Vísir - 04.09.1932, Page 1

Vísir - 04.09.1932, Page 1
iniiiiiiiiiiuiimimwmiiimnnmimiiB Ritsíjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12- Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 15,78. 22. ór. Reykjavílc, sunnudaginn 4. september 1932. 241). tbl. Gmmlrn Bfó sýnir i kveld kl. 9 í fyrsta sinn Shanghai hrafllestin. Stórfengleg talmynd i 9 þáttum, tekin af Paramount félaginu, undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlutverk- ið leikur af framúrskarandi snild MARLENE DIETRICH. Alþýðusýning kl. 7. Hættur ástalífsins. Þessi óvenju góða og fræðandi mynd sýnd þá í síöasta sinn. Barnasýning kl. 5. R« R. R. RIVIERA-FÖRIN, gamanleikur í 8 þáttum, leikinn af Litla og Stóra. Hér með tilkynnist, að hjartkæri maðurinn minn, Magnús J. Þórðarson bakari, frá Brekkuholti, verður jarðaður frá frí- kirkjunni þriðjudaginn 6. þ. m. Jarðarförin hefst nreð bæn á heimili okkar, Bárugötu 35, kl. iy2 e. h. Ragnhildur Hannesdóttir. Hattaverslun Margrétap Leví Hefi fengið haust- og vetrartiskuna í litum og lagi. Verð við allra hæfi. Kaffisöngur. Lag: Gamli Nói. Rydens kaffi, Rydens kaffi reynst mér hefir best. Gæða drykkinn góða gestum mun eg bjóða. Ánægjuna —■ ánægjuna auka skal sem mest. Tilboð óskast í að innrétta 1 íbúð og geymslur. Uppl. hjá Sigurði Þorsteinssyni, Holtsgötu 35. S. U. K. Alþjððlegl æskulíísflagurinn. Félag ungra kommúnista boðar til opinbers æskulýðs- fundar í Bröttugötu-salnum sunnudaginn 4. sept. (í dag) kl. 4 e. h. Fjölbreytt dagskrá: Karlakór verkamanna syngur og leikhóp- arnir sýna. llBE8liB191l8III8IIIBI2lgSI!i3III!BIIIÍ8ll! Nýkomið: Húsgagnaskrár, margar gerðir. Kjallaraskrár. Útidyraskrár. Hurðarhúnar, hom og tré. Útidyrahúnar, nikkel og messing. Kamersskrár. Lamir, allskonar. Hengilásar og hespur. Hurðarlokur. Yale smekklásar, 7 tegundir. Yale hurðarskrár. Smekkláslyklar, sorfnir með stuttum fyrirvara. Skrúfur nýkomnar — og margt margt fleira í Járnvörudeild JES ZIMSEN. —— Nýja bí6 mamsmm Brúðkaups- klukkur. Þýsk tal- og hljómlistarkvikmynd í 9 þáttum, er sýnir hugðnæma sögu, sem gerðist við hirð Jóse]>s 11. Austur- ríkiskeisara og skemtileg atriði úr lifi tónsnillingsins mikla, W. A. Mozart. — Allir söngvar og hljómlist í myndinni eftir Mozart. — Aðalhlutverkin leika: Poul Richter. Irene Eisinger og Oskar Kiirtweis. Kvikmynd, sem mun verða ógleymanleg öllnm list- unnendum. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) ld. 9. Barnasýning kl. 5. Reimleikinn á bðndabænnm. Cowboy-gamanmynd i 6 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur Buffalo Bill (yngri). Aukamynd: JIMMY SKEMTIR SÉR. Teiknimynd i 1 þætti. Ait sem nýtt i dagstofu, 4 stoppaða stóla og sófa, 1 sporöskjulagað maliogní- borð, orgel, dekkatausskáp, toilettkommóður, skrifborð, komm- óðu, eldhússkáp, klæðaskápa, grammófón með 14 góðum plöt- um og bókahillur. — Alt með okkar þekta, góða verði. Allir í Nýtt og Gamalt Kirkjustræti 10. Hattabúflin Hattabúðin Austurstræti 14. Hausthattarnir komnir Margar mjög skeintilégar nýjungar í línum, litum og efnum hattanna. Þar sem innflutningsleyfi á tískuvörum er mjög takmark- að, er ráðlegast að koma sem fyrst og kaupa smekklegan og ódjrran hatt. Anna Ásmundsdóttir. Franska alklæöiO höfum'við nú fyrirliggjandi. Permanent háFliðun með lækkuðu verði. Andlitsböð og nudd. Hefi fengið allranýjustu tegund andlitsmaska, sem þykir hafa gefið langbestan árangur í að verja hörundið hrukkum og eyða þeim. Ef þér viljið eyða óþarfafitu, þá reynið mína ágætu nuddvél. Vil ráðleggja jafnt körlum sem konum að nota mína fyrirtaks góðu andhtsolíu, sem nærir og mýkir hörundið og ver það hrukkum. Liindis Malldórsson. Tjarnargötu 11. — Sími: 846. lllllllllllllllimWIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMHIHI iwwnwiinwwiwiwwmiwui Hvítabandið heldur fund mánud. 5. sept. á sama stað og tíma og vant er. Fundarefni: Bygging félagsins. Stjórnin. Btst a logljsa I ¥ ISI. Ásg. Q. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Titan-hvíta besta tegund. Verð kr. 1,25 kg., gegn staðgreiðslu. Málarinn. Sími: 1498.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.