Vísir - 26.07.1932, Side 2

Vísir - 26.07.1932, Side 2
V 1 S I R fel)) MmHM I Qlsem Heimsins besta hreiti Cream of Manitoba er nú komiö aftur. Skógarn Umbúdagarn . Saumgarn Bindigarn fyrirliggjandi. Þdrður Sreinsson & Co. f Frn Tigdís Pálsdóttir kona síra Gísla prófasts Ein- arssonar í Stafholli, andaðist að heimili sínu í gærkveldi, eftir langvinnan sjúkleik. Þessarar mikilhæfu og góðu konu verður síðar minst iiér í blaðinu. Símskeyti i í --------- ' . London, 25. júlí. United Press. - FB. Flug von Gronau. von Gronau lagði af stað frá Ivigtut kl. 11.25 f. h. (Green- wicli meðaltími). St. Johns (Newfoundl.) 26. júlí. United Press. - FB. von Gronau lenti skamt frá Cartwright, Labrador, kl. 11.08 e. li. í gær (Austur-Bandar. tími). Cartwriglit er lítið fiski- mannaþorp. — von Gronau býst við að halda áfram ferð sinni í dag og kemst, ef alt gengur að óskum alla leið til Montreal í kveld. Berlín, 25. júlí. United Press. - FB. Þjóðverjar og Grikkir fallast á frakknesk-breska sáttmálann. Ríkisstjórnin i Þýskalandi liefir tilkynt Brctlandsstjórn, að hún fallist á hresk-frakkneska sáttmálann, sem nýlega var gerður. Þær þjóðir, sem fallast á sáttmála þennan gangast undir að ræða sameiginlega um vandamál sín og dcilumál, til úrlausnar á þeim. Aþenuborg, 25. júlí. United Press. - FB. Ríkisstjórnin i Grikklandi hefir að boðí frakknesku stjórn- arinnar fallist á frakknesk- breska sáttmálann og gengist undir ákvæði hans. Berlín, 25. júlí. f United Press. - FB. Verða hernaðarlögin í Þýska- landi afnumin í dag. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun Hindenburg forseti, að því er United Press hefir fregnað, fella hernaðar- lögin, sem sett voru til bráða- birgða í Berlin og Branden- burg, úr gildi frá og með deg- inum á morgun að telja. Dublin, 25. júli. United Press. - FB. Viðskiftastríð Ira og Breta. Tilkynt hefir verið, að lagð- ur hafi verið 20°/o tollur á járn, stál og rafmagnsvörur, sem fluttar eru inn í fríríkið frá Bretlandi og 1 shillings á hverja smálest kola. Druknun. k —o— 26. júlí. FB. Aðfaranótt þess 25. þ. m. drukknaði Jón Vigfússon frá Geirlandi, í Skáftárósi. Var hann þar við silungsveiði við þriðja mann. Jón var aðeins 23. ára að aldri, systursonur Lárus- ar alþm. í Kirkjubæjarklaustri. Fisksalan og J.J. —o--- Það koin mönnuxri nokkuð á óvart, er „Alþýðublaðíð^ á dög- unum var að fagna • siofnun fiskhringsins nýja. Merm áttu ekki von á því, að blaðið utundi telja Iiana uppfyllingu: vona sinna og drauma um einkasölu á saltfiski. En nú kenxur sami hugsunarrugjingurinn frana í grein eftir Jónas Jónsson i síð- asta tölublaði „Tímans“. Greín J. J.. byrjar svo að segja alveg eins og grein Alþýðuhlaðsins. ,Þar er talað um þetta „stefixu- mál“ jafnaðarmanna, saltfisks- einkasöluna, um þá hugsjón Jóns Baldvinjsonar og draum, sem ,,íhaldið“’ hafi nú gert að veruleika! — Jónasi gleymist það alveg, eins og Alþýðublað- inu, að stofnun fisksölusam- lagsins nýja er þriðja eða f jörða tilraun saltfiskframleiðenda