Vísir - 10.08.1932, Side 2

Vísir - 10.08.1932, Side 2
V I S I R æ Síldarnet útvegum við með stuttum fvrirvara frá Johan Hansens Sönner A.s. Bergen. Gœðin viðurkend. Þðrðnr Sveinsson & Co. Ógnaröld í Þýskalandi. Hindenburg forseti gefur út ný neyðarráðstafanalög, til að koma í veg fyrir ógnaröld þá, sem nú er í landinu. Símskeyti Aþenuborg, 9. ágúst. United Press. - FB. Forvaxtalækkun. Forvextir liafa lækkað um 1% í 10%. Ottawa, 9. ágúst. United Press. - FB. Ottawa-ráðstefnan. Ríkisstjórnin í Canada hefir nú til athugunar svar Breta- stjórnar við tillögum Canada um gagnkvæmar innflutninga- ivilnanir. Frést hefir, að Bret- lands-stjórn liafi fullvissað stjórnina i Canada um það, að ýmsar vörur, sem Bretar liafi að undanförnu keypt frá Rúss- landi, verði framvegis keyptar frá Canada. Hins vegar hefir frést, að svar Breta viðvíkjandi innflutningi matvæla sé óákveð- ið að orðalagi. — Einn bresku fulltrúanna kvað hafa látið svo um mælt, að Bretland geti ekki hætt að skifta við Rússa, vegna markaðsins í Canada, þar sem ibúatala Canada sé að eins tíu miljónir, en ibúatala rússneskra landa sé talsvert á annað hund- rað miljónir. Ottawa, 10. ágúst. United Press. - FB. FuIItrúar Breta og Canada- manna koma saman á fund í dag', lil þess að ræða tillögur Bennets forsætisráðherra Can- ada. — Bretar liafa náð sam- komulagi i ölluin aðalatriðum við hinar sjálfstjórnamýlend- urnar. Tillögur nefnda þeirra, sem höfðu með höndum athug- anir viðvíkjandi fjárhags- og viðskiftasamvinnu innan Brcta- veldis og lögfestingu (standar- disation) gjaldeyris í Breta- veldi, munu bráðlega verða lagðar fram. Rómaborg í júlí. United Press. - FB. Atvinnuleysismálin og heimskreppan. Giovanni Agnelli er heims- kunnur maður ítalskur. Hann er þingmaður og iðjulxöldur. Veitir hann forstöðu Fiat-bif- reiðaverksmiðjunum heims- frægu og flugvéiaverksmiðjun- um i Turin. — Er Agnelli af mörgum talinn mikiihæfasti iðjuhöldur á Italiu, Agnelli hefir fyxir skömmu látið i ljós álit sitt á því, hvernig fara eigi að til að vinna bug á kreppunni. Lét liann álit sitt í ljós í einka- viðtali við United Press: „Eg lield, að aldrei hafi kom- ið víðtækari og þungbærari kreppa í heiminum en sú, sem nú stendur yfir. Ahrifa hennar hefir gætt um allan heim. Þessi kreppa er ekki ein þeirra, sem koma á nokkurra ára eða ára- tuga fresti. Hún befir staðið lengur en nokkur önnur kreppa og áhrifin verða liáskalcgri en nokkurrar kreppu annarar, er sögur fara af, enda hefir liún lamað alt viðskifta- og f járhags- líf þjóðanna." Agnelli getur þess því næst, að allar líluir bendi til, að ef menn ætli að bíða eftir þvi, að krejipimni létli af fyrir eðlilega þróun og rás viðburðanna, geti þess orðið langt að bíða, að þjóðirnar losni við liana. „Áhrif kreppunnar eru geig- vænleg og svo víðtæk, að eng- in dæmi eru slíks i sögunni önn- ur. Það nægir í raun og veru að benda á, að samkvæmt skýrsl um alþj óðáverkamála- skrifstofunnar eru 25 miljónir atvinnuleysingja i Evrópu, að Rússlandi undanteknu, Ame- ríku og Ástralíu. Asíulönd og Afríka eru ekki með tahn. Það er þvi fjarri því, að of mælt sé, ef menn