Vísir - 21.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 21. ágúst 1932. 226. tbl. Gamia Bíó Hjartadrottninp. Þýsk talmynd og gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Walter Janssen og Liane Haid. Myndin gerist að mestu leyti í keisarahöllinni í Vinar- borg. — Sérstaklega góð og skemtileg mynd. Myndin verðm sýnd i kveld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd Nanðugnr í herþjðnnstn. Aðallilutverkið leikur Buster Keaton. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar míns og bróður okkar, Pálma S. Jónssonar. María Eyjólfsdóttir og systkini hins látna. Deutz-Diesel DEUTZ-DIESEL - verksmiðjan er þektasta mótorverk- smiðja heimsins, brautryðjandi á sviði dieselvélasmíði, og eru því mótorar frá verksmiðju þessari hvarvetna viðurkendir sem einir af hinum bestu, sem fáanlegir eru. DEUTlZ-DIESEL-verksmiðjan smíðar allar stærðir mótora, frá smámótorum að hinum stærstu skipamótorum. Enn fremur smíðar hún landvélar fyrir raforkuframleiðslu, lyftur og fleira. Allir eru þessir mótorar víðfrægir orðnir fyrir sparneytni og öryggi í rekstri. - Nánari upplýsingar gefa aðalumboðs- menn á Islandi: H.F • HAMAR, Reykjavík. EDINBORGAR BÚSÁHÖLDIN REYNAST BEST. 0 Kaupið þau eingöngu. Lf kkistur smíðaðar ódýrast i trésmiða- vinnustofunni á Laufásvegi 2 A. Verð frá krónur 120,00. Benedikt Jöhannesson. Uppboð. Opinbert uppboð verður hald- ið á skrifstofu lögmannsins i Arnarbváli, mánudaginn 22. þ. m. kl. 2 siðd., og verður þar selt skuldabréf að upphæð kr. 2250.00, tryrgt með 2. veðrétti í Sogabletti 4. Þá verður jafn- framt seldar útistandandi skuld- ir, þ. á m. víxilskuld að upp- liæð kr. 1127.00, og dómskuld að uppliæð ea. 2000 kr. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykiavík, 13. ágúst 1932. Björn Þórðarson. XJppboð. Opinbert uppboð verður bald- ið á Laugaveg 28, mánudaginn 22. þ. m.. kl. 3 síðd. og verða þar seld 3 knattborð með til- beyrandi. Greiðsla fari 'fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. ágúst 1932. Björn Þórðarson. K.F.U.K. A-deild fer berjaferð til Þing- valla miðvikudaginn 24. þ. m. Áskrifendalisti er á Laugavegi 1 hjá Svanlaugu Sigurbjörns- dóttur, sem gefur allar upplýs- ingar viðvikjandi ferðinni. Þátt- takendur verða að vera búnir að skrifa sig á i síðasta lagi á mánudagskveld. Daglega nýtt grænmeti HelioS'hitaflOsknr eru bestar. Fást í mismunandi stærðum hjá PÁLI HALLBJÖRNS. Von. — Sími 448. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaCur Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Síml 871. yiðtalstími kl. 10-12. Nýja Bíó Drengnrinn minn. Þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undrabarnið Hans Feher og fiðlusnilling- urinn Jar. Kocian. Mynd þessi er „dramatiskt“ meistaraverk sem hvérvetna liefir ldotið aðdáun fvrir hinn dásamlega leik litla drengs- ins Hans Feher og hljómleika fiðlusnillingsins Jars Kocian, Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Iadíánarnir koma. Siðari hluti, Sigurvegararnir, sýndur kl. 5 (barnasýning) og kl. 7 (alþýðusýning). — í síðasta sinn. lönó, hús Alþýðufélaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. — Xalsími: 2350. Á komandi hausti og vetri verður IÐNÓ leigð við sann- gjörnu verði fyrir hvers konar mannfagnað, svo sem: Söng og hljómleika, sjónleika og dansleika, minningar- og afmælishátíðir, einstaklinga og félaga, veisluhöld, og samsæti, stærri og smærri. Húsið er prýðis vel fall- ið til ræðuhalda og upplestra, fundarhalda, meiri og minni, góður samkomustaður fyrir félög, hentugt fyr- ir sérstakar útsölur, sýningar o. fl. — I liúsinu er góð fatageymsla, snyrtingarlierbergi og hreinlætistæki. — Þar eru og jafnan fáanlegar fjölbreyttar veitingar og sælgæti. Kostað verður kapps um, að afgreiðsla öll fari vel fram. — Athugandi er, að þeir, sem hafa i hyggju að tryggja sér húsið einhverja sérstaka daga, vindi að þvi sem bráðastan bug, einkum hvað snertir næstkom- andi tvo mánuði og tímabilið fram að áramótum. — Skrifstofa hússins er opin alla virka daga, kl. 4—6 síðd. Iðnó. hús Alþýdufélaganna, Vonarstræti 3, Reykjavik. — Talsími 2350. Ath.: Skiltin „Málar- inn“ og „Erl. Jónsson, Bankastræti“ eru frá okkur.--------------- Glerskilti gylluð. Ljós- auglýsingar. Glerskilti máluð. Etsuð smáskilti o. s. frv.-------------- Verð við allra hæfi. — Sírni heima 592. Sjávarborg Bráðræðisholti. ÍÍKILTi Herkastalanum. Jðhann Signrðsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.