til að hæta aðstöðu sína um sölu afurða sinna með samtökum eða samvinnu, þriðja eða fjórða tilraun af sania tagi. Hann virð- ist líka vera búinn að stein- gleyina Coplánd. — Þessi grein Jónasar er að þvi leyti í raun og veru að eins ný útgáfa af Alþýðublaðsgreininni, nokk- uð aukin, því að grein hans er lengri og vaðatlinn meiri. Ilitt er aftur á móti nokkuð vafasamt, hvorl hægl er að tclja þessa útgáfu Jónasar end- urbætta. Það er að minsta lcosti hætt viðsþví, að einhverj- um flokksmönniun Jóns Bald- vinssonar liefði brugðið í brún, ef sagt hefði verið i Alþbl., að þessi „draumur“ Jóns, um einkasölu á saltfiski, ætti að rætast á þann hátt, að í fram- kvæmd kæmist „einveldi hinna stærstu útflytjenda“. En þannig stendvir það hjá Jónasi: „Hér er um að ræða einveldi hinna stærstu útflytjenda.“ „Hér er um að ræða skipulagsbundna harðstjóm.“ Það er þá þetta, sem Jónas segir að liafi verið stefnumál jafnaðarmanna, hugsjón og dráumur Jóns Bald- vinssonar: algerl einveldi og skipulagsbundin harðstjórn stærstu útflvtjendanna! Ef það skyldi nú vera svo, að það væri Jónas, sem hefði skot- ið þeirri flugu í ritstjóra Al- ])ýðublaðsins, að nú væri „ihaldið að framkvæma stefnu- mál jafnaðarmanna og gera draurn Jóns Baldvinssonar að veruleika, ]>á er það illa gert af honum og ómannlega, að þýða þenna draum svona á eftir, og ætli þá ritstjóri Alþýðublaðsins aldrei að fara að lians ráðum framar. Sannleikurinn er að vísu líklega sá, að Jónas hefir ekki athugað það, fyrr en eftir að greinin var komin. í Alþýðu- blaðinu og hann hafði skrifað fyrri hluta sinnar greinar, að þessi sölusamlagshugjnynd út- gerðarmanna er allverulega frá- hrugðin einokunar-draumsjón- um jafnaðarmanna og, sam- vinnu-einkasölubræðingi þeirra „Tima“-socialista, sem fæddist og dó með síldareinkasölunni. Það er líklegt að grein Jónasar hafi upphaflega ekki verið Iengri en aftur að næstsíðustu greinaskilum í öðrum dálki, því ])ar snýr hann alveg við blaðinu og gerir síðan ekkert annað en aA rifa niður það, sem á undan er komið. — Áður er liann bvánjr að segja, að fyrir bankana hafi það verið lífs- nauðsyn, aið koma þessu skipvi- lagi á, að þetta spor sé líklegt til að verða afleiðingaríkt í ís- lensku verslunarlífi, að fyrir landið sé verulegur ávinningur að þessi leið sé reynd og að þjóðin hljóti að fagna því. En svo snýst alt við. Þessi tilraun getur orðið „]iarnvabrauð“ og engar líkur til að þetta skiþu- lag verði langgætt. Hér sé um að ræða „einveldi“ liinna stærstu útflytjenda og skipvi- lagsbundna harðstjóm, og svo, að lokum, að á rústum þessa skipulags ætti síðar að rísa ann- að sem væri heilbrigðara. Þetta, sem er „heilbrigðara“, er nú alveg vafalaust samvinnp- félagsskapur undir stjórn manna af svipaðri .gerð og .1. J. eða Jón Árnason, því að aðal- agnúinn, sem Jónas finnur á þessari tilraun útgerðarmanna, er sá, að liún sé gerð af mönn- um, sem litla æfingu hafi að vinna fyrir almenning. — En hvernig hefir þá þeim sam- vinnumönnunum, Jónasi, Jóni