Vísir


Vísir - 26.07.1932, Qupperneq 3

Vísir - 26.07.1932, Qupperneq 3
V I S I R meö höf'Saletri: Vex vii'ji, ef vel gengur“, vekur mikla eftirtekt manna, en allir eru gripirnir fagr- ir, smekklegir og' sérkennilegir. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiSur, . sýnir marga gripi útlitsfagra og vel smíSaSa, svo sem silfurskeiS- ar og spaSa, hringa, brjóstnælur, .stokkabelti, silfurskeiSar, signet o. fl.. en systurnar Gróa og Torf- hilclur Dalhoff sýna loks marga gripi, svo sem hálsfestar, hnappa, bókmérki, eyrnahringa, armbönd og fleira. LærSu þær-gull og silf- ursmíSi af föSur sínum, Dalhoff gulísmiS. Vinnu þessa munu þær hafa leyst af hendi í ígripavinnu. Gripir þeirra eru fagrir og srnekk- legir og þeim til mikils sóma. íslendingar hafa stundaS gull og silfursmíS lengur en margar iSn- greinir aSrar, því aS ýmsar iSn- greinir eiga sér skamma sögu enn sem komiS er hér á landi. ÞjóSin hefir átt marga ágæta guii- og silf- ursmiSi og haía margir ágætir gripir þeirra vakiS mikla eftirtekt • og aS verSleikum hér og erlendis. Þeir. erlendir menn og mnlendir, sem koina á iðnsýninguna, fá órækar sannanir fyrir því, aS ís- lendingar geta enn sem til þessa veriS hreyknir af gripum íslenskra gull og silfursmiSa. í ^tofu nr. 22 sýnir SigurSur GuSmundsson ljósm. allmikiS af mannamyndum og eru þær margar góSar, sömuleiSis mynd af biskupsvigslunni í Landakoti og tvær myndir af Landakotskirkju aS innan, ágætar myndir. Vignir sýnir fjölda landlags- myncla (litaSra). Myndirnar eru alls 46 og hafa flestar þeirra tek- ist nrjög vel. Eru flestar þeirra frá sérkennilegum og fögrum stöS- um og eru hinar eigulegustu. Utan af landi. —o— Siglufirði, 25. júlí. —- FB, Tíð fremur köld og vætu- söni síðástliðna viku. Töður farnar að lirekjast. Síldveiði allniikil og stunxl- uðu haha i vikulokin um 40 skip héðan. Vikusöltunin um 3000 tn., mestalt sérsaltað. Rikis- verksmiðjan tók á móti 34,000, Hjaltalin 3,467 málum. Mestöll síldin veiddist á Húnaflóa. Talsverð síld var þó á Skaga- firði siðustu dagana, en torf- urnar óverulegar. Síldin átulít- il og fremur mögur. Það, sem saltað hefir verið var sent út jafnóðum. Fjöldi erlendra veiðiskipa hefir komið inn. Mörg þeirra komu heimanað síðustu dagana og voru ekki hyrjuð að stunda veiði. Þrjú norsk skip eru farin með farma, sennilega til Gauta- horgar. Rannsóknarskipið Dana fór héðan i morgun. Norðanstorm- :ur með súld og kulda í dag. Reknetabátar, sem „drifu“ i nótt, öfluðu ekkert. Fjöldi erlendra skipa liggur Lhér á firðinum. Korskar Ioflskeytafregnir. Osló,. 25. júli NRP. — FB. Kæra Norðmanna verður tekin til meðferðar af aiþjciða- •dómstólnum í Haag á fimtudag. Tvö dönsk blöð liafa birt lausafregnir þess efnis, að Norðmenn séu í þann veginn að lielga sér nýtt landsvæði i Austur-Grænlandi við John Gieves(?)