Vísir - 12.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 12. ágúst 1932. 217. tbl. Gamla Bíé Cirkusdrotnmgin. Talmynd og cirkusmynd í 10 þátlum, gerist við stórt uin- ferðacirkus í Bandarikjunum. Aðallilutverkin leilca: Frert Scott og Helen Twelvetrees. „Midsfed -19471“ „Halló! Halló! Er það Nj ja Kjötbúðin. Hvað hafið þér í matinn á sunudaginn?"‘ — Nýtt dilkakjöt, Lifur, Svið, Nýjan Lunda á 25 aura stk., Frcsið kjöt á 40 aura !/2 kg. — Enn fremur nýja Kæfu og Rúllupylsu og Mör. — Svo megið þið gjarnan láta það berast um bæinn, að með hverjum 5 króna kaupum fylgir í kaupbæti einn kálhaus. Reykvíltingai* fylkist í -- NÝJU KJÖTBÚÐINA Hverfisgötu 74. --- Sími 1947. Klippid þessa auglýsingu úr! — Gegn afhendingu aug- lýsingarinnar selst — meðan birgðir endast — til mánudagskvelds 22. ágústs 1932 V* pund af okkar ágæta Mokka kaffiblöndu fyrir 129 aura — kostar annars 154 aura — og 1 pund af smjöplíki fyrir 65 aura — kostar annars 90 aura. Alls þénið þér þá 50 aura. I R MA, Hafnarstræti 22. Nautakjöt af ungu, alikálfakjöt, nýslátrað dilkakjöt, sviðin svið. íslensk egg. Glænýtt islenskt smjör. — Þurkuð epli. Yerslonin Kjöt & Grænmeti. Bjargarstíg 16. Sirni 164. IIIIIIIIIIIHIIHIIUIIIIIHIIIIIHIIIlllHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHi Tilboð óskast i Teak liandrið í Oddfellow-liúsið við Vonarstræti 10. Upplýsingar á staðnum. ................................................. Best að auglýsa í Yísi. Hvers vegna kaupa/menn nauðsynjar sínar hjá okkur? Vegna þess, að við seljum allskonar húsgögn, allskonar fatnað og fleira, lílið notað, fyr- ir lítið verð. Kirkjuslræti 10. 6.s. Botuia fer annað kveld kl. 8 til Leitli (um Vestmannaej'jar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla á laugardag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skrifstofa C. Zimsen. Nýslátrað dilkakjöt Nýr lax og sjóbirtingur. Hakkað kjöt og buff. Nýjar miðdagspylsur og Vínarpylsur. Munið: Kjöt- & Fiskmetisgerðin (REYKHÚSIÐ). Grettisgötu 64. Simi 1467. Sömu vörur og sama verð í Útibúinu á Fálkagötu 2. Sími 924. Nýslátrað dilkakjöt, ný svið, hjörtu, lifur, nýreykt kjöt, nýjar kartöflur og gulróf- ur á 15 aura y> kg., raharbari, hvítkál, tómatar — og margt fleira. Alt með lækkuðu verði. Hvergi ódýrara. Kjötbúðln Hrerfisgötn 82. (við Vitastíg). Alt sent heim. — Sími 2216. Notið tækifærið! 25 kr. sætið til Blönduóss og 20 kr. til Hvammslanga á mánudaginn kemur kl. 8 árd. Bifreiðastöðin Hringurinn. Skólabrú 2. Sími 1232. Nýja Bíó Glappaskot frúariimar. (Der kleine Seitensprung). Þýskur tal- og hljómgleðileikur i 10 þáttum, tekinn af Ufa. — Aðalhlutverkin leika: Renate Miiller og Hermann Thimig, er hlutu hér ógleymanlegar vinsældir fyrir leik sinn 1 myndinni: „Einkaritari hankastjórans"". í þessari mynd, sem cr fyndin og skemtileg, munu þau einnig koma að- dáendum sínum í sólskinsskap. Jarðarför bróður míns, Magnúsar Erlendssonar gullsmiðs, fer fram laugardaginn 13. þ. m. kl. 3 síðdegis frá heimili lians, Þingholtsstræti ö. Sigríður Erlendsdóttir. A Landakotsspitala lcst 11. ágúst Jón Þórðarson frá Evr- arbakka. Þorbjörg Lýðsdóttir. Þórður Jónsson. Atvinna. Af sérstökum ástæðum er kjötbúð með ágætum kjallara lil leigu, á hesta slað i bænum. Allur tilbúinn matur fæst í umboðssölu frá einni af viðurkendustu verslunum i borginhi. Þetta væri tækifæri fyrir 2 dugiega, regiusama pilta að reyna gæfuna. — A. v. á. Nýtt dilkakjðt, naotakjöt og græmneti Kjötbúðin Heröubreiö, Simi 678. Nýr fiskur: Ýsa, þorskur, rauðspretta, smá- lúða, steinbítur o. fl. Nú eru trillubátarnir að róa og því von Nýir ávextir: Appelsínur, Epii og Ban- anar. --Mikið úrval af niðursoðnum ávöxtum. um nýjan fisk daglega. Fisksðlufélag Heykjavíknr. Simi 2266 og 1262. Í!iQÍ ÍQÍÍQQQOÖÍ ÍÍÍQÍÍQQÍ ÍQQQQQQGí Ágætur hákarl og liarðfiskur, steinbitsrikling- ur nýkomið í verslun Kristínar Hagbarð, Laugaveg 26. — Simi 697. Reyktur lax, 2 kr. i/2 kg. Ostur frá 1 kr. y2 kg., Jarðarberjasulta 1,25 pr. V2 kg\, Nýjar kartöflur 20 au. V2 kg., Ný íslensk egg. Hj ör tur Hj artarson Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.