Vísir


Vísir - 25.08.1932, Qupperneq 4

Vísir - 25.08.1932, Qupperneq 4
V I S I R Nýp verdlisti frá 1. júlí. Vepdid mikid lækkað. Helðrnðn húsmæðnr! Biðjið um skósvertuna í þessum umbúðum. — Þér sparið tíma og erfiði, þvi Fjallkonu skósvertan er fljótvirk. — Þá sparið þér ekki síð- ur peninga, þvi Fjallkonu skósvert- an, skógulan og skóbrúnan, eru í mikið stærri dósum en aðrar teg- undir, sem seldar eru hér með svip- uðu verði. — Þetta liafa hyggnar húsmæður athugað, og nota þvi aldrei annan skóáburð en Fjallkon- una — frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Óska eftir* 2 herbergjum og eldhúsi, helst 1. sept. eða fyr. — Nútíma þægindi og góð geymsla fylgi. Sími 240. íslensfc < kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Simi: 1292. ELOCHROM fllmui*, (ljós- og litnæmar) 8X9 cm. á kr. 1,20 8%Xll — - — 1,50 iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Til Akureyrar á mánudögum. Lægst fargjöld. Höfum ávalt til leigu 1. flokks drossíur fyrir lægst verð. Nyja Bitreiðastöðin Símar 1216 og 1870. IIIIIIIIIIIIÍIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIUII Ódýrt Bollapör ............... 0.35 Matardiskar ............. 0.50 Ðesertdiskar ........... 0.35 Ávaxtadiskar .......... 0.35 Áleggsföt .............. 0.75 Ávaxtaskálar ........... 1.50 Kökudiskar .............. 1.00 Hitaflöskur............. 1.35 Vekjaraklukkur.......... 6.00 Borðhnífar, ryðfriir .... 0.90 •Blómsturvasar.......... 1.50 2ja turna silfurplett, afar mikið úrval o. m. m. fl., ódýrast hjá l iras i in Bankastræti 11. Amatörar. Filmur, sem komið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdægurs. Vönduð og góð vinna. Framköllun og kopíering i—«—* ódýrust. *---*— Sfortvöruhús Reykjavíkur. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. Frá ódýrustu til fullkomn- ustu gerða, alt tilheyrandi jarðarförum, fæst hjá Eyvindi Laufásvegi 52. Sími 485. Hjölknrbti Flðamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. HÚSNÆÐI y Ágæt þriggja herbergja íbúð til leigu 1. október, á Vestur- götu 33.________________(578 UNG H.IÓN óská eftir ný- tísku ibúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. — Simi 874. (57(5 2 stofur og eldhús óskast 1. október. Má vera góður kjall- ari, lielsl í Vesturbænum. Ól- afur Friðriksson, c/o. Útvegs- banki íslands. (573 Stúlka óskar eftir stórri, sól- rikri forstofustofu, með eldun- arplássi og aðgangi að síma, í Austurbæmim. Tilboð merkt „Föst staða“, sendist afgr. Vis- is fyrir 29. þ. m. (571 Upphituð lierbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 3:—4 lierbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast til leigu 1. okt. Syavar Guðmunds- son. Símar 2253 og 1733. (499 Kjallaraherbergi óg Iiálft eldliús og afnot af þvottaliúsi og þurklofti til leigu 1. okt. Uppl. á Nýlendugötu 15 B, milli 8 og 9 í kvöld. (594 2 íbúðir (3 berbergi og eld- hús) með öllum nýtísku þæg- indum, til leigu 4. okt í Austur- bænum. Tilboð sendist Vísi fvr- ir laugardagskveld n. k., merkt: „lbúðir“. (591 i 2 samliggjandi lierbejgi ósk- ast, lientug fyrir biðstofu og kontor. Tilboð, merkt: „Lækn- ir“,'sendist Vísi. (569 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu 1. október. Vilh. Fr. Frí- mannsson, afgr. Suðurlands. — Simi 557. (519 2 herbergi eða stór slofa og eldhús, óskast 1. sept. Sími 240. (585 Sá, sem vildi leigja á- byggilegum manni, sem hefir fasla atvinnu, 2 herbergi og eldhús 1.