Vísir - 08.08.1932, Side 3

Vísir - 08.08.1932, Side 3
V I S I R .ann og upp Skeiðin má sjá f jöll þau og jökla er nú skal telja: Hengil, Búrfell i Þingvallasveit, Botnssúlur,, Iválfstinda, Lang- jökul með Jarlhettum. í nær- sýn til vinstri eru Ingólfsfjall, Hestfjall á Skeiðum og Búrfell i Grímsnesi, Vörðufell. í Hrepp- unum blasa við hin fögru og sérkennilegu fell: Miðfellsfjall, Galtafell, Núpsfjall, Hagafjall og Skarðsfjall á Landi, aust- an Þjórsár og nokkuru neðar. í austri gnæfir Hekla og sunnar Tindafjallajökull og Eyjaf jallajökull. Á Ásólfsstöð- ;um er útsýnið mikilfenglegt. Bærinn stendur utan í hárri Iiæð. Fyrir innan er Skriðufell og skógi vaxinn ás, er Vatnsás nefnist. í suðaustri er Hekla. Suður af henni liggja Næfur- holtsfjöll og Bláfell, en að baki þessara fjalla skin á Tindfjalla- jökul og sunnar á liinn fagra .„Eyjafjallaskalla“, sem Bjarni nefnir í einu kvæða sinna. Ásólfsstaðafjall er giljótt og skógi vaxið, innar af bænum. Er þar víða mjög fagurt um að litast, lækir i skógi vöxnum giljum, fossar og skógarlautir. Er skamt að ganga á Hestfjalla- hnjúlc. En af Hestfjallahnjúki er mjög víðsýnt. Má þaðan að sögn líta öll fjöll og jökla, sem sjást af Heklutindi, nema þau, sem Hekla skyggir á. — Fvrir innan Skriðufell tekur við „auðnin mikla“. Til vinstri er skógi vaxinn ás er Dímon nefn- ist. Inni á dalnuxn eru þessi fjöll. Fossalda, Rauðu Iíambar, Stangarfjall. (Undir Stangar- fjalli bjó Gaukur Trandilsson). Skelja(staða)fjall og' Búrfell. Neðarlcga á þessu svæði er Hjálparfoss, en Gjáin nokkuð ofar. Er hún hömrum luktur dalur og rennur Fossá um hana með mörgum fossum og flúðum. Er ilt til þess að vita, ;að ferðamenn skul leyfa sér að fleygja þar pappír, pjáturdós- um og öðru rusli. Ætti þó að vera vandalítið að stinga þess- um hlutum aftur í ferðatöskur sínar eða grafa þá niður á sönd- unum í Þjórsárdal. Innarl. á ör- æfunum er Háifoss. Er liann afar tilkomumikill og' ætti þeir, sem koma í Þjórsárdal ekki að láta undir höfuð leggjast, að skoða hann. — Að Ásólfsstöðum i Þjórsárdal liefir verið reist veitingaliús fyrir nokkuru og <er þar mjög gestkvæmt livert sumar. Þykir öllum ágætt þar .-að vera, enda fer fólksstraum- urinn þangað sívaxandi ár frá cári. Ferðalangur. Norskar loftskejtafregnir. NRP. 6. ágúst. FB. Vísindaleiðangur leggur af rstað í kvöld frá Álasundi til landsvæðis þess, sem Norð- menn hafa lagt undir sig i suð- austur Grænlandi. Til farar- innar Jiefir verið leigl mótor- „skipið „Veslekari“. Skipstjóri þess er kapt. Pilskog, en for- ingi fararinnar er Dr. Gunnar Horn. Haffræðingur leiðang- imsins er Kjær, sjóliðsforingi. Leiðangurinn stendur yfir um ivo mánuði. Frá Mývogi (á Grænlandi): .Síðastliðna föstudagsnótt flaug norski flugmaðurinn Aagenæs «uður yfir, til þess að finna .iendingarstaði. Flaug hann yf- ir Franz Jósefs-fjörð og Geo- grapliical Society eyna. Komu þar i Ijós margar skekkjur á landabréfinu. Ivringum 10 not- hæfir lendingarstaðir fundust. Aagenæs flaug 350 km. og var þrjár klukkustundir í ferðinni. Samkvæmt fregn í Aftenpos- ten ætlar Bernt Balchen að fljúga í þessum mán. frá Min- neapolis til Bergen og Oslo, í gríðarstórri flugvél, með 20 farþega og 6 manna áliöfn. Ætlun hans er að rannsaka skilyrði fyrir • reglubundnum póstflugferðum um Grænland og ísland. Samkvæmt fregn i Tidens Tegn hefir veiðiskipið Elf, frá Álasundi, sokkið kring um 30 mílur út af Hornsundi. Áhöfn- inni, 12 manns, var bjargað, og flutt til Svalbarða. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., Isa- firði 9, Akureyri 10, Seyðisfirði 15, Vestmannaeyjum 8, Stykkis- hólmi 11, Raufarhöfn 10, Fær- eyjum 12, Julianehaab 4, Jan Mayen 8, Hjaltlandi 13, Tyne- mouth 13. — Mestur hiti liér í gær 14 st., minstur 8 st. Sólskin 4.5 st. Urkoma 7.7 mm. — Yfir- lit: Lægðarmiðjan er nú yfir suðurströnd íslands og hreyfist austureftir. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: Stinningskaldi á norðan. Léttir til. Breiðaf jörð- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Norðan og norðaustan kaldi. Þurt og víðast bjart veður. — Norðausturland, Austfirðir: •— Suðaustan kaldi. Sumstaðar dá- litil rigning. Suðausturland: Breytileg átt. Sumstaðar all- hvass. Rigning öðru hverju. Síra Bjarni Jónsson, dómlcirkjuprestur, hefir ver- ið skipaður prófastur i Kjalar- ness-próf astsdæmi. Síra Jón Thorarensen, prestur i Stóra-Núps-presta- kalli, liefir verið skipaður prest- ur i Hruna. Ríkið borgar. Eg' sá þess getið í blöðunum nýlega, að tveir menn hefði þá deginum áður siglt til útlanda, að sjálfsögðu á ríkiskostnað og að nafni til í erindum Útvarps- ins og einkasölu ríkisins á út- varpstækjum. Þessir menn voru þeir Jónas Þorbergsson ■ og Sveinn Ingvarsson. Sennilega hefði nú enginn þurft að sigla í þeim erindagerðum, sem þess- ir memx fóru, og fráleitt nema einn, enda hyggja menn, að báðir hafi farið til þess aðallega, að kaupa grammófónplötur. Gerast nú smá erindin, en ekki virðist vera horft í skildinginn nú fremur en áður, þegar fram- sóknar-kommúnista langar til að lyfta sér upp. H. Jón Þorláksson alþm. var meðal farþega á Goðafossi í gær. Hefir lxann dvalist í Þýskalandi sér til heilsubótar síðan skömnni eftir þinglausnir í vor. Fimleika og glímusýningu höfðu Svíþjóðarfarar Ármanns i gær í Grindavík og Keflavík við ágæta aðsókn og mikla hrifningu áhorfenda. Ben. S. Waage, íorseti 1. S. í. var með flokknum og flutti Stlitt erindi á báðúm stöðunum. Norsku sendimennirnir sem hér hafa undanfarið verið að semja urii verslunarviðskifti Norðmanna og íslendinga fara heimleiðis með Lyru á fimtudag. F.kkert hefir enn verið tilkynt opin- berlega unx árangur af samninga- umleitunum þessunx. Bæjarráðið kom saman á fund í fyrsta sinn á laugardaginn var. Borgarstjóri var kosinn formaður ráðsins en Stefán Jóh. Stefánsson ritari og Jakob Möller vararitari. María Markan söng í Gamla Bíó á föstudag síðastl. við ágætar viðtökur áheyr- enda. Ungfrúin endurtekur söng- skemtunina annað kveld. Lögrétta er nýlega kornin út (2. og 3. hefti) og flytur margvíslegt efni. Fremst er greinaflokkur (Um víða veröld) eftir Vilhj. Þ. Gíslason, en því næst erindi urn Sigurð Breið- fjörð skáld, eftir Þorstein Gísla- son. Efni Lögréttu er svo marg- breytilegt. að ekki verður alt talið í fáunt orðurn. Það er yfirleitt læsi- legt og fróðlegt og sumt skemtilegt. Lögréttu hefir verið vel tekið i hinum nýja búningi. Mun kaupönd- um hafa fjölgað að mun og bætast nýir við, svo að segja daglega. Fisksölusambandið hefir leigt 6 skip til fiskútflutn- ings i þessum mánuði. Eitt þeirra er þegar farið og önnur tvö á för- unt. Vcðurspárnar. Því verður ekki neitað, að veð- spárnar eru nú orðnar okkurn veg- inn áreiðanlegar og óhætt að. íara eftir þeirn. Er það rnikil breyting frá því, sein áður var (t. d. vorið 1926), þvi að þá þóttu spárnar ekki ganga eftir, frekar en verkast vildi. Það er vafalaust miklurn erf- iðleikum bundið, að spá urn veður hér á þessu umhleypingasama landi og í rauninni furða, hversu oft spárnar rætast. — En stundum getur rnaður orðið fyrir sárum vonbrigðum, að því er þetta snert- ir. Spáð var t. d. síðastliðinn laug- ardagsmorgun, að létta mundi til þá urn kveldið og gera norðan kalda hér umhverfis Faxaflóa og á suðvesturlandi. — Þetta rættist ekki, og hefir verið .leiðindaveður síðan oftast nær og úrkorna með köflum. Við tókum okkur til nokk- ur, sem treystum veðurspánni, og lögðum í ferðalag á laugardaginn og áttum von á norðanátt og bjart- viðri. Þetta rættist ekki, og varð veðurspáin til þess, að við eyddurn miklum peningum (bifreiðakostn- aður), en hlutum enga skemtun. Ungur maður. Fiskútflutningurinn í júlímánuði. Saltfiskur verkaður 2.056.390 kg. verð 734.200 kr. Á tímabilinu jan.—júlí 29.Ó52.490 kg. verð 9:937.070 kr. Á' sarna tima i fyrra 24.616.320 kg. verð 9.526.130 kr. Saltfiskur, óverkaður 181.120 kg. verð 26.000 kr. Á tírnab. jan.— júlí 12.239.300 kg. verð 2.392.740 kr. á sarna tima í fyrra 9.857.550 kg., verð 2.552.460 kr. Andvirði útílutts ísfiskjar i'júli 24.760 kr., jan.—júlí 2.333.610 kr. Á sama tíma fyr.ra 2.542.510. 111 meðferð á götu. Því miður hefir svo illa tek- ist til með þjóðleikliúsið, að kjallarinn undir því hefir ver- ið grafinn einuni nietra of skamt í jörðu, eða verið haföur einum metra of hár. Úr þessu er nú verið að bæta með því, að hlaða upp að liúsinu á 3 vegu, en að sunnan, út að Hverfis- götu, eru tröppurnar upp að Ttimatar aðeins 0,75 pr. ‘|2 kg. Rófur, Næpur, Gulrætur, Agúrkur, Selleri, Persille, Citronur, Hvítkál, Rauðbeður og Lauk er best að kaupa í MATARVERSLUN Tómasap Jónssonar, Laugavegi 2. Sími: 212. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími: 2112. Sími: 2125. Norsk fir: 9 I ia söker forbindelse með eksportör av törket faare- kjölt for straks levering. Billett med prisopgave mrk. „God kvalitet“ i bladets eksp. f. v. b. innganginum hafðar þeim mun Iiærri, sem liækkuninni nemur. Er það að visu ókostur og til nokkuiTa óþæginda, en ekki til teljandi lýta. Uppfylling lóðar- innar norðan við húsið verður til þess, að hækka verður Lind- argötu til mjög mikilla muna, og liafði þó slakkinn