Vísir - 27.08.1932, Side 2

Vísir - 27.08.1932, Side 2
V 1 S I R Hafpamjöl „Viking^. Byíí0flírjón „Cepena^, Notid þessar Iiollu og ódýru tegundirl Lauge Kock landkönnuður flaug í gær frá Scoresbysund í Grænlandi til Akraness, Lauge Kocli landkönnuður lagði af stað frá Scorebysund i Grænlandi, í flugvél sinni, áleið- is hingað lil lands kl. 3 e. h. i gær. Bárust loftskeytastöðinni fregnir um þetta. Veður var hagstætt nyrðra og var búist við, að Lauge Kocli myndi lenda nyrðra, eða þá á Vestfjörðum, sennilega Isafirði, því að hér svðra var hvast veð- ur á suðaustan með snörpum hryðjum scinni liluta dags. Mun og veðurstofan liafa ráðið hon- um frá að fljúga hingað, en Lauge Koch afréð að halda á- fram hingað. Loftskeytastöðin liafði stöð- ugt samband að kalla við flug- vélina á leiðinni liingað, uns hún fór fram hjá Lóndröng- um kl. langt gengin átta, og fékk þá miðun á Reykjavík með aðstoð Fyllu. \rar þokurumb- ungur yfir Faxaflóa og gekk á með hryðjum. Var því búist við flugvélinni hingað kl. 8—8V2, en liún var ekki komin laust fyrir 9, og fréttu þá blaða- menn, sem biðu hennar, að loft- skeytastöðin hefði ekki haft samband við hana upp undir hálftíma. En að kalla á slaginu 9 fréttist, að flugvélin liefði lent á Akranesi. Lenti flugvélip þar í smávík vestan við Skagann, Krókum kallaðri, og var flugvélinni lagt þar, en menn fengnir til að valca yfir henni i nólt. Lauge Ivoch kvaðst hafa fengið mik- inn storm seinasla áfanga leið- arinnar. — Flugvélin lenti liér laust fyrir kl. 10þó í morgun. 1600 ekrur og' ræktar verk- smiðjan sjálf erturnar, til þess að trvggja sér bestu tegundir og gæði vörunnar. Fáar iðngreinir liafa eflst sem þessi á síðari árum. Afurð- irnar liafa verið seldar til fjar- lægra landa, til Kína, Filips- eyja, Malaya o. fl. Einnig hefir mikið verið flutt til fjarlægra hluta Bretaveldis, Indlands, Egiptalands, nýlendanna í Afríku o. v. í þessu sambandi er vert að taka það fram, að fyrir eigi mörgum árum var jjessi iðnað- ur á lágu stigi í Bretlandi. Full- vist er, að mikill óunninn mark- aður fyrir niðursoðnar vörur er i mörgum löndum heims. Auk berja og ávaxta er nú mikið gerl að því að sjóða niður nýj- ar kartöflur, gulrætur o. fl. í sambandi við þetta má geta þess, að jafnhliða útþenslu j>essa iðnaðar, hefir önnur iðn- greiu eflst, þ. e. dósasmíði. Sumar niðursuðuverksmiðjurn- ar framleiða dósir sínar sjálfar, en flestar verksmiðjurnar kaupa þær frá dósaverksmiðj- um. Eitt breskt félag hefir nú sem stendur 6 dósaverksmiðjur og býst við að koma sér upp fleirum, vegna mikillar eftir- spurnar eftir dósum.l dósaverk- smiðjunni Worcester eru búnar til 1200 dósir á mínútu. Næst- stærsta verksmiðja félagsins, í Aton, framleiddi 23 milj. dósa 1930 og 1931 63 milj. dósa, en í ár um 100 milj. dósa. — Geta Bretar sér miklar von- ir um, að niðursuðuiðnaðurinn eigi mikla framtið fyrir sér ó Br etlandsey j um. Bfltingartllrann einveldissinna á Spáni. —o— Xiðurl. Þ. 17. ágúst er símað frá Madrid: Alcala Zamora for- seti hefir fallist á frumvarp tii laga, sem ríkisstjórnin hefir undirbúið, og leggur fyrir þjóðþingið í dag. Samkvæmt frumvarpi þessu