Vísir - 26.07.1932, Blaðsíða 4
V I S I R
Vauxhall.
Ein VAUXHALL drossía til sölu með tækií'œrisverði.
Litið notuð og í ágætu standi.
Chevpolet.
Höfum tvo CHEVROLET vörubíla fyrirbggjandi með
gamla verðinu. Gefið því gaum, að varalilutir eru nú
orðið ódýrari i CHEVROLET en i nokkum annan bíl,
svo viðhaldskostnaður er hverfandi litill.
Bedford.
Einn li/2 tonns vörubíll og tveir 2.ja to.jna fyrirligg.j-
andi á staðnum, með gamla verðinu. Kaupið nú og
komist hjá verðhækkun.
Jóh. Ólafsson & Co.
Símar: 584 og 1984. Hverfisg. 18, Reykjavik.
SEeiss ^JÆon
FRAMKÖLLUN.
KOPÍERING.
STÆKKANIR.
Best, ódýrast.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
LaogaTegs Apðteks
er innréttuð með nýjum áhöld-
um frá Kodak. Öll vinna fram-
kvæmd af útlærðum mynda-
smið.
Filmur, sem eru afhentar fyr-
ir kl. 10 að morgni, eru jafn-
aðarlega tilhúnar kl. Oaðkveldi.
Framköllun — kopiering —
stækkun.
Þegar jietta er skrifað eru um
600 manns í mötuneyti okkar.
Nú má enginn lialda að alt þetta
fólk sitji kringum dúkuð borð,
með linifa og gaffla i liöndun-
um. Við höldum til i stórum
liofgarði skamt frá kristnihoðs-
stöðinni. Fólkið situr á hækjum
sér í löngum, tvöföldum röðum,
og snýr bökum saman. Matinn
berum við svo til jiess í fötum
og ausum upp i skálarnar. En á
meðan standa stundum mörg
liundruð manns fvrir utan hlið-
ið i jjvögu; sumir grátbiðja um
mat, aðrir hafa í hótunum við
okkur, en enginn fær álieyrn;
eg læt sem eg ansi j>eim engu,
en stundum finst mér aþ jæssi
neyðaróp muni fylgja mér alla
ævi héðan af.
Kínverjar láta sér ekki alt
fyrir hr.jósti brenna og eru yf-
irleitt ekki sérlega hörundssár-
ir, en þó sé eg að flestir kippa
sér upp við að líta inn til jiess-
ara nauðstöddu landa sinna. Við
liöfum gert okkur far um að
liðsinna einkanlega gamal-
mennum og aumingjum, sem
aðframkomnir eru af hungri og
veikindum. Hér sér maður á
einum stað 600 manns, sem eru
liver öðrum sóðalegri til fara.
flestir með kýli og kláða, hor-
aðir og örmagna af meltingar-
sjúkdómum og íiitaveiki. 58
manns dóu þarna á jjrem vik-
um.
Kristniboðsvinum mun vera
kunnugt að í ráði liefir verið,
að Kinasambandið norska bvrj-
aði trúboðsstarf norður í Man-
sjúriu. Tvær kenslukonur og
|*fOUlt með lslenskoiB
fjórir vígðir kristniboðar verða
sendir jiangað í lok jiessa mán-
aðar. Kristniboði ykkar hefir
fengið lausn frá starfi sínu hér
eitt ár, frá t. september næst-
komanda, og gerir ráð fyrir að
ferðast nokkra mánuði í Man-
sjúríu til jjess, að kynnast trú-
boðsmöguleikum jiar nyðra.
Auðvitað er |>að gert í ráði við
Kínasambandið, enda er afstaða
mín til j^ess að öllu leyti
óbreytt.
Til skams tima má lieita að
Mansjúría hafi verið ónumið
land, er jjað jjó auðunnið og
frjósamt. Siðustu 25 árin hefir
íbúunum fjölgað úr 6 milj.
upp í 30 miljónir. Landrými er
jiar þó mikið enn jjá. Frakk-
land og Þýskaland komast auð-
veldlega íyrir innan landamæra
Mansjúriu. I landinu eru all-
margir fjarskildir mannflokk-
ar, en eftir að Mansjúar hurfu
að mestu leyti í þjóðarhafið
kínverska, Iiafa Kínverjar ver-
ið í miklum meiri hluta, eða
liðlega 90 af 100. Um ein mil-
jón Ivínverjar hafa flust jjangað
á hverju ári síðan 1927. Þessir
miklu fólksflutningar og mynd-
un nýs ríkis jjarna norður frá,
er sjálfsagt einn af merkileg-
ustu viðburðum síðari tíma.
30. apríl 1932.
Ólafur Ólafsson.
Nýkomiö:
Gúmmivaðstigvél karla, kvenna
og barna frá kr. 6-13,50. Striga-
skór með hælum 3,75—5,50.
Inniskór. — Ýmiskonar tilbú-
inn fatnaður með tækifæris-
verði.