-fjörðinn. Eru norsk- ir veiðimenn þar og ætla blöð- in, að þeir áformi að lielga Noregi landsvæði. — Hundseid forsætisráðherra hefir neitað því mjog ákveðið, að nokkur fótur sé fvrir lausafregnum þessum. Lauge Koch flaug frá Skræl- ingjanesi (Eskimones) inn yfir jökla. Fann liann nýtt land fyr- ir norðvestan Scoresbvsunct. Afvoþnunarráðstefnunni í Genf lauk á laugardag. Irgens, fulltrúi Norðmanna á ráðstefn- unni hefir lýst því yfir, að árangurinn væri ekki eins mik- ill og æskilegt liefði verið, en samkomulag hefði þó náðst um að leggja bann við því, að notað væri eiturgas og að skol- ið væri á borgir úr loftinu. Clausen, sáttasemjari hins opinbera, hefir í dag hafið nýja tilraun til þess að leiða vega- vinnudeiluna til lykta. Eldur kom upp í hermanna- skálum flotans á Bergliolmen við Oscarsby og breiddist eldur- inn ört út og olli miklu tjóni. Er áætlað, að það muni jiema hálfri miljón króna. Gengi: London 20,02. Ham- borg 134,25. París 22,15. Stokk- hólmur 103,00. Kaupmanna- höfn 108,00. / 'Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 12 stig, ísa- firði 10, Akureyri 9, SeySisfirði 9, Vestmannaeyjum' 12, Stykkishólmi 12, Blönduósi 10, Raufarhöfn 8, Hólum í Hornafirði 12, Grinda- vík 11, Færeyjum 11, Julianehaab 11, Jan Mayen 8, Angmagsalik 8, Hjaltlandi 13, Tynemouth 12 stig. (Skeyti vantar frá Kaupm.höfn). Mjestur hiti hér í gær. 16 stig,. minstur 9 st. Sólskin í gær 10,8 st. Yfirlit: LægSin yfir Bretlands- eyjum er nærri kyrstæð og mun fara aS grynnast. Grunn lægð yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu austureftir. Horfur: SuSvestur- land, Faxaflói, BreiöafjörSur, Vestfirðir: Breytileg átt og hæg- viðri í dag, en suðaustan eða sunn- an gola og sumstaðar dálítil rigil- ing í nótt. Norðurland, Austfirð- ir, suðausturlancl: Norðaustan gola i dag. Hægviöri í nótt. Úrkomu- laust og sumsta'&ir bjartviðri. Síidveiðarnar. Sílclarverksmiðja rikisins er bú- in að taka við 35000 málum sílcl- ar og hefir unnið úr 15000 málum. 20000 mál eru því óþrædd í þrón- um, en þær taka 30000 mál. Afla- hæstu skip hafa fengið um 2000 mál. Fulltrúar Norðmanna, Andersen-Rysst fyrv. ráðherra og Johannessen verslunarráð, fóru tii Þingvalla í gær, í boði forsæt- isráðherra. —. Störf nefndarínnar hefjast í dag. Skrifari Norð'manna heitir Johan Askeland. Ósæmilegt framferði. Einhverir óknýttamenn hafa að undanförnu gert allmikið að því að líma miða á hús hingað og þangað og þangað um bæinn, en á miðana er skrifaður klámborinn þvættingur. í nótt og morgun mun Jiafa sést tii þeirra, sem hér hafa 'verið að „verki“ og tekur lögregl- an málið til ramisóknar í dag. —• Eins og flestum liæjarliúum mun kunnugt hafa kommúnistar gert mikið að því að líma fundarboð og aðrar auglýsingar á hús hingað og þangað um liæinn og aðra staði, sem óleyfilegt er að líma á aug- lýsingar. Þetta hafa þeir gert hvað eftir annáð mánuðum saman, án þess lögreglan léti málið til sín taka. Þeir, sem límt hafa klámið á húsveggina að undanförnu, hafa vafalaust ætlað að þeim ntundi óhætt eins og kommúnistum, þótt svo verði eigi. En hví á kommún- istum að haldast uppi að líma auglýsingar út um