—15. sej)t„ geri svo vel að leggja nafn sitt í lokuðu um- slagi á afgr. Visis, fyrir 28. þ. m„ merkt: „Góð íbúð“. (584 2 berbergi og eldhús vantar mig um 1. okt. Kristinn Eyj - ólfsson, símamaður, Spitala- slíg 4 B. (580 Ein stofa (eða 2 lílil her- bergi) og eldhús óskast 1. okl. Tilboð, merkt: „H.“, sendist Vísi fyrir laugardagskveld. (590 Ein hæð, 3 eða 4 stofur og eldhús, til leigu 1. okt. Uppl. í síma 1181 eða 1258, eftir kl. 8. (582 Ibúð, 2—3 lierbergi og eld- hús, óskar barnlaust fólk. Ein- liver fyrirframborgun. Tilboð merkt „2 berbergi“ sendist Vísi. (592 KAUPSKAPUR Lítil, notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. 'í síma 824. (595 Vandað „Nyström“-harmoni- um er til sölu með tækifæris- verði. Laugav. 79. Ennfremur nokkurir járngluggar og járn- klædd burð. (503 Gólfbón. ----- Fægilögur og Húsgagnabón, ódýrast Vatnsstíg 3. Húsgagnav. Reykjavíkur. VINNA 2 áhugasamar verslunar- stúlkur óska eftir útsölu á brauðum og mjólk. Tilboð merkt „Brauð“ sendist Vísi. (575 Geng í hús og krulla. UppL í síma 1397. (574 Reynið viðskiftin við Pressunar- og Viðgerðarvinnu- stofuna í Þingholtsstræti 33. — (240 Maður óskast til að selja bók. Uppl. á Barónsstíg 33, uppi, eftir kl. 8 í kvöld. (587 Allskonar drengjafatnaður og stúlkukápur eru saumaðar í Traðarkotssundi 3, niðri. (586 J TAPAJÐ^FUNDEÐ Gullkeðjuarmband með me- dalíu á, tapaðist upp við Gull- foss. Skilist til frú Holberg, Vonarstræti 8, uppi. (579 Peningar fundnir. Uppl., Bald- ursgötu 19, uppi. (588 Telpukápa gleymdist á Kópa- vogshálsi síðastl. laugardag. — Skilist á Grcttisgötu 29. Simi 1254. (589 ! KENSLA M ATREIÐ SLUIvEN SL A. I I sept. held eg 1 mánaðar mat- reiðslunámskeið, en 1, október befst 3ja mán. námskeið. Er kenslutíminn mjög bentugur, ]iar sem kenslán fer fram frá kl. 3—7 e. h. Kristín Thorodd- sen, Fríkirkjuveg 3. Sími 227. (577 KENSLA. Kenni ensku, þýsku, dönsku o. fl. hentugt til undirbúnings undir ung- lingaskóla. A. v. á. (544 Stúlka óskast i formiðdags- vist. Soffía Halldórsson, Lauga veg 18 B.________________(583 Stúlka óskar eftir ráðskonu- störfum. Vön öllum húsverk- um. A. V. á. (581 Telpa, 13—14 ára, óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Bjarnarst. 9, niðri. (593- I TILKYNNING Unglingastúkan Unnur tekur þátt i berjaför templara að Reykjahvoli næstk. sunnudag. Magnús V. Jóhannesson. Bilskúr óskast í 8—9 mán. Fyrirframgreiðsla fyrir alt tímabilið. Tilboð óskast með tilgr. leigu og stað, fyrir 1. sept. I merkt „Bílskúr“. (572 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Klumbuf ótur. íbúar skógarins urðu varir við umferðina — of*nr- litill íkorni bo])paði upp eftir háu tré að leita sér fylgsnis, béri skaust inn i bolu sina, dauðhræddur, og einu sinni komum við auga á fagureyga liind, sem braust inn í þéttan runna, ei‘ hún varð okkar vör. Hin djúpa kyrð skógarins liafði góð áhrif á rnig; eg kornst i jafnvægi og gerðist vonbetri. Hér sáust engin merki um umferð og engin bjólför á veginum. Trén umkringdu okkur, svipmikil og þögul, og þólli mcr nú, í fyrsta sinni um langan tíma, sem af mér væri