Yersl. Flllinn.
Laugavegi 79. Sími 1551.
Nýkomið:
Bláber, þurkuð,
Kirsuber, þurkuð,
Púðursykur,
Salatolía.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
f"1"1" rrT*HÚSNÆÐj"J,1Bl"^i
Lítið herbergi (má vera i
kjallara) óskast nú jjegar eða 1.
október. Uppl. í Timburversl.
Árna Jónssonar. Simi 1104.
(717
4 berbergja íbúð í miðbæn-
um eða í námunda við hann,
með aðgangi að jjvottaliúsi,
jjurklofti og geymsluplássi í
kjallara, óskast til leigu frá 1.
okt. Skilvis greiðsla. Þeir, sem
vildu sinna jjessu, hringi i
sima 1583, fyrir 28. Jj. m. (715
Vantar 2—3 lierbergi og
eldhús með jjægindum, helst í
steinhúsi. Fátt i heimili. Áreið-
anleg greiðsla. Tilboð, merkt:
„1002“ með tilgreindri húsa-
leigu, leggist inn á afgr. Visis
fyrir 30. þ. m. (714
4 herbergja íbúð og eldhús til
leigu i nýtísku húsi. Uppl. í
síma 1917. (731
Góð íbúð 2—3 herbergi og
eldhús með nútíma jjægindum
óskast sem fvrst. Uppl. í síma
1229. Kristinn Sigurðsson, bryti.
(726
Stúlka óskast í vist nú jjegar,
Uppl. Holtsgötu 31, uppi, eftir
kl. 7. (723
Menn teknir i jjjónustu, UppL
Njálsgötu 16. (713
Stúlka óskast í vist nú þegar,
A. v. á.__________________(729
Ivaupakona óskast á gott
heimili i Hrunamannahreppi.
Uppl. Brávallagötu 6, kl. 6—10,
Sími 2021. (721
Hvergi ódýrara grænmeti.
Stór blómkál 70 aura, stór bunt
af rófum 50 aura, Tómatar al-
veg" nýir 95 aura y2 kg, Næpur
25 aura buntið. — Alt íslensk
framleiðsla. Allir í Nýju kjöt-
búðina, Hverlisgötu 74. Sími
1947. (724
Bárnavagn til sölu. Uppl. í
síma 2037, eftir kl. 7. (703
Vil kaupa gamalt timbur og
jjakjárn, sem borga mætti með
trésmíðavinnu að einhverjtr
leyti. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „1932“. (719
4 stofur og eldhús, á fyrstu hæ'S,
til Ieigu nú jjegar, á skemtilegasta
staS viS miSbæinn. Uppl. á Lauf-
ásveg 27. (731
3 herbergi og eldhús til leigu
frá 1. ágúst. Uppl. hjá Magnúsi
Skúlasyni, Þverveg 2, Skerja-
firði. * (722
( VINNA
Stúlka óskast til inniverka
upp í Borgarfjörð. — Uppl. á
Njálsgötu 3. (716
Barnavagnar teknir lil við-
gerðar' og gerðir sem nýir.
Sömuleiðis allar viðgerðir á
reiðlijólum. Reiðhjólaverk-
stæðið „Þór“, Thomsenssundi.
(712
Ivaupakona óskast strax
norður í Húnavatnssýslu. Uppl.
í sima 2318. (709
EFNALAUGIN
V. SCHRAM.
Frakkastíg 16. Reykjavík.
Sími: 2256.
Hreinsar og bætir föt ykkar. —
Lægsta verð borgarinnar. —
Nýr verðlisti frá 1. júlí Karl-
mannsfötin aðeins kr. 7.50,
Býður nokkur betur. Alt nýtísku
vélar og áhöld. Sendum. Sækj-
um. Komið. Skoðið. Sannfærist.
Góður reiðhestur til sölu hjá
sendiherra Dana. (710
5 manna Drossia í góðu
standi lil sölu ódýrt. Stefán
Jóhannsson, bifreiðakennari,
Sólvallagötu 33. (730
Munið eftir ódýru klæðaskáp-
unum, 2 stærðir.
Kirkjustræti 10. (725
Taða til sölu í Ási. Simi 236.
(727
\^APAÐ=FUNDIÐ,"|
Gylt víravirkisnæla hefir
tapast á götum bæjarins. Skil-
ist á Lindargötu 18 B. (720
I Viðskiftabók við Landsbank-
ann, með nafninu Lydia Pálma-
dóttir, hefir fuijdist. Réttur
éigandi vitji hennar i Þingholts-
stræti 16. (718
Tapast hefir litil brún pen-
ingabudda með lykli og nokk-
uru af peningum, frá Klepps-
spítala niður að Hænsnabúinu.