allan bæ, þar sem slíkt er bannað? K ommúnistaóeirð irnar. Hjörtur Helgason hefir játað þátttöku sína í kommúnistaóeirð- unum. Indíana nokkur Garíbalda- dóttir var yfirheyrð í gær... Neit- aði hún að svara rannsóknardóm- aranum og var úrskurðuð í gæslu- varðhald. Es. Esja kom til Vestmannaeyja á há- ciegi í dag. Geir fór á isfiskveiðar i nótt. Draupnir fór á sildveiðar í morgun. Es. Nova fór vestur og norður um land til útlanda i gær. Es. Brúarfoss kom að vestan í dag. Es. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Gs. Island fór frá Þórshöfn i Færeyjum : gærmorgun. Gs. Botnia fór frá Leith í fyrrakveld. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Doliar ................ — 6.22 100 ríkismörk ........... — 148.70 100 frakkn. fr............— 24.66 — belgur ............ _ 86.44 — svissn. fr...........— 121.77 —- lírúr . — 31.99 — pesetar .............— 50.28 — gyllini ............ — 252.00 — tékkóslóv. kr. .... — 18.65 — sænskar kr. ...... — H3-91 — norskar kr...........— no.93 — danskar kr...........— 119.15 Gullverð isl. krónu er nú 59.99. Dráttarvextir. Athygli skal 'vakin á auglýs- ingu, sem birt er í blaðinu r dag, um dráttarvexti. Þeir, sem eigi hafa staðið í skiluin með greiðslu útsvara þessa árs fyrir 1. ágúst n. k., veröá að greiða dráttarvexti samkvæmt lögum. Tilkynning um störf ráðgjafarnefndar. — „Dansk-íslenska ráðgjafarnefnd- in hélt .fundi í Reykjavík dagana 14-—23- júlí. Umræður snerust að- allega um gjaldeyrismál og horfur á aukinni samverslun milli Dan- merkur og íslands." — Dönsku fulltrúarnir fóru héðan á M.s. Dronning Aiexandrine siðast. v Skemtilegur kappleíkur og spennandi verður háöur ann- áð kveld á íþróttavcl 1 inum.‘Keppir þá K. R. við knattspyrnuflokk af skemtiferðaskipinu ,,Atlantis“, sem kept hefir hér undanfarin ár við ágætan orðstir. Nánar auglýst á morgun. íþ. Valur 1., flokkur. A og B'-iið, æfing í kveld kl. 9. Álafosshlaupið fer fram á sunnudaginn kemur. Keppenclur gefi sig fram við Jens Guðbjörnsson, form. Armanns, fyrir annað kvöld. Til fátæku ekkjunnar, afhent Visi: 2 kr. frá FI. E., 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá G., 15 kr. frá E. M. 'Áheit á barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), 10 kr. frá IT. E. Ctvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: Cellósólé) (Þórhallur Árnason) 20,00 Klukkusláttur. Grammófónleikar: Rienzi-Ouverture eftir Wagner. Dúettar: Caruso og Geraldina Farrar syngja: On 1’ appelle Manon úr „Manon“ eftir Massenet og O cpianti occhi fisi úr „Butterfly“ eftir Puccini. Amelita Galli-Curci og Tito Schipa syngja: Un di felice eterea og Parigi, o cara úr „La Traviata“ eftir Verdi. 