létt heljai'þungu fargi, er á mér liefði hvílt, ógnandi og óumflýjanlegt. Við tókum að lýjast og námum við og við staðar, blásandi af mæði. Eg dáðist að þreki Monieu. Stíg- vélin bennar voru full af vatni, pilsið rennvott, grein- ar trjánna liöfðu rifið hana í andliti, og bárið lirundi um berðar lienni. En hún mælti ekki æðruorð. Francis virlist (iþreytandi, var altaf fyrstur til að leggja af stað, og fór ávalt fyrir. Færðin var þung. Við sukkUrn djúpt i laufið við bvert spor. Og er bér var komið í skóginum var landið hæðótt og djupar dældiír á milli og seinkaði það mjög för okkar. Kom nú brátt þar, að við sáum okkur ekki fært að ganga jafnhratt og áður. Monica var auðsjáan- lega tekin að þreytast, og við sjálft lá að eg gæfist upp. Francis virtist útslitinn. Við gengum nú mjög hægt. Við vorum að brjótast upp bratta bæð og geklc mjög erfiðlega. Francis gekk fyrir. Hann nam stað-' ar skyndilega. „Reiðvegur Karls mikla,“ tautaði hann, þegar við komum upp. Við litum niður af hæðinni og sáum fyrir neðan okkur stórt skógarrjóður. Þéttar greinar á gömlum trjám, hvelfdust þar yfir. Rjóðrið lá upp eftir brekku og mjókkaði eftir því senr ofar dró, uns það að lokuni varð að mjórri götu, senr hvarf í kveldskuggunum, sem sigu óðunr yfir skóginn. Franeis klöngraðist niður hæðina og við komum í áttina á eftir. Rökkur lrvildi yfir rjóðrinu undir trjá-hvelfingunni og undir fótum okkar skrjáfaði mjúklega i þurru laufirru. Þáð var draugalegur stað- ur og Monica 'greip um bandlegg mér, þegar við flýttum okkur á ef.tir Francis, senr þramm*ði nreð stórunr skrefum á undan okkur, svo að við áttum á lrættu að tapa af honum i kvöldrökkrinu. Hann gekk fyrir upp brekkuna og eflir nrjóu götunni. Önnur gata lá út úr henni og bann liélt þá götu. Þessi gata lá inn í þéttara skógarþykni, en við höfðum liingað til farið urn, þar senr stórar klappir gægðust fram undan regnvotum runnum og brómberjarunnarnir uxu svo þétt, að þeir næstum huldu götuna. Skógarbotninn lrækkaði aftur, og fram undan okk- ur var brött hæð; hliðar liennar voru huldar stórum klettum og flækjum af brómberjarunnum og kjarri. Fraiicis beygði sig áfranr milli tveggja kletta fyrir neðan hæðina, sneri sér við, benti okkur að konra á eftir sér og hvarf. Monica fór inn á eftir honum og eg fór síðastur. Við vorum stödd í einskonar þröng- um gangi, senr var grafinn ofan i jörðina milli klett- anna og lá niður í stórl jarðhús, sem auðsjáanlega lrafði verið grafið inn undir klettana, því að þegar eg rétti upp böndina, fann eg að loftið var klettur og vott viðkomu. Francis og Monica slóðu inni í þessu jarðhúsi, þegar eg konr niður. Strax þegar eg kom inn, sá eg hvers vegna þau stóðu kyr. Ljósglampi féll fram úr innri enda hellisins og við lreyrðunr einkennilegt hljóð, eins og' bálfkæfðan ekka. Eg skreið áfranr í dimmunni í áttina til ljóssins. Þegar eg' rétli út lröndina varð fyrir nrér lágur inn- gangur. Eg beygði mig niður og skreið meðfram kletti einum og sá annað jarðhús, sem var upplýst af lrálfbrunnu kerti, sem var fest með vaxi við mold- arvegginn. Á gólfinu lá maður og grét eins og hann ællaði að springa. Hann var klæddur í einskonar hermannafrakka með gulri rönd niður eftir bakinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.