er ríkisstjórn- inni heimilt að gei'a upptækar eignir þeirra manna, sem svik- ráð sannast á gegn lýðveldinu. Frmnvarpið var lagt fyrir Za- mora, er hann var staddur í liöllinni La Granja, er var áð- ur sumarbústaður Alfonso konungs. Samkv. frumvarp- inu verða jarðeignir manna, er þátt tóku i byltingunni sein- ustu gerðar upptækar, en einn- ig verða þeir, sem í henni tóku jxátt, sviftir öllum þeim forrétt- indum, er þeir hafa haft frá fornu fari. Frumvarpinu er sem sé aðallega beint gegn að- alsmönnum, en þeir höfðu, sem kunnugt er, forgöngu i byltingartilrauninni. Búist er við, að frumvarpinu verði hraðað gegnum jungið, og að ]>að verði að lögum i kveld eða á moi'gun. (Frumvarpið fór hraðhyri gegnum jxingið og var samþykt eftir skammar umræður, að jxví er síðari skeyti liermdu). í stjórnar- skránni er grein, senx sainjxykt var fyrir atbeina jafnaðar- manna, jxess efnis, að eignir manna megi ekki gera upptæk- ar án skaðabóta, nerna um vel- ferð ríkisins sé að ræða, og sé jiað samþykt í livert skifti • af þjóðþinginu. Tveir auðugustu tignarmenn Spánar eru nú í fangelsi og bíða dóms, sakaðir um að hafa aðstoðað Sanjurjo og liina hershöfðingjana, cr forgöngu liöfðu í uppreistinni. Eru það jieir liertoginn af Medinaceli, sem á miklar jarð- eignir. Aidc jiess hefir hann miklar tekjur af jarðeignum, vegna forréttinda,* sem ætt hans hefir haft alt frá jiví á miðöldunum. Hertoginn af I11- fantado á og miklar jai'ðeign- ir og vatnsföll, sem ýmist eru virkjuð eða vel til virkjunar fallin. Borgarhallir liertog- anna, húsgögn jieirra og lista- söfn vcrða ekki tekin af þeim. Juan Ingnatio Luca de Tene, auðugur aðalsmaður, eigandi blaðsins A. B. C., var handtekinn í dag. Skrauthýsi hans og hús jxað, sem hlað hans hefir aðsetur í á Suður- Spáni, voru hrend af lýðnum i hefndar skyni. Lýðveldið á fyrir höndum að hagnast á byltingu þessari. Miklar eignir falla jivi i skaut og fjöldi hershöfðingja, sem voru á eftirlaunum, fá nú ekki grænan eyri framar, og þakka víst sínum sæla, ef jieir halda lífinu. Borgararnir í Caraenza, ná- lægt E1 Ferrol, jjóttust hafa sannanir fyrir því, að jjorps- kirjan væri aðsetur konungs- sinna, og tóku sig jjví til og kveiktu i henni. Brann hún til kaldra kola. Merkir listagripir brunnu, m. a. frægt Maríu- líkneski.“ — — Kunnugt er orðið af skeytum jjeim, sem bárust hingað jj. 25. og 26. ágúst, að aðalleiðlogi bvltingarmanna var dæmdur til lífláts, en dóm- inum var síðan brevtt í lífstið- ai'fangelsi. Skárust margir i leikinn til jjess að bjarga lífi hans, m. a. frakkneska rikis- stjórnin. Var Sanjurjo sendur til fangelsisvistar í Duesofang- elsi á norðurströnd Spánar. Leiðréttiog. —o— í tilefni af ummælum i blaði yðar, herra ritstjóri, sem út kom i dag, út af dómi, scm nýlega hefir verið feldur í máli gegn mér, er fvrverandi dóms- málaráðherra Jónas Jónsson lét höfða, levfi eg mér að hiðja yður fyrir eftirfarandi skýr- ingu til birtingar í blaði yðar: Samkvæmt frásögn í blaði yðar, er eg sakfeldur um tvö atriði: „Ranga bókfærslu“ og „ívilnun“ til eins skuldheimtu- manns. Hvað viðvíkur fyrra at- riðinu, skal jxetta tekið fram: Frá jjví