Vísir - 02.09.1932, Side 4
V I S 1 R
Nýtt dilkakjöt,
svið, lifur, hjörlu og fleira.
Kjötbiidin
á Grundarstíg 2.
Sími: 1975.
Bílageymsla.
Tek til geymslu bíla yfir
lengri eða skemri tíma, í
upphituðu liúsi. — Verðið
mjög sánngjarnt.
Látið I)ílana ekki standa
í slænm liúsi, það styttir
aldur þeirra að mun.
Egill Vilhjálmsson,
Laugaveg 118. Simi 1717.
Lækkandi verð.
Nýtt dilkakjöt, ágætar rúllu-
pylsur á 0.35 Yz. kg., hangikjöt
75 aura Va kg., íslenskar kart-
öflur 15 au. % kg., rófur 15 au.
V-1 kg., barinn riklingur kr. 1.10
V2 kg„ mjólkurostur 75 au. 14
kg. Reyktur rauðmagi, liænu-
egg', andaregg o. m. fl. •— að
ógleymdu hinu óviðjafnanlega
Leifs-Kaffi.
Terslnnin Ftllinn,
Laugaveg 79. Sími 1551.
íslensk
<-------
kaupi eg
ávalt
hæsta
verði.
Gísli Sigurbjörnsson.
Lækjargötu 2. Sími: 1292.
Fyrirliggjandi af öllum teg-
undum, stoppa(5ar og óstoppað-
ar, úr mjög góðu efni og með
vönduðum frágangi.
Verðið mikið Iækkað.
Séð um jarðarfarir að öllu
ieyti.
Trésmíöa- og
lí kkistuverksmiðj an
RtJN.
Smiðjustig 10. Sími: 1094.
Prýðis vel barinn
Hapðfiskup
á 75 aura 14 kg og'
Riklingur
á 90 aura 14 kg.
Hjörtur Hjartarson
Bræðraborgarstíg 1.
Sími 1256.
AMATÖR ALBUM, mikið úrval.
Framköllun. Kopiering.
Stækkun.
-THIELE —
Austurstræti 20.
Frá ódýrustu til fullkomn-
ustu gerða, alt tilheyrandí
jarðarförum, fæst hjá
Gyvindi
Laufásvegi 52.
Sími 485.
i LEIGA
Vantar verkstæðispláss og
geymslu. Uppl. í síma 240. (73
Þeir, sem hafa talað við okk-
ur um leigu á liljóðfærum und-
ir liaustið, eru beðnir að tala
við okkur sem fyrst. Hljóð-
færaiiúsið (um Braunsversl-
un). (74
Lítil búð og verkstæðispláss
fyrir smá-iðnað, á besta stað,
til leigu. A. v. á. (50
Verslunarpláss óskast 1. okt.,
lielst nokkuð stórt. Þarf að vera
við aðalgötu. -— Tilboð, merkt-
„Verslunarpláss“, með til
greindri legu og leigu, sendist
Visi fyrir 6. þ. m. (61
Besta fæöi hæ.jarins
er í K. R.-húsinu.
Ódýrt.
Dilkaslátur
fást nú flesta virka daga.
Sláturfélagið.
ELOCHROM fllmnr,
(Ijós- og litnæmar)
6x9 cm. á kr. 1,20
614X11------L50
Pr«mköllun og kopíering
------ódýrust. ----
Sflortvöruhús Reykjavíkiu.
Photomaton
6 myndir 2 kr.
Tilbúnar eftir 7 mínútur.
Templarasundi 3. Opið 1 til 7
alla daga.
Ný tegund af ljósmyndapappír
komin. Myndirnar skýrari og
betri en nokkru sinni áður.
Amatörar.
Filmur, sem komið er með
fyrir hádegi, verða tilbúnar
samdægurs.
Vönduð og góð vinna.
Kodaks, Bankastræti 4.
Hans Petersen.
Mjfilkariió Flfiamanna
Týsgötu 1. — Sími 1287-
1. flokks mjólkurafurðir. Skjót
afgreiðsla. Alt sent heim.
Andlitsfegrun.
Gef andlitsnudd, sem læknar
bólur og fílapensa, eftir aðferð
Mrs. Gardner.
Tekist hefir að lækna bólur
og fílapensa, sem hafa reynst
ólæknandi með öðrum aðferð-
um.
Heima kl. 6—7 og öðrum
tímum eftir samkomulagi.
Martha Kalman,
Grundarstíg 4. Sími 888.
