Vísir


Vísir - 02.09.1932, Qupperneq 1

Vísir - 02.09.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsiriiðjusími: 1578. 22. ár. RejLjavík, föstudaginn 2. september 1932. 238. tbl. G*mia Bíó Hættnr ástalifsins. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 10 þáttum, tekin að tilhlutan félagsins, til fræðslu um kynferðismálin. Mynd- in er þýsk, og leikin af bestu leikurum Þýskalands. Aðalhlutverkin leika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiive. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir læknar og félög hafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal heldur Dr. Engelbreth í Kaupmannahöfn ræðu á undan sjálfri myndinni. — Myndin liefir öllum körlum og konum boðskap að flytja. Börn fá ekki aðgang. Innilegar þakkir lil allra, bæði nær og f jær, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur vinarhug og samúð við frá- fall og jarðarför Ivjartans sonar okkar. Fyrir ókkar hönd og annara aðstandenda. Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Oddsson. Okkar bjartkæra móðir, Halldóra Vigfúsdóttir, andaðist 1. þ. m. á Landakotsspítalanum. Indíana Sigfúsdóttir. Sigurjón Sigfússon. María Markan. EINSÖNGUR (síðasta sinn) í Iðnó, sunnudaginn 4. sept. kl. 9 síðdegis. Við hljóðfærið frú VALBORG EINARSSON. Aðgöngumiðár seljast í Hljóðfæraverslun K. Viðar, Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og í Xðnó, eftir ld. 7 á sunnudagskveld. Til Akupeypai* fara bílar á mánudaginn n. k. frá Bifreiðastoð Odd- eyrar. Nokkur sæti laus. — Uppl. á Bifreidastödinni Heklu, Sími 970. Simi 970. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieeiBBimiiiiBinr Hreinskveld verður endur- tekið í kveld. Café Vífill* iiiiiimiEiiBBiiimimiEiiiiiEimiim Nýkomið: Skólatðskur mjög ódýrar. LeðnrvOrndeild HljóífærahnssiDS. um Brauns-verslun. SVIÐ, LIFUR, HJÖRTU og KJÖT verður best að kaupa í Nýjn Kjðtbdðinni. Hverfisgötu 74. Sími: 1947. Ný rfillnpylsa og ný kæfa. Kjðt & Fisknr. Simar 828 og 1764. Þrastalundi verður lokað næstk. írianudag, 5. september. Eíín Egilsdáttir. Sérstðk áhersla lðgð á: • að hafa ein- ungis vand- aðar vörur með réttu verði. • að hreinlæti sé við haft á öllum svið- um. ® að öll af- greiðsla fari fljótt og vel fram. OPNUM við undirritaðir nýja kjöt- & nýlendnvörnverslun undir nafninu Q Halltiárssan^Kðistá^ Garðastræti 17. Sími 406. Sími 406. Ávalt fjölbreytt úrval af öllum kjöt- og nýlenduvörum. Virðingarfylst. Ólafur K. Þorvarðsson. Ólafur Halldórsson. Nýja Bíó Brúðkaups- klukkur. Þýsk lal- og hljómlistarkvikmynd í !) þátlum, er sýnir hugðnæma sögu, sem gerðist við hirð Jóseps 11. Austur- ríkiskeisara og skeriitileg atriði úr lifi tónsnillingsins mikla, W. A. Mozart. — Allir söngvar og hljómlist í mvndinni eftir Mozart. — Aðallilutverkin leika: Poul Richter. Irene Eisinger og Oskar Kartweis. lívikmynd, sem mun verða ógleymanleg öllum list- unnendum. — Eftir ósk margra, verður sýnd sem aukamynd frétta- blað, er sýnir leikfimisflokk kvenna frá íþróttafél. Reykja- víkur sýna íþróttir í Englandi. Reykvískar hfismæður, AthugiQ I Allan septembermánuð verður happdrættismidi í hverri stöng FálkakaiTibætisins. Vinningar eru: 1. vinningur kr. 50.00 2. — 30.00 3. — 20.00 4. — 10.00 5. — 10.00 6. — 10.00 7. — 5.00 8. — 5.00 9. — 5.00 10. — 5.00 Dregið verður hjá lögmanni 25. þ. m. Heildsölubirgðir hjá Hjalta Björnssyni & Co. Símar: 720 og 295. Kaupfélag Álþýðu opnar á morgun, laugardaginn 3. september, nýja búð á Njáls- götu 23 við Káratorg. Verða þar seldar allskonar nauðsynjavörur. Félagið selur góðar vörur með lágu verði gegn staðgreiðslu, cins og Vestur- bæingar þekkja úr húð félagsins í Verkamannabústöðunum. Félagsmenn í Austurbænum! Byrjið strax að versla við Ivaup- félagið, ef þér hafið ekki gelað það áður, vegna fjarlægðar. Sími 1417 — fjórtán seytján. — Allar vörur sendar heim. Verkafólk! Verslið við ykkar eigin búð. Kenslubækup, stílabækur, skrifbækur, ritföng og aðrar nauðsynjar námsfólks fást i Bðkaverslnn Sigfdsar Eymnndssonar (og Bókahúð Austurbæjar, Laugaveg 34). i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.