Vísir - 01.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1932, Blaðsíða 3
mannaeyja fóru: Leifur Sig- fússon konsúll, frú Kolka, Olga Þorkelsdóttir, Marla Björnson, Fjóla Þorsteinsdóttir o. fl. Höfnin. Geir fór á ísfiskveiðar i fyrra- kveld. Karlsefni er farinn á isfiskveiðar. Max Pemberton fer á ísfiskveiðar i vikulokin. Enskur botnvörpungur kom í gær að sækja fiskilóðs (Guðna Pálsson). E.s. Resolute, norskt sildarflutningaskip, kom að norðan í gær. Fisktökuskipið VarildT er farið til útlanda. G.s. Botnía kom til Leitli kl. 2 i nótt. sG.s. Island fór frá ísafirði kl. 8 i morg- un. Væntanlegt i kveld kl. 10 —11. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman ‘i lij ónaband af sira Friðriki Hall- grímssyni, ungfrú Ingileif Magnúsdóttir og Árni Jóhann- •esson, Garðastræti 45. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn i dag og befst kl. 5 e. lr. Halldór Hansen læknir, hefir samið mikið rit, að því er Læknablaðið hermir, iim sjúkdóma, er líkjast maga- sári, en eru vægir berklar. — Læknadeildin hefir samþykt ritið til doktorsjirófs og fer vörnin sennilega fram skömmu •eftir liáskólasetningu. Júlíus Sigurjónsson cand. med. hefir lokið prófi i gerlafræði við Lundúnaháskóla. .Júlíus liefir styrk frá Rocke- fellerstofnuninni i eitt ár til og ætlar að leggja stund á meina- fræði i Berlin. Er námi þessu er lokið er ætlasl til, að bann verði aðstoðarmaður N. Dungals. Útfluningur ísl. afurða. Deltifoss, sem fór liéðan lil útlanda i gær, var fullfermdur isienskum afurðum. Gengið í dag. 'Sterlingspund ......Ivr. 22,15 Dollar .............. — 6.40 100 ríkismörk ..........— 152.54 -— frakkn. fr......-— 25.20 — belgur .......... — 88.71 — svissn. fr.....— 124.34 — lírur............ — 33.00 — pesetar ..........— 51.72 — gyllini ..........— 257.86 -— tékkósl. kr.....— 19.12 — sænskar kr. ... — 114.00 — norskar kr.....— 111.26 — danskar kr.....— 114.18 Hæli fyrir skipbrotsmenn hefir verið reist um 100 metra norðvestur frá vitanum á Alviðruhömrum. Einnig liafa staurar verið settir niður i röð frá Kúðaósi að liælinu. Gullverð ísl. krónu er nú 58.30. Stöðin á Snæfellsjökli verður eigi reist á hájöklin- um, eins og upphaflega var til ætlast. Mun nú í ráði að reisa hana á Þríbyrningum, sunnan á jöklinum. Haustmót 2. flokks. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudag n. k., milli K. R. og Vals. Dr. Lauge Iéoch heldur fyrirlestur í danska félag- inu hér í bæ á föstudagskvöld kl. 9, á Hótel ísland. Heiðursmerki. Frakkneski konsúllinn i Vestmannaeyjum, Leifur Sig- fússon, liefir tilkynt FB., að frakkneska stjórnin liafi fyrir skömmu sæmt Ólaf Ó. Lárus- son, liéraðslækni i Vestmanna- eyjuxn heiðursnafnbótinni: riddari af orðunni „Merite Ma- ritime“. Markaskrá. Akve'ðið hefir verið að geía út nýja markaskrá á komandi vetri. og hefir Fjáreigendafélagi Rvíkur verið falin söfnun marka innan um- dæmis Reykjavíkur. Engilbert Hafberg liefir farið fram á meðmæli bæjarstjórnar til þess að reka matsölu og kaffiveitingar og annað þar til heyrandi í liúsi sínu, Grettisgötu 65. — Bæjar- ráðið liefir lagt til, að meðmæli þessi verði veitt. Haustdansleikur verður í K. R.-húsinu næstk. laugardag. Hljómsveit Hótel ísland spilar. Klæðskeravinnustofu hefir Bjarni Guðmundsson opnað á Hverfisgötu 71. Sjá augl. Mullerskólinn. Fólk, sem ætlar sér að mynda smá leikl'imisflokka til æfinga i Mullerskólanum í vetur, gefi sig fram vi'ð forstöðumanninn fyrir 6. sept. n. k. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. • 16,00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. Snæbjörn Kristjánsson: Sjðmenska. rétt, þ. e. láti'ð reka, höfðu tjald yi'ir sltipinu og sátu a'ð snæð- ingi. Verður þá manni einum litið út undan tjaldskörinni og sér liann, að þá er að reka á grynningar. Hétu grynningar þessar Þúfuboðar, og eru norð- ariega á Ströndum. — Þá kallar •íormaðurinn á prestinn og vrildi skriftast, en liann kvað nú. ekki tóm til slíks, en Hallsteinn kúíubakur bað Hallvarð háseta að segja sér æðsta nafn guð- dómsins. Hann kvaðst ekki muna, en taldi vist að Þórður kráka vissi deili á sliku. Var þá Þórður kallaður, en honum fór sem hinum, að hann mundi •ekki, en taldi Þorbjörn vippu mundu muna. En hann vissi elcki fremur en hinir, enda kva'ðst hann aldrei heyrt Iiafa. Hitt fullyrti hann, að félagi sinn, 'Einar níjia, mundi muna og reyndist það rélt. — Skipið rak vestur fyrir Geirólfsgnúp. Gekk þá veður til norðurs og sigldu þeir skipinu til brots vestan til við „Núpinn" þar á Ströndun- um. Eiríkur rauði fann Græn- land, sem allir vita, og Leifur sonur bans Vesturlieim, eða þó öllu heldur Bjarni Herjólfsson, er hann fór til Grænlands á eftir föður sínum. Rak hann þá útsuður i haf, sá Ameriku, en kom þar ekld á land. Hann sneri vi'ð norður til Grænlands og eftir hans tilvísan fann Leif- ur Vesturálfu heims skömmu síðar. Telst mér til, a'ð vetur- setu-staður Leifs hafi verið ná- lægt því, sem nú er New York. 1 þa'ð mund, sem Eiríkur fann Grænland, var svo mikill skipastóll við Breiðafjörð og Faxaflóa, að þaðan fóru 24 V I S I R 19,40 Tónleikar (Útvarps- tríóið). 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Hebriden-óuverture. eft- ir Mendelsohn. Einsöngur: Lög eftir Do- nizetti: — Ebba Wilton syngur: Sönginn til 21. hersveitarinnar og Kveðju Mariu úr „Dótt- ir hersveitarinnar“; Tito Schipa syngur: Una fur- tiva lacrima úr „Ástar- drykknum“; — Micbele Fleta syngur: Una ver- gina úr „La Favorita". 20,30 Fréttir. Músik. Dansleikur verður i Templarahúsinu n. k. laugardag. Eldri dansarnir. Sjá augl. i Visi i gær. Heimatrúboð leikmanna. Vatnsstíg 3. Almenn sam- koma í kveld kl. 8. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ á ,Hvalfj arðarströnd, áfhent Vísi, 2 kr. frá A. B. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá konu í HafnarfirÖi, 10 kr. frá S. R. Áheit á barnaheimilið „Vorblómið“ Happakrossinn). afhent Vísi 2 kr. frá N. N. Norskar 10 ftskey tafr e gnir. ilcttmli fataltreitism) og (ituti iaugatiíj 34 ^tout 1500 Jte^ltjaotb Mýi* vepdlisti fpá 1. júlí. ¥eröið mik:ið lækkað. Áilt á sama stað. Fjaðrir i marga bíla, verð- ið læklcað. Keðjur & ke'ðju- hlekkir. Rafgeyntar. Raf- kerti, Perur ódýrar. Coil, Cut-out. Ljósaleiðslur og öryggi. — Timken rúllu- legur í alla bíla, einnig lcúlulagerar. Fóðringar. Bremsuborðar, halda jafnt í vatni. Fram- og aftur- luktir. Flautur, margar n gerðir. — Gúmmímottur, Viftureimar, Gangbretta- listar o. m. fl. — Allar bílaviðger'ðir, einnig alls- konar sprautumálning. Sparið tíma og peninga og verslið þar, sem alt fæst á sama stað. Bestu egipskn cigarettnrnar I 20 stykkja pðtkum sem kosta kr. 1.10 ern EgiII Vilhjálmsson. j Swift cigarettar Laugaveg 118. Sími 1717. fást í öllum verslnnnm. Osló, 31. ágúst. NBP. — FB. Viðskifíi Norðmanna og íslendinga. Samningaumleitanir íslend- inga og Norðmanna bófust á ný í gær. Tóku þátt í þeim af liálfu Norðmanna eins og áður, þeir Andersen-Ryst ritstjóri og Johannessen vcrslunarráð*, en skrifari þeirra cr Aslaksson. Af hálfu íslendinga taka sömu menn og áður einnig þátt í samningaumleitunum, þeir Ól- afur Thors alþm. og Jón Árna- son forstjóri. Skrifari þeirra er S. Þorvarðsson. Fundir nefnd- arinnar eru baldnir í ráðherra- herbergi Stórþingsins og standa sennilega yfir út þessa