á götunni á þessum kafla þegar áður verið uppfyltur. Af þessari viðbótar- hækkun leiðir nú, að hæpið er að komist verði inn í Arnar- hvál af jafnsléttu. Má jafnvel gera ráð fyrir að hann fari í kaf að einhverju leyti, og langt nær þessi uppfylling upp fyrir glugga kjallaríbúðarinnar þar. Hin húsin, sem standa austar í götunni, næst leikhúsinu, fara alveg í kaf upp á miðja veggi, eða vel það. Vær nógu fróðlegt að fá að vita, hver búhnykkur er i þessu, og hver greiðir skaðabætur til húseiganda, sem hér eiga hlut að niáli, því að vitanlega er hér að ræða um rnikla eignarýmun við það, að liúsin liverfa í jörð ofan. Borgari. Gjöf til bágstöddu ekkjunnar, af- hent Vísi: 2 kr. frá N. N. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss kom í gær frá út- j löndum. Gullfoss og Selfoss koma í dag. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Farþegar á Goðafossi í gær voru 39, þar á meðal ungfr. Anna Þor- láksson, María Thorsteinson, Hanna Jóhannesson, Helga Lax- ness, stúdentarnir Sveinn Þórð- arsoii, GunnL G. Bjömsson, Finnur Guðmundsson og Jón Gíslason og allmargir útlend- ingar. Heita vatnið. Viljið þér, herra ritstjóri, birta eftirfarandi línur í heiðr- uðu blaði yðar og flytja svar réttra lilutaðeiganda, ef það skyldi berast, en það vona eg að ekki bregðist: — Hafa nokk- urar ráðstafanir verið gerðar til þess, að nota íramvegis það heita vatn, sem nú streymir i sjóinn hér i bænum, engum til gagns? Eg liefi /eitt þvi athygli tvo undanfarna vetur, að það rýkur úr öllum skolpleiðslum á Bergþórugötu, og Barónsstíg innan við Austurbæjarskólann, og við nánari athugun hefi eg komist að raun um, að lxeita vatnið, sem rennur gegn um skólann, muni vera alt að því 60 stiga lieitt, er það lcemur í liolræsið. Vatn þetta mundi að sjálfsögðu nægja til þess að liita nokkur hús þar i nágrenn- inu, og finst mér nálega óaf- sakanlegt, að láta það streyma í sjóinn engum til gagns. Væri jxeningum þeim, sem spara mætti í kolakaupum við það að Gs. „Goðafoss“ fer héðan annað kveld til Pat- reksfjarðar, Isafjar'ðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. ELOCHROM fllmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. & kr. 1,20 «%Xll---— 1,50 Framköllun og kopíering ——— ódýrust. *----------— Sportvöruhús Seykjavflcur. taka vatnið til notkunar, betur varið i þarfir bæjarins. Von- andi verður þetta rannsakað ná- kvæmlega. Við höfum ekki efni á því, að „flevgja peningum í sjóinn." — Borgari. Gengið í dag. Sterlingspund ......Kr. 22,15 Dollar ............. — 6,43 100 rikismörk.......— 153,20 — franskir fr. ... — 25,31 — Belgur ...........— 89,14 — svissn. fr.....— 125,64 — Lírur ........... — 32,99 — jxesetar .........— 52,70 — Gyllini ..........— 259,01 — tékkósl. kr....— 19,17 — sænskar kr. ... — 114,32 — norskar kr. .... — 111,17 — danskar kr.....— 119,09 Gullverð ísL krónu er nú 58,03. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). 20,00 Klulvksláttur. Söngur. Píanósóló. 20.30 Fréttir. Músik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.