Vísir - 27.08.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2.. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 27. ágúst 1932. 232. tbl. G-ftmla Bíó Snuðrari Dgreginnnar. Paramount talmynd i 8 þáttum. — Aðalhlutverk leika:: Paul Liikas — Kay Francis — Judith Wood. Skemtileg og vel feíkin mynd og afar spennandi. Fréttatalmynd. Teiknitaímynd. Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför (ekkjunnar Oddbjargar Sigurðardóttur{ Hólabrekku. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Ögmundur Hansson og hörn. 'Píanókensla Byrja aftur að kenna 1. sept- ember n.k. Ásta Einarsson Túngötu 6. Ceme uýkomið. Selt Jrá skipshlið í dag og á mánudag. H. Benedíktsson & Co. Sími 8 (4 línur). —.— -----— —— ——— Hvað ei* það sem allip viija? —— Leifs-kaffi. fer héðan sunnud. 26. j>. m. kl. 12 á miðnætti norður og'aust- ur um lartd til Noregs, samkv. áætlun. Nic. Bjaraason & Smltk Skriftarnðmskeið GnSrúnar Geirsðfittur. Námskeið hefst í næstu viku, er verður lokið í byrjun októ- bermánaðar eða áður en skólar byrja og j>vi sérstaklega lient- ugt fyrir skólafólk. Uppl. fást á Laufásveg 57 eða í síma 680. Komine helm. Hallsr Hailsson, tannlæknir. Auglýsing um smásöiuverð á cigarettum. Htsðiuverð á Gigarettnm má eigi vera hærra en hér segir: Elephant (Virginia) Commander (Virginía) Golð Flake (Virginia) May Blossom (Virginla) Swift (Egipska*) De Reszke (Virginia) Bo. (Tyrkneskar) Statesman (Tyrkneskar) Soussa (Egipskar) Teofani Fine (Egipskar) kr. 0.55 pr. 10 stk. pakka. - 110 - 20 - — - 1.10 - 20 - — - 120 - 20 - — - 1.10 - 20 - — - 1.20 - 20 - — - 125 - 20 - — - 1.25 - 20 - — ' 1.25 - 20 - — - 130 - 20 - — iuk jiess er verslnnnm utan Reykjavíknr heimilt að leggja alt a8 3°/o á tðbakið að anki fyrir flntningskostnaði Tóbakseinkasala ríkisins. 1 7 - , Nýja Bíó Ðrengnrinn minn. Þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 j>áttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undrabarnið Hans Feher og fiðlusnilling- urinn Jar. Rocian. Mynd þessi er „dramatiskt" meistaraverk sem hvervetna hefir hlolið aðdáun fyrir liinn dásamlega lcik litla drengs- ins Hans Feher og hljómleiká fiðlusnillingsins Jars Kocian, Rörn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd í slðasta sinn. nr. 2 vid Amtmannsstíg (áður eign Sighvatar Bjarnasonar bankastjóra) er lil sölu. Menti semji við Eggei*t Claessen, lirm. í siðasta lagi föstudaginn 2. næsta mánaðar. =IUS|l ilaniE FiskilínMi* >g önnur véiðarfæri útvegum við frá firmanu Joíian Manseus Sönner* A.S. Bergen. Gæðin alþekt. Verðið hvergi lægra. Þðrður Sveinssoi & Co. BHstjðrar! Nokkur bíladekk og slöngur, 30x5,25—4x20, hefi eg til sölu. Verð kr. 75.00 með slöngu. Jðn Heiðberg, Vonarstræti 12. Nýkomið: Húsgagnaskrár, margar gerðir. Kjallaraskrár. Útidyraskrár. Hurðarhúnar, horn og tré. Útidyraliúnar, nikkel og mes- sing. Kamersskrár. Lamir allskonar. Hengilásar og hespur. Ilurðarlokur. Yale smekklásar, 7 teg. Yale hurðarskrár. SmekklásljLIar — sorfnir með stuttum fyrirvara. Skrúfur nýkomnar og margt margt flcira í J árnvör udeild JES ZIMSEN. Matreið slukensla. í september Iield eg 1 mán- aðar matreiðslunámskeið, en 1. október lieíst 3ja mánaða nám- skeið. Er kenslutíminn mjÖg hentugur, j>ar sem kenslan fer fram frá kl. 3—7 e. h. Kristln Thoroddsen, Fríkirkjuvegi 3. Sími 227. HeiðruBu liúsinasður! Biðjið um skósyerturia í þessum umbúðum. — Þér sparið tima og erfiði, því Fjallkonu skósvertan er fljótvirk. — Þá sparið þér ekki síð- ur peninga, því Fjallkonu skósvert- an, skógulan og skóbrúnan, eru í mikið stærri dösum en aðrar teg- undir, sem seldar eru hér með svip- uðu verði. — Þetta hafa liyggnar húsmæður atlmgað, og nota því aldrei annan skóáhurð en Fjallkon- una — frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.