KENSLA
Hraðritunarskóli
Helga Tryggvasonar starfar í
vetur. Þeir, sem geta, ættu að
byrja nám strax. Hópkensla eða
einkatimar. Vijðtalstími kl. 5—
7 daglega. Sími 1026. (61
2 herbergi og eldliús óskast
til leigu frá 1. okt. Áreiðanleg
greiðsla. Tilboð, merkt: „66“,
séndist afgr. blaðsins. (53
Tvö lítil herbergi og eldhús
til leigu 1. okl. utan við bæinn.
Leiga kr. 45,00. Umsóknir
sendist „Vísi“, merktar: „Fyrir-
framgreiðsla“. (47
Maður 1 fasta-atvinnu óskar
eftir 2 stofum og eldhúsi 1.
okt. Uppl. í síma 2003, eftir kl.
8 c. h. (45
1 góð stofa, 2 Iítil svefnher-
bergi og eldhús óskast frá 15.
]). m. Helst i austurbænum. 4
fullorðnir í heimili. Skilvís
greiðsla, góð umgengni. Tilboð,
merkt: „1500“, sendist Vísi fyr-
ir 5. sept. (44
_
3 herbergi og eldliús óskast
1. okt. Tilhoð, merkt: „3 her-
bergi“, öendist afgr. Vísis. (43
2 herbcrgi og eldunarpláss
með gasi og aðgangi að þvolta-
tiúsi, til leigu strax. Leiga kr.
50 á mánuði. Fýrirframgreiðsla.
Uppl. Laugavegi 28. (42
Á Sólvaltagötu 14 er tit leigu
fallegt sólarherbergi með vegg-
svölum og húsbúnaði lianda
ábyggilegum og reglusömum
einhleypingi. (41
1 herbergi og eldtiús, óskast
1. október. Uppl. í síma 2152.
(40
1 stofa óskast 1. október,
lielst við eða nálægt Laugaveg-
inum. Uppt. á Laugavegi 8.
(696
Upphituð herbérgi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (39
Sólrík forstofustofa og verk-
stæðisjiláss til leigu á Grettis-
götu 67. (63
2 sólríkar stofur og eldhús til
leigu á Laugavcg 149. (60
4—5 sólrík lierbergi, auk
eldhúss, eru til leigu 1. okt. ná-
lægt miðbænum. Miðstöðvarliit-
un og önnur þægindi. Sann-
gjörn leiga. — Tilboð, merkt:
„102“, sendist afgr. Visis fyrir
6. þ. m. (57
Til leigu 1 herbergi og eld-
hús á Laugaveg 143. Uppl. á
efstu hæð. (65
3ja herhergja ibúð, nieð öll-
um þægindum, óskast 1. okt.
Mánaðarleg fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sírna 1039 og 1310 eftir
kl. 7. (66
Fjögurra herbergja íbúð ósk-
ast til leigu 1. okt. Símon Jóns-
son, Laugaveg 33. (67
Sólrík íhúð óskast 1. okt.,
2 herbergi og eldhús. Tvent
fullorðið í heimili. Fyrirfram-
greiðsla mánaðarlega. Uppl. í
síma 2126. (77
Á Þóroddsstöðum við Hafn-
arfjarðarveg eru til leigu 3 her-
liergi og eldhús, með öllum
])ægindum. Stórar og góðar
geymslur, bílskúr og liesthús
fylgir. Uppl. i síma 909. (75
Sólríkt herbergi, með öllum
þægindum, til leigu fyrir ein-
lileypa í Túngötu 16. Sími 398.
(72
2 hæðir, önnur 3 lierbergi,
eldliús og bað, liin 2 herbergi
og óinnréttað kj.allarapláss og
þvottalierbergi, er iil leigu í
liúseigninni Vöggur, Laugaveg
64. Uppl. í síma 755, Lauga-
vegsapóteki. (71
Ungur maður, í góðri stöðu;
óskar eftir 2 lierbergja íbúð
með eldiiúsi og baðherbergi,
nú þegar eða sem allra fyrst.
Tilboð, merkt: „Ábyggilég
greiðsla“, leggist inn á afgr.
\risis fyrir 5. þ. m. (69
Lítið lieriiergi til leigu 1. okt.
Spitalastíg 1, uppi. (68
Stór stofa og aðgangur að eld-
húsi til leigu 1. okt., á Mjölnis-
vegi 46, uppi. (83
íbúð, 3—4 herbergi, ásamt
góðri geymslu, óskast 1. okt.