fyrsta að nýju skatta- lögin gengu í giltli, hefir end- urskoðunarskrifstofa N. Man- scher & Björns E. Árnasonar — sá siðarnefndi er löggiltur endurskoðandi og lögfræðing- ur Iiaft á hendi og að öllu levti annast, alt skattaframtal initt og efnahagsreiknings-upp- gjör. Hér um rætt atriði „rangt hókhald“, sem eg og Mansclier erum sakfeldir fyrir, er eiit einasta atriði í eignaframtali, sem af bókhaldsfróðum mönn- um eru mjög skiftar skoðanir um hvort sé rangt fært, eða livernig beri að færa, en á ekk- ert skylt við bókhaldið yfirleitt, sem alt var fundið i besta lagi. Um síðara titriðið, jjar sem eg er sakfeldur fvrir „ívilnan- ir“ til handa einu af við- skiftasamböndum mínum, skxd þetta tekið fram: Umrædd „ívilnun“ var í þvi fólgin, að greidd var réttmæt skuld, og ótti greiðslan sér stað fyrripart oklóber, eða kringum mánuði áður en bankastjórar Otvegsbankans kröfðust að eg framseldi bú mitt til skifta- meðferðar, en alt fram að jieim tíma hafði engin stöðvun oi’ð- ið á gi-eiðslum lijá mér, og við- sldfti mín öll, bæði við bank- ann og aðra, héldu áfram ó- hindrað, enda veitti bankinn atvinurekstri ínínuxn nauðsyn- legan stuðning, eins og m. a. lýsir sér í ]jví, að síðasta víxil- lán, sem bankinn veitti mér, átti sér stað 8. nóvember, eða aðeins 4 dögum áður en bank- inn krafðisl skiftameðferðai'. Auk jxess veitti bankinn mér allstórt lán til jjurkhússbygg- ingar hinn 30. október sama ár, en byggingu jjess lniss var ekki lokið, er hann krafðist slcifta- meðferðarinnar. Með skirskotun til framan- i'itaðs, gat mig alls ekki grun- að, að gjaldþrot væri yfirvof- andi. Loks skal það tekið fram, að umræddum dómi, sem kveðinn er upp af setudómara Þórði Eyjólfssyni, liefir verið gerð ráðstöfun til að vrði áfrýjað tii Hæstai’éttai'. Reykjavík, 26. ágúst 1932. G. ,/. Johnsen. Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. 10, síra Friðrik Hallgrímsson. I fríkirkjunni: Kl. 10, síra Árni Sigurðsson. Vcðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísafirði 12, Akueryri 11. Seyðisfirði 13, Vestm.eyjuin io, Stykkishólmi 11, Blönduósi 11, Hólum í Hornafirði 12, Færeyjum 11, Julianehaab 6, Jan Mayen 7, Angmagsalik6, Hjalt- landi 13, Tynemouth 13 st. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn og Grinda- vík). — Mestur hiti hér í gær 13 st., minstur J i stig. Úrkoma 0,8 mni. — Yíirlit: Lægðin yfir Grænlandshafi hreyfist hægt norð- austur eftir og fer minkandi. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður og Vestfirðir: Suð- vestan kakli. Skúrir. Norðurland: Suðvestan gola. Rigning vestan til. Norðausturland: Hægviðri. Úr- komulaust. Austfirðir: Sunnan- og suðvestan gola. Dálítil rigning fram eftir deginum, en léttir siðan til. Suðausturland : Suðvestan gola. Smáskúrir. Trúlofun. Nýlega hafa ojjinberað trúlofuri sína ungfrú Steinjjóra E. Steinjjórs- dóttir og Peder Jensen, bæði til heimilis á Hörpugötu 16, Slcerja- firði. Stefán læknir Guðnason hefir verið settur frá 1. sept. næstk. til Jjess að gegna um einn mánuð héraðslæknisembættinu i Dalahéraði. Priðun rjúpna. í Lögbirtingabláðinu Jj. 25. ]). m. er auglýsing um friðun