Vísir - 04.09.1932, Page 2
,V I S 1 H
Heildsölubirgðir:
' ÞAKJÁRN,
ÞAKPAPPI,
ÞAKSAUMUR,
RÚÐUGLER.
f
Bjðrn írnason
hreppstjóri.
—o—
Hann andaðist að heimili
sínu, Hólanesi á Skagaströnd,
aðfaranótt 24. f. m., eítir 5
daga legn í lungnabólgu.
Björn Árnason var fæddur á
Þverá í Hallárdal í Húnavatns-
sýslu 22. desember 1870. Voru
foreldrar bans Árni hreppstjóri
Jónsson og' kona hans, Svan-
laug Björnsdóttir frá Þverá. —
Árni hrepjjstjóri var hinn
mesti merkismaður og stjórn-
aði málefnum Vindhælis-
hrepps um langt skeið af mik-
illi íyrirhyggju og dugnaði.
Hann var og löngum oddviti
hreppsnefndar og þóttu þau
störf hvergi hetur komin en í
liöndum lians. Mun Árni hafa
húið á Þverá fram undir liálfa
öld, eða frá þvi um eða laust
fyrir 1860 til vordaga 1907, er
liann fluttist að Syðri-Ey á
Skagaströnd með Birni svni
sinum. Hann andaðist að Syðri-
Ey og varð f jörgamall, mcira en
liálf-niræður.
Björn gekk í Möðruvalla-
skólann tvítugur að aldri og út-
skrifaðist þaðan vorið 1892.
Eftir það stundaði hann ])arna-
kcnslu á vetrum til vordaga
1895, en var lieima með foreldr-
um sínum á suinrin. Þ'ótti hann
góður kennari og skemtilegur
og hlökkuðu hörnin jafnan til
komu lians. Hann var léttur í
lund á þeim árum, góður við
hörnin og gamansamur, ekki
mjög strangur kennari eða
heimtufrekur.
Hann kvæntist 1. júlí 1895
ungfrú Þóreyju Jónsdóttur,
prestsdóttur úr Múlaþingi.
Hafði liún þá um nokkur ár
undanfarin verið kenslukona i
kvennaskólanum á Ytri-Ev.
Reistu þau hú á Þverá og
bjuggu þar inóti Árna hrepp-
stjóra, uns þeir feðgarnir flutt-
ust háðir að Syðri-Ey vorið
1907, eins og áður segir. — Aí
hörnum þeirra hjóna eru nú
fjórir svnir á lífi: Árni, magist-
er, kennari i Rcykjavik, Þórar-
inn, 1. stýrim. á varðskipinu
Óðni, Stefán verslunarmaður,
og Ólafur.. Dóttir þeirra upp-
komin, Sigurlaug að nafni, and-
aðist i Vestmannaeyjum fyrir
allmörgum árum.
Frú Þórey andaðist 22. mars
lí)l i, á leið lil Revkjavikur.
Björn kvæntist öðru sinni 20.
niaí 1915 og gekk að eiga frænd-
konu sína Guðrúnu Sigurðar-
dóttur, hónda Benjamínssonar.
Lifir hún mann sinn. Þeim varð
ekki barna auðið.
Björn tók við lireppstjórn i
Vindhælishreppi af föður sin-
um vorið 1911 og gegndi þeim
störfum lil dauðadags. Fleiri
opinber störl' hafði hann með
liöndum og var yfirleitt heitt
fyrir í málefnum sveitarinnar.
Litt mun liann iiafa verið
hneigður til búsýslu, þó að það
vrði hlutskifti lians, að reka hú-
skap um 35 ára skeið. Mun hann
löngum liafa verið fremur efna-
lítill og þreyst heldur á bú-
skapnum liin síðari árin. Hann
brá húi vorið 1930, fluttist að
Hólanesi og gerðist forstjóri
fyrir verslunar-útihúi.
Björn var mikill maður vexti
og fríður sýnum, gestrisinn og
góður lieim að sækja, glaður i
vinalióp og skemtinn.
Hann var sæmdur riddara-
krossi fálkaorðunnar 1. desem-
ber 1930.