Árnasyni o. s. frv. tekist. að vinna fyrir almenning á þessvi sviði? — J. .1. segir að saltfisks- verslunin hafi verið komin í „rústir“. ErV hvað er um salt- kjötsverslunina? Ilvað er vun ullarverslunina ? Hvað er um gæruverslunina? Það er víst ekki i „rústum“ alt saman livað með öðru, vmdir stjórn Jóns Árnasonar, Jónasar og allra þessara, sem æfingu liafá i því að vinna fyrir almenning? — Eru ekki allar ])essar afvirðir bænda taldar ýmist óseljanleg- ar eða htt seljanlegar, citt árið þessi vörutegundin, annað árið hin og stundum allar.í senn? Og Iiver liafa svo úrræðin orð- ið? — Engin, að því er ullina snerlir. Engin, að því er gær- urnar snertir. Engin, að þvi er saltkjötið snertir! Þrátt fýrir alla skipvilagningu. — Eina ur- ræðið liefir verið það, að hætta að framleiða saltkjöt, eða draga úr þeirri framléiðslli svo sem frekast er unt, að láta á ábyrgð rikissjóðs, og væntanlega á hann kostnað að meira eða minna leyti, reisa isliús viðs- vegar um land, til að frysta kjötið i og flytja það síðan ánýj- an rnarkað, einnig á bvrgð rikis- sjóðs — Og svo bendir J. J. á fordæmi samvinnumanna og talar vun „hliðstæðan ósigur“ þeirra, ef ]>eir þyrftu að fá hjá'ip hins opinbera á einn eða annan liátt. —Hevr á endemi! Ritfj*egn. Tímariíöð Iðunn. Framh. I mínvini aMgUMii er það hreint og lveint vitavert, er gani- alt tímarit, sem'. liefir aflað sér álits meðal þjóðarimxavv fyrir að Iiafa flutt göfgandii ritgerðir og þjóðbætandie er. láiiið. leiuta i liþndvun manna) sem taka sér fyrir liendur að birta næi* ein- göngu allskonar fmmlleiðsfu byltingarsinnaðramannaiogiger- isl málsvari erlendra byltÍQjgjai- stefna, því að Iðunn K'irðist leggja aðaláhersluna áj,að> bihrtai ritgerðir eftir menn, sem kunn- ir ervi að þvi að aðliyllast kommúnisma, þótt sumih þöiiimai að vísu telji sig jafnaðarineixn.. Jafn vel gefinn maður og Árixi Hallgrimsson virðisl vera, ætiii þó að geta gert sér Ijóst,. afr vegna þess að ferill Iðunnar. var sæmdarferill, þá hvílir á hon- um sú skylda, að ferill ritsins. verði sæmdarferill áfram: Ið unni sæmir ekki að troöa avir- vigan, hlóðugan bolsvíkingafér- ilinn — lienni sæmir ekki að eiga hlut að því að léiðai þjöð> vora á glötunarveg.; í þessvi hefti cr kvæði,. sem. kallað er Arðránsmenn, en, konnnúnistar og jafliaðannenn kalla, sem kunnugt er, ])á menm þessu nafni, sem með dugpaði. og atorkvi hafa efnast, orðið máttarstólpar riklsins og veitt fjölda manna atvinmv.. KoinmD- j únistar gera ávalt. hróp að I shkum mömium og segja: þá hafa rænt arðhnnu firái v.erka- lýðnum, en Iiið sannai er vana- lega, að ef þessir „axðrins- menn" hefði ekkiliafistihaaidiaog af dugnaði og försjái unnið að verklegum framkvæmxlúm og atvinnurekstri, þá liiefðl sá auður ckki náðstiúr sfcanti nátt- úrunnar, seni náðist fyrir franir tak þeirra. Vórkamenn liefði ekki náð honum upp á eigin . spýtur og það'i er engin cfi á þvi, þegar litið er á það, hve illa ríkisrekstvir hefir gengið þar sem jafnaðarmenn liafa verið við voW, að