rjúpna. Seg- ir jjar m. a.: „Enn hefir rjúpum lítið fjölgað í landinu og verður ekki komist hjá þvi að friða rjúp- una alveg einnig jjetta ár. Sam- kvæmt h’eimikl i lögum nr. 27 frá 1924 skipar ]jví ráðuneytið svo fyr- ir. að rjúpur, sem annars eru a# Símskeyti Dutch Harbour, Alaska, 26 ág. United Press. - FB. Frá von Gronau. von Gronau lenti hér í dag. Hann ætlar sér a'ð fljúga héð- an um Kurileyjarnar til Japan. Hefir enginn flogið jjessa leið fyrri. (Kuriles eyjar eða Tsji- sjimaeyjarnar, eins og Japanar kalla þær, eru eyjaflokkur á svæðinu milli Jesso-evjar og suðurodda Kamsjatka. Nýrstu evjarnar eru oftast snævi þakt- ar og óbygðar. Að eins sýðsju eyjarnar jirjár eru bygðar). Madrid, 26. ágúst. United Press. - FB. Sanjurjo. Sanjurjo var fluttur til Du- eso-fangelsis á norðurströnd Spánar, en jjar eru jjeir íangar liafðir, sem vinna hegningar- vinnu og dæindir liafa verið í fangelsi til langs tima. Var jjað einni stundu fyrir hádegi, er komið var með Sanjurjo til Duesno. Manchester, 27. ágúst. United Press. - FB. Launadeilurnar í Lancashire. Að afloknum þriggja daga ár- angurslausum samningaumleit- unum hcfst verkfall 200.000 vef- ara á hádegi í dag (laugardag). Vera má, að innan skamms taki allur verklýðsskarinn í baðm- ullariðnaðinum, 500.000 manns, jjátt í verkföllum út af launa- deilunum. Samningauijpleit- anir fóru út um þúfur vegna jjess, að samkomulag gat eigi náðst um að taka í vinnu á ný 3000 verkamenn, er gert liöfðu verkfall. NiðnrsBðniðsaðnr Breta. —o—- London, 26. ágúst. — FB. Niðursuða á grænmeti, ávöxt- uin o. m. fl. er iðnaður, sem stöðugt er að færa út kvíarnar í Bretlandi. Um allmörg ár hef- ir framleiðslan aukist um helm- ing á ári hverju og i ár er enn búist við, að framleiðslan hafi aukist til mikilla muna. Þetta er mikilvægt frá fleiri en einni hlið skoðað. Útjiensla jjessa iðn- aðar hefir til dæmis að taka ha'ft jjau áhrif, að á ýmsum stöðum liefir skapast allmikil atvinna. Þar að auki hefir hún liaft jjau áhrif, að fjöldi fólks hefir fengið atvinnu við ræktun í sveitum. Velgengni jjessa iðn- aðar hefir haft þau áhrif, að jjað liefir livatt breska framleiðend- ur til framtaksscmi, Jiýjar nið- ursuðuverksmiðjur hafa verið reistar, og markaða hefir verið aflað fyrir hina nýju fram- leiðslu, utan lands og innan. Þarf engum getum að leiða að jjví, hve mikilvægt jjetta muni vera á erfiðum krepputímum sem jjeim, er nú standa yfir. iVrið sem leið nam fram- leiðsla niðursuðuverksmiðjanna 83 milj. dósa. Framleiðslan verður án efa meiri í ár, en ó- víst hve mikið meirl. í öllum niðursuðuverksmiðjum hefir verið unnið fullan vinnutíma dag hvern. I sumar hefir ein af stærstu niðursuðuverksmiðjun- um framleitt 500,000 ’ dósir á dag af ertum, jarðarberjum/ stikilsberjum o. s. frv. Niður- suðuverksmiðja jjcssi er i Wis- hech, og hefir stöðugt fært út kvíarnar á siðari árum. Garðar verksmiðjunnar eru alls um 17 ekrur. í verksmiðjunni sjálfri er unnið með nýtísku vélum og eru margar jjeirra sjálfvirkar. l in tíma í júlí nam ertufram- leiðslan 1 miljón dósa á dag. Ertuakrar verksmiðjunnar eru

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.