfundar
lesi upp úr ritum sínum. —
Sunnud. ]). 17. sept. eiga Ár-
menningar að sýna islenska
glímu og leikfimi. Islensk lög
verða leikin og þjóðdansar
dansaðir. — Alla vikuna verð-
ur sýning á íslenskum heimilis-
iðnaði. — Islensku vikunni lýk-
ur með hátíðlegum liljómleik-
um í óperuleikhúsinu. Loks má
geta þess, að islensk kvikmynd
verður sýnd í Stokkhólmi viku
þessa.
Auk Norden starfa þessi fé-
lög og stofnanir að undirbun-
ingi vikunnar: „Sverige-lsland“,
.„Musikalske akademien“, „Aka-
demien för de fria konst-
•erna“, „Irigenjörsvetenskaps-
akademien“, „Nordiska Musæ-
et“, „Operan“, „Dramatiska
Teatern“, „Sveriges allmánna
sjöfartsförening“, „Letterstedt-
ska föreningen“, „Nordislca
administrativa förbundet“,
„Sveriges författarförening“ og
.„Penklubben“. (FB.)
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Almenn samkoma i
kvöld kl. 8.
Nýr kristniboði íslenskur.
Allir tslendingar kannast við
Ólaf Ólafsson, kristniltoða í Kína,
en hitt er ekki jafnkunnugt, eins
og varla er von, að annar Islend-
ingur stundar nám við kristniboðs-
skólann í Stafangri. sem aðaltrú-
boðsfélag Norðmanna sér um.Hann
heitir Jóhann Hannesson og er ætt-
aður úr Grafnirignum, námsjnaður
mikill og áhugasamur, að dómi
kennara skólans. Norðmenn gera
sér far um að menta vel kristniboða
sína. tekur skólanámið full 7 ár og
á eftir er oftast dvalið hálft ár
annaðhvort í Frakklandi eða Eng-
landi, eftir því hvort kristniboðan-
um er ætlað starf á Madagaskar
eða í Kína. — Jóhann er um það
leyti hálfnaður með námið, og dvel-
ur hérléridis í sumarleyfi sínu nú.
— Er hatin orðinn vanur að flytja
ræður í Noregi og ætlar að flytja
erindi hér i bænum (í Betaníu)
annað kvöld, eins og auglýst er i
blaðinu. —- Ráðgert er, að hann
ferðist eitthvað um hérlendis og
kynni mönnum kristniboðsmál, að
tilhlutun Sambands kristniboðsfé-
lagatma. ó. Á. Gíslason.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá N. N.,
3 kr. frá S.
Gtvarpið í dag.
10,00 Messa í Dómkirkjunni
(sra. Friðrik Hallgrims-
son).
11,15 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Barnatími. (Ben. G.
Waage).
20,00 KlukRusláttur.
Erindi: Frá Finnlandi
(sra. Sig. Einarsson).
20.30 Fréttir.
21,00 Grammófóntónleikar:
„Jupiter“ Symhonia eft-
ir Mozart. Einsöngur:
Lög úr „Rakaranum i
Sevilla“ eftir Rossini:
Lag Rosinu sungið af
Ebbu Wilton, Eg lieyrði
veika rödd, sungið af
Amelita Galli-Curci og
La calunnia, sungið af
Clialiapine.
Danslög til kl. 24.
Meistaramðtið
úti við Örfirisey í fyrrakveld fór
hið besta fram, þrátt fyrir
óhagstætt veður. Sundið hófst
með 4x50 st. boðsundi milli
Árinanns, Ægis og K. R. og
vann Ægir, á 2 mín. 10,7 sek.
og er það nýtt met. Hið gamia
var 2 min. 14,8 sek. Annar var
Ármann og' þriðji Iv. R. Næsi
var 100 st. Ifringusund, fyrir
drengi, innan 15 ára. Fyrstur
var Stefán Jónsson á il miri.
34.6 sek. Er það drengjamel, og
gott mcð afbrigðum. Annar var
Jóhann Magnússon og þriðji
Þorlákur Guðmundsson, allir úr
Ármanni. Þá var 200 st. bringu-
sund fyrir drengi innan 18 ára.
Fyrstur varð Ögmundur Guð-
mundsson á 4 mín. 0,12 sek.
Annar Andrés Ingimundarson
4 mín. 5,6 sek. Þriðji Björn
Jónsson 4 mín. 22,2 sek. Allir
úr Ármanni. Þá var 200 st.
bringusund fyrir konur. Fyrst
varð Jóna Sveinsdóttir úr Ægi,
á 3 mín. 44,2 sek. Önnur
Sveina Sveinsdóttir úr Ægi, á
3 mín. 49,2 sek. Þriðja Þórunn
Sveinsdóttir úr K. R., á 3 mín.