segja, að atvinnuleys- ingjar í þeim löndum, sem tal- in voru, og áhangendur atvinnu- leysingja, séu upp undir 75 mil- jónir talsins. Þetta fólk all hef- ir engin skih’rði til þess að vinna fyrir sér. Mikill hluli þess hýr við mikinn skort, en fyrir allmörgum er þó séð af riki og bæjarfélögum. — Að vinna bug á kreppunni er ekki eingöngu vandamál viðskifla og fjárhags- legs eðhs. Það er vandamál, scnx þarf að leysa, eigi siður á grund- velh mannúðar og menningar. — Öllum er kunnugt. að til grundvallar öllum viðskifta- kreppum liggur ósamræmið milli framleiðslu og kaupgetu. Þörfum manna eru liins vegar engin takmörk sett, en þeim geta fæstir fuhnægt, nema inn- an allþröngra takmarka, eins og ástatt er. — IJað er einfalt reikningsdæmi, að komast að niðurstöðu um, hve iniklu kaup 25 milj. manna nemur á dag. Gerum ráð fyrir, að meðalkau]) sé 1 dollar á dag. Við skuliun sle])])a alveg hve miklu það nemur, sem kaup annara en at- vinnulausu 25 miljónanna nem- ur, þeirra, sem vinna 3—4 daga á viku, og eru ekki taldir at- vinnulausir. En saml nemur kaup ])að, sem atvinnuleysingj- arnir myndu fá, cf þeir væru vinnandi, a. m, k. 25 miljónum dollara á dag. Ivaupið, sem þeir myndu fá, ef þcir væru vinn- j andi, bleypur upp i allmargar biljónir dollara á ári. Það er ekki furða, þótt kaupgeta þjóð- anna Iiafi lainast. Ilins vegar er svo aukin framleiðsla. Nýjar og fullkomnari vélar koma stöðugt til sögunnar í iðn- uðimum og landbúnaðinum, vélar, seiii afkasta því verki, sem fjölda manna þurfti til að inna af liendi áður. Af þessu hefir leitt atvinnuleysi, sem stöðugt eykst, og ]iella er meg- inorsök kreppunnar. Véla- og vinnuvísindin hafa stefnt að þvi marki, að framleiða sem mest á sem stystum tima, með sem minstum tilkostnaði (mann- afla), án nokkurs tilhts til þess atvinnuleysis, scm hlaul að verða afleiðingin af þessari stefnu. Stefnuskráin ætti að vera þessi: Framleiðið sem mest og á sem stystum tíma, en stytt- ið vinnutíma hvers verkamanns, án þess að fækka verkamönn- unum. — Með öðrum orðum: Mcnn mega ekki láta vinnuvís- indin og vélavísindin leiða til hörmunga fyrir þjóðirnar. Þess vegna ber að hefja alþjóðasam- vinnu um stytting vinnutimans og liækkun vinnulauna. — Fyr- ir þessu er í raun og veru for- dæmi: Genfar-sáttmálinn um átta stunda vinnudag. — Hvers vegna ætti ekki alveg eins að vera hægt að koma á 36 eða 32 vinnustunda viku og hækka verkalaunin? Eg get ekki séð neitt því til fyrirstöðu, að allar þjóðir gerðu með sér samkomu- lag um þetta.“ Rikisrekstor. Síðustu árin hefir verið fitjað upp á rikisrekstri í ýmsum at- vinnugreinum hér á landi. Það er auðvitað Jónas Jónsson, fyrv. dómsmálaráðherra, sem liefir beitt sér fyrir því. Hefir liann aðallega látið það í veðri vaka, að þessar tilraunir væri gerðar til þess að draga úr dýi'- tiðinni fyrir almeiming og til þess að spara rikissjóði útgjöld. Nokkurar ástæður virðast þó vera til ])css að ælla, að tilraun- ir þessar liafi verið gerðar í öðruni tilgangi, meðfram eða jafnvel aðallega, þeim, að gera einstaklings-tatvinnurekstrinum erfiðara fyrir og að laða menn til fylgis við sameignarstefn- una