þeim lvefði ekki tekist néitt likt því eins vel og arðránsinönnunvim svo kölluðu. Reynslan bendir öll til, að f ramlfcvæmd socialisliskra hvigmyndia leiði til liruns fvrr éða siðar, Sbr. reynsluna i Ný-ja Sjálandíi og Ástraliu? Og livern- ig fór ekki í Englandi? Sjjálfur j af naðarm annaf ori n gin n Mac- Donald og átrúnaðargoðiið, fjár- máíaráðherrann Snowden, urðu að stöðva framkvæmd hinna socialistisku hugsjöna, vegna ]>ess að breska rikið var á lvröð- um vegi að verða gjaldþrota ])eirra veginu Það þarf nv’i enginn „arðráns- Tnaður“ (þ. e, dugiiaðarmaður), að taka nærri sér, þótt eitthvert andlegt smámenni eins og Jó- hannes úr Kötlum burðíst við að setja sa.ipan kvæði tmi „arð- ránsmenn“ og' „auðvaldsbás- inn mikla“. Ivvæðið missir al- gerlega marksins og er svo illa ort og svo ómerkilegt, að það er bæði höfundinum og Iðunni til skammar. Sem sýnishorn af „skáldskapnum“ og „smekkvis- inni“ skal tilfærð liér ein visa: „Og nautiú skekur hausinn, og, hamin stantla upp — þey, ])ey, þey! Þú ættir bara. að lita á lærL hans og liupp og skygivasl midir lialann, — ja„ svei, svei, svei L Við slíkum. rinxþvætUngi og óþverra mun öll þjóðin að nnd- an tekn u m k ommún is taskr íln- um, landráðamjönnunum í þjóðfélaginu, segj.a: Svei, svei, svei! Friðrik Ásmundsson Brekkan skrifar ritgerð trni Davíð Stefánsson frá Fagyaskógi, ágætl ljóðskáld,, sem vissir nienn virðast alt af þurfa að vera að skrifa uin,. ekki af því að. Davíð þurfi hóls, þeirra með á nokkurn hátt eða sé á nokk- um hátt sæmdari. af, því, heldur a£ einhverri. „innx’L þö,r£“, sem væntanlega. þarf. "ekfci að skýra j cxánara. NiðurL Lesandi Iðunnar. Iðnsýningin. —0,— FarmhaUll. í stofiii nir.. sýuir Jón Sig- numdssom gurilsmtöur marga og fagra gripii. Vtnnustofa og verslun Jóns Siginunxissonar er á Lauga- vegi 8. lilkífir hann rekið iöu sína lengi hér t foæ. Er alt, sem frá hendi Jlips kemur, vandaö og smekklegt, Á iönsýningunni hefir hann ibí. a. 3 stokkabelti, og X sprotav. Eru gripir þessir mjög fagriirfflg Iiefir mikil vinna veriö í þá lögö, Marga aðra góða gripi sýnir Jón þarna, svo sem gull- spömg', hólka, hringa, bæöi stein- hringa og einbauga, pappírshnífa, haatdföng úr silfri (á göngustafi) o, m. fl. Óskar Gíslason sýnir í sömu stoíu allmarga silfurgripi, bor.ö- búnað ýmiskonar, skeiðar, spaða o. s. frv. Enníremur pappírshixífa og silfurkönnii'o. fl. Allir emgrip- ir þessir fagrir og smiönuraa til sóma. Leifur Kaklal sýnir marga og fagra gripi í þessari sömu stofu og hafa þeir/vakiö na-i'lcla eftir- tekt, enda erú gripir hans bæ'öi sérkennilegir og fagrtr. iVl. a. sýn- ir hann signet einkar fögur. Er eitt þeirra gert úr ibenholt og- silfri, annaö úr rost-ungstönn og' silfri, en það þriöja úr filabeini og silfri. Þá ber aö nefna men meö slipuðum íslenskum skeljum, silf- urspæni með íslensku höfðaletri, vindlingahylki, pappirshnífa, skeiöar, hringa, ermahnappa o. fl. Armband fagurt, sem á er letraö

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.