Skilist á skrifstofu Kleppsspít-
ala. (711
Gráblár kettlingur hefir tap-
ast. Skilist á Þórsgötu 14. (728
Klumbufótur.
daginn barst mér í hendur sending, sem ætluð var
von Urutius gamla, og átti eg að búa um hana. Sá eg
jjá í hendi mér, að jjarna væri tækifæri til, að koma
orðsendingu út i heiminn. Eg vonaði svo góðs, að
van Urutius gamli réði i það, hvað „Eichenholz“
ætti að jjýða. Að liann sendi jjér miðann og Jjú kæm-
ir honum aftur til yfirboðara minna i Lundúnum.“
„Þiú væntir jjess jjá, að eg veitti jjér eftirfðr?“
spurði eg.
„Nei“, svaraði Francis jjegar alveg hiklaust. „Það
gerði eg ekki. En svo var fyrirhugað, að væri enginn
okkar fjórmenninganna kominn til aðalstöðvanna í
Lundúnum fyrir fjórtánda maí, ætti fimti maðurinn
aðjeggja af stað til fundar við okkur. Átti liann að
hitta einlivern okkar, fimtánda júní, á tilteknum
stað, nálægt landamærum Hollands. Eg kom á jjenna
tiltekna stað fimtánda júni/en enginn kom til móts
við mig. Var eg á vakki nálægt staðnum í tvo daga,
en sá hvorki haus né sporð af manninum. Eg gerði
jjá tilraun til Jjess, að komast yfir landamærin. En
þar eð hún mistókst flýði eg til Berlínar, og varð
mér þá Ijóst, að eg væri gersamlega slitinn úr öllu
sambandi við ættjörð mína. Þótti mér Jjá, sem þetta
mundi vera síðasta úrræðið — að senda þenna miða
innan i sendingunni. Eg gerði það, sem mér var blás-
ið i brjóst og stakk orðsendingunni innan i verðskrá
til van U.“
„En bvers vegna hafðirðu ekki nema eitt „1“ í
Akkilles?‘í spurði eg.
„í aðalstöðvum okkar er starfsemi Ivore’s kunn.
En eg dirfðist ekki að nefna nafn Kore — ]jví að vel
gat farið svo, að sendingin yrði opnuð og skoðuð.
Eg stafaði Jjví nafnið Akkilles með einu „l“-i, til
þess að draga athyglina að orði í dulmáli okkar. A
jjenna bátt gæti jjeir komist að jjví, hvar fregnir af
mér væri að fá. Það var djöfuls-ári sniðugt af þér
Des, að geta lesið úr Jjcssu !“
Francis brosti við mér.
„Það var ætlun mín, að vera kyr i Berlín einn
mánuð eða tvo. Eg ætlaði að skifla mcr á milli verk-
smiðjunnar og ölkjallarans og bíða þess, að eg fengi
einhverja orðsendingu að heiman. En þá fór Kore
að gerast ærið örðugur. f byrjun júlimánaðar kom
liann að máli við mig og ympraði á jjví, að mér væri
nauðsyn á Jjví, að endurnýja dvalarleyfi mitt og að
jjað mundi kosta töluvert fé. Eg greiddi féð. — Mér
varð Ijóst, að eg væri algerlega á hans valdi, en eg
er ekki svo skapi farinn, að eg sætti mig við jjess-
háttar. Eg notaði mér ágirnd lians til jjess, að biðja
hann fyrir skilaboð til þeirra, sem kynnu að spyrjast
fyrir um mig. Því næst skrifaði eg nokkur orð á
vegginn i ójjverrakompunni jjar sem við sváfum —
undir auglýsingaspjaldinu. Eg frétti að þjónsstaða
væri fáanleg hér i kaffihúsinu, fór hingað og fekk
hana.
„Og' nú er sögu minni lokið, Des“, sagði bróðir
minn. „Nú er þér kunnugt um alt, sem eg hefi vit-
neskjuum!“
„En hvað er um Klumbufót?“
„Já!“ mælti Francis og lirisli höfuðið. „Það er
auðsætt á öllu, að þar er lirammurinn, sem reiddur
hefir verið að okkur frá upphafi. Eg veit ekki hver
maðurinn er, né hversu mikið vald hannthefir. Eg
veit Jjað eitt, sem þú hefir sagt mér, og hefir eftir
honum sjálfum. Þjóðverjar eru nógu liyggnir til
Jjess, að segja satt, Jjegar þeir sjá sér hag í að gera
Jjað. — Eg liugsa, að Klumbufótur liafi sagt jjér sann-
leikann um köllun sina, þegar Jjið töluðust við um
nóttina á Esplanacle-gistiliúsinu.
„Við vitum báðir, að keisarinn hefir ritað jjetta
margnefnda bréf......Við vitum líka, að það var til
manns, sem er Breti, mikils metinn í landi sínu, o,g
vinur keisarans. Þú hefir séð dagsetninguna.......
Berlin — 31. júli 1914 .... kveldið áður en lieims-
styrjöldin braust út. — Þú hefir séð bréfið alt og
munt Jjví geta fallist á Jjað, sem eg ætla að segja. Eg