54.6 sek. Met á þessu sundi er
3 mín. 41 sek. og setti Þórunn
það i fvrra.
Hár litað.
Lýsum einnig hár sem farið er
að dökna. Mjókkum fótleggi og
tökum af óþarfa fitu.
Hárgreiðslustofan
Bergstaðastr. 1.
Til Akareyrar
fer bíll á mánudagsmorgun.
Sæti laus.
Bifreiðastöðin Hekla.
Simi 970.
Siðasla sundið var 400 st.
frjáls aðferð, fvrir karla. Lang
fljótastur varð Jónas Halldórs-
tson úr Ægi, á 6 mín. 5 sek. Sló
hann þar sitt eldra met, sem var
6 mín. 39,4 sek. og er það glæsi-
leg framför á 1 ári, og verður
þess ekki lengi að biða, með
sama áframhaldi, að liann verði
í fremstu röð bestu hraðsunds-
manna á Norðurlöndum. Annar
varð Hafhði Magnússon úr Ár-
inanni, að eins 15 ára, á 6 mín.
47,7 sek. Er liann mjög mikið
sundmanns efni. Þiriðji varð
Þórður Guðmundsson úr Ægi,
á 7 mín. 18,9 sek. Svnti hann
bringusund og er það ágætur
timi.
E. P.
Úr Hnnaþingi.
—o---
i júlí. FB.
Héraðsfundur Húnvetninga,
aukafundur, var haldinn á
Blönduósi 16. f. m. Fundurinn
hafði tvö mál til meðferðar.
1.) Að kjósa fulltrúa i kirkju-
ráð. Jón Björnsson, Sauðár-
króki hlaut 10 atkv. og Ólafur
Björnsson Akranesi 10 atkv.,
Matth. Þórðarson þjóðnrinjav.
5 atkv., Tryggvi Þórliallsson
fyrv. forsætisráðlierra 3 atkv.,
Gísli Sveinsson sýslum. 3 atkv.
og Sigurbjörn A. Gíslason 3 at-
kvæði. 2) Þingsályktun Vilm.
Jónssonar landlæknis viðv.
fækkkun prestakalla. Umræður
urðu nokkrar um málið og all-
heitar. Fundurinn samþykti
tillögu þess efnis, að liann skor-
ar á ríkisstjórnina og löggjafar-
valdið, að gera engar þær brevt-
ingar á skipun prestakalla, er
stefni i þá átt að fækka prest-
um og rýra kristnihald i land-
inu, nema það verði áður lagt
undir þjóðaratkvæði. — Enn-
fremur átti tillagan að ræðast
á öllum safnaðarfundum i pró-
fastsdæminu.
Rúning fjár var að mestu
lokið seint i fyrramánuði og fé
rekið til fjalla og lieiða dagana
28. og 29. þcss mánaðar, en þ.
30. s. m. gerði norðanhret með
krapa og kulda og eru menn
liræddir við afleiðingarnar, þótt
féð hafi ekki króknað er liætt
við, að ofkælingin komi fram á
því siðar.
Jarðamatið er enn ekki komið
fyrir almennings sjónir, en í
vor var það sent sýslumönnum
til að innheimta eftir þvi opin-
ber gjöjd. Það hefir hækkað
mikið frá eldra matinu og gerir
sitt til að auka gjaldabyrðina.
Virðist það samrýmast illa við
verðhrunið.
Eftir andlát Hannesar heit-
ins Tliorsteinson, fyrv. banka-
stjóra, — en hann var eigandi
liúseignarinnar Austurstræti
20, — var liún sAld, og mun
salan hafa orðið með þeim
liætti, að ríkisstjórnin keypti
eignina, en liafði síðan skifti
á henni fyrir eign K.F.U.M. við
Skólastræti (Bernliöftsbak-
aríi), en ætlunin mun vera, að
rikið eignist smám saman alla
lengjuna frá Stjórnarráðinu
suður að Bókhlöðustig. Húsið
Austurstræti 20 er gamalt og
lilýlegt, eins og mörg gömlu
húsin voru og liefir alt af sómt
sér vel, þrátt fyrir stórhýsin,
sem upp hafa risið alt í kring,
þótt nokkuð væri það lirörlegt
orðið. Mesta prýði hússins hef-
ir alt af verið garðurinn, sem
á bak við það er, einliver feg-
ursti garður hér á landi, og
vafalaust fegursti garður liér
í bæ. Það hygg eg, að margir
mundu sakna hússins Austur-
stræti 20, þótt gamalt sé og ekki
með neinum tískubrag, og sem
betur fer, fá Reykvíkingar enn
um hrið að sjá það, því að
gamla liúsið verður ekki rifið
í bráð, Og nú hefir svo verið
í haginn búið. að menn geta
alment, þcir, er þess óska, not-
ið þess að sitja í garðinum, því
að hann er nú til afnota fyrir
gesti Hressingarskála Björns
Björnssonar, en Björn hefir
leigt lmsið Auslurstræti 20, og
flutti þangað hressingarskála
sinn í vor. Nokkurn hluta húss-
ins leigir liann þó undir aðra
starfsemi. Húsinu hefir verið
breytt allmikið, eins og nauð-
synlegt var, að innan, en það
liefir verið gert af smekkvísi.