Símskeyti
Wasliington, 3. sept.
United Press. FB.
Skólamál
i Bandaríkjunum.
Nýtt kenslutimabil hefst í
flestum skólum i Bandaríkjun-
um í þessum mánuði. Giskað
er á, að tala þeirra, sem liefji
skólagöngu i mánuðinum, sé
um 30 miljónir, en að útgjö'ld
liins opinhera á skólatímahil-
inu muni verða nálægt þvi
$ 3,000,000,000. Talið er, að
kreppan muni ekki draga úr
þvi að neinu ráði, að menn
stundi skólanám, enda er unniö
mikið að þvi, að sem flestir
þeirra, sem atvinnulausir eru,
geti aflað sér skólamentunar, á
meðan þeir hafa ekki störfum
að gegna. Kennarar i Bandarikj-
unum eru 1 miljón og 29,000
talsins. Til þess að greiða fyrir
skólanámi atvinnuleysingja,
hefir aldurstakmark í skólum
viða verið afnumið um stundar-
sakir.
Norskar
loftskeytafregnir.
Osló, 3. sept. NRP. FB.
Skip sekku-r.
Eimskipið Sandra frá Berg-
en kendi grunns i ga>r í Kvasse-
fjorden. Sökk skijiið skönnnu
síðar. Áhöfnin bjargaðist á lantl.
íkveikja.
Maður nokkur hefir verið
Iiandtckinn, grunaður um að
hafa verið valdur að vöru-
skemmubrunanum mikla í
Tromsö á dögunum.
Ilappdrætti og
menningarmál.
Rikisstjórnin hefir úthlutað
hagnaðinum af ha]ipdrættinu,
400,000 kr., en s\'o er fyrir
mælt, að honum skuli varið til
þess að auka almenna og vís-
indalega menningu. Til rann-
sókna á Svalbarða og i norður-
höfum voru veittar 45,000 kr.,
Þjóðleikliúsinu (National
scene) í Bergen 15,000, Norska
leikliúsinu i Osló 15,000 o.s.frv.
Ný loftskeytastöð
í Grænlandi.
Ný loftskevtastöð liefir verið
sett á stofn af Norðmönnum í
Petersbukta í Grænlandi. Verða
send þaðan veðurskeyti, m. a.
til veðurstöfunnar i Osló.
Gengi í Osló óhreytt.
BAHC0
skrúflyklap
tengup og verkfæri
A/B
B. A. H.IORT
& Go.
er heimsfrægt fyrir vandO
að smiði. Fæst í öllunú
verkfæraverslunum. $
Umhoðsmenn:
Þóröur Sveinsson & Co.
Utan af landi.
—o---
• Siglufirði, 3. sept. FB.
Síldveiðin hér, þangað lil í
gærkveldi: 84.250 tn. saltsild,
24.176 krydd- og svkursaltað,
36.994 verkað fyrir Þýskalands-
markaðinn, 7332 önnur sér-
verkun og 700 tn. millisíld.
Bræðslusíld: Hjaltalín 34.760
mál, Ríkisbræðslan 128.000
mál. Vikusöltun 10.950 tn.
Stórsjór úti fyrir í gær og
dag, en hægur hér inni. Fjöldi
skipa liggur hér inni. Norsk
skip eru mörg farin heim eða
að fara.
Iiér snjóaði niður undir hygð
í nótt.
Fisktökuskip kom hingað i
nótt, en hleður ekki í dag,
vegna hrims.
Manúel
fyrverandi konungur i Portú-
gal, lést í sumar, sem kunnugt
er af skeytum, sem hingað bár-
ust. Manúel hafði um all-langt
skeið starfað að sögulegum at-
hugunum. Haft er eftir merk-
um sagnfræðingum, að eftir
hann liggi mikið og gott starf
á þessu sviði. Manúel var hú-
settur í Englandi, Fuhvell Park,
Twickenham. Bókasafn Iians
þat’ kvað vera hesta einkasafn
portúgalskra hóka sem lil er.