eða kommúnismann. Það var i orði kveðnu til að draga úr dýrtíðinni, að varð- skipið „Þór“ var látið byrja á fiskveiðunum og í sambandi við það stofnað til ríkisútsölu á fiski hér í bænum. En þessi til- raun til ríkisrekstrar tókst illa. Að visu var auövelt að fela kostnaðinn við fiskýeiðarnar að iniklu leyti í úlgerðarkostnaði varðskipsins. Og þessi fiskur, sem vafalaust liefir verið dýr- asti fiskurinn, sem komið liefir á markaðinn hér í Reykjavík, var seldur lægra verði en fiski- menn gátu látið sér lynda þeg- ar litið aflaðisl, en á vertið seldu þó jafnvel einstakir út- gerðarmenn eins ódýran fisk eða ód>Tari. En brátt gerðist kostnaðurinn við fisksölu ríkis- ins svo mikill, að þessi ríkis- rekstrartilraun shgaðist alger- lega undir lionum. Undir forsjá ríkisstjómarinnar söfnuðust svo margir starfsmenn að fisk- sölunni, að kostnaðurinn varð óbærilegur, og kom þar átakan- lega fram einn af höfuðgöllum rikisrekstrarins. Var þá tekið það ráð. að stofna einkafélag til að reka fisksöluna, og upp xir því féllu fiskveiðar „Þórs“ líka niður. Þá var byrjað á rikisrekstrar- tilraunum á öðrum sviðum, þar sem meira kom til greina viðskiftaþörf rikissjóðs. Rikið átti smiðju, sem stofnuð hafði verið beinlínis vegna þarfa rík- isins, áður en smiðjur einstak- linga voru orðnar svo full- komnar, að þær gæti leyst af liendi ýms þau verk, sem rikið þurfti að láta vinna. Nú er þessi smiðja látin færa út kvíarnar og rekin i samkepni við smiðj- ur einstaklinga, sem nú eru orðnar miklu fullkomnari en áður, en jafnframt hefir ríkis- smiðjan einkarélt til allrar vinnu fyrir ríkið. Það er stofn- að til ríkisprentsmiðjurcksturs, aðallega til þess að annast alla opinbera prenlun, en jafnframt er prentsmiðan rekin í sam- Berlín, 9. ágúst. • United Press. - FB. Hindenburg' hefir gefið fyrir- skipun um það símleiðis, að heimila að undirskrifuð verði fyrir hans liönd neyðar-ráð- stafanalög, til þess að koma í veg fyrir ógnaröld þá, sem nú er í landinu. Samkvæmt lögun- um er það dauðasök að stofna til óeirða, stofna til svikráða við ríkið, kveikja í húsum, valda sprengingum, valda kepni við prentsmiðjur ein- staklinga. 'Loks er stofnað til ríkisbrauðgerðar, í orði kveðnu til þess að draga úr brauða- koslnaði spítala og heilsuhæla ríkisins, en jafnframt til þess að draga úr dýrtíðinni almeiit, enda brauðgerðin rekin i sam- kepni við brauðgerðir einstak- linga um almenn yiðskifti. Það er nú kunnugt um brauð- gerðina, að í framkvæmdinni varð það síður en svo, að hún yrði til þess að lækka brauða- koslnað rikisstofnana, því að verð á brauðum til þeirra var hækkað en ekki lækkað frá því sem áður var, er ríkisbrauð- gerðin tók til starfa. Brauðverð þessarar brauðgerðar i viðskift- um við almenning var heldur ekki lækkað frá því sem áður var kostur á. Þvi hefir með mikilli óskammfeilni verið lialdið fram í blaðagreinum, m. annars af lögreglustjóranum hér í bænum, að brauðverð rík- isbrauðgerðarinnar hafi verið 20% lægra en hjá brauðgerðar- húsum einstaklinga, en sann- leikurinn er sá, að það liefir verið nákvæmlega eins og hjá Alþýðubrauðgerðinni og um 11% lægra en