Menn gcta gengið beint úr
hressingarskálanum út i garð-
inn, en þar liefir verið útbúinn
pallur fyrir borð og stóla, og
þegar gott er veður, geta menn
fengið sér hressingu undir trjá-
liminu. Er oftast margt um
manninn í garðinum, þegar
gott er veður. Aðsókn að hress-
ingarskála Björns er mikil,
enda framreiðsla i besta lagi
Ferðamánnastraumurinn hef-
ir verið með mesta rnóti. Ferð-
ast flestir í bifreiðum, norður
og suður um land. Fjallaveginn
hefir að eins komið einn
frakkneskur maður með fylgd-
armanni frá Reykjavík. Ferð-
uðust þeir á hestum og ætluðu
til Akureyrar.
Sláttur byrjaði víða seinni
hluta júnimánaðar. Tún voru
mjög inisgóð, harðlendu túnin
víða skemd af of nriklum þurk-
um. Úthagar vel sprottnir, eink-
um fjallahagar.
Vegavinna liefir verið litil í
sýslunni í vor. Sýslunefnd vai-ð
þá að leggja 6% gjald á allar
og alt vandað, sem á boðstólum
er. Þykir eigi ástæða til að fara
þar um fleiri orðuin að sinni,
en um garðinn skal nokkru
frekara rætt. Hannes Thor-
steinson erfði húsið af foreldr-
um sínum. Mun það liafa verið
um 1861, er Árni Thorsteinson
landfógeti byrjaði að rækta
garð þennan hinn fagra, við
hús sitt. Ræktunin var ýmsum
erfiðleikum bundin, t. d. þurfti
hann að láta grafa upp möl og
sjávargrjót og aka þar í aftur
gróðurmold og áburði. Verkið
var erfitt, en vanst fljótt, enda
var garðræktin ein af aðal-á-
hugamálum landfógetans og
unnin af þeirri elju og þeim
áhuga, sem einkcndi alt það,
er liann tók sér fvrir hendur.
Garður þessi liefir nú verið
„endurnýjaður“ í liinu sarna
formi og Árni Tliorteinson
skipulagði liann fvrir sjötíu
árum. Vegna þess, að mörgum
Reykvikingum hefir árum
saman verið ókunnugt um
garð þenna, skal honum lýst
nokkru nánara.
Garðurinn er umluktur
trjám, sem flest eru um 70 ára
að aldri. Má þar af nefna all-
mikið af íslenskum reynivið,
og er hinn hæsti um 6 metrar
á hæð. Þá eru nokkrir gulvíð-
ar, sá stærsli 4 metrar á liæð.
Af gráviði er eitl sérstaklega
einkennilegt afbrigði, liið eina
sem vaxið hefir upprétt, svo
að kunnugt sé, liér i bænum.
Þá eru nokkrir heggviðir um
5 m. háir. I miðjum garðinum
er hringmynduð flöt, og með
lienni gangstígir, stráðir skelja-
sandi. Kringum flöt þessa á all-
ar hliðar, eru beð með fjölda
blóma, þ. á 111. allmiklu is-
lenskra blóma, sem annars-
staðar finnast ekki nema vilt.
Má neftia maríulykla, fjólur,
steinbrjóta, blágresi, burnirót
og sóleyjar. Þessi blóm eru i
skeifumynduðu grjótbeði. Þá
er og hið mesta úrval af alls-
konar garðblómum i öðrum
beðum.
X.
fasteignir, en fé þetta fór mik-
ið í skuldir vegafélaga frá f. á.,
einkum Húnvetningabrautar.
Virðist öllu stefnt að þvi að
gera meira en liægt er að borga.
Atvinnuskortur er ekki til-
finnanlegur, en óvíst livemig
gengur mcð greiðslu á verka-
launum. Verkkaup liefir enn þá
ekki lækkað i hlutfalh við fram-
leiðsluna.
Vöruflutningar fara nú mest
fram á hestvögnum, enda ekk-
ert flutt annað en nauðsynleg-
ustu hlutir og matvörur. Bif-
reiðar liafa lítið að starfa.