Vísir - 05.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 5. ágúst 1932. 210. tbl. Gamla Bíó Heimilislíf og heimsóknir. iÞýsk talmynd og gamanleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ralph Arthur Roberts og Felix Bressart. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minn- ar og dóttur okkar, Gunnhildar Guðmundsdótlur. Sérstaklega viljum við þakka hr. bakarameistara Birni Björnssyni og starfsfólki Björnsbakaríis fvrir þá miklu hjálp, er þau létu okkur i tc. Óskar Ólafsson. Guðm. Bjarnason. Hjörtfríður Elisdóttir. Þökkum innilega fvrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sólbjargar Ólafar Jónsdóttur. Bjarni Árnason, dætur, systir og tengdasynir. Innilegt þakklæti til allra er sýndu hlultekningu við and- lát og jarðarför Ragnheiðar Magnúsdóttur. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Elín M. Jónatansdóttir. Sigurjón Sigurðsson. Ódýptí Metravara, Léreft, bl. og óbk, Sirs, Flauel, Georgette, Hálfklæði. Tilbúinn fatnaður: Kápur, Kjólar, Svuntur, Peysur, Líf- stykki, Nærfatnaður, Sundskýlur, Sokkar, Vellingar, Hanskar, Smábarnaföt, Silkislæður, Treflar, Bindislifsi á 1 krónu. Shiávörur: Handklæði, Vasaklútar, Axlabönd, Borðdúkar, Servíettur, Blúndur, Leggingar, Millivei’k, Töskur, Regnhlifar, Púðar, Krem, Talkúm, Bi'illiantine, og margt fleira, með 10, 20 og 50% afslælti. Verslunin FÍLLINN, Laugaveg' 79. Sími 1551. Sími 1947. Sími 1947. Hvað skal borða á snnimdagmn? Nýja kjötbúðin svarar: Nýslátrað dilkakjöt, lifux’, lijörtu, svið, frosið kjöt á 0.40 % kg., hangið kjöt, ný-reykt bjúgu. — ÚTSALA — verður á morgun ó allskonar grænmeti Notið tækifærið, því það kemur aldrei aftur. Allip í Nýju Kjötbúdina. Sími 1947. Hverfisgötu 74. Sími 1947. A krepputímum I versla menn þar, sem þeir fá rnest fyrir peningana. Iijá okk- ur fáið þér t. d.: Smjörlíki, pr. stk..0.80 Ivartöflur, pr. kg..0.30 Riklingur, pr. % kg.0.90 Strausykui', pr. % kg. .. . 0.25 Molasykur, pr. M kg. ... 0.30 Sólarljós, besta ljósolia, pr. líter ...... 0.26 og allar aðrar vörur með samsvarandi lógu verði. Versl. Þopsteins Jónssonar, Sími 1994. — Bergstaðastr. 15. Símið til okkar, og við senduixi yður alt heixn. Knattspyrnufélagid VALUR 3. og' 4. flokkur félagsins fer skemtiferð að Tx'öllafossi og xÝIafossi sunnudaginn 7. ágúst. — Drengii', sem taka vilja þált í förinni, skrifi sig á lista í vei’sl- un Gunnars Gunnarssonar, Austurstræti 7 eða Versl. Vaðnes, fyrii' kl. 4 á laugardag. S t j ó r n i n. tOOOOOOOOOOCXXXX>OOOOOOOOCK«S<XXXX>CKXXXXXXX>OOOOOOOOOOOW ð » Uugheilar Jmkkir til allra þeirra, sem mintust okk- g ar á einn eða annan húitt á .25 ára hjúskaparafmæli « okkar h. þ. m. ‘ Gnðný Vilhjálmsdúttir. Einar Sveinn Einarsson. X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ii !IIIR!{|IEBII!IB£IHHII!i[IIIIIIKi!l!IISSI!tEI!!ISil!lllil!EIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIillllll Skriistofnr til leigu. Fjögur samliggjandi skrifstofuherbergi í húsi okkar — Hafnai'stræti 5 — eru til leigu fi'á 1. október n.k. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. li!l!l!ll!l!lll!EI!BI!lll!ll!!B!!!IB!!II!IB!!!i!lll!8IIIII!l!l!!!l!il!!l!if!ll!II!ll(fll BifreiOaskoOun. Hin árlega bifreiðaskoðun í umdæminu þ. á. fer fram þannig: 1. Hafnarf jörður: Við Vörubílastöðina í Hafnarfirði mánudag og þriðjudag, 15. og 16. ágúst, kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. báða dagana. — Þangað komi bifreiðar í Hafnarfirði, Garða og Bessastaðahreppi. 2. Keflavík: Fimtudag og föstudag, 18. og 19. ágúst, frá kl. 9 f. h. báða dagana. — Þangað komi bif- reiðar í Keflavík, Grindavík, Hafnahreppi, Mið- neshr., Gerðahr. og Vatnsleysustrandarhreppi. 3. Bifreiðar, sem heima eiga í Seltjarnarness-, Mos- fells-, Kjalarness- og Kjósarhreppum, komi til skoðunar við Arnarhvál í Reykjavík, föstudag 12. ágúst kl. 1—5 síðdegis. Láti eigandi eða umráðamaður bifreiðar farast fyrir að koma bifreiðum á skoðunarstað í ákveðinn tíma, verða bifreiðarnar stöðvaðar fyrirvaralaust, svo og sé eigi sýnd kvittun fyrir vátryggingu bifreiðar og slysa- tryggingu bifreiðarstjóra. — Bifreiðaskatt fyrir árið til 1. júlí þ. á. ber að greiða við skoðun. Skrifstofu Gullbringu- og Ivjósarsýslu og Hafnar- fjarðar, 1. ágúst 1932. Magniis Jónsson, Glænýp lax. Nýslátrað dilkakjöt, verulega feitt og gott, sviðin dilkasvið. Alikálfakjöt af 60 kg. kálfum. Nautakjöt af ungu er ódýrast lijá okkur. Munið.að við seljum glænýtt hakkað kjöt á 1 kr. % kg. Rófur, næpur og fleira grænmeti. Verslunin Kjöt & Grænmeti, Bjargarstíg 16. Sími: 464. Best að anglýsa í Yísi. Nýja Bíó Sannur Spánverji. Tal- og söngvakviknxynd i 8 þátturn. Tekin af Fox-fé- laginu. — Töluð og súng- in á spönsku. Aðalhlntverkið leikui lxinn vinsæli, spánverski söngvari José Mojica og Mona Maris, er einnig hefir hlotið rnikl- ar vinsældir fyrir ágætan leik og söng í mörgum niyndum fi'á Fox-félaginu. Aukamyndir: TALMYNDAFRÉTTIR. — Kínversk leikfimi. í kassabíl til Akurevrar óskast tvy sæti eftir helgina. — A. v. á. Næpnr og gulrófor verða seldar á Óðinstorgi á morgun, fi'á kl. 8—12. Mjög ódýrt. Borðið I K.R.'hfisinn. Seljum einnig einstakar máltiðir. Ný svið, Nýjar rófur, Græskar, Reykt diikalæri. VERSLUNIN Kjöt & Fisknr. Símar 828 og 1764. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.