Vísir - 25.08.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 25.08.1932, Blaðsíða 2
Haframjöl „Viking“. By099rjón „Cerena“. Notið þessar hollu og ódýru tegundirl Lee og Boehkon lialda áfram Noregsfluginu, Nánari fregnir af norsku fiugmönnunum. Manilla fyrirliggjandi. Þðrðnr Sveinsson & Co. Osló 24. ágúst. NRP. — FB. Flugmennirnir Solberg og Lee lögðu af stað frá New York í gœr í fyrsta áfanga Noregs- flugsins. Frá Lee liafa enn engar fregnir borist, en loft- skejúi hefir borist frá Solberg þess efnis, að liann geti ekki að svo stöddu lent á New- foundlandi, vegna livassviðris og þoku, en hafi nægilegt bén- sín til 7—8 klst. flugs, og muni fljúga fram og aftur, þangað til veður batni og tiltækilegt verði að lenda. Siðari N.R.P.-fregn hermir, að flugvél Solbergs hafi eyði- lagst í lendingu, en Lee' liafi lent á\Newfoundlandi (staður ekki tilgreindur) án þess tjón yrði að. Hutdiinson lendir heilu og höldnu á Labrador. St. Johns, N. B. 24. ágúst. United Press. - FB. Hutchinson lagði af stað lil Anticosti kl. 3.40 e. li. St. Johns, N. B., 25. ágúst. United Press. - FB. Hutehinson lenli í Port Me- nier, Anticosti, kl. 6.45 e. h. í gær. Frá von Gronau. Cordova, Alaska, 24. ágúst. United Press. - FB. von Gronau lenti Iiér í dag. Kom hann nokkuru seinna en búist hafði verið við, enda liafði hann beðið Iiagstæðara ^veðurs i Yukatat. Símskeytl Madrid, 25. ágúst. s United Press. - FB. Ólgan á Spáni. Ráðherrafundur verður liald- inn í dag og liefst kl. 11 f. h. Alcala Zamora verður í forsæti. United Press hefir fregnað, að frestað verði að kveða u]>p dóm yfir San Jurjo og öðrum upp- reistarleiðtogum, þangað til ráð- herrafundinum er lokið. Öflugur lögrcgluvörður er viðsvegar i Madrid og fleiri borgum, enda var orðróm- ur á sveimi i Madrid allan daginn i gær, að einveldissinn- ar ætli þá og þegar að gera aðra tilraun til þess að brjótast til valda, en kl. 3 i nótt tilkynti inn- Iiarbour Grace 24. ág. 'United Press. - FB. Lee og Bochkon lentu kl. 7.20 e. h. i gær og voru í nótt í Burgeo. — Hinir flugmenn- irnir, sem eru á leið til Osló, Solberg og Petersen, neyddust til að lenda nálægt Darbyhöfn, skamt frá Harbour Grace. Þeir meiddust lítilsbáttar, en flug- vél þeirra ejTðilagðist. Harbour Grace 24. ágúst. United Press. - FB. Lee og Bochkon gera ráð fyr- ir að halda áfram flugi sínu til Oslo, í kveld eða fyrramál- ið, ef véðurborfur verða bag- stæðar. anrikismálaráðherrann, að alt væri með kyrrum kjörum hvar - vetna í landinu. Byltingartilrann einveldissinna á Spáni. —o— Spánverskir einveldissinnar gerðu tilraun til þess þ. 10. ágúst, eins og kunnugt er orð- ið af skeytum þeim, sem liing- , að bárust, að brjótast til valda. Frá byltingartilraun þessari er skýrt á þessa leið í enskum blöðum í símskeytum frá Madr- id. „Spánverskir einveldissinn- ar gerðu tilraun til þess í dag (þ. gí' 10. ágúst) að brjótast til valda i Madrid og á fleiri stöð- uní i landinu. Tilraun þeírra fór út um þúfur í höfuðborg landsins, og þeim tókst ekki að vinna herinn á sitt band, en i Sevilla liefir þeim orðið nokkuð ágengí, og þar blaktir fáni þeirra, er þetta er símað. En stjópn liins spánverska lýðveldis liefir gert sínar ráð- stafanir til þess að dvöl þeirra þar verði skömm. Fimtán þús- und fótgönguliðsmenn, liollir lýðveldinu, eru á leiðinni til Sevilla, flugvélafloti og fimm tundurspillar. Sanjurjo hers- böfðingi tilkynti þar, að hann hefði mvndað bráðabirgða- stjórn. Bendir alt til, að liann bafi stuðning herliðs þess, sem þar befir bækistöð sína. San- jurjo hersböfðingi var höfuðs- maður borgara-varðliðsins, er lýðveldið var stofnað. Átti hann mikinn