20.30 Fréttir. Músik. Leifs-vardi í Cliicago* —o-- Cliicago í júli. United Press. - FB. Minnisvarði verður reistur hér að sumri, til minningar um islcnska víkinginn, Leif Eiríks- son, er fjmstur fann Vestur- álfu. Verður minnisvarðinn af- hjúpaður skömmu eftir að heimssýningin verður opnuð í Chicago. — Minnisvarðinn verður reistur í Grants Park. — Konungi íslancls og Danmerkur, Noregskonungi og Sviakonungi, verður boðið að vera við af- lijúpun minnisvarðans. Frá Tengchow. —o-- Mikil brevting hefir orðið á hugsunarhætti almennings i Kina siðan stjórnarbyltingar ár- ið 1911. Skólamentunin nýja og stjórnmálin hafa mjög farið í bága við fræði Konfúsiusar, isem virðist hafa erfikenningar alþjóðar síðan 500 árum fyrir Ivrists burð. Þetta kemur i ljós á margan hátt. T. d. hefir hof- unum viðast hvar verið breytt í skóla eða stjórnarbvggingar, en skurðgoðin mulin i sundur. Af- staða æðri manna og lægri til kristindómsíns, er gjörbrevtt, hleypidómarnir gömlu eru að miklu leyti horfnir, en ótal leit- andi sálir sækja á fund boðber- anna kristnu. Á þessum miklu alvörutímum, er sjálfstæði þjóðarinnar virðist vera i veði, liafa kærulausir menn og létt- úðugir vaknað og orðið algáðir, og eru nú loksins móttækilegir fyrir boðskapiim um Guðs riki. Og margir af leiðtogimi þjóðar- innar eru kristinnar trúar. Er nú ef til vill sú fvlling timans Ivaupið „dnrium“ spjöld til ferðalagsins, aðeins 2.85 (tvö lög). Brotna ekki þó þær detti. Aliskonar schlagarar. Hljóðfærahúslð, Austurstræti 10. Hljóðfærahús Austurhæjar Laugaveg 38. Nautakjðt af ungu ódýrast hjá okkur. — Hakkað kjöt seljum við þessa viku á aðeins 1 kr. V2 kg. Reynið okkar óviðjafnan- lega. kjötfars og fiskfars. Verslnnin KjOt & Qrænmeti. Bjargarstíg 16. Simi 464. Lansar kennarastöönr við barnaskóla, 1 staða í Reykjavík. 2 jstöður á Siglufirði, a. m. k. annar kennarinn sé vel að sér um smábarnakenslu. 1 staða á Seyðisfirði, aðal- kenslugrein: söngur. 1 staða á Akranesi. 1 staða á Sandi, kennari hafi söngpróf. 2 stöður (1. og 2.) í Súðavík, annar kennarinn hafi söngpróf. 1 staða á Húsavík. Umsóknarfrestur á öllum þessum stöðum er til 1. sept. Umsóknir skulu sendar hlut- aðeigandi skólanefndum. komin, sem ótal vottar Ivrists hafa þráð og skygnst eftir í yfir hundrað ár? Það er óhætt að segja um þá erfiðleika, sem ldnversk al- þýða hefir átt við að búa þessa síðustu tíma, að ekki er ein bár- an stök. Siðan í fyrra sumar liafa fregnir borist héð'an út um allan heim um flóð, styrjaldir og' hungursneyð. Hungursneyð er að þessu sinni á liltölulega litlu svæði, sem betur fer, aðalíega hér i Tengchow og umhverfinu'. Síðan 1. apríl hafa kristin- boðarnir gengist fyrir matgjöf- um, bæði, hér i bænum og í Laohokow; alls njóta þess nú um þúsund manns. Lengi drógst að kinversk yfirvöld létu þessi vandræði almennings til sin taka, en nú sjá þau um 8 þúsundum manna fyrir einni máltíð daglega. Miklu fleiri munu þeir }>ó vera, sem eru á verðgangi hingað og þangað; um lxéraðið á stöðum, sem betur hefir árað. Hægt væri að rekja ferilinn: Börkurinn er fleginu af trjánum meðfram veginum. Margir liafa dáið og týnst úr hópunum þegar að þvi kemur að þeir liverfa heim aftur í by r j un li vei tiuppskerimnar, fyrstu dagana í júnímánuði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.