Uppl. í sima 587 til laugardags-
kvölds. (81
2 herbergi, á góðum stað í
miðbænum, til leigu 1. okt. A.
v. á. (80
Til leigu í Austurbænum 1.
okt.: 4 herbergi, eldhús og bað-
bergi. Sérmiðstöð.Tilboð merkt
„160“ sendist í póstbox 764. (79
I TÍLKYNNIN G
Verslunin Skemman, Freyju-
götu 15. Simi 2138. (329
Silfurbúinn baukur tap-
aðist frá Keflavík, út í Leiru,
seint í júlí. — Lindargötu 43,
Reykjavík. Einar Þórðarson.
(59
rbreiðsla tapaðist að
lil Reykjavíkur. Skilisl
sg. 50 gegn ómakslaun-
Sjón Jónsson. (56
Lítil silfurnæla með mána-
steinum, hefir tapast á götum
bæjarins þann 29. ]). m. Skilist
á Balckastíg 9, gegn fundar-
launum. (51
Lugtarrammi af bíl tapaðisl
við Tjarnarbrúna. Finnandi láli
vita í síma 1921. Fundarlaun.
_________________________<52
Laugardaginn 20. ágúst tap
aðist veski með peningum og
verðmætum skjölum, í Reykja-
vík eða Hafnarfirði. Finnandi
cr beðinn að hringja i síma
1305, Reykjavík. Góð fundar-
laun. (23
r
KAUPSKAPUR
Fjögur þúsund pund af fín-
ustu breiðfirskri eyjatöðu, til
sölu afar ódýrt. Uppl. í síma
459. (76
Ef yður vantar
Barnarúm, þá kaupið
það þar sem þér fáið
það fallegast og ódýr-
ast. Við höfum altaf
margar gerðir. Gerið
svo vel að skoða okkar
vörur áður en þér kaup-
ið húsgögn annarsstað-
ar. Vatnsstíg 3, Hús-
gagnaversl. Reykjavíkur
Nokkur stykki lítið spilaðar
grammófónplötur eru til sölu
fyrir hálfvirði. Ennfremur
tímaritið Óðinn frá byrjun og
fræðiritið Frem. A. v. á. (54
Ung, snemmbær kýr til sölu.
Uppl. gefur Hjörleifur Guð-
brandsson, Grettisgötu 20. (49
Til sölu tneð tækifærisverði:
2 rúmstæði samstæð og eitt
stakt, með góðum dýnum og
undirsængum. Lítið notað og
hjá liraustu fólki. A. v. á. (46
Viljum kaupa tiakkavél sem
gengur fvrir rafmagni. Sími
2358. ' (39
Kaupum blikkkassa undan
lcexi, liálfflöskur, sojuglös og
sultutausglös. Magnús Tli. S.
Blöndahl h.f., Vonarstræti 4 B.
Sími 2358. (38
Á Skótavörðustíg 15 fáið þér
bestar beimabakaðar kökur. —
Einnig pönnukökur með og án
rjóma, eftir pöntunum. Sínli
1857. (470
Kaupum lirein sultutausglös.
Magnús Th. S. Blöndahl, Vonar-
stræti 4 B. Sími 2358. (399
Smiðjan við Selbrekkurnar tii
sölu. Páll Bjarnason, Barónsstíg
25. Heima eftir kl. 7. (58
Margar liúseignir til sölu og
í liúsaskiftpm. Fasteignir tekn-
ar til sölu. Ólaj'ur Guðnason,
Lindargötu 43. Sími 960. Heima
1—2 og 6—8. (84
Stúlka óskast nú þegar.
Fjölnisveg 7. (5
Stúlka með íveggja mánaða
barn, óskar eftir ráðskonustöðu.
A. v. á. (48.
Vanti rúður í glugga, þá
hringið i síma 1042. Sanngjarnt
verð. (734
Ung stúlka utan af landi ósk-
ar éftir léttri vist fyrri hluta
dags. Herbergi verður að fylgja.
— Uppl. bjá Lovisu Fjeldsted,
Tjarnargötu 33. (26
Stúlka óskasl í létta vist all-
an daginn. Sigrún Laxdal, Sól-
vallagötu 3. (62
Laghentur maður getur feng-
ið atvinnu í sveit nálægt
Reykjavík. Uppl. í Drífanda,
Laugaveg 63. (78
l
P FÆÐI
FÆÐISSALA. Fæði fæsl.
kevpt sanngjörnu verði, fvrir
karla og konur, á Skólavörðu-
stíg 3, steinliúsið, II. hæð. (82
Gott fæði fæst á Ránargötu
6. ' (70
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.
A