Vísir - 25.08.1932, Side 1

Vísir - 25.08.1932, Side 1
I Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, fimtudaginn 25. ágúst 1932. 230. tbl. Gamls Bíó Herskipaforinginii. Afar skemtileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þátt- um. — Aðalhlutverkin leika: Harry Liedtke — Friíz Kampers, Maria Pandler — Lia Eibenschutz. Allir góðkunnir og þektir leikarar. Jarðarför ekkjunnar Oddbjargar Sigurðardóttur, er and- aðist 13. þ. m., fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. og liefst með húskveðju á lieimili hennar, Hólabrekku, kl. 1 e. b. Ingibj örg Þorsteinsdóttir. Ogmundur Hansson. Hvaða drykknr er mest drnkkinn i Reykjavik? Leifs-kaffi. Dráttarvextir. Þeir, sem eigi hafa greitt annan fimtung (júlígreiðslu) af útsvörum þessa árs fyrir 2. sept. n.k., verða að greiða drátt- arvexti af honum. Bæjargjaldkerinn. iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiii Ásólfsstaðir. Gistihúsið tekur enn á móti gestum. Það liefir nú fleiri þægindi að bjóða en áður, l. d. er það nú raflýst. Áætlunarferðir ávalt frá Bifreiðastðð Kristins. .......................................... Leigj endafélag Rey kj avíkuF opnar á morgun skrifstofu í Hafnarstræti 18, uppi. — Stjórn Dagsbrúnar liefir góðfúslegá leyft Leigjendafélaginu að hafa bækistöð sína á skrifstofit Dagsbrúnar. Skrifstofan verður op- in Iivern virkan dag kl. 3—4 og 7.30—8.30 e. h. Á sunnudög- um kl. 1—2 e. b. / Húseigendur! Athugið, ef þið hafið lausar íbúðir, þá snú- ið ykkur til Leigjendafélagsins. Sími 724. Öðýrt blömkál og toppkál. Ný rúllupylsa og ný kæfa. Reyktur lax. VerslKjðt & Fiskur Símar 828 og 1764. Vísis kaffið gerip alla glaða G.s. Island fer föstudaginn 26. þ. m. kl. 8 síðdegis til ísafjarðar, Siglu- fjarðár, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseola í dag. Tilkjmningar um vörur komi í dag. Skrifstofa G. Zimsen. Gerhard Folgerð heldur fyrirlestur og sýnir kvik- mynd föstudaginn 26. þ. m. kl. 7 síðd. stundvislega, i Nýja Ríó. Efni: Yfir Atlantshaf á Víkingaskipi. Aðgöngumiðar fást i bóka- verslun Sigf. Evmundssonar og á afgreiðslu „Fálkans", eftir kl. 4 í dag og kosta eina krónu. Phul'Nana Ilmvötn. Andlitsduft. Andlits-, dag- og næturkrem. Talcum. Shampoo. Ilvítir vaskaskinn- hanskar. nýkomnir. EDINBORG. Kominn heim. Kjartan Ölafsson læknír. Dilkaslátur fást nú flesta virka daga. Sláturfélagið. Nýja Bíó Drengurinn minn. Þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika: Magda Sonja, uhdrabarnið Hans Feher og fiðlusnilling- uriim Jar. Kocian. Mynd þessi er „dramatiskt“ meistaraverk sem bvervetna hefir lilotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengs- ins Hans Feher og hljómleika fiðlusnillingsins Jars Kocian, Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Restaeigend.nl*. í Tungu í Reykjavik geta hestaeigendur fengið fóður, hús og liirðingu fyrir 30 krónur á mánuði fyrir liestinn. Er verð þetta miðað við, að hestarnir séu teknir á gjöf 1. nóvember og verði þar til í mai. Enn frennir verður útveguð túnbeit fyrir slíka hesta frá miðjum september til októberloka, fyrir mjög lágt verð. Talið við ráðsmanninn í Tungu, sem fyrst. ABV0RUN Það er kunnugt, að nokkrir rnenn hafa sótt hvai um borð í norskt hvalveiðaskip, sem hefst við hér í Faxaflóa og mun það framvegis látið óátalið, þó menn hafi samband við skipið, ef menn hverju sinni hafa með sér bæjarlæknirinn eða umboðsmann hans. Hinsvegar eru menn alvarlega varaðir við því, að hafa samband við skip þetta, án þess að skilyrði þessu sé fullnægt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. ágúst 1932. Hermann Jönasson. Landsmálatélagið Yðrðnr lieldur fund föstudaginn 26. þ. m. kl. 8Vé siðd. í Varðarliús- inu. — Fundarefni: 1. Jón Þörláksson alþingism. flytur erindi. 2. Kosning nefnda til undirbúnings Alþingiskosninga i Reykjavik. Menn eru beðnir að koma stundvíslega á fundinn. * S t j ó r n i n. Brúarfoss fer béðan á laugardag 27. ágúst kl. 6 siðdegis um Vestmanna- eyjar til Leitli og lvaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. Skipinu seinkaði vegna norðurferðar. ÍIIIIIIBEI1IIIIIIIIIIIIIIIII9IIIK5BIIIIBIII Torgsala verður á allskonar grænmeti frá Reykjum í Mosfellssxæit, á morgun, föstudaginn 26. þ. m., kl. 8, bak við Iðnó.. Photomaton 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mínútur. Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. Ný tegund af Ijósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.