hjá öðrum bök- urum. En til þess að fært þætti, að selja brauð til ahnennings við þessu verði, þótti óhjá- kvæmilegt að hælcka verðið á brauðum til ríkisstofnana. Með öðriun orðum, þá hefir ríkis- sjóður verið látinn borga með ríkisbrauðgerðinni, til þess að hún gæti lialdið uppi samkepni sinni við fyrirtæki einstaklinga. Og bvernig skyldi nú þessu vera varið um starfsemi og rekstur ríkissmiðju og rikis- prentsmiðju? Lands-smiðjan annast auð- vitað, eða hefir annast, allar smíðar og viðgerðir fyrir ríkis- sjóð, m. a. i þarfir vega- og brúagerða, skipa ríkisins o. s. frv. Verðlag á ])essum sniiðum i þarfir ríkissjóðs, getur smiðj- an baft svo hátt eða lágt, sem vera skal, því að samkepni kemst ]iar ekki að. Hinsvegar keppir smiðjan við smiðjur ein- staklinga um vinnu fvrir aðra, og' verður þá að blíta samkepni spjöllum á mannvirkjum o. s. frv. Fregnir hafa borist um nýjar óeirðir og hermdarverk í tólf bæjum. Einn maður beið bana í óeirðunum, en menn liafa særst i hundraðatali. Mikið eignatjón liefir orðið. Sprengikúla hafði verið sett inn í skrifstofur jafnaðar- mannablaðsins Vollcsboten i Stettin. Sprakk hún og olli miklum skemdum á liúsinu. við aðrar smiðjur. En hvernig beitir hún aðstöðu sinni í þeirri samkepni? Það er auðsætt, að hún getur liagað sér eins og rikisbrauðgerðin, undirboðið smiðjur einstaklinga i viðskift- um við almenning, en látið rík- issjóð borga hallann með því að hækka verðlag á vinnu i lians þarfir. — Alveg sama máli er að gegna um ríkis-prentsmiðj- una. Hún annast megnið af allri prentun í þarfir rikisins, og fær þar með aðstöðu til þess að geta undirboðið einkaprentsmiðj- urnar í viðskiftunum við al- menning. Og það leikur líka orð á þvi, að verðlag á ýmislegri prentun fyrir rikisstofnanir hafi hækkað ekki óverulega siðan rekstur ríkisprentsmiðj unnar hófst. Með þeim Iiælti er auð- vitað auðvelt að liafa reiknings- legan ágóða af rekstrinum, þó að enginn raunverulegur liagn- aður verði að þvi fvrir rikis- sjóðinn og jafnvel tap. Þegar svo hér við bxetist, að enga skatta þarf að greiða af þessum atvinnurekstri ríkis- ins, hvorki til rikis né sveitar, þá er auðsætt áð hverju lilýtur að reka um atvinnurekstur ein- staklinga. Hann á það algerlega undir geðþótta þcirra manna, sem fyrir rikisfyrirtækjunum ráða, hvort liann fær að lifa eða verður kyrktur af samkepni, sem lialdið er u])pi við hann á kostnað ríkissjóðs. Og hverjuni hefir svo verið falin stjórn þessara fyrirttekja? Forstjórar hafa þeim verið skipaðir, en að öðru leyti mun stjórn þeirra vera að meira eða minna leyti í lausu lofti. Og hver ber ábyrgð á þeim? Það mætti ætla, að rikissjóður bæri fulla ábyrgð á þeim, ])vi að sannanlegt mun vera, að liann sé eigandi ]>eirra. Hinsvegar var talið nauðsynlegt að setja um það ótvírætt ákvæði í lögin um Landsbankann, að rikissjóður bæri áliyrgð á rekstri hans, og var hann þó stofnaður með lög- gjöf og yfirlýst einkaeign rik- issjóðs. Nú eru að minsta kosti flest þessi nýju fyrirtæki ríkis- ins stofnuð í algei'ðu lagaleysi, og' virðist því liljóta að vera all-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.