Auk ]iess hafði Manúel viðað að
sér miklu af skjölum um sögu
Portúgal. Var hann að rila sögu
lands síns, er liann.andaðist. Er
fullyrt, að hvergi sé annan eins
fróðleik að finna um sögu Por-
túgals á 15. og 16. öld og i hand-
ritum Manúels.. Portúgal var þá
mikið veldi. Portúgalskir land-
könnuðir fóru um víða veröld,
námu ný lönd og opnuðu nýj-
ar viðskiftaleiðir. En hann hef-
ir einnig rannsakað ítarlega
bókmentasögu þjóðar sinnar á
þessu tímabili. 1 safni lians eru
fjölda margar dýrmætar hæk-
ur frá 15. og lOv öld. Eru tvær
þeirra á hebresku og komu út
1489. Að eins ein bók er til cldri
af þeim, sem prentaðar hafa
verið i Portúgal. Það er alman-
ak Ahrahams Zacuto, sem kom
út 1496. Zacuto var stjörnu- og
stærðfræðingur sá, sem Vasco
da Gama ráðgaðist við, áður en
hann lagði upp í ferð sína kring-
um lmöttinn. Fyrsta hók. sem
menn vita lil, að prenluð liafi
verið á jiortúgölsku, er í safni
Manúels, en almanak Zacuto er
í breska safninu (Britisli Mu-
seunr). Er það saga Krists i fjór-
um bindum, eftir Ludolpho.
Loks eru í safni Manúels fjöldi
hóka, sem út liafa verið gefnar
i ]ieim löndum, sem Portúgals-
húar hafa numið og sest að í,
og eru bækur þessar frá fyrri
öldum og all til vorra daga.
Manúel var f. 188S) og var
annar Portúgalskonungur með
þessu nafni. Hann var konung-
ur 1908—1910 og var sonur
Garlos I. og Marie Amélie af
Bourhon. Manúel hlaut sjóliðs-
foringjamentun, en þegar Car-
los og Ludwig' Filip krónprins
voru myrtir þ. 1. febrúar 1908,
settist hann að völdum. Var
honum ]iað mjög á móti slcapi,
að sögn, að taka við völdum,
enda liafði liann litla stjórnar-
liæfileika og var honum það
sjálfum Ijóst. Flokkarnir í land-
inu áttu i miklum deilum og
urðu sex sinnum stjórnarskifti
í landinu þau fimm misseri, er
Manúel var konungur. Loks
hraust út stjórnarhylting í Lis-
sahon og aðfaranótt ]). 4. okt.
lagði Manúel á flótta lil Eng-
lands. 1911 og 1912 veitti liann
stuðning konungssinnum, sem
ætluðu að koma á einveldi í
landinu. Hann gekk að eiga
Augustu Victóriu, prinsessu af
Hohenzollern 1913.
AlþingiskosninK'.
Fyrsta vetrardag, okt., fer
fram kosning á einum þingmanni
í stað Einars Arnórssonar, sem
skipaður var dómari i Hæstarétti
frá i. sept.
Botnvörpungarnir.
Max Pemherton fór á veiðar í
gær, en Skúli fógeti í gærkvekli.
Búist er við, að Tryggvi gamli fari
á ísfisksveiðar í þessari viku, og ef
til vill fleiri liotnvörpungar.
Kveldúlfs-botnvörpungarnir
hafa nú aflað alls unt 103.000
mál sildar. Óveður hafa hamlað
veiðum síðustu. daga.
Gs. ísland
fór héðan i gærkveldi, áleiðis til
útlanda. Á meðal farþega vortt
Knud Zintsen, horgarstjóri, og frú
hans.
Es. Súðin
fór,i hringferð í gærkveldi.
Goðafoss
kom til Vestmannaeyja kh 5—6
e. h. í gær. SkipiÖ mun hafa kom-
i'Ö hingaÖ i morgun, snemma.
Malarrifsvitinn.
í gær hárust fregnir um þáÖ
hingað, að sloknað hefði á Malar,-
rifsvita. Vitamálastjórnin sendi
menn þangað á Es. Magna, til þess
a'Ö gera við vitann. ef um hilun er
aÖ ræða. en gashylki munu þeir
einnig hafa haft meÖferðis, ef gas-
skorti væri um.a'Ö kenna a'Ö á vit-
anum sloknaði.