þátt í þvi, að lið þettagekk í flokk með lýðveldis- sinnum. Er alment talið, að ef ]>að íiefði snúist á móti lýð- veldissinnum, þá hefði þeir ekki náð völdunum i sínar. liendur, nema með miklum blóðsúthellingum. V I S I R Símasamband Sevilla við aðrar borgir og landsliluta er slitið, þegar þetta er símað, svo að erfitt er að fá sannar íregnir um hvað gerst hefir og" er að gerast. Samkvæmt sum- um fregnum, sem borist hafa, breiðisl uppreistin út um alla Andalúsiu, en þessar fregnir hafa ekki verið staðfestar. Einnig hafa borist fregnir um það, að jafnaðarmenn í SeviIIa liafi gert allsherjarverkfall, til þess að koma í veg fyrir .að áform Sanjurjo hepnist. Flugvélar lýðveldishersins flugu yfir Sevilla seinni hluta dags í dag" og vörpuðu niður fregnmiðum frá ríkisstjórn- inni. Tilkynti ríkisstjórnin með fregnmiðum þessum, að byltingin hefði verið kæfð í fæðingunni í Madyid, og hvatti allan almenning til þess að rísa upp gegn Sanjurjo og liði hans. Hinn bráðlyndi og stirðlund- aði hershöfðingi uppreistar- manna sér sennilega þegar sína sæng upp reidda. Flann getur ekki borið sigur úr být- um. Ilann hefir ekki nema um tvent að velja: Berjast, fyrir- fram viss um ósigur, eða gefa sig og menn sína lýðveldinu á vald. Giskað er á, að liann liafi 5000 manna liði á að skipa. Lýðveldisherdeildir eru á leið- inni frá Madrid, Algeciras og Ceuta, og floti herskipa er á leiðinni upp Guadalquivir. Ríkisstjórnin hefir tilkynt, að herlið, sem Sanjurjo sendi til þess að sprengja í loft-upp brú við Laura del Rio, hafi verið handtekið af lýðveldis- hernum áður en því tadíisl að sprengja upp brúna. í Madrid var uppreistartil- raunin Iiafin i dagrenning. Uppreistartilraun þessi kom almenningi mjög að óvörum, en rikisstjórnin hafði einhvern grun um, hvað var á seyði. Lögreglan liafði gert ríkis- stjórninni aðvart, og áður en byltingartilraunin hófst, var búið að setja öflugan hervörð i nánd við stjórnarbyggingarn- ar og fleiri opinberar bygging- ar. Brynvarðar bifreiðir voru og til taks. Uppreistarmenn lögðu fyrst leið sína til pósthússins. Nokk- urir uppgjafaforingjar úr hernum gengu inn í húsið og skipuðu varðmönnum þeim, scm þar vpru, að vekja yfir- foringja sinn og vikja úr hús- inu. Varðmennirnir svöruðu þessu á þann hátt, að þeir gripu fayssur sínar og miðuðu þeim á yfirforingjana. Um fijntíu uppreislarmanna kom- ust inn i bygginguna, en eigi tókst þeim að kúga varðmenn- ina. Barst varðmönnunum brátt liðsauki. Uppreistarmenn voru handteknir bardagalaust. Um sama leyti gerðu 200— 300 sjálfboðaliðar tilrau til þess að ráðast inn i skrifstöfur her- málaráðuneytisins. Fvrir þvi liði voru líka uppgjafa-vfir- foringjar. Lögreglulið óð þá út úr húsinu, vopnað rifflum, og var fvrir því Menedez lög- reglustjóri.’Lögregluliðið hafði og vélbyssur við hendina. Upp- reistarmenn liófu ])egar skot- liríð á lögregluljðið, sem svar- aði i sömu mynt, og hljóp brátt flótti i lið uppreistarmanna. Sex menn biðu bana í orust- unni, en um tuttugu særðust. Lögregluliðið rak flóttann og handtók marga upprcistífr- menn. Nokkrir flóttamenn leituðu skjýls í húsi ræðismannsins frá Kúbu. Á meðal þeirra var einn fyrverandi hershöfðingi. Þrír fyrrum hátt settir yfirforingj- ar, sonur hertoga nokkurs o. fl. Á meðal hinna handteknu var Cavalcanti, einn af bestu vin- um Alfonso uppgjafakonungs, Gobet hershöfðingi, til skams tima herráðsforingi lýðveldis- liersins, og herforingjarnir Fer- nandes, Gonzales og Garrasco. Fullvíst er, að riddaraliðs- sveit, sem hafði aðalbækistöð skamt frá Madrid, i Cetuan las Victoras, ætlaði að snúast á svcif með uppreistarmönnum og var komin af stað á