viku. Mótmæli gegn lækkun á salt- kjötstollinum. Deild norska bændasam- bandsins (Norsk Bondelag) i Setesdal hefir sent samninga- nefndinni mótmæli gegn lækk- un á tolli á íslensku saltkjöti. Knattspyrnukepni í Helsingfors. Danir biðu ósigur fyrir Finn- mn í knattspymuleik, sem háö- ur var i Helsingfors í gær. Skor- uðu Finnar (töluna vantar), en Danir 2 mörk. Hótunarmálið. Áfrýjun. Tveir af þeim, sem fengu fangelsisdóm í hótunarmálinu, er áður var um símað, liafa á- frýjað dóminum til hæstarétt- ar. Flugvél hrapar til jarðar. Ein af flugvélum Aerotrans- port lirapaði lil jarðar i gær, á landamærum Hollands og Þýskalands. Flugvélin var á leiðinni frá Amsterdam til Málmeyjar. Stýrimaðurinn, Liljeberg að nafni, og loft- skeytamaðurinn, biðu bana. Þetta er fyrsta flugslys, sem manntjón hefir af leitt, lijá Aerotrans]>ort. Bill fer beina leið til Stykkishólms kl. 7 árdegis á inorgun. Nolck- ur sæti laus. Ódýr. Sími 1174. lest ai aagljsa IVÍ8I. Max Schmeling lendir í flugslysi. Hnefaleikskappinn Max Schmeling var á flugi ’i gær, en flugvélin hrapaði til jarðar. Meidcbst Schmeling mikið. Gengi í Osló í gær: Londo» 19,95. Hamborg 137,25. París 22,60. Brússel 80,00. Amster- dam 232,00. New Yoi'k 5,76. Stokkhólmur 102,75. Kaup- mannahöfn 103,50. skip (skipshafnir) til að byggja eða nema landið. Nær helming- ur þessara skijia fórst í hafi. Svona voru vanhöldin á þeirri tíð. En mesti skipafloti á einum stað, er sögur herma, var sá, er saman kom á Húnaflóa árið 1244 um Jónsmessuleytið, er þeir börðust þar Kolbeinn ungi og Þórður lcakali. Hafði Kol- beinn 20 skip og um 460 manna, en Þórður 15 skij) og 200 menn. Skipin munu bafa verið áttæringar og tiæringar. Þrátt fyrir mikinn liðsmun mátti kalla þá Kolbein og Þórð jafna í orustmmi. Scgir Gísli sagnaritari Konráðsson að Vest- firðingamir, liðsmenn Þórðar, hafi verið liver öðrum betri og hprari sjómenn. Mér virðist þetta, ásamt mörgu öðru sýna, hvílíkar sjó- lietjur íslendingar hinir fornu liafi verið. Kjarkurinn var undráverður og áræðið ekki síð- ur. Ekki veit eg hver fundið liefir Svalbarða, en sennilega liafa Islendingar verið þar að verki. Nafn landsins er að minsta kosti islenskt, og 4 daga haf töldu þeir norður þangað af Langanesi. Töldu þeir, að þá væri komið i „hafsbotn“, eða með öðrum orðum, að lengra norður yrði ekki farið á skip- um, sakir ísa. Þegar farið var frá Björgvin í Noregi til Hvarfs á Grænlandi var siglt svo nálægt Færeyjum, að sjór var í miðjum lilíðum, en af íslandi höfðu menn „fugl og hval“. Mun þar vera átt við fjarlægð, er svarar lil 12 mílna. Þlessi vegalengd var talin 9 daga sigling í beinum bvr. Frá Björgvin töldu fornmenn 7 dægra sigling að Austur-Horni á íslandi, en frá Reykjanesi til írlands 5 daga. Af þessu má öllum ljóst vera, að íslending- ar liafa liafa viða farið. Og sigl- ingin var mikil, þó að miðað sé við beggja skauta byr. Og þetta gátu þeir komist með ólarreip- unum og fléttuðu töglunum. Þeir tóku töglin og hefluðu seglin þegar hvast var, en aS „liefla“ er dregið af því, að segt- in voru vafin upp, sem lieflaS væri. I þessu sambandi má minna á frásögn Njálu, er Þrá- inn lætur Hrapp í seglið og hefl- ar síðan upp við rána. Það var- aðist ekki Hákon jarl. Mér ftll- ur vel að segja „að hefla“, i staðinn fyrir „að rifa“. Hefilsköft kölluðust böndiu, sem voru í jöðrum seglanna, eitt band í hverri lykkju. Blakk- irnar, er við nefmun svo, köM- uðu þeir „hjólníæður“ og er það fyrirtaks orð. Væri æskilegt, að til væri íslensk orð og lieiti á öllu, sem við kemur islensku«a skipum. Þá voru ekki lieldur fundnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.