Eggert Stefánsson
söngvari er nýlega kominn
hingað til bæjarins úr ferðalagi
víðsvegar um landið. Hefir hann
látið til sín heyra víða þar, sem
hann liefir komið — haldið alls
17 hljómleika og livarvetna
fengið hinar bestu viðtökur. —
Hann hefir í þessari ferð sinni
sungið talsvert af nýjum ís-
lenskum lögum, þar á meðal
lög eftir Karl Runólfsson og Ás-
lcel Snorrason, sem hingað til
hafa verið litl þektir sem tón-
skáld. Einnig Iiefir liann sung-
ið nokkur lög eftir Jón ^Leifs,
og hafa þau vakið mikla eftir-
tekt, fyrir liinn sérkennilega is-
lenska blæ, sem yfir þeim er.
Islenskur þjóðlagastill og gam-
all islenskur kirkjustíll er hinn
rauði þráðurinn í tónsmíðum
hans sem orsakar ]iað að hann
við íslenskan búning, keypt af+
klipt hár. Einnig bætt í og gert
upp að nýju gamalt hár.
Hárgreiðslustofan
„Pei»laÉ<
Bergstaðastræti 1.
hefir sterkt sérkenni meðal tón-
skálda Norðurlanda. Eggert
Stefánsson niun fara utan i
þessum mánuði, áleiðis til
Rómahorgar, en áður en hann
fer, mun Reykvíkingum gefast
tækifæri til að hlusta á hann.
J.
María Markan
syngur í .Iðnó i kveld kl. 9.
Náttúrufræðingurinn.
Efnisyfirlit síðasta heftis er sem,
hér segir: „Mjaldurinn vi'Ö Barða-
strönd", eftir dr. Bjarna Sæmunds-
son. — ,,'Rótplöntur" (Sig. Péturs-
son), — „Elstu fuglar heimsins“
(A. F.). — „Sæstjörnur og slötigu-
'stjörnur" (Á. F.). — „Til hvers
framleiðir náttúran liti?" (Á. F.).
—„Lyfjagrasið“ ( Baldur johnsen).
— „Hvaða fiskur ætli ]>að hafi
verið ?“ (Á. F.), — „Sjaldgæf
;>lanta fuiidin á nýjum stað“ (Á.
F.). — „Snæuglur í Ódáðáhrauni“
( Magnús Björnsson); — „Náttúr-
an og heimilið" ( á. F.). — „Fugla-
líf á Vatnsnesi" ( Diomédes Davíðs-
son).
Skuggsjá (II. ár, 4. hefti)..
Rcrihtr orj kvœði cftir J. Krishna-
tnnrti. Krú Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir hefir húið hefti ]>etta undi-r
prentun og gefið út. Efnið er nokk-
u'Ö svipáð og í fyrri heftunum og
hefir sumra þeirra veri'Ö getið áð-
ur hér í hlaðinu, jafnóðum og út
hafa komið. Efni ]>essa heftis er
sem hér segir: „Kvæði“, „RæÖa,
haldin á ýmsurn stöðum í Evrópu",
.A iðfangsefni lífsins", „Ræður frá'
Ommen“, „Ræða, haldin í Eikar-
lundinum í Ojai".
Til Prestlaunasjóðs Strandar-
kirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá
N.. N?
Héraðslæknisembættið
í Dalasýslu er auglýst laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur
er til 20. sept.
Svíþjóðarfarar Ármanns
sýna fimleika og glímu á
Austurvclli í dag ld. 2 e. h. — í
gærkveldi hélt flokkurinn sýn-
ingu fvrir blaðamenn og fleiri
og tókst prýðilega. E.r aðdáan-
legl hve flokkurinn er samtaka
og öruggur, jafnvel i hinuia
erfiðustu æl'ingum. Athygli skal
vakin á því, að á morgun verða
seld merki, sem gilda sem að-
göngumiðar að sýningunnl,
1 Ætti hverjum manni að ver*
ánægja að því að styrkja flokk-
inn með því að kaupg þau,