leið til húss þess, sem liermálaráðu- neytið hefir aðsetur sitt í. En herdeildin kom of seint, -—*og þegar hún varð þess vör, að uppreistarmenn höfðu þegar beðið ósigur, sneri hún þegar við. Almenningur er lieiftþrung- inn i garð uppreistarmanna, sem án efa ætluðu sér að koma Alfonso að völdum aftur. Þeg- ar í morgun kom sendinefnd verkamanna á fund Azana for- sætisráðlierra og krafðist þess, að uppreistarsinnar fengi mak- leg" málagjöld. Lýðurinn fór svngjandi um göturnar, með blaktandi lýðveldisfána, en hér og þar var borinn hinn rauði fáiri jafnaðarmanna. Miðstjórn verkamannafélaganna kóm saman á fund til þess að taka ákvarðanir um á hvern hátt verkamenn gæti best stutt rik- isstjórnina. Miðstjórnin gaf út áskorun .til verkalýðsiiis um að vera reiðubúin til þess að henda sér út í bardagann, ef nauðsyn krefðj. Útkoma sumra íhaldsblað- anna var bönnuð og aðals- mannaklúbburinn Gran Pena var lokaður, þar eð grunur lék á, að þar hefði verið samkomu- staður konungssinna.“ (Framh.) Ástand og horfor I Þýskalandí. —o— Framh. Mælt er, að Ilitler hafi lagt áherslu á það í viðræðu sinni við von Papen, að ríkisstjórn- in nyti að eins stuðnings iðju- hölda, stóreignamanna og stór- bænda, tiltölulega fámenns- hluta borgaranna í landinu. Hann kvað meginhluta þjóð- arinnar styðja stefnu Nazista. Hann kvað þjóðina fá stjórn við sitt hæfi, ef Nazistar fengi völdin í sínar Iiendur. Hann kvað engan flokk hafa eins mikið fylgi meðal þjóðarinn- ar, og þess vegna gæti hann ekki fallist á, að flokknum væri meinað að hafa mest á- hrif á stjórn landsins. Að við- ræðum þessum loknum var til- kvnt, að Hitler myndi ráðgast um livað gera skvldi, við helstu menn flokks síns. En Hinden- burg forseti fór til Neudeck, sumarbústaðár síns. Áður en Hindenburg fór, lét lianh svo um mælt, að nauð- i syn bæri til að koma betra skipulagi á það, sem gert er til þess að draga úr atvinnuleys- inu í landinu. Blaðið Der Deutsche skýrði frá því í dag (þ. 13. ág.), að Hindenburg forseti myndi segja af sér, ef Nazistar og miðflokkurinn léti sér ekki lynda, að ríkisstjórnin væri áfram við völd. Það er engum efa undirorp- ið, að það, sem gerðist í dag, var Nazistum mjög á móti skapi. Þeir eiga mikið vanda- mál óleyst. Þeir liafa krafist þess, að þeirn væri fengiri völd- in í hendur, en þeim kröfum var ekki sint. Þeir liafa senni- lega náð þvi fvlgi meðal þjóð- arinnar, sem þeir geta mest fengið. Þótt þeir fengi eigi minna atkvæðamagn nú en í næstsíðustu kosningum, þá hefir fylgi þeirra rénað sum- staðar. Hvað taka þeir nú til bragðs ? Þora þeir að hætta á að heita valdi? Með öðru móti virðast þeir eiýi geta náð völdunum í sínar hendur.“ 1 Framli. Norskar loftskeytafregnir. Osló 24. ágúst. NRP. /— FB. H. F. Norge á nýtt bræðslu- skip i smíðum, senr ætlað var til hvalveiðaleiðangra i suður- höfum. Skipið er i smíðum í skipasmíðastöðinni í Nakskov. Eldur kviknaði í skipinu í gær, en eftir hálfa aðra klukku- stund tókst að slökkva eldinn. Nýja stöðin í Rjukan var vígð í gær. Aubert forstjóri kvað svo að orði í ræðu, sem hann hélt við stöðvarvígsluna, að erfiðleikar þeir, sem Norsk Hydro hafi átt við að stríða á seinni árum, vegna tollmúr- anna erlendis, fari nú mink- andi. ‘ Gengi i Osló i dag: London 19.95. Hamborg 138.90. París 22.70. New York 5.77. Kaup- mannahöfn 106.60. Stokkhólm- ur 102.75. Félagsprentsmidjan Ingólfsstræti — Rcykjavík. Leysir fljótt og vel af hendi alla prentun. Sömuleiðis strikun á öllum skrifstofubókum. Sigli (Seglmærke) fást með litlum fvrirvara. Pappír, Karton og umslög fynrliggjandi í miklu úrvali. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.